Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 39 Ferðir N-írlands í sarnvinnu fei'ðaskrifstof- anna Ferðabæjar og Ferðaskrif- stofu Reykjavíkur, býður ís- lensk-írska flugfélagið Emerald European Airways upp á páska- ferö til N-írlands. Lagt verður af staö frá Keflavíkurflugvelli um hádegi á skírdag, 13. apríl, og koraið til baka annan páskadag. Verðiö er 28.700 krónur fyrir manninn og þegar þetta var skrif- að voru enn nokkur sæti laus i ferðina. beltissjúk- dómur Alþjóðleg samtök í heil- brigðisþjón- ustu hafa bent áaölíkurséuá að hætta sé á aö beinbruna- sótt, hitabeltis- sjúkdómur af völdum veiru, geti orðið að far- aldri í Karibahafi. Sóttin berst með biti moskítófiugunnar og getur í sumum tilfellum verið banvæn. Ferðamönnum er ráð- legt að vera á varðbergi gagnvart moskítóbiti og að gera viöeigandi ráðstafanir. Einkenni sjúkdóms- ins, hiti og útbrot, koma fram innan þriggja vikna frá smitun. Vinningur til Sand- Fjóröi vinningshafinn í Sólar- getraun Úrvais-Utsýnar er Sig- ríöur Bryndís Sigurjónsdóttir í Sandgerði. Sigríður var að von- um ánægö þegar henni var til- kynnt um tíu þúsund króna inn- borgun á ferð fyrir tvo til Marm- aris í Tyrklandi. Hún hefur aldrei til sólarlanda komið og var farin að hugsa sér að það væri notalegt að eyða fiiinu í sól og afslöppun. Sigríöur er 47 ára gömul, gift og á þrjú börn og þrjú barnabörn. Hún vinnur i sjoppu 1 Sandgeröi. „Mér finnst virkilega freistandi að fara til Tyrklands í frí og þess vegna tók ég þátt í leiknum í von um vinning," sagði Sigríður Bryndis. í dag verður dregið um aöalvinninginn í leiknum sem er ferð fyrir tvo til Marmaris. Ferðaskrifstofan Alís: Æ í. . Ný sumarhús á Jótlandi „Við erum með tvo nýja sumarleyfis- staði á vegum Ferðaskrifstofunnar Alís en það eru sumarhús í bæjunum Kolding og Ribe á Jótlandi. Sumar- húsin í Kolding eru í bænum sjálfum, rétt við vatn á austurströnd Jót- lands. Við erum með leiguflug tii Billund og innifalið í verðinu er akst- ur í sumarhúsabyggðina í Kolding eða Ribe,“ sagði Laufey Jóhannsdótt- ir, sölustjóri hjá Alís. Menn geta að sjálfsögðu fengið sér bílaleigubíl ef þeir vilja hafa hann við höndina en við erum með mjög góða samninga við Europcar í Bil- lxmd. Sú bílaleiga er á flugvellinum í Billund." Afþreying af öllu tagi Laufey sagði að afþreyingarmögu- leikar væru ótalmargir á Jótlandi. „Samtengt við sumarhúsabyggðina í Kolding er mjög skemmtilegt yfir- byggt svæði með sundlaug og ýmiss konar afþreyingu. Frá sumarhúsun- um er ekki löng leið í skemmtilegan ljónagarð við þorpið Givskud sem er skammt í norðausturátt frá Billund. í Billund er hið fræga Legoland sem margir íslendingar þekkja en þangað koma um 18-20.000 manns á dag að jafnaði. Annað má nefna sem fáir vita en það er að frábærir golfvellir eru víða í Danmörku, til dæmis nokkrir í nágrenni sumarhúsanna okkar í Kolding og Ribe. Sumarhúsin eru í öllum stæröum og ættu að henta flestum. Þau eru fyrir tvær persónur og allt upp í 8 manns og öll sérlega vel búin. Þar eru þvottavélar, útvarp, sjónvarp með tengingu við gervihnött og meii-a aö segja uppþvottavélar. Stutt er í allar verslanir, enda sum- arhúsabyggðin inni í bæjunum sjálf- um. Ef menn vilja sleppa við elda- mennskuna eru margir úrvals veit- ingastaðir í Kolding og Ribe. Ribe er elsti bær Danmerkur og er á vestur- strönd Jótlands. Sumarhúsin þar eru splunkuný. Feröir á vegrnn Alís í sumarhúsin í Danmörku hefiast þann 6. júní og standa fram í lok ágústmánaðar. Meginstraumur þeirra ferðamanna sem notfæra sér þjónustu okkar á eftir að hggja til sumarhúsanna á Jótlandi en einnig má nefna mjög Þeir sem á annað borð eiga leið um Jótland geta ekki látið hjá líða að bregða sér i Legoland í bænum Billund. Ferðaskrifstofan Alís er með ný sumarhús í bænum Kolding á austurströnd Jótlands. vinsælar ferðir okkar til Barcelona á Spáni. Þar er tilvalið að sameina sól- arfríið og borgarstemninguna en Barcelona er mjög skemmtileg borg,“ sagöi Laufey. Um langa tíð hafa margir í ferðaþjónustu haft ímugust á bakpokaferða- löngum. Óvild sína byggja þeir á því að þess háttar ferðalangar eyði htlu og séu ferðaþjónustunni til lítilla hags- bóta. Nýleg rannsókn á venjxim feröamanna í Ástralíu bendir öl þess að bakpokaferðalangurinn eyöi tvöfalt á viö aðra og dvelji aö meðaltah þrísvar sinnum lengur en meðalferðamaður. Því má ætla að í mörgum tilfehum sé „bakpokalýðurinn" hafður fyrir rangri sök. Trufluná flugumferð í öhum marsmánuði síöast- liðnum voru verkföh flugvallar- starfsmaima á Ítalíu tíð og ollu þau töluverðum töfum í innan- lands- og milhlandaflugi Verk- falhð er hjá Alitaha, italska flug- félaginu, og þurfti Ahtalia í mörg- um tilfellum að aflýsa tveimur af hveijum þremur ferðum í áætlunarflugi. Nokkur flugfélög utan Ítalíu þurftu einnig að aflýsa ferðum th landsins. handaferda- mönnum Ferðamenn sem fara th Hong Kong jættu aö hafa vara á sér. Undanfarið hafa borist fregnir um að deyfilyf hafi verið sett í drykki ferðamanna á mörgum veitingastöðum í borginni og hafa ferðamenn verið rændir öhu fé- mætu rænuhthr. Tahð er að ákveðinn glæpaflokkur standi að þessum óvenjulegu ránstilburð- um. keppni Samkeppnin um farþega- flutninga um Ermarsund, mihi Englands og Frakklands, harðn- aöi mjög með tílkomu Ermar- sundsganganna. Ferjuskip af öll- um stærðum og gerðum á þessari leið kepptust víð að lækka far- gjöld sín og bæta þjónustuna. Hins vegar hefur boriö á stöðnun í samkeppninni á síðustu mánuð- um því verö og þjónusta hefur tekið htlum breytíngum að und- aniornu. Víðbótargístítig oÆÆar d féefiídorm er atveg irlð strðndma. tut/ð (s/ð //(sZttz/z &/Z///ZZ//// z//(scr/z//z// &//?/////“ JORRE LEVANTE við ströndina77 // Verð frá 60.835 kr. staðgreítt m/flugmllarsköttum pr. maun, 2 fullorðnir og 2 böm í 2 vikur. Verð frá 68.520 kr. staðgreítt m/flugmllarsköttum pr. marni, 2 fullorðmr / íbúð í 2 oíkur. Muníð vauðu bwttfarímar með afsláttar- kjörunum ef staðfest er fyrír 75. apríl. Bferðaskrifstofa REYKJAVÍKUR Aöalstrseti 16 - sími 552-3200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.