Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Side 3
FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995
23
Veitingahús
Pizzahúslö Grensásvegi 10, sími 39933. Opið
11.30- 23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f.
mat til aö taka meö sér.
Pizza 67 Nethyl 67, sími 671515. Opió 11.30-
01 vd og 11.30-03 fd. og Id.
Pitan Skipholti 50c, sími 688150. Opiö alla
daga 11.30-22.
Smuröbrauöstofa Stinu Skeifunni 7, sími
684411. Opið 9-19 vd. 9-20.30 fd. og Id.
Lokað sd.
Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 16480.
Opið 11-23.30 alla daga.
Tommaborgarar Hafnarstræti 20, sími 12277.
Opiö vd„ sd„ 11-21.30, fd„ ld„ 11-01.
Western Fried, Mosfellsbæ v/Vesturlands-
veg, sími 667373. Opið 10.30-22 alla daga.
AKUREYRI:
Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opiö
9- 22.
Bing Dao Strandgata 49, sími 11617.
Café Karólína Kaupvangsstræti 23, simi
12755. Opið 11.30-1 mán.-fim„ 11.30-3 fd„
14-3 Id. og 14-1 sd.
Crown Chicken Skipagötu 12, sími 21464.
Opið 11-21.30 alla daga.
Droplnn Hafnarstræti 98, sími 22525.
Fiölarinn Skipagötu 14, sími 27100. Opið
11.30- 14 og 18-21.30 v.d„ 1&-22 fd. og Id.
Grelfinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið
11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id.
Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200.
Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d„
nema Id. til 3.
Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið 19-3
fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd.
og Id.
Smiöjan Kaupvangsstræti 3, sími 21818. Opið
12-13 og 18.30-21.30 alla daga.
Torgiö Ráðhústorgi 9, sími 11448. Opið 8-01
má-mi, 18-01 fim. og sd„ 18-03 18.00-1 v.d„
18.00-03 fd. og Id.
VESTMANNAEYJAR:
Bjössabar Bárustíg 11, sími 12950. Opið
11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id. og
sd.
Hertoginn Vestmannabraut 28, sími
98-13317. Opið 11-22 sd-fd og 11-22.30
fd„ og Id.
Höfðinn/Vlö félagarnir Heiðarvegi 1„ sími
12577. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miövd„
10- 14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld„ 10-1
sd.
Muninn Bárustíg 1. sími 98-11422. Opiö
11 -01 v.d„ og 11 -03 fd. og Id.
Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 11420. Opiö 11 -22
md.-miövd„ 11-01 fimtud. og sd„ 11-03 fd.
og Id.
AKRANES:
Langlsandur Garðabraut 2, sími 93-13191
Opið alla daga 10-21 fö, lau 10-03
SUÐURNES:
Strikiö Hafnargötu 37, sími 92-12012. Opiö
su-fi 11.30-01. fö og lau 12-03.
Flughóteliö Hafnargötu 57, sími 15222. Opið
11.30- 14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id.
Gióöin Hafnargötu 62, sími 11777. Opið
11.30- 22 v.d„ 11.30-23. fd. og Id.
Hafurbjörninn, Hafnargötu 6, Grindavík, sími
92-68466. Opið sd.-fi. 18-1 og fd. og Id. 18-3.
Kaffi Keflavik Hafnargötu 38, sími 92-13082.
Opið 12-1 sd-fd og 12-3 fd. Id.
Langbest, pitsustaöur Hafnargötu 62, sími
14777. Opið 11-22 alla daga.
Ráin Hafnargötu 19, sími 14601. Opiö 12-15
og 18-23.30 md.-miðvd„ 12-15 og 18-1
fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id.
Veitingahúsið viö Bláa lóniö Svartsengi, sími
68283.
Veitingahúsiö Vitinn, Hafnargötu 4, sími
37755. Opið 0.30-23.30 v.d„ 08.30-3 fd. og
Id.
SUÐURLAND:
Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 22555. Opið
18—1 miðvd., fimmtd. og sd„ 18-3 fd. og Id.
Lokað á md. og þd.
Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, sími
22500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga.
Hótel örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag.,
s. 34700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga.
Húslö á Sléttunni Grænumörk 1c, Hverag.,
s. 98-34789. Opið 11.30-22 alla daga
Veitingahúsið við Brúarsporöinn Eyrarvegi
I, Self., sími 22899. Opið 11.30-13.30 og
18-22 v.d„ 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id.
ÁN VÍNS
Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17. simi
15355. Opiö 09-18 v.d„ 09-16 Id. Lokaö á sd.
Ðakkagrill Arnarbakka 2, sími 77540/77444.
Opið má-fö 17-22, Id. sd. 13-22.
Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, sími 642215.
Opið 07-18 v.d, 10-16 Id. Lokað á sd.
Café Skeifan Tryggvagötu 1, s. 629991. Opiö
06-17 alla daga.
Grænn kostur Skólavörðustig 8, sími
5522028. Opiö 11.30-18.
Kjúkiingastaöurinn Suðurveri, Stigahlíö
45-47, s. 38890. Opið 11-23.30 alla daga.
Eikaborgarar Höföabakka 1, s. 674111. Opiö
II. 38-21.30 alla daga.
Opiö 11-20 alla daga. Lokað á sd.
Kaffihúsiö á Kjarvalsstööum við Flókagötu,
sími 26131 og 26188. Opið 10-18 alla daga.
Kaffistofan í Ásmundasafni Sigtúni, simi
32155. Opið 10-16 alla daga.
Hról höttur Hjallahrauni 13, sími 652525.
Opiö 11-23 alla daga.
Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 686075. Opiö
07.30-17 alla daga. Lokað sd.
Höföagrill Blldshöfða 12, simi 672025. Opið
07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokaö á sd.
Jón bakan Nýbýlavegi 14, slmi 642820. Opiö
11.30-23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og Id.
Kaffistígur Rauðarárstíg 33, sími 627707.
Opið 11-21 og 11-20 sd.
Kaffiterian Domus Medica Egilsgötu 3, sími
631000. Opiö 8-19 v.d.
Kaffivagninn Grandagarði, sími 15932. Opið
04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin.
Kentucky Fried Chlcken Hjallahrauni 15, simi
50828. Opiö 11-22 alla daga.
Lóuhreiöur Laugavegi 59 (f. ofan Kjörgarð),
sími 622165. Opiö 09-18 v.d. Lokað Id. og sd.
Lúxus kaffi Skipholti 50b, simi 813410. Opið
08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokað á sd.
Mac Donalds Suðurlandsbraut 56, sími
811414. Opið 10-23.30.
Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustíg 3a,
sími 21174. Opiö 09.30-23.30 md.-id.,
14-23.30 sd.
Múlakaffi v/Hailarmúla, sími 37737. Opið
07-23.30 v.d„ 08-23.30 sd.
leiklist
Björgvin Halldórsson ásamt fleirum skemmtir á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins kosninganóttina.
Kosningavökur flokkanna:
Mikið um dýrðir
Það verður mikið um dýrðir um
allan bæ vegna kosninganna og flest-
ar kosningaskrifstofur hafa opið all-
an daginn og bjóða gestum upp á
kaffi og kökur ásamt óvæntum uppá-
komum.
Kosningaskrifstofur Sjálfstæðis-
flokksins eru á Hótel Sögu, Lækjar-
torgi, í Skipholti 7, Valhöll, Suður-
landsbraut 12, Hraunbæ 102B, Álfa-
bakka 14A, Hverafold 1-3 og Fram-
tíðarhúsinu í Faxafeni 10. A öllum
stöðunum verður stuðningsmönnum
boðið upp á kaffi og með því allan
laugardaginn. Um kvöldiö verður
kosningavaka Sjálfstæðisflokksins á
Hótel íslandi með stórsýningu Björg-
vins Halldórssonar: Þó líði ár og öld.
Kosningakaffi Framsóknarflokks-
ins verður að Hverfisgötu 33 en að
því búnu hefst kosningavaka flokks-
ins í ÞjóðleikhúskjaUaranum kl. 21.
Aðgangur er ókeypis til kl. 23.
Alþýðuflokkshátíðin verður haldin
á Ömmu Lú og hefst kl. 22. Einnig
býður flokkurinn kosningakaffi all-
an laugardaginn á Hverfisgötu 4-6. Á
kosningaskrifstofu Náttúrulaga-
flokksins, Suðurlandsbraut 48, verð-
ur kosningakaffi allan daginn eða
fram á kvöld. Alþýðubandalagsmenn
verða á Hard Rock Café fram á nótt
en einnig verður kosningakaffi á
Hótel Borg yflr daginn fyrir stuðn-
ingsmenn G-hstans frá kl. 14-16.30.
Kosningavaka Þjóðvaka verður
haldin á Tveimur vinum á laugar-
dagskvöldið og hefst kl. 21. Boðið
verður upp á kosningakaffi í kosn-
ingamiðstöðinni í Hafnarstræti 7 all-
an daginn.
Kvennalistinn heldur sína kosn-
ingavöku á Sóloni íslandusi og hefst
hún kl. 21. Söngur og píanóleikur
verður til skemmtunar. Kosninga-
kaffi verður á Laugavegi 17, 2. hæð,
og hefst kl 10 og stendur fram eftir
degi. Kristilega stjómmálahreyfing-
in býður stuðningsmönnum sínum í
kosningakaffi að Grensásvegi 8. Þar
verður fylgst með tölum, ýmsar
uppákomur verða á staðnum ásamt
söng og hijóðfæraleik.
Allra síðasta sýning verður á lelkritinu Framtiðardraugum i kvöld.
Borgarleikhúsiö:
Síðustu sýningar
Hugleikur sýn-
ir Fáfnismenn
Hugleikur sýnir nú leikverkið
Fáfnismenn í Tjamarbíói en sýning
verður kl. 20 í kvöld, kl. 16 á laugar-
dag og kl. 20 á sunnudag. Fáfnismenn
er sjálfstætt framhald Stútungasögu
og eins og hún tilraun til nýrrar
söguskýringar. Hvað höfðu forvígis-
menn sjáifstæðisbaráttunnar fyrir
stafni á þrálátum kráarsetum í fyrr-
um höfuðstað íslands, Kaupmanna-
höfn? Hvemig og af hveiju endur-
heimtu íslendingar sjálfstaeði sitt?
Höfundar verksins em Armann
Guðmundsson, Hjördís Hjartardótt-
ir, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir
Tryggvason.
Fangaeyjan í
MÍR
Fangaeyjan nefnist kyikmynd sem
sýnd verður í bíósál MÍR, Vatnsstig
10, á sunnudag kl. 16. í mynd þess-
ari, sem gerð var í Georgíu á sjöunda
áratugnum, segir frá allmörgum liðs-
mönnum úr sovéska hemum, um 500
hermönnum frá Georgíu, sem þýsku
nasistamir handtóku snemma í
stríðinu. Fangamir vom fluttir til
einangrunar á eyjunni Teles undan
ströndum Hollands. íbúar eýjarinn-
ar höfðu flestir verið fluttir nauðung-
arflutningi burtu en fangamir látnir
vinna við virKjagerð á strönd eyjar-
innar því Þjóðveijar óttuðust mjög
innrás frá Bretlandi á hverri stundu.
Fangamir frá Georgíu ákváðu að
gera uppreisn. Þeim tókst að yfirb-
uga þýska setuliöið á eyjunni en
Þjóðverjar sendu þá liðsauka og so-
vésku hermennimir vora ofurliöi
bomir. Leikstjóri er Managadze.
Allra síðasta sýning verður á leik-
ritinu Framtíðardraugum eftir Þór
Tulinius í kvöld í Borgarleikhúsinu.
Framtíðardraugar er þriðja íslenska
verkið sem sett var upp á Litla sviði
Borgarleikhússins á þessu starfsári.
Einnig verður allra síöasta sýning
Skrúðgarðyrkjumeistarinn og
garðyrkjufraéðingurinn Steinn Kára-
son heldur fyrirlestur í Gerðubergi á
laugardag kl. 14. Fyrirlesturinn er
haldinn í tilefni af útgáfu bókar um
tijáklippingar og þar veröur fiallaö
um klippingu tijáa og runna. Sýndar
verða skýringarmyndir og litskyggn-
ur og greint verður frá helstu atrið-
á gamanleikritinu Leynimelur 13 eft-
ir þá Emil Thoroddsen, Harald Á.
Sigurðsson og Indriða-Waage á laug-
ardag í Borgarleikhúsinu. Fimmtíu
prósenta afsláttur verður veittur á
þessa sýningu.
um er varða klippingu viðargróðurs
í görðum og garðskálum. Fyrirlest-
urinn er í boði Garðyrkjumeistarans
hf. en þar er boðið upp á sérsniðin
námskeið, fyrirlestra og ráögjöf fyrir
fyrirtæki, hópa og félagasamtök um
blómaskreytingar, garðyrkju- og
umhverfismál.
Fyrirlestur um trjáklippingar
Leikhús
Þjóðleikhúsið
West Side Story
föstudag kl. 20.00
laugardag kl. 20.00
sunnudagkl. 20.00
Snædrottningin
sunnudag kl. 14.00
Smíðaverkstæðið
Taktu lagiö, Lóa!
föstudag kl. 20.00
laugardag kl. 20.00
sunnudag kl. 20.00
Lofthræddl örninn hann örvar
laugardag kl. 15.00
Borgarleikhúsið
Leynimelur 13
laugardag kl. 20.00
Litla sviðið
Framtíðardraugar
föstudag kl. 20.00
Dökku fiörildin
föstudagur kl. 20.00
íslenska óperan
LaTravlata
föstudagur kl. 20.00
laugardagur kl. 20.00
Kaffileikhúsið
Sápa tvö; Sex viö sama borö
föstudag kl. 21.00
Sápa tvö; Sex viö sama borö
laugardagkl.21.00
Leikfélag Akureyrar
Djöflaeyjan
föstudag kl. 20.30
laugardag kl. 17
Hugleikur í Tjarnarbíói
Fáfnismenn
föstudagurkl. 20.30
laugardag kl. 16.00
sunnudag kl. 20.30.
Stúdentaleikhúsið
BeygluA ást
föstudag kl. 20.00
sunnudagkl. 20.00
Síðdegissýn-
ing á Djöfla-
eyjunni
Síðdegissýning verður hjá Leikfé-
lagi Akureyrar á leikritinu Þar sem
Djöflaeyjan rís á laugardaginn. Sýn-
ingin hefst kl. 17 og bjóða margir
helstu matsölustaðir á Ákureyri upp
á sérstaka leikhúsmatseðla fyrir
leikhúsgesti eftir sýningu. í sýning-
unni birtast ljóslifandi þau Lína spá-
kona og Tommi, barnabörn þeirra
og aörir þeir sem þau hafa á fram-
færi sínu. Leikstjóri er Kolbrún K.
Halldórsdóttir.
Ökumenn
íbúöarhverfum
Qerum ávallt ráö fyrir
V börnunum
úxcr™"
mibam
99•1 7*00
Verö aöeins 39,90 mín.
skemmtanir
Krár
Dansstaðir
Leikhús
Leikhúsgagnrýni
Bíó
Kvikmgagnrýni