Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 13. MARS 1995 23 Viggó áframmeð Stjörnuna -Filippovkyrr Viggó Sigurðsson verður áfram viö stjórnvölinn hjá 1. deildar liði Stjörnunnar í handknattleik. Viggó gerði 2ja ára samning við Garðabæjarliðið með endurskoð- un eftir eitt ár og í samtali við DV í gær sagði Viggó að ekki væri búið að ræða annað en að hann yrði áfram með liðið. Þá er ljóst að Rússinn snjalli, Dmitri Filippov, mun leika áfram með Stjörnumönnum á næsta vetri. Sigurður á förum til Mannheim? Svo kann að fara að Skagamenn sjái á bak Siguröi Jónssyni, landsliðsmanni í knattspyrnu, til þýska 2. deildar félagsins Wald- hof Mannheim. Sigurður dvaldi hjá félaginu við æfingar í síðustu viku og sagði við DV í gær að málin væru í athugun og myndu skýrast nánar eftir að Skaga- menn koma heim úr æfingaferð- inni til Kýpur en þangað fara þeir í dag. Mannheim hefur löngum leikiö í úrvalsdeildinni og er í barátt- unni um að komast þangað. Þar eru tveir frægir kappar við stjórnvölinn, Uli Stielike og Karl-Heinz Förster, lykilmenn í þýska landsliðinu til margra ára. „Þetta er þokkalega sterkt lið en það þarf að styrkja það tals- vert ef það kemst upp í úrvals- deildina. Mér leist ágætlega á mig en ætla að flýta mér hægt og hugsa bara um Kýpurferðina í bili,“ sagði Sigurður Jónsson. Hamagangur íHafnarfirði Það gekk mikiö á í æfingaleik 1. deildar liða FH og Grindavíkur í knattspyrnu á föstudaginn. Undir loldn sauð upp úr hjá leik- mönnum og þeir Auðun Helgason hjá FH og Milan Jankovic hjá Grindavík voru reknir af velli fyrir slagsmál. Grétar Einarsson skoraði sigurmark Grindavíkur úr vítaspymu rétt fyrir leikslok, 0-1. FH-ingar unnu síðan Þór frá Akureyri á laugardaginn, 5-0. Góðursigur Eyjólfur Sverrisson og félagar í Besiktas unnu góðan útisigur á Genclerbirligi, 1-3, í tyrknesku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Eyjólfur var í framlin- unni lengst af en fór síðan á miðj- una og komst vel frá leiknum. Galatasaray, keppinautur Besikt- as um meistaratitilinn, tapaði í gær þannig aö Besiktas er komiö með 5 stiga forystu í deildinni en Galatasaray á leik til góða. Vikingurog KAíkvöld Oddaleik Víkings og KA í und- anúrshtum íslandsmótsins í handknattleik karla var frestað í gærkvöldi vegna ófærðar en hann hefur verið settur á klukk- an 20.30 í kvöld í Víkinni. Vegna frestunarinnar hefur fyrsta úr- slitaleik Vals við sigurliðið úr þessum leik verið frestað frá fimmtudegi til laugardags. íþtóttir Hægt að berja okkur fyrir 25 þúsund „Mér finnst mjög dapurlegt að er einföldun en ástandið fyrir okk- ............ að senda til okkar símskeyti og það skuli ekki vera tekið á þessu ur dóraara er orðið óbærilegt. Þaö Viggó mjög óhress með þvingaokkurtilaðnáílögfræðinga og að þessum málum sé öllum er engin virðing borin fyrir okkur _ vinnubrögo aganefndar sem skrifuðu harðoröar greinar til steypt saman. Við erum ekkert að og enginn sem kemur okkur til „Ég vil lýsa því yflr að ég er mjög aganefndar. Ég fékk að vita um kæra Viggó Sigurðsson heldur hjálpar frá handboltaforystunni og óhress með vinnubrögð aganefnd- þennan úrskurð aganefndar í út- Guðmund Karlsson og einhveijir ekkieinusinniígegnumþessaaga- ar. Þau eru fyrir neðan allar hellur varpinu og þar er enn ein brota- aðrir Viggó. Það er stórmunur á nefhd.“ og mér þykir þessi agadómstóll lömin því samkvæmt reglum ber þessum málum. Viggó er til að starfa með ótrúlegum hætti. Það aösendatilkynningunameðskeyti mynda búinn að fá rautt kort og Þessi vinnuskilyrði er ekki nema fyrir viövaranir sem til viðkomandi aðila en það var fara í bann í vetur en hinir ekki ekki til frambúðar þeir fá og harðorð mótmæli að það ekki gert.“ og það heföi væntanlega þýtt harð- „Ég veit ekki hvort menn fara út í er ekki kveðinn upp einhver dómur ari refsingu á hann,“ sagöi Stefán einhveijar aðgeröir eftir þennan strax á mánudaginn. Það liggur Stefán er að skrifa Arnaldsson handknattleiksdómari úrskurö en ég held að allir séu sam- alveg 100% klárt fyrir aö aganefnd meiðyrði um Guðmund við DV í kjölfar úrskurðar aga- mála að þetta eru vinnuskilyrði bar aö vísa þessu máli strax frá Ég átta mig ekki á grein Stefáns nefndar HSÍ sem vísaði kæru dóm- sem verða ekki til frambúðar. Þaö vegna 10. greinar sem stendur að Amaldssonar sem birtist í DV og araáhendurþjálfaraíNissandeild- verður að finna einhvern flöt á komikæraekkistraxfyrirklukkan Morgunblaðinu í síöustu viku. Að innifrá. þessu og þá kemur þaö væntanlega 10 daginn eftir ieik í úrslitakeppni þessi sami maöur skuli vera að „Þegar maður fer aö skoða þetta til kasta HSÍ-þingsins. Við erum þá á að visa henni frá,“ sagði Viggó kæra fýrír meiðyrði og skrifa svo svona i rólegheitum þá er þetta bara sportmenn eins og leikmenn Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, meiðyrðandi grein um Guömund þannig upp á næstu leiki að fólk og þjálfarar og ættum að sitja við einn þeirra þjálfara sem kærðir Karlsson. Þessi grein Stefans lýsir eða þjálfari getur sagt hvað sem sama borð og þeir. Við erum að voru til aganefndar. bæði hroka og sjálfumgleði,“ sagði það vill um mann og síðan er hægt keppa til sigurs eins og leikmenn," „Við þjálfararnir teljura að brotið Viggó. að beija okkur fyrir 25.000. Þetta sagði Stefán. hafi verið á okkur með því að vera Heimsmet Sigrúnar Eitt heimsmet og 9 íslandsmet voru sett á íslandsmóti fatlaðra í sundi sem fram fór um helgina. Sigr- ún Huld Hrafnsdóttir, Osp, setti’ heimsmet í 50 metra baksundi en hún synti vegalengdina á 39,28 sekúnd- um. Birkir Rúnar Gunnarsson, UBK, setti tvö íslandsmet í flokki Bl. Hann synti 200 m fjórsund á 2:46,26 mín. og 100 m skriðsund á 1:09,65 mín. Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR, setti einnig tvö í slandsmet í flokki S8. Hún synti 100 m bringusund á 1:42,95 mín- útum og 100 m skriðsund á 1:19,04 mínútum. Harpa Þráinsdóttir, Þjóti, setti íslandsmet í 100 m skriðsundi í flokki S10 en tími hennar var 1:23,27 mínútur. Berent Hafsteinsson, Þjóti, bætti íslandsmetið í flokki S8 í 100 m skriðsundi en tími hans var 1:19,04 mínútur. Ólafur Eiríksson, ÍFR, setti íslands- met í flokki S9 í 100 m baksundi en hann kom í mark á 1:10,43 mínútum. Loks var það Anna R. Kristjándóttir, Óðni, sem setti nýtt met í flokki S7 í 100 m bringusundi en tími hennar var 2:14,66 mínútur. Guðni hjá Bolton Guðni Bergsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, hefur dvalið síðustu daga hjá enska 1. deildar liðinu Bol- ton Wanderers og líklegt er að hann gangi til liðs við félagið áður en lokað verður á félagaskipti í Englandi eftir nokkra daga. „Ég held að þetta sé á réttri leið en annars eru ákveðin atriði eftir sem skýrast á allra næstu dögum,“ sagði Guðni í spjalli við DV í gærkvöldi. Það stefnir í að Guðni verði fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn sem spilar úrslitaleik á Wembley því Bol- ton er komið í úrslit í deildabikarn- um og mætir þar Liverpool í næsta mánuði. Bolton á enn fremur góða möguleika á að vinna sig upp'í úr- valsdeildina. Kristinn Björnsson vann tvö mót í Sviss um helgina og þokaði sér framar á heimslistanum i risasvigi. Kristinn vann tvö Kristinn Bjömsson, skiðamaður frá Ólafsfirði, heldur áfram að gera það gott á skíðabrautinni á alþjóðleg- um vettvangi. Um helgina sigraði hann í tveimur risasvigsmótum sem fram fóru í Sviss. Fyrir sigurinn á fyrra mótinu hlaut hann 11,36 punta og 11,40 fyrir sigurinn á síðara mót- inu og er það besti árangur hans til þessa. Þetta þýðir að á heimslistan- um verður hann með 11,38 punkta sem gæti skilað honum í kringum 45. sæti á heimslistanum. Vilhelm Þorsteinsson varð í 45. sæti á fyrra mótinu og hlaut 59,10 punkta og Arnór Gunnarsson hafn- aði í 73. sæti og fékk fyrir það 86,29 punkta. Daníel Jakobsson varð í 76. sæti í 10 km skíðagöngu með heföbundinni aðferð á heimsmeistaramótinu í Kanada. Þetta var fyrri hluti í,jag- starti" svokölluðu en í dag verður ræst út eftir úrslitunum í göngunni. Daníel veröur ræstur út númer 76 í rööinni eða 3:59 mínútum á eftir sig- urvegaranum, Vladimir Smirnov. KA - Víkingur (10-8) 22-19 2-0, 2-2, 7-2, 7-7,9-7, 9-8, (10-8), 13-8, 14-11, 14-15,16-16, 19-16, 21-17, 22-18, 22-19. • Mörk KA: Valdimar Grímsson 8/4, Patrekur Jóhannesson 5, Valur Öm Amarson 4, Leó Örn Þorleifsson 2, Erlingur Kristjánsson 2, Alfreð Gislason 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 17/1, Bjöm Bjömsson 1/1. • Mörk Víkings: Bjarki Sigurðsson 5, Hinrik Öm Bjamason 3, Birgir Sigurðsson 3, Rúnar Sigtryggsson 3/2, Siguröur Sveinsson 3/2, Ámi Friðleifsson 2. Varin skot: Reynir Þ. Reynisson 16/1. Brottvísanir: KA 10 mínútur, Víkingur 10 mínútur. Áhorfendur: Troðfullt hús. Dómarar: Hákon Sigurjónsson og Guðjón L. Sigurðs- son. Höföu ágæt tök á leiknum en samræmi vantaði í aðgeröir þeirra. Maður leiksins: Alfreð Gíslason, KA. NBA-deildin 1 gærkvöldi: Orlando vann Spurs Orlando Magic vann San Antonio Spurs, 110-104, í stórleik bandarísku NBA-deildarinnar í körfuknattleik sem lauk skömmu áður en DV fór í prentun í gærkvöldi. Spurs var yflr nær allan leikinn en með frábærum leikkafla undir lok- in, þar sem Anfemee Hardaway, fór á kostum tókst Orlando að snúa blaðinu við og sigra. Hardaway skoraði 31 stig fyrir Orlando, Shaquille O’Neal 28 (11 frá- köst) og Nick Anderson 21. David Robinson skoraði 34 stig fyrir Spurs og tók 13 fráköst, Sean Elliott skoraði 17 stig og Dennis Rodman skoraði 13 stig og tók 23 fráköst. Orlando er þegar búið að tryggja sér úrslitasæti eins og kemur fram í nánari NBA-fréttum á bls. 27. Þreyta þegar KA knúði f ram oddaleik Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii Hann var hálfþreytulegur hand- boltinn sem á boðstólum var þegar KA náði að sigra Víking á Akureyri á föstudag, 22-19, og knýja fram oddaleik liöanna um sæti í úrslita- leikjunum. Þá setti mikilvaégi leiks- ins svip á hann og útkoman var frek- ar slakur handbolti. En spennan sem fylgdi bætti það upp og gott betur fyrir áhorfendur sem troðfylltu KA- húsið. Vamarleikur liðanna var geysilega öflugur og vel tekið á mönnum. Svo virtist hins vegar sem leikmenn hefðu ekki kraft til að bijóta vamir andstæðinganna upp og þreytu greinilega farið að gæta hjá liðunum. í liði KA var Alfreð rosalegur i vöminni og hann lék stórt hlutverk í sókninni á lokamínútunum þegar KA var að tryggja sigurinn. Hjá Vík- ingum var Reynir góður í markinu og Birgir mjög ógnandi á línunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.