Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Blaðsíða 2
28 MÁNUDAGUR 3. APRÍL 1995 Bílar 13 V Fjórir bílar í einum: Bíll morgundagsins frá Benz Lausu „topparnir" eru aðeins 30 til 50 kíló að þyngd og það tekur tvo til þrjá menn aðeins nokkrar minútur „að skipta um bíl“. Bíll í výjnuna, bíll fyrir fjölskyld- una, bíll fyrir flutninga og bíll fyrir frístundirnar. Þetta eru samtals íjór- Opel Vectra 1,6S ’90, ek. 53 þ. km, 5 g., samlæsing, aukad. o.fl. Ath. sk. á ódýrari. Verð 900 þ. kr; Höfum einnig Vectra '92. MMC Lancer 1,5 EXEi ’91, ek. 45 þ. km, 5 g., rafdr. rúóur, samlæsing o.fl. Ath. sk. á ódýrari. Verð 920 þ. kr. Höf- um flestar gerðir og árg. af Mitsubishi á söluskrá. Opel Corsa 1,2i ’94, ek. 35 þ. km, 5 g., útvarp og segul- band o.fl. Vsk-bifreið. Ath. sk. á ódýrari. Verð 880 þ. kr. ir bílar sem myndu ná yfir daglegar þarflr okkar - enn þá. Innan fárra ára gætum við átt einn bíl og fengið Subaru Legacy i,ö 4X4, ’90,ek„ 84 þ. km, ssk., samlæs., útvarp og segulþ. o,fl. Ath. sk. á ódýrari. Verð 1.200 kr. Höfum flestar árg. af A e*r\ 11 tc \/ v n Toyota Carina 2,0 GLI ’91, ek. 71 þ. km, 5 g„ rafdr. rúður, samlæsing o.fl. Ath. sk. á ódýrari. Verð 1.080 þ. kr. Höfum flestar árg. af Toyota á sölúskrá. allt þetta út úr honum. Svona bíll er nefnilega til í dag. Hann er frá Merce- des Benz, kallast VRC (Vario Rese- arch Car), og var frumkýnntur á bílasýningunni í Genf á dögunum. Að vísu var hér aðeins um að ræða módel í fullri stærð sem smíðað var til að fá fram viðbrögð. Miðað við þær viðtökur sem bíliinn fékk í Genf mega þeir hjá Benz bretta upp erm- arnar og taka til hendinni því það líða hið minnsta fimm til tíu ár þar til slíkur bíll yrði tilbúinn til aksturs. Breytt eftir þörfum Hugmyndin á bak við bíl sem hægt er aö breyta eftir þörfum er ekki ný af nálinni. Slíkir bíiar hafa sést á bílasýningum áður. Til dæmis sást einn slíkur frá Danmörku, Logicar, á bílasýningunni í Frankfurt fyrir 12 . árum. Nissan sýndi síðar sínáútgáfu af slíkum bíl. Þessir bílar og aðrir slikir sem sést hafa fram að þessu voru þó ekki það vel hannaðir að þeir ættu möguleika á frekari þróun. VRC frá Mercedes Benz er mörgum skrefum fyrir framan álla þá bíla sem sést hafa fram að þessu. Opel MAXX, sem frumsýndur var í Genf á dögun- um og við höfum þegar fjallað um hér í DV-bílum, byggist á svipuðum hugmyndum, en VRC frá Benz er þó skrefi framar að mörgu leyti. Allt í hönnun bílsins kemur heim og sam- an. Fjórir mismunandi „toppar" falla Rúmgóður langbakur i sumarfríið. í þessari útgáfu er pláss fyrir mikinn farangur. þráðaefni og vega aðeins 30 til 50 kíló. Tveir röskir menn eru aðeins nokkr- ar mínútur „að skipta um bíl“. Það eina sem þarf að gera er að leggja lokið ofan á undirvagninn og tengja nokkrar rafmagnssnúrur, síðan tek- ur rafeindatæknin við. Samtímis því sem nokkrir rafmót- orar sjá til þess að yfirbyggingin er tryggilega fest þá er komin tenging á afturrúðuþurrku og rúðusprautu, nú eða rafdrifna blæjuna, allt eftir því sem við á. En þetta á eftir að verða enn ein- faldara því hugmynd Mercedes Benz gengur út á það að innrétta „topp- stöðvar", þar sem eigendur VRC- bílanna geta komið og valið sér Volvo 460 turbo ’90, ek. 63 þ. km, ssk„ rafdr. rúður, samlæsing o.fl. Ath. sk. á ódýr- ari. Verð 980 þ. kr. GMC Yukon V8, 4x4, ’93, ek. 35 þ. km, ssk„ rafdr. rúður, rafdr. sæti, álfelgúr, samlæsing o.fl. Ath. sk. á ódýr- ari. Verð 3.750 þ. kr. Skúffubíll sem hentar vel i garðvinnu og til smaflutninga. nákvæmlega að undirbyggingunni, svo vel að samsetningamar sjást varla. Módelið sem sýnt var í Genf var svo raunverulegt að ef menn hefðu ekki vitað að þetta væri aðeins módel þá hefði mátt selja marga VRC strax í Genf. Lítum nánar á möguleikana: í fyrsta lagi, rúmgóður langbakur til- búinn fyrir fjölskyldu og farangur í sumarfríið. í ööm lagi, sportlegur coupé með sama pláss og fullvaxinn alvöru C-klassa Benz. í þriðja lagi, blæjubíll með rafdrifinni blæju. Loks í fjórða lagi, lipur skúffubíU til flutn- inga. Allt þetta í einum og sama bíln- um. „Topparnir" eru smíðaðir úr kol- Daihatsu Charade TS ’88, ek. 84 þ. km, beinsk., út- varp o.fl. Verð 380 þ. kr. Höfum allar árg. af Charade á söluskrá. Opið: mánu- daga til föstu- daga frá 9-18, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17 Bílheimar hf« e ISUZU Fosshálsi 1 S. 563-4000, fax 567-4650 Ath. Vantar nýlega Opel- bila ó söluskrá!!! Ath. Greiöslukjör til allt að 48 mánaða, jafnvel l engin útborgun. Tökum notaða bíla upp i | bila i okkar eigu. ABYRGÐ á nýlegum Nissan- og Subarubílum sævarhöfda 2 567-4848 í húsi Ingvars Helgasonar BHBHMi1 Opið: Virka daga kl. 9-18 laugardaga kl. 10-17 Greiðslukjör í allt að 36 mánuði Nissan Sunny 1,6 SLX, árg. ’92, 4 Nissan Sunny 1,6 SLX, árg. ’91, 4 Nissan Sunny 1,6 SLX, árg. ’91, 3 Nissan Sunny 1,6 SLX, árg. ’91, 4 Nissan Sunny 1,6 SLX, árg. ’91, 4 dyra, ssk., ekinn 16 þús. km, allt dyra, ssk., ekinn 52 þús. km, allt dyra, ekinn 50 þús. km, allt rafdr. dyra, 4x4, ekinn 41 þús. km. Verð dyra, ekinn 50 þús. km, allt rafdr. Verð kr. 790.000 stgr. rafdr. Verð kr. 950.000 stgr. rafdr. Verð kr. 850.000 stgr. kr. 980.000. Verð kr. 820.000. Nissan Sunny 1,6 SLX, árg. ’92, 4 dyra, ekinn 95 þús. km. Verð kr. 950.000 stgr. Nissan Sunny 1,6 SLX, árg. ’91, 5 dyra, 4x4, ekinn 28 þús. km. Verð kr. 1.140.000 stgr. Nissan Sunny 1,6 SLX, árg. '91, 3 dyra, ekinn 75 þús. km, ssk. Verð kr. 780.000 stgr. Nissan Sunny 1,6 SLX, árg. ’91, ekinn 47 þús. km, 3 dyra. Verð kr. 790.000 stgr. Nissan Sunny 1,6 SLX, árg. ’92, 4 dyra, ssk., ekinn 53 þús. km. Verð kr. 940.000 stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.