Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Blaðsíða 1
//////////////////////////////////// Saab-umboðið flyst til Bílheima hf. í liðinni viku var endanlega gengið frá því að Saab-umboðið verði framvegis i höndum Bíl- heima hf. þannig að eigendur Saab-bíla, sem að undanförnu hafa verið í nokkurri óvissu, geta and- að léttar. „Við gengum frá því við Glóbus hf. i síðustu viku að kaupa af þeim varahlutabirgðir og sérverkfæri vegna Saab-viðgerða,“ sagði Júlíus Vífill Ingyarsson, framkvæmda- stjóri hjá Ingvari Helgasyni hf. og Bílheimum hf. „Við höfum þegar flutt þá varahluti sem til voru hjá Glóbusi til okkar og um helgina var veriö að vinna við það að koma varahlutanúmerum inn í tölvukerfið þannig að við verðum reiðubúnir að þjóna Saab-eigend- um frá og með deginum í dag. Þó er viðbúið að einhverjum óskum um varahluti verði fyrst um sinn að mæta með sérpöntunum." Þótt BUheimar hf. hafi tekið við söluumboði Saab-bUa verður vara- hlutalager fyrir Saab hjá Ingvari Helgasyni við Sævarhöföann. Þetta er gert með það í huga að innan sjö tU átta mánaða er stefnt að því að rekstur fyrirtækjanna tveggja, BUheima hf. og Ingvars Helgason- ar hf„ bæði sala nýrra og notaðra bUa, varahlutir og verkstæði, verði sameinað á Sævarhöföanum þegar nýtt húsnæði Bílheima hf„ sem nýverið var hafin bygging á norð- an húss Ingvars Helgasonar hf„ verður tUbúið. „Það var að ósk General Motors, sem eiga Saab-verksmiðjurnar, að við tókum við umboði fjTÍr Saab,“ sagði Júlíus Vífill, „en það er stefna þeirra að sameina allt umboðsmannakerfið undir einn hatt. Þegar þessi ósk kom fram af þeirra hálfu hafði Glóbus hf. þegar lokað varahlutadeUd sinni og þannig haföi myndast tómarúm sem er mjög óæskUegt þegar þjón- usta við bUeigendur er annars veg- ar. Við vonum að okkur takist að koma þessum málum í lag á stutt- um tíma og að Saab-eigendur, eins og eigendur annarra bUa sem'við erum með umboð fyrir, fái góða þjónustu." Svona hugsa hönnuðir Mercedes Benz sér framtíðina: Ein grunngerð bíls sem hægt er að breyta eftir þörfum hvers og eins. Allir geta þá fengið „topp" eftir þörfum og það tekur aðeins örfáar mínútur að skipta um og menn geta skipt oft á dag eftir því sem þarfirnar breytast. Toyota Hilux DCAP, SR5, árg. '93,4 dyra, 5 gíra, ekinn 33 þús. km, blár, verö kr. 2.490.000. iviivR.oaianino,arg. ai, 5 dyra, ssk., ekinn 47 þús. km, hvítur, verð kr. 1.350.000. Range Rover Vouge, árg. '91,5 dyra, 5 gíra, ekinn 13 þús. km, grænn, verð kr. 3.200.000. loyora^nunner,arg. si, 5 dyra, ssk., ekinn 30 þús. km, rauður, verð kr. 2.400.000. VWVentoGL, árg. '94, 4 dyra, ssk„ ekinn 10 þús. km, blár, verð kr. 1.580.000. Opið: virka daga kl. 9-18 laugardaga kl. 12-16 VWGolf CL-1,4, árg. ’94, 3 dyra, 5 gíra, ek. 16 þús. km, svartur, verð kr. 1050.000. AudiöOE, árg.'91,4dyra, 5 gíra, ekinn26 þús.,grár, verð kr. 1.450.000. auDaru Legacy.arg. 34, 5 dyra, 5 gíra, ek. 32 þús. km, grænn, verðkr. 1.650.000. Lánakjör allt að 36 mán. raðgreiðslur til 36 mán. BÍLAÞING HEKLU NOTAÐIR BÍLAR Bilaþing Heklu * Laugavegi 174 * sími 569-5660 * fax 569-5662

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.