Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Side 6
22 FÖSTUDAGUR 3: MARS 1995 ngar Sýningar Ásmundarsafn Þar stendur yfir samsýning á verkum Asmundar Sveinssonar (1893-1982) og Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals (1885-1972) undir yfirskriftinni „Nátt- úra/Náttúra" þar sem sýnt er fram á sérstæð tengsl þeirra við íslenska nátt- úru i verkum sínum. Sýningin stendur til 14. maí og er opin daglega frá kl. 13-16. Borgarkringlan Kristin Andrésdóttir heldur sýningu á eldri og nýjum verkum í Borgarkringl- unni. Þetta eru akrýlmálverk, teikningar og krítarmyndir. Opið er frá kl. 14. Café Mílanó Faxafeni11 Guðrún H. Jónsdóttir (Gígja) sýnir málverk. Sýningin er opin kl. 9-19 mánudaga kl. 9-23.30 þriöjud., mið- vikud. og fimmtud., kl. 9-1 föstud. og laugard. og kl. 9-23 sunnud. Café17 Laugavegi Harpa Einarsdóttir og Kristján Logason sýna verk sín. Sýningin stendur til 15. mars og er opin á verslunartíma verslun- arinnar 17. Gallerí Art-Hún Stangarhyl 7, Rvik Þar stendur yfir sýning á verkum Erlu Axelsdóttur, Helgu Armannsdóttur, El- inborgar Guðmundsdóttur, Sigrúnar Gunnarsdóttur og Margrétar Salome. Gallerlið er opið alla virka daga kl. 12-18. Gallerí Fold Laugavegi118d I Gallerii Fold eru til sýnis verk eftir ýmsa listamenn. Galleriið er opið alla daga frá kl. 10-18 nema sunnudaga frá kl. 14-18. Gallerí Greip Þórdis Rögnvaldsdóttir opnar myndlist- arsýningu laugardaginn 4. mars. Að þessu sinni sýnir Þórdís vatnslitamynd- ir sem eru mjög ólíkar oliumálverkum hennar hvað vinnslu og tækni varðar. Sýningin er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 14-18. Gallerí Guðmundar Ánanaustum 15, siml 21425 Galleríið er opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-14. Gallerí List Sklpholti 50b Galleríið er opið alla daga kl. 11-18 nema laugardaga frá kl. 11-14. Sýning- ar í gluggum á hverju'kvöldi. Gallerí Sólon íslandus Tveir textílhönnuðir, Leo Santos og Margrét Adólfsdóttir, sýna verk sín. Leo sýnir 16 verk unnin á pappir, blönduð tækni. Sýningin er opin daglega til 16. mars. Margrét Adólfsdóttir sýnir þrjár pullur: 03-06-09, áklæðið er handklipp ullarfilt. Sýningin er opin á verslunar- tíma til 15. mars. Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9,2. hæð Margrét Adólfsdóttir sýnir I Galleríi Sævars Karls. Sýningin stendur til 15. mars og er opin á verslunartíma. Gallerí Úmbra Amtmannsstíg Gríma Eik er með sýningu á öskjum ( Gallerí Umbru. Öskjurnar eru I mismun- andi stærðum, allar unnar i pappa, hannaðar og málaðar af listakonunni. Sýningin er opin þriðjudaga til laugar- daga kl. 13-18, sunnudaga kl. 14-18 og stendur hún til 8. mars. Hafnarborg Þar stendur yfir höggmyndasýningin Frá prímitivísma til póstmódernisma. Með sýningunni er ætlunin aö draga fram helstu strauma i höggmyndalist aldarinnar eins og þeir birtast i verkum fimm nonænna listamanna sem hafa verið stefnumótandi hver með sinum hætti. Sýningin stendur til 20. mars og er opin daglega frá kl. 12-18. Lokað á þriðjudögum. Kirkjuhvoll-listasetur Merkigeröi 7, Akranesi Laugardaginn 4. mars opnar Auður Vésteinsdóttir veflistarkona sýningu á verkum sínum. Sýningin stendur til 19. mars. Kjarvalsstaðir Þar stendur yfir sýning á steinþrykks- myndum „Bítilsins" og fjöllistamanns- ins Johns Lennons og sýning á verkum Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá. Sýningarnar standa til 26. mars og eru opnar frá kl. 10-18. Listasaf n Akureyrar I vestursal stendur yfir sýningin „Sólg- in" Addicted. Þar sýna Anders Boq- vist, Ann Kristin Lislegaard, Peter Hagdahl og Maria Lindberg. Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18. Nýr sýningarsalur opnaður: Samsýning tólf listamanna „í verkunum er einhvers konar kímni og lífsgleði og þær eru alls ekki óáþekkar að sjá, reyndar er merkilegt að sjá hvað þær eru líkar þrátt fyrir allt. Þama er ekki um að ræða alvarleg akademísk málverk,“ segir Þorri Hringsson listamaður en hann er einn þeirra Ustamanna sem halda samsýningu í tilefni opnunar á nýjum sýningarsal á laugardag kl. 16. Sýningarsalurinn verður opnað- ur þar sem áður var sýningarsalur- inn Portið á Strandgötu 50, Hafnar- firði. Listamennirnir 12 eiga það sameig- inlegt að hafa alUr útskrifast frá MyndUsta- og handíðaskóla íslands á árunum 1989-1991 en hafa nýlega verið að tínast heim úr framhalds- námi erlendis og eru að hasla sér völl. Þeir eru Birgir S. Birgisson, Sig- tryggur Baldvinsson, Jóhann Torfa- son, Eva Sigurðardóttir, Sigríður Ól- afsdóttir, Ingimar Ólafsson Waage, Karl Jónsson, Freydís Kristjánsdótt- ir, Pétur Örn Friðriksson og Halldór Baldursson. Sýningarsalurinn við Hamarinn er Nýju skilti á nýjum sýningarsal í Hafnarfirði komiö fyrir. DV-mynd GVA opinn alla daga nema mánudag kl. skólanum við Hamarinn sem er til 14-18. Salurinn er rekinn af Lista- húsa á sama stað. Önnur hæð: Josef Albers Þórdís Rögnvaldsdóttir sýnir í Gall- erí Greip. Gallerí Greip: Vatnslita- myndir Þórdís Rögnvaldsdóttir opnar myndlistarsýningu i Gallerí Greip, Hverfisgötu, á laugardag kl. 14. Þetta er fimmta einkasýning Þórdisar sem einnig hefur tekið þátt í samsýning- um hér heima og erlendis. Að þessu sinni sýnir Þórdis vatnsUtamyndir sem eru mjög ólíkar oUuverkum hennar hvað vinnslu og tækni varð- ar. Hún nálgast sem fyrr myndefnið á ipjög persónulegan og nærgöngul- an hátt. Oftar en ekki er ýmist spurt eða leitaö svara við tílvistarvanda mannsins í guðlausum nútímaheimi. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-18 en lokuð á mánudögum. Mokka: Hörund- sár Sýning Bjama Sigurbjömssonar, Hörundsár, stendur nú yfir í Mokka á Skólavörðustíg. Á sýningunni em átta oUumálverk. Þrátt fyrir að verk- in markist af óheftum abstrakt ex- pressjónisma fela þau í sér sterka fígúratífska skírskotun. Það er engu líkara en að mannslíkaminn hafi verið húðflettur í heilu lagi, innihald- ið hakkað niður og því smurt á léreft- ið eftir kúnstarinnar reglum. Opnuð hefur verið sýning á verk- um Josefs Albers í sýningarsalnum Önnur hæð, Laugavegi 37. Albers fæddist áriö 1888 í smábænum Bott- orp í Þýskalandi. Hann slarfaði í hin- um fræga Bauhausskóla frá stofnun hans árið 1920 allt til þess dags er honum var lokað árið 1933. Hann þróaði og kenndi meðal annars und- irstöðunámskeið sem orðið hefur fyrirmynd slíks náms um viða ver- Núna stendur yfir sýning á verk- um Margrétar Adolfsdóttur í Galleríi Sævars Karls. Frá 1991-1995 vann Margrét sem freelance textílhönnuð- ur. Margrét hefur selt til ýmissa tískuhúsa í París, Mílano og New York: Calvin Klein, Perry Ellis, Thi- Veilistakonan Auöur Vésteinsdótt- ir opnar sýningu í Listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi á laugardag. öld, meðal annars hér á landi. Myndlist Albers er fjölbreytt en telja verður myndröð hans Hylling ferningsins, sem hélt honum hug- fóngnum síðustu 25 ár ævinnar, hvað þekktasta og var vísir að því sem síð- ar skyldi koma á sviði óhlutbundinn- ar hstar. Sýningin að Annarri hæð er opin miövikudaga frá kl. 14-18 eöa eftir samkomulagi út apríl. erry Mugler, Mariana Spadafore, Romeo Gigh og fleiri. Jafnframt því að hanna og vinna eigin textíl, slæð- ur, sjöl, veski, púða, rúmábreiður, pullur og fleira er hún með textíl til sýnis og sölu í galleríum í London. Kirkjuhvoll er í Merkigerði 7. Sýn- ingin stendur til 19. mars. Akranes: Veflist á Kirkjuhvoli Sýningar Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu, sími 13797 Safnið er opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Inngang- ur frá Freyjugötu. Listasafn íslands Þar stendur yfir sýning á verkum sænska listamanns Olle Bærtling. Á efri hæð hússins stendur yfir sýningin „Ný aðföng II". Á þessari sýningu eru sýnd verk sem flest eru unnin á hefð- bundinn hátt, málverk, höggmyndir og teikningar, vatnslitamyndir og grafík eftir starfandi listamenn, bæði af eldri og yngri kynslóð. Sýningin stendur til 19. mars. Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Listasafn Kópavogs- Gerðarsafn Hamraborg 4, sími 44501 Þar stendur yfir sýning sem ber heitið „Wollemi fura". Á henni sýna verk sín þau Eggert Pétursson, Hallgrímur Helgason, Húbert Nói Jóhannsson, Inga Þórey Jóhannsdóttir,. Kristinn G. Harðarson, Kristján Steingrímur Jóns- son, Ráðhildur Ingadóttir, Sigurður Árni Sigurðsson og Tumi Magnússon. Sýningin, sem stendur til 19. mars, er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 12-18. Listhús 39 v/Strandgötu, Hafnarfirði Þar stendur yfir sýning Sveins Björns- sonar á málverkum i tilefni af sjötíu ára afmæli málarans. Listhúsið og sýning- arrýmið er opið á virkum dögum kl. 10— 18, laugardögum kl. 12-18 og sunnudögum kl. 14-18. Sýning Sveins sendur til 13. mars. Listhúsið i Laugardal - Engjateigl 17, simi 680430 Hlifar Már Snæbjörnsson myndlistar- maður sýnir verk sín. Á sýningunni sýn- ir Hlífar landslagsmyndir unnar í olíu. Sýningin stendur til 11. mars. Þar stendur einnig yfir myndlistarsýning á verkum eftir Sjofn Har. Sýningin ber yfirskriftina „Islensk náttúra, íslenskt landslag". Sýningin er opin virka daga frá kl. 13-18 og laugardaga frá kl. 11- 16. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Gerðubergi 3-5 Þar stendur yfir sýning grænlenska skjá- og gjörningalistamannsins Jessie Kleemann. I verkum sinum notar Jessie grímudansara og grimur sem tákn. Sýn- ingin er opin frá kl. 12-21 mánud- fimmtud. og frá kl. 13-16 föstud- sunnud. Sýningin stendur til 19. mars. Mokka Bjarni Sigurbjörnsson sýnir um þessar mundir átta olíumálverk í Mokka við Skó.lavörðustig og ber sýningin yfir- skriftina Hörundsár. Sýninguna tileink- ar Bjarni bróðursinum, Gunnlaugi Sig- urbjörnssyni, en henni lýkursunnudag- inn 19. mars. Nesstofusafn Neströð, Seltjarnarnesi Safnið opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar i síma 611016. Norræna húsið Sýning á verkum danska listamannsins Svend Wiig Hansen í sýningarsal Norr- æna hússins lýkur sunnudaginn 5. mars. Á sýningunni eru málverk, litó- grafíur og höggmyndir. Sýningin er opin daglega kl. 14-19. I anddyri Nor- ræna hússins stendur yfir sýning sem er í tengslum við þing Norðurlanda- ráðs. Þar kynna norrænar stofnanir margvíslega starfsemi sína. Nýlistasafnið Vatnsstig3b Þar stendur yfir samsýning fjögurra norrænna myndlistarmanna. Sýningin ber yfirskriftina „Addicted" Sólgin. Sýningin er liður í norrænu menningar- hátíðinni Sólstöfum. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-18 og stendur til 5. mars. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, Hafnarf., simi 54321 Opið á sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Ráðhús Reykjavíkur Magnús Pálsson mundlistarmaður sýn- ir í Ráðhúsi Reykjavikur. Verkið sem Magnús sýnir er hljóðverk og er eins konar óður til Tjarnarinnar. Sýningin stendur til 10. mars og er opin alla daga. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaðastræti 74 Sýning á vatnslitamyndum Asgríms Jónssonar. Sýningin stendur til mars1 loka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.