Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1995, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1995 25 Merming Orgeliónar Listvinafélag Hallgrímskirkju stóö að orgeltónleikum þar sem Björn Steinar Sólbergsson lék á Klais-orgelið í Hallgrímskirkju. Efnisskráin var djörf með afbrigðum en flutt voru verkin Suite Gothique eftir Léon Boéll- mann, þrír þættir úr orgelsinfóníum eftir Charles M. Vidor og fjórir þættir úr „Pieces de fantasie" eftir Louis Viéme. Ásamt orgelverkum Oliviers Tónlist Áskell Másson Messiaen eru ofangreind verk með- 1 al þeirra sem mestar kröfur gera til orgelleikara. Þau eru öll frá sin- fóníska tímabilinu í Frakklandi og einkennast af miklum litbrigðum, styrkleikabreytingum og krafti. -------------------------------------- Þótt Boellmann hafi látist aðeins 35 ára gamall náði hann að geta sér gott orð sem tónlistarmaður og tónskáld á sinni samtíð. Gotneska svítan er tvímælalaust þekktasta verk hans, enda mikið leikin af organistum víða um heim, aút til dagsins í dag. Verkið er stórt í sniðum og einkar glæsilegt. Björn Steinar lék það af frábæru öryggi. Orgelsinfóníur Vidors og Viérne eru geysistórar tónsmíðar sem reyna mikið á stærstu orgel. Oftsinnis eru þættir úr þeim fluttir stakir og flutti Björn Steinar nú Allegro úr Sinfóniu nr. 6 í g-moll, Meditation úr Sinfó- níu nr. 1 í C-dúr og Andante cantabile úr Sinfóníu nr. 4 í F-dúr, allt eftir Vidor. Þessa erflöu tónlist lék Björn Steinar af miklu öryggi og með mjög skemmtilegu raddavali. Tónleikunum lauk með sérlega glæsilegri tónl-' ist, fjórum þáttum úr „Pieces de fantasie" eftir Louis Viérne. Hér reynir mikið bæði á hljóðfærið og organistann. Hinir miklu möguleikar Klais- orgelsins komu nú vel í ljós og óhætt er að segja að efnisskráin í heild hæfi þessu orgeli einkar vel. Tónlistin lék í höndunum á Birni Steinari sem með þessum tónleikum hefur sýnt að hann er meðal okkar ágætustu hljóðfæraleikara. Þetta voru sérlega ánægjulegir tónleikar. Sjúkrahúsi Akraness gef in sogklukka Lionsklúbbur Akraness afhenti Sjúkrahúsi Akraness veglega gjöf fyrir skömmu. Um var að ræða sogklukku sem notuð er til hjálp- ar konum við erfiðar fæðingar, að verðmæti um 400 þúsund krónur. Klúbburinn hefur fært sjúkra- húsinu mörg tæki að gjöf undanf- arin ár og að sögn forsvarsmanna þess væri það mun verr tækjum búið án þeirra. Tækjakaupin voru fjármögnuð af árlegri ljósa- perusölu. Valdimar Axelsson, formaður Lions- klúbbsins, afhenti Jónínu Ingólfs- dóttur yfirljósmóður sogklukkuna. TilkyrLningar Þorrablót Þingeyingafélags- ins á Suðurnesjum Félag Þingeyinga á Suðurnesjum heldur sitt árlega þorrablót f K.K.-salnum, Vest- urbraut 15-17 í Keflavík, laugardaginn 4. febrúar nk. Til blótsins verður vandað aö venju og er ekki að efa að félagar og gestir þeirra fjölmenna að vanda. Undan- farna vetur hefur félagiö staðið fyrir fé- lagsvist öll sunnudagskvöld svo og gömludansakvöldum fjórum sinnum á vetri og hefur hvort tveggja náð miklum vinsældum meðal Suðurnesjamanna. Málverkauppboð á Hótel Sögu Galleri Borg heldur málverkauppboð í samvinnu við Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar hf. Uppboðið fer fram á Hótel Sögu 2. febrúar kl. 20.30. Boðnar verða upp 90 myndir, flestar eftir gömlu meistarana, m.a. 10 myndir eftir Kjarval, 4 myndir eftir Gunnlaug Blöndal og 6 verk eftir Ásgrím Jónsson auk verka eft- ir ýmsa aðra listamenn. Uppboðsverkin eru sýnd í Gallerí Borg við Austurvöll miðvikudaginn 1. og fimmtudaginn 2. fe- brúar kl. 12-18 báða dagana. Haraldur Blöndal býður upp eins og venjulega. Hafnargönguhópurinn - Gengið í verið Miðvikudagskvöldið 1. febrúar stendur HGH fyrir gönguferðum síðasta spöl gamalla alfaraleiða sem aðkomumenn fóru að Skildinganesi til að hefja sjóróðra í byrjun vetrarvertíðar. Fyrst verður gengið frá Hafnarhúsinu kl. 20 upp Gróf- ina, helsta lendingarstað árabáta í Reykjavik fram til ársins 1913, og litið inn í Ráðhúsið. Eftir heimsóknina í Ráðhúsið verður val um tvær gönguleiðir: a) Ganga slóð þeirra sem voru ráðnir til sjóróðra frá Skildinganesi og komu sjóleiðina til Reykjavíkur. b) Taka SVR inn í Leyni- mýri og fylgja leið vermanna sem komu landleiðina til sjóróðra frá Skildinganesi. Allir eru velkomnir. Frístælkeppnj Tónabæjar ‘95 Undankeppni íslandsmeistarakeppni unglinga í frjálsum dönsum (Freestyle) fyrir Stór-Reykjavíkursvæðið verður haldin í Tónabæ fostudaginn 10. febrúar. Keppendur eru unglingar á aldrinum 13-17 ára. Skráning í Tónabæ í símum 35935 og 36717. Kynnir veröur íþrótta- maöur ársins Magnús ScheHng. Gæðastjórnunarfélag íslands Fimmtudaginn 2. febrúar kl. 8-17 verður haldin ráðstefna um gæðastjórnun á veg- um Gæðastjórnunarfélags Islands á Hót- el Loftleiðum. Á ráðstefhunni mun dr. Railo íþróttasálfræðingur flytja aðal er- indið sem ber yfirskriftina „Creating Winning Cultures", Dr. Railo er áhuga- verður ræðumaður jafnt á sviði stjórnun- ar sem íþrótta. Á ráðstefnunni munu einnig ýmsir innlendir sérfræðingar á sviði gæðastjórnunar flytja erindi. Inghóll á Selfossi Á næstu dögum heidur veitinga- og skemmtistaðurinn Inghóll á Selfossi upp á 10 ára afmæli sitt. Þessum tímamótum verður fagnað með veglegum hætti fyrstu helgina í febrúar, enda tilefnið ærið. Síð- ustu daga hefur verið unnið að endurbót- um innandyra í Inghól og má segja aö staðurinn sé nú kominn í sparifotin. Fyr- ir var Ingóll glæsilegur staður en nú hef- ur verið bætt um betur. Að kvöldi 2. feb. er boðið til samkomu þeim sem tengst hafa Inghól í gegnum árin eða komið viö sögu með einum eða öðrum hætti. Það er forsmekkurinn að enn frekari afmæl- ishátíð. Tónleikar 2001 á Tuttugu og tveimur Fimmtudagskvöldið 2. febrúar kl. 22 verða haldnir tónleikar á veitingastaðn- um Tuttugu og tveimur, Laugavegi 22, með hljómsveitinni 2001. Þessir tónleikar eru haldnir í tilefni af því að um þessar mundir þreyja íslendingar þorrann og þess vegna verður boðið upp á þorramat og aörar veitingar á tónleikunum. Trúbadorinn margfrægi, Gímaldin, hitar upp fyrir 2001. Það er ókeypis inn á tón- leikana og allir velkomnir. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla sviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) ettir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 3. febr., næstsiðasta sýn., sunnud. 12. febr., siðasta sýning. Fáarsýnlngareftir. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Föstud. 3. febr., 30. sýn., laugard. 11. febr., næstsiðasta sýn., laugard. 25. febr., allra síðasta sýning. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. í kvöld kl. 20, sunnud. 5. febr. kl. 16, fimmtud. 9/2. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Orutens og sögum Christophers Isherwoods 8. sýn. fimmtud. 2. febr., fáein sæti laus, brún kort gilda, 9. sýn. laugard. 4. febr., uppselt, bleik kort gilda, sunnud. 5. febr., miðvd. 8. febr., fimmtud. 9/2, föstud. 10/2, fáeinsæti laus. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir i sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur— Borgarleikhús Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAG MOSFELLSSVEITAR ÆVINTÝRI UM REYKJALUND ■.. stríð-fyrirlíflðsjálft Frumsýnlng mlðvikud, 1/2, uppseh, 2. sýn. fim. 2/2,3. sýn. laud. 4/2,4. sýn.sun. 5/2 kl. 20.30. MJALLHVÍTOG DVERGARMIR7 i Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ 4, febr., uppselt. 5. febr., uppselt. Ath.l Ekkl er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Simsvariallan sólarhringinn í síma 667788 j||| ÍSLENSKA ÓPERAN ^=INI Sími 91-11475 Ía 'UaoUita Frumsýning 10. febrúar 1995 Tónlist: Gluseppe Verdi Frumsýning fös. 10. febrúar, örfá sæti iaus, hátiðarsýning sunnud. 12. febrúar, örfá sæti laus, 3. sýn. föstud. 17. febr., 4. sýn. laugd. 18. febr. Miðasalan er opin kl. 16-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Aktu eins qg þu vilt aðaðriraki! m É I JMFFPflAR OKUM EMS OC MENN’ ] ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Smiðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Frumsýnlng fid. 2/2, uppselt, 2. sýn. sud. 5/2,3. sýn. mvd. 8/2,4. sýn. föd. 10/2, nokkur sæti laus, 5. sýn. mvd. 15/2, upp- selt. Litlasviðiðkl. 20.30 OLEANNA eftir David Mamet 5. sýn. fid. 2/2,6. sýn. sud. 5/2,7. sýn. mvd. 8/2,8. sýn. föd. 10/2. Stóra sviðið kl. 20.00 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Fid. 2/2, sud. 5/2, uppselt, föd. 10/2, upp- selt, Id. 18/2, uppselt. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, 1/2. föd. 3/2, nokkur sætl laus, Id. 11/2, sud. 12/2, tid. 16/2. Ath. Fáar sýning- ar eftir. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Laud. 4/2, næstsíðasta sýning, fid., 9/2, siðasta sýning. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen sud. 5/2, nokkur sæti laus, sud. 12/2, sud. 19/2uppselt. Gjafakort í leikhús — Sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti simapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 6112 00. Sími 112 00 - Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Akureyrar Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar SÝNINGAR: Miðvd.1/2 kl. 18.00. Miðvd. 8/2 kl. 18.00. Laugd. 11/2 kl. 20.30. Sunnud. 12/2 kl. 20.30. ÓVÆNT HEIMSÓKN eftirJ.B. Priestley SÝNINGAR: Föstudagur 3. tebr. kl. 20.30. Laugard. 4/2 kl. 20.30. Föstud.10/2 kl. 20.30. Miðasalan í Samkomuhúsinu er opln aila virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. / Sinfóníuhljómsveit Istands sími 562 2255 Gulir tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 2. febrúar, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Osmo Vanska Einleikari: Elmar Oliveira Efnisskrá Ludvig van Beethoven: Fiðlukonsert Igor Stravinskíj: Vorblót Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. AÍllH. DV 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín Fótbolti 2 1 Handbolti |3 j Körfubolti - 41 Enski boltinn 51 ítalski boltinn ; 61 Þýski boltinn ; 71 Önnur úrslit 8 í NBA-deildin |1[ Vikutilboð stórmarkaðanna _2J Uppskriftir Læknavaktin Apótek Gengi Dagskrá Sjónv. _2j Dagskrá St. 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5. Myndbandagagnrýni 6 J ísl. listinn -topp40 71 Tónlistargagnrýni Krár _2j Dansstaðir 3 j Leikhús |i Leikhúsgagnrýni fgj Bíó 6 | Kvikmgagnrýni 6 M£á Lottó Víkingalottó Getraunir Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna {fcíiffft. DV 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.