Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Qupperneq 6
íþróttir_______________ Fyrstur undir 45sekúndum Bandaríkjamaðurinn Mjchael Johnson setti heimsmet í 400 metra hlaupi á innanhússmóti í Nevada um helgina. Johnson hijóp vegalengdina á 44,97 sek- úndum og varö þar með íyrsti maöurinn til aö hlaupa 400 metr- ana á innan við 45 sekúndum en gamla metið átti Bandaríkjamað- urinn Danny Evrett, 45,02 sek- úndur sett árið 1992. Á sama móti setti Jackie Joyner Kersee nýtt bandarískt met í 50 metra grindahlaupi en hún kom í mark á 6,67 sekúndum. 01910 ffi0flinsllB0t í gær bætti svo Moses Kiptanui frá Kenía heímsmetið í 3000 metra hlaupi innanhúss á móti í Belgíu. Tími hans í hlaupinu var 7:35,15 mínútur og bætti hann met sitt um rúmar 2sekúndur. Þrjú heimsmet i sundiþróttinni Á heimsbikarmóti í sundi sem haldið var í ShefReld á Englandi um helgina voru slegin þijú heimsroet í sundi í 25 metra laug. Nýsjálendingurinn Danyon Lo- ader sló heimsmetið í 400 metra skriðsundi karla. Tími Loaders var 3:40,46 mínútur en gamla metið átti Svíinn Anders Hol- mertz 3:40,81. í 50 metra flugsundi karla leit nýtt heimsmet dagsins Ijós. Bretinn Mark Foster bætti eins árs gamalt met meö því aö synda vegalengdina á 23.55 sek- úndum en gamla metið var 23,68 sekúndur. Loks setti Bandaríkja- maöurinn Jefl' Rouse heimsmet í 50 metra baksundi en tími hans var 24.37 sekúndur. Gamla metið átti Frakkinn Franck Schott sem var 24.60 sekúndur. Tvö Evrópumet hjá Voelker Á þessu sama móti setti þýska sunddrottningin Sandra Voelker tvö Evrópumet í 50 metra bak- sundi á laugardag synti hún á 27,67 sek. og bætti eigið met um 0,1 sekúndu og í gær bætti hún eigið Evrópumet í 100 metra bak- sundi þegar hún kom i mark á 59,79 en gamla metiö var 59,97. uuoiiiffið sigraoi í30kmgöngunní Larissa Lazaitina frá Rússlandi sigraöi í 30 km skíðagöngu kvenna með hefðbundinni aðferð á heimsbikarmóti í Holmenkol- len í Noregi á laugardagixm. Laz- utina hlaut tímann 1:27,38,5 klukkustundir. Norska stúlkan Anita Moen varð önnur á 1: 27,47,5 kist og i þriðja sæti varð Olga Danilova frá Rússlandi á 1: 28,17,7 klst. Heims- og ólympíu- meistarinn Elena Valbe varð að gera sér fjóröa sætið aö góðu. aMiwnovKom fyrsturímark Hjá körlunum var keppti í 50 km göngu með hefðbundinni aö- ferð. Vladimri Smirnov frá Kaz- akhstan varð hlutskarpastur en hann fékk tímann 2:09,53,8 klst. Rússinn Aleksei Pokurorov varð annar á 2:10,48,3 kist og í þriðja sæti var Mikhail Botvinov frá Rússlandi sem kom í mark á 2: 13,18,2 klst RússarogFhmar unnubodgönguna í gær var keppt í 4x5 km boö- göngu. j kvennaflokki sigruðu rússnesku stúlkurnar. Noregur varð 1 öðru sætí og önnur svelt Rússa í því þriðja. í karlaflokki urðu óvænt úrslit en Finnar voru hlutskarpastir. Svíar urðu í öðru sæti og Norðmenn í því þriðja. MÁNUDAGUR 13 FEBRÚAR 1995 Kólumbíavann Kólumbía vann Ástralíu, 0-1, í vináttulandsleik í knattspyrnu sem fram fór í Sydney á laugar- daginn. Hamilton Ricard skoraði markið og rétt á eftir varði Oscar Cordoba, markvörður Kólumbíu, vítaspyrnu. Þetta var fyrsti ósig- ur Ástrala á heimavelli í 4 ár. Rehhagei líklegur Allt bendir til þess að Otto Re- hhagel verði næsti þjálfari þýska knattspymufélagsins Bayern Múnchen, en hann hefur náð frá- bærum árangri með Bremen. Olsen verður kyrr Morten Olsen, fyrram fyrirliði danska landshðsins í knatt- spymu, skrifaði um helgina und- ir nýjan tveggja ára samning sem þjálfari Kölnar í Þýskalandi. Raddir höfðu verið uppi um að hann yrði rekinn vegna slælegrar frammistöðu Uðsins. Themtil Rangers? Sænski knattspyrnumaðurinn Jonas Thern, sem kemst ekki í Uð hjá Roma á ítaUu, viU ólmur fara tÚ Rangers í Skotlandi sem hefur sýnt áhuga á að kaupa hann. Pearcetil Japans? Stuart Pearce, fyrirUði enska knattspyrnuUðsins Nottingham Forest, hefur fengið mjög freist- andi boð frá Kobe í Japan og hef- ur mikinnáhuga á að lj úka ferlin- um þar. " Selleyfótbrotnaði Ian Selley, leikmaður með Arsenal, fótbrotnaði eftir aðeins 6 mínútur í leik Uðsins gegn Lei- ecester í ensku knattspyrnunni á laugardaginn. Graham neitar George Craham, framkvæmda- stjóri Arsenal, bar á móti frétt útvarpsstöövar á laugardag um að hann myndi segja af sér í næstu viku. Garth Crooks, fyrr- um leikmaður Tottenham, sem vinnur á umræddri stöð, kom þar með þessa frétt og sagði hana byggöa á öruggum heimildum úr herbúðum Arsenal. Stjórnar- menn Arsenal hafa líka borið fréttina til baka. Liegegjaldþrota? Hið kunna belgíska knatt- spyrnufélag FC Liege rambar á barmi gjaldþrots, skuldar um 600 milljónir króna og má auk þess ekki leika á heimaveUi sínum af öryggisástæðum. Viðræður um sameiningu við annað 1. deildar lið, Seraing, eru hafnar. Þrjú rauð spjöld Tveir leikmanna Porto og einn leikmanna Uniao Madeira voru reknir af leikvelh þegar Uðin gerðu 0-0 jafntefli á eynni Ma- deira í portúgölsku knattspyrn- unni á laugardagskvöldið. Porto nýtti ekki vítaspymu í leiknum. Tuttugu handteknir Tuttugu knattspymumenn og tveir þjálfarar að auki í Malasíu eiga yfir höfði sér handtökur vegna spiUingar. Samkvæmt lög- um landsins verður sett á þá út- göngubann frá kvöldi til morguns og þeir þurfa að tiUcynna sig til lögreglu daglega í allt að tvö ár. Refurogljósabilun Það gekk mikið á í leik Celtic og Hibemian í skosku knatt- spyrnunni á laugardag. Fljóðljós- in á Hampden Park bUuðu tvíveg- is og oUu töfum á leiknum og svo hljóp refur þvert yiir vöUinn, áhorfendum til gífurlegrar ánægju. Stuðningsmenn Celtic voru hins vegar ekki sáttir við úrshtin, 2-2, því það var 15. jafn- tefli Uðsins 125 leikjum. Harold Miner, leikmaður Miami Heat, troðslukóngur NBA, sýnir glæsileg tilþrif þegar hann treður ofan í körfuna í íþróttahöllinni í Phoenix. Símamyndir Reuter B B Opna S-Afríkumótið 1 golfi: Oruggur sigur hjá Goosen - var fimm höggum á undan næsta manni Suður-Afríkubúinn Retief Goosen sigraði með glæsibrag á opna Suður- Afríkumótinu í golfi sem lauk í Jó- hannesaborg í gær. Goosen lék á 275 höggum og var fimm höggum á undan næsta manni sem var landi hans, Emie Els. Jafnir í þriðja sæti urðu Mark McNulty frá Zimbabwe og Mike Chris- te en þeir léku báðir á 283 höggum. Goosen lék holumar 72 á 13 högg- um undir pari vaUarins og hann lauk keppni með því að fá fálka á síðustu holu. „Að vinna opna S-Afríkumótið gerir migekki að neinum frábærum kylfingi. Ég á langa leið fyrir höndum en sigurinn gefur manni byr undir báða vængi og ég lít björtum augum á árið,“ sagði Goosen eftir sigurinn. Minervann troðslukeppnina Harold Miner, leikmaður Miami Heat, fagnaði sigri í troöslukeppn- inni sem haldin er í tengslum viö stjörnuleikinn í NBA. Hann hafði betur gegn sigurvegaranum frá því í fyrra, Isah Rider frá Minnesota. Fyr- ir sigurinn fékk Miner 20.000 doUara í verðlaun eða sem svarar 140.000 íslenskum krónum. Þá vann Glenn Rice, Miami, sigur í 3ju stigaskotkeppninni eftir harða keppni við Reggie MiUer hjá Indiana. A myndinni fyrir ofan eru Shaqu- Ule O’Neal, Orlando, og Patrick Ew- ing, New York, í léttum teygjuæfmg- um fyrir stjömuleikinn og á neðri myndinni bregða þeir Patrick Ewing og Alonzo Mourning, Charlotte, á leik. ÚrsUtin í stjömuleiknum vom ekki ljós þegar blaðið fór í prentun. Shaqstigahæstur íNBA-deildinni ShaquiUe O’Neal, miðherji hjá Or- lando, er stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í körfuknattieik. Hann hefur skorað 1367 stig sem þýð- ir að hann er að skora 30 stig að meðaltali í leik. Jafnir í öðm til þriðja sæti eru David Robinson, SA Spurs og Hakeem Oljuwon, Houston. Tíu stigahæstu leikmenn í NB A em þess- ir, fyrst stig síðan meðalskor: Shaq. O’Neal, Orlando...1368 30,0 David Robins, SA Spurs..1185 28,2 Hakeem Olajuwon, Houston 1184 28,2 Jim Jackson, Dallas.....1157 26,3 KarlMalone.Utah.........1167 25,4 Jamal Mashbum. Dallas...1076 24,5 PatrickEwing.NewYork.... 977 22,7 Mitch Richmond, Sacram.. 990 22,5 Clyde Drexler, Portland. 873 22,4 Cedric Ceballos, Lakers. 880 22,0 Enn bætir Caiyun metið Sun Caiyun er hér að stökkva yfir 4,13 m og setja heimsmet i stangarstökki. Símamynd Reuter Kínverska stúlkan Sun Caiyun hef- ur verið iðin við að bæta heimsmet sitt í stangarstökki. í gær bætti hún metið í fimmta sinn á árinu þegar hún stökk 4,13 metra á móti í Karlsruhe í Þýskalandi. Á föstudag- inn stökk Caiyun 4,12 metra á móti í Berlín og í síðustu viku setti hún met með því að fara yflr 4,11 metra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.