Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Qupperneq 6
26 MÁNUDAGUR 13. MARS 1995 Iþróttir England Bikarinn -8-liða úrslit: Crystal Palace - Wolves....1-1 1-0 Dowie (53.), 1-1 Cowans (66.) Everton - Newcastle........1-0 1-0 Watson (66.) Liverpool - Tottenham......1-2 1-0 Fowler (38.), 1-1 Sheringham (45.), 1-2 Klinsmann (88.) Manch. Utd - Q.P.R.........2-0 1-0 Sharpe (23.), 2-0 Irwin (53.) Úrvalsdeild Chelsea - Leeds............0-3 0-1 Yeboah (25.), 0-2 McAllister (29.), 0-3 Yeboah (53.) Coventry - Blackburn.......1-1 1-0 Dublin (30.), 1-1 Shearer (87.) Leicester - Nott.For.......2-4 0-1 Pearce (8.), 1-1 Lowe (16.), 1-2 Collymore (64.), 1-3 Woan (68.), 2-3 Draper (71.), 2-4 Lee (90.) Sheff. Wed. - Wimbledon....O-l 0-1 Reeves (63.) West Ham - Norwich.........2-2 0-1 Eadie (22.), 0-2 Ullathorne (54.), 1-2 Cottee (82.), 2-2 Cottee (88.) Blackburn.... 33 Manch. Utd... 32 Newcastle...32 Liverpool...29 Nott.For....33 Tottenham... 30 Leeds.......30 Sheíf. Wed.... 33 Wimbledon... 32 Arsenal.....32 Chelsea.....31 Coventry....33 Aston Villa... 33 Norwich.....32 Q.P.R.......29 Man. City...31 Everton.....32 WestHam.....32 12 10 11 10 12 6 10 10 10 10 9 13 8 11 9 6 68-28 73 63-22 69 54-33 60 50-23 54 50- 38 54 51- 42 47 8 38-29 46 12 40-41 43 14 37-54 42 12 36-36 40 11 39-43 40 11 34-48 40 12 46-46 39 11 30-36 39 11 45-47 38 12 39-47 37 13 33-43 35 17 30-43 33 Southampt... 29 6 14 9 40-46 32 Cr.Palace....30 7 10 13 21-31 31 Ipswich......32 6 5 21 31-72 23 Leicester....32 4 9 19 35-62 21 l.deild Bolton - Middlesbrough.....1-0 Bumley - Oldham..............2-1 Chariton - Portsmouth......1-0 Derby - Millwall......... 3-2 Notts County - Shéff. Utd....2-1 Port Vale - Bristol City.....2-1 Reading - Bamsley..........0-3 Southend - Luton...........3-0 Sunderland - Stoke.........1-0 Tranmere - Grimsby.........2-0 Watford - Swindon..........2-0 Tranmere....36 19 8 9 57-38 65 Middlesbro...34 18 8 8 49-27 62 Bolton......34 17 9 8 57-35 60 Wolves......33 18 5 10 58-43 59 Sheff.Utd...36 15 12 9 60-41 57 Reading.....36 Bamsley.....33 Watford.....34 Grimsby.....36 Derby......34 Luton.......35 Millwall....34 Charlton...34 Oldham.....34 PortVale...33 Southend...36 Sunderland.. 35 Stoke......32 W.B.A......35 Portsmouth..35 16 8 15 7 13 11 12 13 13 10 13 9 12 12 12 9 11 10 11 9 12 6 9 15 10 11 11 8 10 10 12 41-35 56 11 46-39 52 10 38-35 50 11 51-46 49 11 41-35 49 13 48450 48 10 45-41 48 13 46-49 45 13 4647 43 13 41-44 42 18 37-63 42 11 33-33 42 11 32-36 41 16 32-44 41 15 38-50 40 Bristol C.36 10 8 18 35-51 38 Swindon...33 8 10 15 38-55 34 NottsCo...35 8 8 19 38-50 32 Bumley....33 7 10 16 32-52 31 Skotland Bikarinn - 8-liða úrslit: Celtic - Kilmarnock.....1-0 Raith-Airdrie...........1-4 Stenhousemuir - Hibemian.0-4 Hearts - Dundee Utd.....2-1 Úrvalsdeildin: Partick - Aberdeen......2-2 Rangers - Falkirk.......2-2 Rangers er efst með 56 stig og Motherwell næst með 40. Holland Heerenveen - PSV Eindhoven ..1-2 Willem ff - RKC Waalwijk.1-0 Maastricht - Volendam...1-1 Sparta - Roda...........0-0 Go Ahead - Ajax.........1-2 Nijmegen - Vitesse......0-1 Groningen - Twente......1-2 Utrecht - Feyenoord.....0-0 Dordrecht - Breda.......2-5 Ajax er með 40 stig, Roda 38 og PSV 36. Paul Ince og Ryan Giggs fagna Lee Sharpe (í miðju) eftir mark hans fyrir Manchester United gegn QPR í bikarnum í gær. Það var fyrra markiö í 2-0 sigri meistaranna. Simamynd Reuter United hefur burði ta'l að vinna tvöfalt - sagöi Ray Wilkins eftir bikartap QPR á Old TrafEbrd 1 gær Manchester United þykir sigur- stranglegasta liðið í ensku bikar- keppninni eftir öruggan 2-0 sigur á QPR á Old Trafford í 8-liöa úrslitun- um í gær. Lee Sharpe skoraði fyrra markið og Denis Irwin það síðara með glæsilegu skoti beint úr auka- spymu. Ray Wilkins, framkvæmdastjóri QPR og fyrrum leikmaður United, sagði eftir leikinn að sitt gamla félag hefði burði til að vinna tvöfalt, deild og bikar, annað árið í röð. „Það yrði stórkostlegt afrek en ef eitthvert félag getur þaö- þá er það United. Leikmennirnir leggja mikiö á sig hver fyrir annan og þegar þeir eru í þessum gæðaflokki eru titlarnir ekki langt undan. Þetta var ekki einn af bestu leikjum United en bikarleik- irnir snúast um það að vera með allt til loka,“ sagði Wilkins. Everton komst einnig áfram í gær með því að sigra Newcastle, 1-0, á Goodison Park. Vamarjaxlinn Dave Watson skoraði eina markið í bar- áttuleik þar sem Newcastle sýndi betri knattspymu en kraftur leik- manna Everton gerði útslagið. Jurgen Klinsmann kom Tottenham í undanúrslitin meö því að skora sig- urmarkið gegn Liverpool á Anfield, 1-2, þegar aðeins ein mínúta var til leiksloka. Hann fékk boltann frá Teddy Sheringham og skoraði af stuttu færi. Allt stefndi í jafntefli eft- ir tvö mörk undir lok fyrri hálfleiks. Robbie Fowler kom Liverpool yflr eftir glæsilegan undirbúning frá Mark Walters en Sheringham jafnaði eftir sendingu frá Klinsmann. „Þetta var frábær sending frá Teddy. Ég nýtti ekki tvö góð færi en allt í einu var ég með boltann einn fyrir framan markmanninn og sem. betur fór skoraöi ég. Nú ætlum við okkur alla leið í keppninni," sagði Klinsmann en það hefur lengi verið stærsti draumur hans að spila úr- slitaleik á Wembley. Hinn 36 ára gamli Gordon Cowans færði 1. deildar liði Wolves heimaleik þegar hann jafnaöi gegn Crystal Palace í London, 1-1. Þetta var fyrsta bikarmark Cowans í 12 ár. Blackburn slapp meö skrekkinn Blackburn komst í hann krappan í úrvalsdeildinni þegar hðið sótti Co- ventry heim en Coventry hefur ekki tapað í fimm leikjum síðan Ron At- kinson tók við stjórninni þar. Dion Dublin kom Coventry yfir en eftir stanslausa sókn Blackbum í seinni hálfleik náði Alan Shearer að jafna með skalla 3 mínútum fyrir leikslok, 1-1. Þetta var þriðja mark Shearers í vikunni og 32. hans mark á tímabil- inu. Blackburn er þar með komið með fjögurra stiga forskot á Man- chester United sem á leik til góða. Ganabúinn Anthony Yeboah er farinn að láta að sér kveða með Leeds og skoraði tvívegis í 0-3 sigri hðsins á Chelsea. Tony Cottee bjargaði West Ham frá tapi gegn Norwich þegar hann skor- aði tvívegis á síðustu 8 mínútunum og jafnaði, 2-2. Leicester lék meö 10 menn í 83 mínútur gegn Nottingham Forest eft- ir að Neil Lewis var rekinn af leik- vehi og tapaði, 2-4. Getraunaúrslit lO.leikvíka Enski boltinn 1. Liverpool.Tottenham 1-2 2 2. C. Palace.Wolves 1-1 X 3. Coventry..Blackburn 1-1 X 4. Chelsea....Leeds 0-3 2 5. Leicester.NotthFor. 2-4 2 6. Sheff. Wed.Wimbledon 0-1 2 7. WestHam....Norwich 2-2 X 8. Bolton.....Middlesbro 1-0 1 9. Notts Cnty.Sheff.Utd 2-1 1 10. Southend..Luton 3-0 1 11. Burnley...Oldham 2-1 1 12. Sunderland ...Stoke 1-0 1 13. Charlton..Portsmouth 1-0 1 Heildarvinningsupphæð: 103 milljónir Áætlaðar vinningsupphæðir 13 réttir: 28.000.000 kr. 2 raðir á 14.320.890 kr. 1 á ísl. 12 réttir: 17.000.000 kr. 121 raðir á 149.030 kr. 8 á ísl. 11 réttir: 18.000.000 kr. 1.817 raðir á 10.500 kr. 43 á ísl. 10 réttir: 39.000.000 kr. 15.291 raðir á 2.630 kr. 280 á ísl. Baggio byrjaður - sigurganga Juventus heldur áfram Roberto Baggio hélt upp á fyrsta deildarleik sinn á árinu með því að skora beint úr aukaspymu þegar Juventus vann Foggia, 2-0, í ítölsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Baggio lagði upp fyrra markið fyrir Fabrizio Ravanelh og með hann inn- anborðs á ný er Juventus enn hk- legra en fyrr til að veröa meistari. Parma er áfram fjórum stigum á eftir Juventus og vann Sampdoria, 3-2, í fjörugum leik. Gianfranco Zola skoraði tvö marka Parma og skaut að auki í^Stöng úr vítaspyrnu. AC Milan hélt áfram að klifra töfl- una og vann Padova með marki frá Marco Simone. Úrshtin í gær: Bari - Inter Milano...........0-1 0-1 Dell’Anno (62.) Cremonese - Cagliari..........2-0 1-0 Milanese (50.), 2-0 Chiesa (77.) Fiorentina - Reggiana.........1-1 0-1 Esposito (28.), 1-1 A.Carbone (86.) Genoa - Brescia...............1-0 1-0 Skuhravy (90.) Juventus - Foggia ............2-0 1-0 Ravanelli (56.), 2-0 R. Baggio (64.) AC Milan - Padova.............1-0 1-0 Simone (28.) Parma - Sampdoria.............3-2 1-0 Zola (18.), 2-0 Aspriha (22.), 2-1 Lombardo (55.), 2-2 Gullit (64.), 3-2 Zola (75.) Roma - Torino.................1-1 0-1 Rizzitelli (8.), 1-1 Fonseca (40.) NapoU - Lazio............... 3-2 0-1 Casiraghi (20.), 0-2 Casiraghi (40.), 1-2 Rincon (49.), 2-2 Rincon (56.), 3-2 Buso (88.) Juventus 23 16 4 3 38-20 52 Parma 23 14 6 3 38-19 48 AC Milan 23 10 9 4 31-21 39 Roma 23 40 8 5 29-18 38 Lazio 23 11 4 8 51-31 37 Sampdoria 23 9 8 6 38-22 35 Cagliari 23 9 8 6 26-24 35 Fiorentina 23 8 9 6 39-37 33 Inter 23 8 8 7 21-20 32 Torino ...:.23 8 6 9 24-27 30 Napoli 23 7 9 7 28-34 30 Bari : .....23 9 2 12 24-31 29 Genoa 23 7 6 10 24-31 27 Padova 23 8 2 13 25-44 26 Cremonese.... 23 7 4 12 20-26 25 Foggia 23 6 7 10 21-31 25 Reggiana 23 3 4 16 15-31 13 Brescia 23 2 6 15 12-37 12 Tvörauðog Bochum vann Þórarinn Sigurðsson, DV, Þýskalandc Bochum vann óvæntan útisigur á Leverkusen, 1-3, í þýsku úr- valsdeildinni á laugardaginn. Tveir þekktustu leikmanna Le- verkusen, Ulf Kirsten og Bernd Schuster, voru reknir út af í fyrri hálfleik, Bochum komst i 0-3 fyr- ir hlé og fékk dýrmæt stig í fall- baráttunni. Þórður Guðjónsson er ekki farinn að leika með Boc- hum eftir aö hann meiddist eftir áramótin. Helgi Sigurösson lék ekki meö Stuttgart sem gerði jafhtefh við Kaiserslautem. Bremen vann stórsigur og minnkaöi forskot Dortmund niður í eitt stig. Stuttgart - Kaiserslautern..2-2 Karlsruhe - Hamburger SV....2-0 Dresden - Mönchengladbach....0-3 Leverkusen- Bochum...........1-3 Dortmund -Frankfurt..........1-1 Uerdingen - Köln............0-0 Werder Bremen - Freiburg....5-1 Bay ern Múnehen - Duisburg.... l-l Schalke - 1860Munchen......6-2 Dortmund .... 21 14 5 2 48-18 33 Bremen......21 14 4 3 42-22 32 Kaísersl.....21 11 7 3 32-23 29 Gladbach....21 11 6 4 46-26 28 Freiburg....21 12 4 5 43-30 28 Bochum..21 5 2 14 2645 12 1860....20 2 7 11 21-42 11 Dresden.21 3 4 14 18-40 10 Amar skoraði fyrir Nilrnberg Þórarinn Sigurósson, DV, Þýskalandb Amar Gunnlaugsson skoraði fyrsta mark Nurnbergþegar liðið vann Dússeldorf, 4-1, í þýsku 2. deildinni. Bjarki Gunnlaugsson lék hins vegar ekki með vegna meiösla. Þetta var langbesti leik- ur Nurnberg í vetur og liöið komst úr fallsæti. Bordeaux -Nantes 1-1 Lens - Sochaux 1-0 Lille - Cannes 0-3 St. Etienne- Auxerre... i-i Martigues - Monaco 1-1 Montpeliíer - Metz 2-0 Rennes - Bastia 2-2 Nice-Lyon 1-2 Paris SG - Caen..........ffestaö Nantes.......29 17 12 0 54-22 63 Lyon.........28 16 8 5 44-28 53 ParisSG......28 15 6 7 43-27 51 Lens.........29 13 10 6 39-28 49 Sevilla - Real Sociedad.....2-0 Valencia - Real Valladolid..3-0 Atletico Madrid - Barcelona.2-0 Zaragoza - Deportivo Coruna ...1-0 Compostela - Celta Vigo.....2-0 Espanoi - Real Betis........0-0 Sporting Gijon - Logroties.. .2-2 Atletico Bilbao - Albacete..1-2 Tenerife - Real Oviedo......1-1 R. Santander - Real Madrid..3-1 RealMadrid .25 15 7 3 58-20 37 Barcelona 25 14 5 6 43-32 33 Ðeportivo 25 12 8 5 38-22 32 RealBetís...25 9 12 4 30-14 30 Seraing - Beveren Ostend - FC Liege St. Truiden - Lommel Mechelen - Uerse Antwerpen Aalst Moienbeek - Gent 0-1 Standard - Cercle Brugge. 2-0 Charleroi - Ekeren 1-2 Club Brugge - Anderlecht 1-0 Salgueiros - Boavista Porto - Maritimo 2-1 4-1 Braga - Estrela Amadora. 2-0 Beira Mar- Belenenses.... 8-2 Uniao Leiria - Chaves Setubal - Guimaraes 1-0 Tirsense - Sporting 1-1 Benflca - Gii Vicente .«...♦..0—1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.