Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1995, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1995, Page 8
24 FÖSTUDAGUR 31. MARS 1995 fflb* Veðurhorfur næstu daga samkvæmt spá Accu - Weather: Snjókoma og vinda- samt um helgina Veöurhorfumar fyrir helgina og næstu daga þar á eftir gera ráö fyrir vestan og norövestan stinningsgolu eða allhvössum vindi víðast hvar á landinu meö snjókomu um allt land á laugar- daginn. Hitastigið fer aftur niöur fyrir frost- mark og á sunnudag heldur víöa áfram aö snjóa með svolitlu frosti. Veðrið helst talsvert lítið breytt fram í vikuna meö talsverðu frosti víða en annars hálfskýjuðu. Suðvesturland Á Suðvesturlandi er búist við allhvössum vindi eða roki með skýjuðu og snjókomu á laugardaginn. Hitastigið verður í kringum frostmark og jafnvel undir því. Á sunnudag er gert ráð fyrir áframhaldandi snjókomu og 0-6 stiga frosti og á mánudag verður að öllum líkindum svipað frost en hálfskýjað. Á þriöju- dag er gert ráð fyrir kólnandi veðri en á mið- vikudag hlýnar aftur örlítið. Norðurland Á Norðurlandi er gert ráð fyrir norðan og norðvestan stinningsgolu eða kalda og all- hvössum vindi á norðvestanverðu landinu á laugardag með alskýjuðu og snjókomu. Á sunnudag er búist við hálfskýjuðu og áfram- haldandi 1-6 stiga frosti. Á mánudag verður að öllum líkindum ennþá meiri kuldi eða 3-8 stiga frost. Á þriðjudag er gert ráð fyrir hálf- skýjuðu og svipuðu frosti en á miðvikudag hlýnar örlítið á Norðurlandi. Austurland Samkvæmt spá Accu-veðurs er gert ráð fyrir allhvössum vestanvindi með snjókomu og 1-6 stiga frosti á laugardaginn. Á sunnudag er búist við hálfskýjuðu en úrkomulausu og svip- uðu frosti og daginn áður. Á mánudag verður að öllum líkindum vaxandi frost með hálfskýj- uðu og ennþá kaldara á þriðjudag. A miðviku- dag dregur örhtið úr frostinu með hálfskýjuðu veðri. Vestfirðir Á Vestíjörðum er gert ráð fyrir norðvestan stinningsgolu með alskýjuöu og snjókomu á laugardaginn. Frostið verður 1-6 stig. Á sunnu- dag veðrur svipað veður en á mánudag kólnar enn frekar á vestanverðu landinu. Á þriðjudag er gert ráð fyrir hálfskýjuðu og enn frekar kólnandi veðri eða 1-10 stiga frosti á Vestfjörð- um en á miðvikudag er vonast eftir skýjuðu og 1-4 stiga frosti. Suðurland Á Suðurlandi er gert ráð fyrir allhvössum vestanvindi eða roki meðað skýjuðu og snjó- komu ef marka má spána fyrir laugardaginn. Á sunnudag verður skýjað og á mánudag hálf- skýjað með örlitlu frosti. Á þriðjudag er búist við kólnandi veðri með 0-5 stiga frosti en á miðvikudag hlýnar aftur með rigningu á Suð- urlandi. Útlönd Hjá nágrönnum okkar annars staðar á Norð- urlöndunum er gert ráð fyrir hitastigi talsvert yfir frostmarki en úrkomu sums staðar. í Mlð-Evrópu er farið að hlýna með hálfskýj- uðu veðri á laugardaginn. í sunnanverðri Evrópu er búist við hálfgerðu vorveðri með hálfskýjuðu eða jafnvel léttskýj- uðu í Algarve. Hlýjast verður í Algarve og Madríd. í Bandaríkjunum er búist við hlýindum í Orlando og Los Angeles eða 25 siga hita en annars staðar verður kaldara. Raufarhöl Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þriöjudagur Miðvikudagur Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga iólnandi veöur og Stinningskaldi Hálfskýjað og kait Svalt en sólskin á Þykknar upp og éljagangur og éljagangur hiti mestur 0° köflum líkur á snjókomu hiti mestur 2° hiti mestur 0° hiti minnstur -6° hiti mestur -2° hiti mestur 0° Akureyri Bergstaöir Eglisstaöir I ** Reykjavík Kirkjubæjarklaustur Reykjavlk Horfur á laugardag Vestmannaeyjar Veðurhorfur á íslandi næstu daga Þrándheimur Þórshöfn Helslnki Akureyri Egilsstaðir Gaitarviti Hjarðarnes Keflavíkurflugv. Raufarhöfn Reykjavík Sauðárkrókur Vestmannaeyjar * Moskva 10V ^K aupmam Hamborg LM Berlín V'k ®MFrankfurt Lúxemborg Skýringar á táknum sk - skýjaö as - alskýjað sú - súld s - skúrir þo - þoka þr - þrumuveður mi - mistur sn - snjókoma ri - rigning he - heiðskírt Barceiom Is - léttskýjað hs - hálfskýjað Istanbúl Algarvi Mallorca .C. Horfur á lái Veðurhorfur í útlöndum næstu daga Borglr 21/13 he 12/7 sú 18/12 hs 5/1 ri 12/6 hs 10/0 hs 15/7 Is 14/9 sú 14/5 hs 14/7 hs 10/6 hs 2/-4 sn 7/2 Is 16/7 hs 25/11 he 12/6 sú 21/11 hs 21/13 hs 8/3 hs 20/12 hs 3/-1 sk 10/4 Is 12/2 hs 13/7 hs 17/9 hs 12/3 is 12/3 hs 8/2 Is 0/-6 sn 4/-3 sk 11/4 sk 25/11 he 12/6 hs 23/11 hs 21/13 hs 10/3 Is 22/12 hs 3/-3 hs 10/4 hs 12/0 sú 15/7 hs 17/9 hs 12/3 hs 14/5 sk 8/2 hs 0/-6 as 4/-3fís 13/4 hs 23/11 he 12/6 hs 23/11 hs 19/11 Is 10/3 hs 20/12 Is 5/-3 hs 12/6 hs 3/-6 sk 13/5 hs 17/7 Is 12/3 hs 12/4 Is 8/0 Is 0/-8 hs 4/-2 hs 15/4 hs 21/11 he 12/8 hs 23/13 hs 20/12 he 17/12 hs 29/21 sk 3/-5 hs 1/-6 sn 11/2 Is -7/-12 sk 25/17 fir 6/2 sk 14/7 hs 2/-4 sn 17/7 hs 4/-3 hs 11/4 sk 3/-4 hs 2/-4 sú 1/-4 sn 20/12 hs 19/14 hs 27/18 hs 3/-3hs 1/-6 sn 11/4 hs -4/-10 hs 23/15 hs 4/0 sk 12/5 sk 0/-6 sn 20/7 hs 2/-5 sn 11/2 hs 1/-11 sk 2/-4 sn -1/-6 sn 22/14 hs 19/14 hs 27/21 hs 8/-2 hs -1/-6 sn 11/2 Is -2/-6 sn 25/15 hs 2/-2 hs 14/5 hs 0/-6 hs 20/7 Is 2/-7 hs 9/0 hs -1/-13 hs 0/-6 sn -3/-6 sn 22/12 Is 21/14 Is 29/2f hs 4/-5 sn -1/-6 hs 11/2 sú -4/-10 hs 25/14 hs 4/0 hs 16/7 Is 0/-4 sk 20/7 Is 4/-3 hs 11/2 hs -2/-16 hs 2/-4 hs 1/-2 hs Malaga Mallorca Miaml Montreal Moskva New York Nuuk Oriandó Ósló París Reykjavík Róm Stokkhólmur Vín Winnlpeg Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Bergen Berlín Chlcago Dublln Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg Helsinki Kaupmannah. London Los Angeles Lúxemborg Madríd Seattle Chicago Los Angeles ** ** Vindstlg - Vindhraði Vindstig Km/kist. 0 logn 0 1 andvari 3 2 gola 9 4 stinningsgola 16 5 kaldi 24 6 stinningskaldi 34 7 allhvass vindur 44 9 stormur 56 lörok 68 11 ofsaveöur 81 12 fárviöri 95 -(13)- 110 -(14)- (125) <15)- (141)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.