Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR I. MARS 1995
19
Tækni - Hljómtæki
Mini-hljómtækjasamstæðumar frá Aiwa:
Verðlaunaðar
íbakogfyrir
Þegar velja hefur átt bestu mini-
samstæöumar hefur Aiwa veriö sig-
ursæl aö undanfömu. Breska tíma-
ritiö What HI-FI valdi á síöasta ári
minnisstæðustu mini-samstæðuna
og varö fyrir valinu Aiwa NSX-540. í
áhti blaðsins sagði: „Þessi mini-
samstæöa hefur bæði hlýjan og mús-
íkalskan hljóm og stendur sig fram-
úrskarandi vel hvort sem rokk eöa
klassísk tónlist er leikin.“
NSX-540 er meö innbyggðum
geislaspilara fyrir þijár geislaplötur,
tvöfalt kassettutæki, karaoke-söng-
kerfi og bergmálskerfi. Útvarpiö er
með 32 stöðva minni. Tengja má
myndbandstæki við samstæðuna og
fá eins konar umhverfishljóð úr há-
tölumnum sem eru segulvarðir, það
er geta staðiö nálægt sjónvarpinu.
Hönnunin þykir vel cif hendi leyst
og öllu er svo stjórnað með fjarstýr-
ingu.
Þær
skila
árangrí
AUGL YSINGAR
563 2700
und hljómkerfi sem líkir eftir þeim
hljómi sem aðeins fæst annars á di-
skóteki. Þá er tengi fyrir aukabassa-
hátalara (super Woofer). Allar nán-
ari upplýsingar er að fá í Radíóbæ
sem er umboðsaðili Aiwa hér á landi.
Það er sjálfsagt draumur margra að eiga sitt eigið karaoke. Aiwa býður upp á mjög skemmtilega útfærslu á sliku.
Það eru fleiri mini-hljómtækjasam-
stæður frá Aiwa sem hafa verið sett-
ar á toppinn í könnunum. Þegar
breska verslunarkeðjan Comet, sem
selur ógrynni af hljómtækjum, smal-
aði sérfróöum mönnum saman í
dómnefnd og valdi mini-samstæðu
ársins varö Aiwa aftur fyrir valinu,
nú var það NSX-430. í dómnefndar-
álitinu sagði meðal annars: Þessi
samstæða, með stórum stafrænum
upplýsingaglugga og ávölum línum,
virðist vera málið. Hátalaramir gefa
frá sér stórkostlegan hljóm. Fjöldi
aðgerðarhnappa, þar á meðal sér-
stakir hnappar til að fá fram rokk,
popp eða klasískan hljóm, getur skot-
ið fólki skelk í bringu, en þessi sam-
stæða er fyrst og fremst hönnuð með
þægindi hlustandans í huga.“
Einnar annarrar samstæðu frá
Aiwa er vert að geta, en það er NSX-
450G, sem er eins og fyrrnefndar
samstæður með miklum möguleik-
um og kannski ótrúlega miklum þeg-
ar það er haft í huga að staðgreiðslu-
verðið er 69.900 kr. Þessi samstæða,
NSX-450, hlýtur að vera draumaeign
karaoke-unnandans, en fyrir hann
eru meðal annars þessir möguleikar:
Þriggja geislaplatna spilari, sem sýn-
ir mynd og söngtexta á sjónvarpsskjá
þegar notaðir eru þar til gerðar kara-
oke geislaplötur. Hægt er að hlusta
á aðeins söng, söng og tónlist eða
bara tónlist, ef notaðar eru karaoke
geislaplötur. Hægt er aö tengja tvo
hljóðnema við samstæðuna og þess-
ari samstæðu fylgir fullkomið surro-
CJC Dolby Pro Logic
Kannast þú við það að sitja í kvikmyndahúsj þar sem hljóðið leikur um þig
og þú hefur það ó tilfinningunni að þú sért staddur inn í myndinni?
Þessa tilfinningu getur þú nú fengið heim í stofu með Dolby Pro Logic
útvarpsmagnaranum frá...
r
SONY ' V ^
i’inca .. ” ':r
o \ / 'rN \ \
WJÍmZW r m m
T 1 L B O Ð S V E R Ð
SONY S T R - D 5 1 5
Þeir sem kaupa Dolby Pro Logic magnara er boðið
sértilboð á 70W miðjuhátalara og pari af 50W
bakhátölurum á frábæru verði aðeins...
SONY S S - C R 1 0
JAPIS
BRAUTARHOLTI 2 OG KRINGLUNNI
SIMI 562 5200
að sjálfsögðu
fylgir fjarstýring
magnaranum