Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Blaðsíða 4
40 L'AUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 Ferðir Ferðir með vél- sleðum á Am- arvatnsheiði Dorgveiði á Arnarvatni uppi á hálendinu er ógleymanleg skemmtan. Þrátt fyrir að langt sé liðið á vet- urinn eru enn þá víða í gangi vetr- ar-pakkaferðir. Mikið vetrarríki er enn á hálendinu og á eftir að verða lengi enn. Kristinn R. Guðmunds- son í Staðarskála í Hrútafirði hefur skipulagt „Vetrar-ævintýris“-ferðir upp á Arnarvatnsheiði. „Þetta er annað árið sem við bjóð- um þessar ferðir upp á Amarvatns- heiðina en þaö er upplagt fyrir hvem sem er að fara í dorgveiði þangað, til að njóta útivistar og kynnast ánægjunni af því að ferð- ast um á vélsleða," sagði Kristinn. „Ekki má gleyma þeim mögu- leika að leggja lykkju á leið sína og fara að Hveraborgum vestur við Síká og baöa sig í heitri laug sem myndast hefur í bergið. Við getum farið í þessar ferðir hvenær sem fólk óskar alla daga vikunnar. Akveðiö hefur verið að bjóða upp á ákveðnar ferðir á skír- dag, 13. apríl næstkomandi, og einnig laugardaginn 15. apríl. Brottfor í þær ferðir er frá Staðar- skála klukkan 8 að morgni báða dagana og áætlað að komið sé til baka klukkan 18. Að öðm leyti er farið eftir óskum ferðamannanna sjálfra í þessum ferðum," sagði Kristinn. Margir nýta sér þann möguleika að leggja lykkju á leið sína upp á Arnarvatnsheiðina og fara að Hveraborgum vestur við Síká til að baða sig í heitri laug sem myndast hefur í bergið. Ný frábœr fargjöld til eftirfarandi borga: Bangkok* Singapore, Hong Kong • Beijing, Tokyo • Osaka • Moskvu, St. Pétursborgar • Istanbul, Prag • Budapest • Vilnius, Ríga • Tallinn • Varsjá, Gdansk* Genf •Zurich. , ^^18§S? SAS Jackpot í samvinnu við SAS bjóðum við „Super Jackpot((, afar hagstœð fargjöld til eftirfarandi borga: Inrtifalið: Flug og flugvallarskattar. Lágmarksdvöl aðfararnótt sunnudags, hámarksdvöl einn mánuður. Börn yngri en 18 ára sem ferðast með fullorðnum fjölskyldumeðlimum fá 50% afslátt af fargjaldi. - Bókunarfyrirvari er 7 dagar. S4S Ssm vinnufírúíp -Lanús ýn Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 1010 • Innanlandsferðir S. 91 - 6910 70 • Simbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 91 - 6511 55 • Simbréf 91 - 655355 Keflavflc Hafnargötu 35 • S. 92 -13 400 • Símbréf 92 -13 490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 93 -1 33 86 • Slmbróf 93 -111 95 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Simbréf 96 -1 10 35 Vestmannaeyjar Vestmannabraut 38 • S. 98 -1 12 71 • Símbréf 98 -1 27 92 París 40.680 kr. Berlín 44.640 kr. Hamborg 44.640 kr. Diisseldorf 46.640 kf. Frankfurt 46.640 kr. Hanover 46.640 kr. Miinchen 46.640 kr. Stuttgart 46.640 kr. Lyon 46.680 kr. Vín 47.510 kr. Brussel 48.480 kr. Nice 49.680 kr. Aþena 53.070 kr. Róm 51.910 kr. Mílanó 51.910 kr. Feneyjar 51.910 kr. Barcelona 51.340 kr. Madrid 56.340 kr. Alicante 57.340 kr. Malaga 57.340 kr. Tnppferðirá hotnverfli Nú hafa vel á fjnröa þúsund ánægöir islendingar bökað sumarlnyfisíerö meö Úrvali-Útsjn Portúgal Maliorca 1 1. apríl 12. anril 17. anril 26. aiiril 17. mai 24. mai 31. mai 7. júni 14. júni 21.júni 28. júni 11 ilayar 2 vikur 4 vikur 4 vikur 2 oy 3 vikur 2 oy 3 vikur 2 og 3 vikur 2 og 3 vikur 2 oij 3 vikur 2 oq 3 vikur 2 oij 3 vikur 4 4 uppselt/bidlisti 11. apríl 2 vikur uppselt/hiðlisti uppselt/hiðlisti 24. april 4 vikur uppselt/hiðlisti firfá sæti laus 22. inai 2 uy 3 vikur uppselt/biðlisti uppselt/biðlisti 29. mai 2 oij 3 vikur ðrfá sæti laus laus sæti 5. júni 2 og 3 vikur laus sæti laus sæti 12. júni 2 og 3 vikur uppselt/biðlisti firfá sæti laus 19. júní 2 oq 3 vikur firfá sæti laus laus sæti 26. júni 2 oq 3 vikur uppselt/hiðlisti uppseit/hiðlisti 3. júli 2 oq 3 vikur laus sæti laus sæti laus sæti lO.júli 2 og 3 vikur uppselt/biðlisti iVAL-ÚTSÝN s,ððaöídas Lágmúla 4: simi 569 9300, Hafnarfirði: sími 565 23 66, Keflavík: sími 11353, Selfossi: sími 21666, Akureyri: sími 2 50 00 - og hjá umboðsmönnum um land allt. Spennandi sérferðir: Páskaferö til Skotlamls 11. apríl uppselt/biðlisti ^ Páskaferð i Kariliahafið 14. april uppselt/liiðlisti Helsinki dq St. Pétursborg 21. mai laus sæti Pray, Dresden, Varsjá og Berlin 2. júni laussæti ► Bvrðpudrauinur 12. áyúst lOsætilaus Alpaævlntýri ílrvals-fulks 10. ágúst 8 sæti laus Vinuppskerurerð Friðriks 23. sept. firfá sæti laus ^Barceiona, Rivieran oq Torino 29. júní laussæti Vin, Prag oq Búdapcst 2G. ágúst 7 sæti laus 'iy SS Norwa.v uy Aruba 7. okt. lOsætilaus Aruba oij Venezuela 18. okt. laussæti Karíhaliafsferð Örvals-fólks 27. okt. laus sæti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.