Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Síða 3
MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1995 23 DV SéttumfyrirVal íToto-keppnina Alls háfa 110 félög sótt um þátt- töku í nýju Inter-Toto Evrópu- keppninni sem fram fer í sumar. KSÍ sótti um fyrir tvö islensk fé- lög, Keflavík og Val. Sextíu félög verða í keppninni og Keöavík verður örugglega þar á meðal, eins og áður hefur komið fram, en ólíklegt er aö Valsmenn sleppi inn. Drengjaliðið tii Portúgais Drengjalandsliði íslands í knattspyrnu hefur verið boðin þátttaka í alþjóðlegu móti í Port- úgal sem .hefst 24. febrúar. Auk ísiands og Portúgals taka Noreg- ur og Skotland þátt í mótinu. Fyrsta verkefni Kristinserlendis Kristinn Jakobsson dæmir fyr- ir íslands hönd á mótinu í Portú- gal og það verður hans fyrsta verkefhi á erlendri grundu. Krist- inn, sem er aðeins 25 ára, var valinn besti dómari 1. deildar í fyrra, á sinu fyrsta ári. 21-árs liðið fertil Kýpur Knattspyrnulandslið íslands, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tekur þátt í alþjóðlegu móti á Kýpur sem hefst 27. febrú- ar. Þar leika einnig Noregur, Finnland og Eistland, en mögu- legt er að þar verði um A-lið Eist- lands að ræða. Unglingaliðið fertilltalíu Enn eitt landsliðið á faraldsfæti er unglingalandsliöið, 18 ára og yngri, sem tekur þátt í stóru al- þjóðlegu móti á Ítalíu í apríl. Þar verður ísland í riðli með Moldav- íu, Grikklandi og Rúmeníu. Evrópuleikirnir verðaáírlandi Nú er Ijóst aö undanriðlar Evr- ópukeppni drengjalandsliða og unglingalandsliða í knattspymu verða ekki hér á landi eins og vonast haíði verið eftir. Ungl- ingalið íslands, Hvíta-Rússlands og Norður-írlands mætast á Norður-írlandi í agúst og drengjalið íslands, írlands og Noregs mætast á Irlandi í sept- ember. AntoníVal Anton Bjöm Markússon knatt- spyraumaður, sem hefur leikiö með Fram undanfarin ár og eitt ár með ÍBV, er genginn til liðs við Valsmenn. JónastilFli Jónas Hjartarson, sem hefur variö mark Hauka í knattspym- unni undanfarin tvö ár, er geng- inn til liðs við sítt gamla féiag, FH, Sigmarkeppir í Svíþjóð Sigmar H. Gunnarsson úr UMSB verður á meðal þátttak- enda í 1.500 og 3.000 metra hlaup- um á sænska meistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fram fer í Gautaborg 25.-26. febrúar. Viku síöar keppir Sig- mar einnig á danska meistara- mótinu en það verður haldið í Malmö í Svíþjóð vegna aðstöðu- leysis í Danmörku. íþróttir Líkumar á að Guðni Bergsson fari til Örebro minnka verulega: West Ham skoðar Guðna - Tottenham hafnaði leigutilboði Örebro og tíminn er að renna út Enska knattspymufélagið Tott- enham hafnaði leigutilboði sænska félagsins Örebro í Guðna Bergsson á fostudaginn og þar með hafa lík- umar á að Guðni fari til Svíþjóðar minnkað verulega. Viðræðum fé- laganna er þó ekki lokið en ljóst að tíminn er orðinn knappur fyrir Guðna. „Þessi viðbrögð Tottenham komu mér á óvart en þeim leist ekki á tilboð Svíanna og Gerry Francis framkvæmdastjóri talar enn um aö hafa mig hjá Tottenham fram á sumar. Eg hef hins vegar sótt fast að komast til Svíþjóðar, félögin munu taia saman aftur og ég reyni hvað ég get til að koma málunum í gegn en Svíamir geta ekki beðið endalaust," sagði Guðni í samtali við DV í gær. Hann sagði að Tottenham vildi frekar selja sig innan Bretlands, eða þá gera við sig nýjan samning. „Það hafa nokkur lið verið í sam- bandi við Tottenham út af mér, bæði Bolton og Sheffield United, eins og áður hefur komið fram og svo hafa menn frá West Ham verið að fylgjast með mér í leikjum með varaliði Tottenham að undan- fornu,“ sagði Guðni. „Ég er orðinn þreyttur á þessari bið og vil ekki haga mér alfarið samkvæmt vilja Tottenham. Ég ætla mér ekki að húka aðgerðalaus hér í London til vorsins og er stað- ráðinn í að koma mínum málum á hreint í vikunni," sagði Guðni Bergsson. Með þessu er enn líklegra að Hlynur Birgisson úr Þór á Akur- eyri spili með Örebro í ár. Eins og DV hefur áður sagt frá hefur hann gert munnlegan samning við Orebro til tveggja ára sem er háður þvi að ekki verði af þvi að Guðni komi til félagsins. Guðjón Guðmundsson, Armanni, sýnir listir sínar á bogahestinum á bikarmóti FSÍ i Kaplakrika á laugardaginn. _ DV-mynd Brynjar Gauti Bikarmót FSI og meistaramót fimleikastigans: Gerpla sigraði í 3. þrepi - Bjarkimar sigruðu í keppni með ftjálsri gráðu Bikarmót Fimleikasambands ís- lands og meistaramótið í íslenska fimleikastiganum var haldiö í íþróttahúsinu í Kaplakrika um helg- ina. í keppni í íjórða þrepi stúlkna sigr- aði Gerpla með 167,528 stig. Stjaman varð í öðm sæti með 153,897 stig og Ármann varð í þriöja sæti með 144,597 stig. í þriðja þrepi sigraði Ármann með 155,764 stig. Gerpla varð í öðm sæti með 154,821 stig og Grótta varð í þriðja sæti með 136,597 stig. í þriðja þrepi pilta sigmðu Ár- menningar með 271,300 stig og Gerpla varð í öðm sæti með 240,150 stig. í fjórða þrepi urðu Ármenningar einnig sigurvegarar en þeir fengu 282,900 stig en Gerplustrákarnir fengu 278,000 stig. í keppni með frjálsri gráðu vom það Bjarkimar sem fognuðu sigri. Þær hlutu 127,075 stig. Ármann varð í öðru sæti með 123,05 stig og Gerpla varð í þriðja sæti með 122,825 stig. í fimleikastiganum sigraði Hildur Einarsdóttir, Björk, í 2. þrepi en hún hlaut 31,009 samtals í einkunn. Edda K. Haraldsdóttir, Björk, varð önnur með 30,805 og Freyja Sigurðardóttir, Keflavík, varð þriðja með 28,500 stig. í 3. þrepi sigraði Auður Ólafsdóttir, Gerplu, sem fékk samtals 35,620 í ein- kunn. Berglind Bragadóttir, Ár- manni, varð önnur með 35,320 og í þriðja sæti varö Hanna S. Amardótt- ir, Gerplu, með 34,200. í 4. þrepinu varð Berglind Þ. Ólafs- dóttir, Gerplu, sigurvegari en hún hlaut samtals 36,330 í einkunn. Steina D. Snorradóttir, Stjömunni, varð önnur með 34,930 og Tinna Ö. Káradóttir varð þriðja með 34,800 í einkunn. Hljóðnemar á dómara? Ríkisútvarpið hefur farið þess formlega á leit við HSÍ og Alþjóða handknattleikssambandið að leyfi verði veitt til þess að setja hljóðnema á dómara í heims- meistarakeppninni. Stöð 2 reyndi slíkt í knattspyrnunni fyrir fáum ámm og urðu talsverð viðbrögð við því, meöal annars vegna orða- hnippinga leikmanna og dómara. Hvaðerumviðmörg? Hið öfluga tímarit World Hand- ball Magazine fjallar í nýjasta hefti sínu um HM’95 á íslandi á flmm síðum og þremur tungu- málum. Eitthvað virðast tölur um fjölda íslendinga vera á reiki því þeir eru ýmist sagðir vera 270 þúsund, 280 þúsund eða 290 þús- und! Túnisermeistari Túnis, einn af mótherjum ís- lands í A-riðlinum á HM, varð Afríkumeistari landsliða fyrir skömmu með því að sigra Alsír í úrslitaleik, 18-16. Egyptar sendu 21-árs lið sitt í keppnina og unnu Marokkó í leik um þriðja sætið, 25-19. Þessar fjórar þjóðir leika allar á HM. Þekktur þjálfarí Kúveit er líklega lægst skrifaða hðið á HM’95 en státar þó senni- lega af þekktasta þjálfaranum. Þaö er sjálfur Anatoli Jevtustsj- enko, sem þjálfaði landshð Sovét- ríkjanna í áraraðir, sem er þar við stjórnvölinn. Þýski handboltinn: Júlíus með þrjú í sigri á Hameln Gummersbach, lið Júlíusar Jón- assonar, sigraði Hameln, 21-19, í þýsku úrvalsdeildinni í handknatt- leik á laugardaginn. Staðan var 10-10 í hálfleik og leikurinn var hnífjafn en Gummersbach var sterkara á endasprettinum og tryggði sér mikilvæg stig. Júlíus skoraði 3 mörk í leiknum. Héðinn Giisson og félagar hans í Dússeldorf biðu lægri hlut fyrir toppliði Kiel, 23-18, á laugardaginn. Það var stutt gaman hjá Héðni en hann fékk rauða spjaldið undir lok fyrri hálfleiks vegna þriggja brott- visana. Héðinn lék einungis vam- arleikinn en hann á enn í meiðslum í hásin og æfði ekkert í síðustu viku af þeim sökum. Kristján Arason og lærisveinar hans í Dormagen sóttu Magdeburg heim í gær og töpuðu, 22-17. Kiel er langefst með 41 stig, tólf stigum meira en Hameln sem er í öðra sæti. Dormagen er með 24 stig í 10. sæti. Gummersbach er með 22 stig í 11. sæti og Dússeldorf hefur 17 stig og er í 13. sæti af 16 liðum. hus í Danmörku Ingibjörg Hínriksdóttír skrifer. Margrét Ákadóttir, knattspyrau- kona frá Akranesi, er gengin tíl liðs við danska félagið Árhus sem hafri- aði í ööm sæti næst á eftir Fortuna í hann,“ sagðiMargrét við DV. Hún gerir ráð fyrir þvd aö koma heim i sumar og leika með Skagastúlkum þar sem langtfrí er i dönsku 1. deild- inni vegna úrslitakeppni HM. sl. keppnistímabil. Heiða til Þýskalands „Þetta er mjög sterkt liö og það Heiða Sigurbergsdóttir úr Stjöm- eru að jafhaöi 5-7 leikmenn liösins unni dvelur nú í Þýskalandi og í danska landsliðinu. Keppnístíma- hefur fengið félagaskipti yflr í 2. bilið er ekki hafið hér enn þá og deildar félagið FSV Cappel. Heiða undirbúningstíminn stendur sem sagðiisamtaliviðDVaðhúnreikn- hæst en það verður valitm 14 manna aöi ekki með því að vera lengi fé- hópur í næstu viku og ég geri mér lagsbundin þar því hún hefði auga- nokkuö góöar vonir um að komast staö á liði í þýsku 1. deildinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.