Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1995, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 31. MARS 1995
19
Veitingahús
Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið
11.30- 22 v.d., 11.30-23 fd. og Id.
Pizza Hut Mjódd, simi 872208 Opiö
11.30- 21 v.d. 11.30-22 Id. og 16-21 sd.
Pizzahúsiö Grensásvegi 10, sími 39933. Opið
11.30- 23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f.
mat til að taka með sér.
Pizza 67 Nethyl 67, sími 671515. Opið 11.30-
01 vd og 11.30- 03 fd. og Id.
Pítan Skipholti 50c, sími 688150. Opið alla
daga 11.30-22.
Smuröbrauðstofa Stínu Skeifunni 7, sími
684411. Opið 9-19 vd. 9-20.30 fd. og Id.
Lokað sd.
Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 16480.
Opið 11-23.30 alla daga.
Tommaborgarar Hafnarstræti 20, sími 12277.
Opiö vd., sd., 11-21.30, fd., Id., 11-01.
Western Fried, Mosfellsbæ v/Vesturlands-
veg, slmi 667373. Opið 10.30-22 alla daga.
AKUREYRI:
Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opið
9- 22.
Bing Dao Strandgata 49, sími 11617.
Café Karólina Kaupvangsstræti 23, slmi
12755. Opiö 11.30-1 mán.-fim., 11.30-3 fd..
14-3 Id. og 14-1 sd.
Crown Chicken Skipagötu 12, sími 21464.
Opið 11-21.30 alla daga.
Dropinn Hafnarstræti 98, sími 22525.
Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 27100. Opið
11.30- 14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id.
Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið
11.30- 22.30 v.d., 12-2 fd. og Id.
Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200.
Opiö 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d.,
nema Id. til 3.
Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið 19-3
fd. og ld., kjallari 18-1 v.d., 12-15 og 18-3 fd.
og ld.
Smiöjan Kaupvangsstræti 3, sími 21818. Opið
12-13 og 18.30-21.30 alla daga.
Torgiö Ráðhústorgi 9, simi 11448. Opið 8-01
má-mi, 18-01 fim. og sd., 18-03 18 00-1 v.d.,
18.00-03 fd. og Id.
VESTMANNAEYJAR:
Bjössabar Bárustíg 11, sími 12950. Opið
11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id. og
sd.
Hertoginn Vestmannabraut 28, sími
98-13317. Opið 11-22 sd-fd og 11-22.30
fd., og Id.
Höfðinn/Viö félagarnir Heiðarvegi 1, sími
12577. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miðvd.,
10- 14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld., 10-1
sd.
Muninn Bárustíg 1, sími 98-11422. Opið
11- 01 v.d., og 11-03 fd. og Id.
Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 11420. Opið 11 -22
md.-miðvd., 11-01 fimtud. og sd., 11-03 fd.
og Id.
AKRANES:
Langisandur Garðabraut 2, sími 93-13191.
Opið alla daga 10-21 fö, lau 10-03.
SUÐURNES:
Strikiö Hafnargötu 37, sími 92-12012. Opið
su-fi 11.30-01. fö og lau 12-03.
Flughótelið Hafnargötu 57, sími 15222. Opið
11.30- 14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id.
Glóðin Hafnargötu 62, sími 11777. Opið
11.30- 22 v.d., 11.30-23. fd. og Id.
Hafurbjörninn, Hafnargötu 6, Grindavík, sími
92-68466. Opið sd.-fi. 18-1 og fd. og Id. 18-3.
Kaffi Keflavik Hafnargötu 38, sími 92-13082.
Opið 12-1 sd-fd og 12-3 fd. Id.
Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62, sími
14777. Opið 11-22 alla daga.
Ráin Hafnargötu 19, sími 14601. Opið 12-15
og 18-23.30 md.-miðvd., 12-15 og 18-1
fimmtud. og sd., 12-15 og 18-3 fd. og Id.
Veítingahúsiö viö Bláa lóniö Svartsengi, sími
68283.
Veitingahúsiö Vitinn, Hafnargötu 4, sími
37755. Opið 0.30-23.30 v.d., 08.30-3 fd. og
Id.
SUÐURLAND:
Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, simi 22555. Opið
18-1 miövd., fimmtd. og sd., 18-3 fd. og Id.
Lokað á md. og þd.
Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, sími
22500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga.
Hótel örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag.,
s. 34700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga.
Húsiö á Sléttunni Grænumörk 1c, Hverag.,
s. 98-34789. Opiö 11.30-22 alla daga
Veitlngahúsiö viö Brúarsporöinn Eyrarvegi
1, Self., sími 22899. Opið 11.30-13.30 og
18-22 v.d., 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id.
ÁN VÍNS
Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17, simi
15355. Opið 00-18 v.d., 09-16 Id. Lokað á sd.
Bakkagrill Arnarbakka 2, sími 77540/77444.
Opið má-fö 17-22, Id. sd. 13-22.
Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, sími 642215.
Opiö 07-18 v.d, 10-16 Id. Lokað á sd.
Café Skeifan Tryggvagötu 1, s. 629991. Opið
06-17 alla daga.
Grænn kostur Skólavörðustíg 8, simi
5522028. Opið 11.30-18.
Kjúklingastaöurinn Suðurveri, Stigahlíð
45-47, s. 38890. Opiö 11-23.30 alla daga.
Eikaborgarar Höföabakka 1, s. 674111. Opið
11.30- 21.30 alla daga.
Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd.
Kaffihúsíö á Kjarvalsstööum við Flókagötu,
sími 26131 og 26188. Opiö 10-18 alla daga.
Kaffistofan í Ásmundasafni Sigtúni, sími
32155. Opið 10-16 alla daga.
Hrói höttur Hjallahrauni 13, sími 652525.
Opið 11-23 alla daga.
Höföakaffl Vagnhöföa 11, sími 686075. Opið
07.30-17 alla daga. Lokað sd.
Höföagrill Bíldshöfða 12, sími 672025. Opið
07-17 v.d., 10-16 Id. Lokað á sd.
Jón bakan Nýbýlavegi 14, sími 642820. Opið
11.30- 23.30 v.d.. 11.30-02 fd. og Id.
Kaffistigur Rauöarárstíg 33, simi 627707.
Opið 11-21 og 11-20 sd.
Kaffiterian Domus Medica Egilsgötu 3, sími
631000. Opið 8-19 v.d.
Kaffivagninn Grandagarði, simi 15932. Opið
04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin.
Kentucky Frled Chicken Hjallahrauni 15, sími
50828. Opiö 11-22 alla daga.
Lóuhreiöur Laugavegi 59 (f. ofan Kjörgarð),
sími 622165. Opiö 09-18 v.d. Lokað Id. og sd.
Lúxus kaffi Skipholti 50b, simi 813410. Opið
08-18 v.d., 11-18 Id. Lokað á sd.
Mac Donalds Suöurlandsbraut 56, sími
811414. Opiö 10^23.30.
leiklist
Míkil heilsuvakning verður í Perlunni um helgina.
DV-mynd ÞÖK
Heilsuvakning í Perlunni:
Sýningin Heilsa og
heilbrigði um helgina
„Perlan skipuleggur sýninguna
Heilsu og heilbrigði um helgina.
Meðal annars verður gerð rannsókn
á sýningargestum, mældur blóðsyk-
ur og blóðþrýstingur til þess að at-
huga í hvemig formi fólkið er. Nátt-
úrulækningafélagið verður með
þrekmælingar, setur fólk á þrekhjól,
og tóbaksvamanefnd ætlar að mæla
útöndun og sýna fram á hverjir
reykja og hveijir ekki,“ segir Stefán
Magnússon, markaðsstjóri Perlunn-
ar, í samtali við DV.
Núna stendur yfir sýning eða vakn-
ing með yfirskriftinni Heilsa og heil-
brigði í Perlunni. Opið verður kl.
16-20 á fóstudag og laugardag og
sunnudag kl. 13-18. Allt að 30 aðilar
munu kynna starfsemi sína og má
þar nefna félagasamtök er beijast
gegn hinum ýmsu sjúkdómum.
„Fluttir verða fyrirlestrar, meðal
annars flytur læknir fyrirlestur um
hreyfingu og hollustu. íþróttasam-
band Islands kynnir íþróttir fyrir
alla svo eitthvað sé nefnt. Heilsu-
gæslustöðvar landsmanna verða
kynntar og fjallað um allt milh him-
ins og jarðar er varðar grænmetis-
neyslu og hollustu. Samtök sykur-
sýkisjúklinga munu sjá um að mæla
blóðsykur hjá fólki. A síðustu sýn-
ingu fundust tveir sem voru komnir
á hættulegt stig án þess að vita af
því,“ segir Stefán.
Burtfararpróf í
Listasafni ís-
lands
Tónleikar verða haldnir á vegum
Tónlistarskólans í Reykjavík í Lista-
safni íslands á laugardag kl. 18. Tón-
leikamir eru burtfararpróf Krist-
jönu Helgadóttur flautuleikara.
Píanóleikari er Anna Guðný Guð-
mundsdóttir.
Ástarsaga úr
fjöllunum
Núna standa yfir sýningar á bama-
leikritinu Ástarsögu úr fjöllunum
hjá Möguleikhúsinu. Það er unnið
upp úr hinni sívinsælu sögu Guðrún-
ar Helgadóttur en þar segir frá tröll-
skessunni Flumbru sem veröur yfir
sig ástfangin af stórum og ljótum
tröllkarli. Það hefur þær afleiðingar
að hún eignast fyrr en varir átta litla
tröllastráka. Ástarsaga úr fjöllunum
er ferðasýning en næsta sýning er í
Möguleikhúsinu við Hlemm á laug-
ardag kl. 14.
Rokksöngleik-
ur á Selfossi
Leikklúbbur Nemendafélags Fjöl-
brautaskóla Suðurlands frumsýnir í
kvöld kl. 20 rokksöngleikinn EF eftir
Gunnar Hersvein í leikstjóm Davíðs
Kristjánssonar. Söngleikurinn flall-
ar um þegar Lykla-Pétur og djöfull-
inn veðja um það hvor geti fyrr snú-
ið systrum, annarri kristinni en
hinni djöfladýrkanda, til réttrar trú-
ar. Leikritið er aflt í senn bæði fynd-
ið og alvarlegt en undirtónninn er
mjög heimspekilegur. Tónlistin í
leikritinu er mjög fjölbreytt, allt frá
rólegum lögum upp í hart rokk.
Núna standa yfir sýningar á gamanleiknum Ég vil fá minn mann eftir breska
leikritahöfundinn Phiíip King. Næstu sýningar verða á laugardag og sunnu-
dag kl. 20.30 í félagsheimilinu Egilsbúð.
Eins og venjulega geta Hugleiks-
menn ekki haldið sig við söguþráð-
inn.
Hugleikur
sýnir Fáfn-
ismenn
Hugleikur frumsýnir á fóstudag kl.
21 í Tjamarbíói leikritið Fáfnismenn.
Það er sjálfstætt framhald Stútunga-
sögu og eins og hún tilraun til nýrrar
söguskýringar. Hvað höfðu forvígis-
menn sjálfstæðisbaráttunnar fyrir
stafni í þrálátum kráarsetum í fyrr-
um höfuðstað íslands, Kaupmanna-
höfn? Hvemig og hvers vegna endur-
heimtu íslendingar sjálfstæði sitt?
Eins og vant er geta höfundar alls
ekki haldið sig viö efnið og lenda út
um holt og móa með söguþráðinn og
persónumar fylgja hjálparvana í
kjölfarið.
Höfundar verksins eru Ármann
Guömundsson, Hjördís Hjartardótt-
ir, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir
Tryggvason. Leikstjóri er Jón Stefán
Kiistjánsson. Önnur sýning verður á
sunnudag kl. 20.30.
Leikhús
Þjóðleikhúsið
West Side Story
föstudag kl. 20.00
laugardag kl. 20.00
sunnudag kl. 20.00
Snædrottningin
sunnudag kl. 14.00
Smíöaverkstæöið
Taktu lagiö, Lóa!
föstudag kl. 20.00
laugardag kl. 20.00
sunnudag kl. 20.00
Lofthræddi örninn hann örvar
laugardagkl. 15.00
Listaklúbbur Leikhúskjallarans
Dóttirin, bóndinn og slaghörpuleikarinn
sunnudag kl. 16.30
Borgarleikhúsið
Kabarett
föstudag kl. 20.00
Leynimelur 13
laugardag kl. 20.00
Litla sviöiö
Framtiöardraugar
föstudag kl. 20.00
íslenska óperan
La Traviata
föstudagurkl. 20.00
laugardagur kl. 20.00
Kaffiieikhúsið
Alheimsferöir Erna
föstudag kl. 21.00
Sápa tvö; Sex viö sama borö
laugardag kl. 21.00
Leikfélag Akureyrar
Djöflaeyjan
föstudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Möguleikhúsið
Ástarsaga úr fjöllunum
laugardag kl. 14.00
Harmoníkutón-
list í Ráðhúsinu
Nokkrir félagar úr Harmoníkufé-
lagi Reykjavíkur flytja skandinav-
íska tónlist og létta sveiflu í Ráðhúsi
Reykjavíkur á sunnudag kl. 15. Með-
al þeirra sem fram koma em Karl
Jónatansson, Sveinn Rúnar Bjöms-
son og Léttsveit Harmoníkufélags
Reykjavíkur.
Síðasta sýning
áKabarett
Síðasta sýning á söngleiknum Ka-
barett verður í kvöld í Borgarleik-
húsinu. Guðjón Pedersen setti sýn-
inguna á svið. Ingvar E. Sigurðsson
og Edda Heiðrún Backman fara með
hlutverk skemmtanastjórans og
Sally Bowles.
DV
öiiViHTMG
99-17-00
Verð aðeins 39,90 mín.
• skemmtanir
Krár
Dansstaðir
Leikhús
Leikhúsgagnrýni
Bíó
Kvikmgagnrýni