Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Qupperneq 5
FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 DV Það gefst sjaldgæft tækifæri á Hótel Sögu til að sjá tónlistarmennina Egil Ólafsson, Bogomil Font og Bubba Morthens troða upp saman. DV-mynd ÞÖK Miðnæturskemmtun á Hótel Sögu - með Bubba, Bogomil Font og Agli Ólafssyni Dansstaðir Amma Lú Föstudagurinn 7. apríl: Hljómsveitin Karma leikur fyrir dansi. Laugardagurinn 8. apríl: Kosningavaka Alþýðuflokksins. Blúsbarinn Rúnar Júl. og Tryggvi Húbner spila föstu- dags- og laugardagskvöld. Café Royale Royale Bandið leikur föstudags- og laug- ardagskvöld en það eru félagar úr hljóm- sveitunum Sixties og Reaggi on Ice. Danshúsið í Glæsibæ Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar mun halda uppi gleðisveiflu föstudags- og laugardagskvöld. Fylgst með kosningaúr- slitum á breiðtjaldi. Duus-hús v/Fischersund, s. 14446 Opið kl. 18-1 v.d., 18-3 föstud. og laug- ard. Garðakráin Garðabæ Hijómsveitin SÝN leikur föstudags- og laugardagskvöld. Gaukur á Stöng Hljómsveitin Sól Dögg spilar föstudags- og laugardagskvöld. Hafnarkráin Lifandi tónlist á hverju kvöldi. Hótel ísland Föstudagur 7. apríl: Kosningadansleikur Þjóðvaka, ýmsar hljómsveitir. Húsið opn- ar kl. 22. Laugardagur 8. apríi: 19. stór- sýning Björgvins Halldórssonar, „Þó líði ár og öld'. Að lokinni sýningu er kosn- ingavaka Sjálfstaeðisflokksins þar sem Stjórnin leikur fyrir dansi ásamt gesta- söngvurunum Bjarna Ara og Björgvini Halldórssyni. Hótel Saga Föstudagskvöldið 7. aprfl verða Bubbi Morthens, Bogomil Font og Egill Ólafs- son með tónleika í Súlnasal. Að loknum tónleikum verður dansleikur til kl. 3 með Agga Slæ og Tamlasveitinni. Jassbarinn Á föstudagskvöld leikur norskt tríó nú- tímadjass og á laugardagskvöld leikur Þórir Baldurs á Hammond og Einar Val- ur Sceving á trommur. Kaffi Reykjavík Stebbi R og Kóararnir leika föstudags- og laugardagskvöld. LA-Café Laugavegi 45, s. 626120 Um helgina: Matur kl. 18-22.30 með léttri tónlist, síðan diskótek til kl. 3. Hátt aldurstakmark. Leikhúskjallarinn Föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Fjallkonan fyrir dansi. Naustkjallarinn Hljómsveitin Tveir að sunnan leikur föstudags- og laugardagskvöld. Næturgalinn Smiðjuvegi 14, Kópavogi Hljómsveitin Stykk leikur föstudags- og laugardagskvöld. Tunglið Diskótek um helgina. Tveir vinir Á föstudagskvöld spilar finnska hljóm- sveitin Radio Phuhelemet, Unun og Olympia á Tveim vinum og á laugardags- kvöld verður kosningavaka Þjóðvakans þar sem vcrða ýmsar óvæntar uppákom- ur. í kvöld, föstudaginn 7. apríl, verða Bubbi Morthens, Bogomil Font og Eg- ill Ólafsson með tónleika í Súlnasal á Hótel Sögu. Tónlist félaganna spann- ar allan dægurlagaskalann, allt frá rokktónlist til gömlu sveiflunnar. Þetta er síðasta tækifærið til að sjá þá saman þvi strax eftir helgi fer Bogomil Font aftur til Bandaríkjanna, Egtll Ólafsson fer 1 kvikmyndatökur og Norskt tríó á Jazzbarn- um í kvöld spilar norskt djasstríó nú- tímadjass með vísun til norrænna tónverka á Jazzbarnum fyrir gesti staðarins. Trióið er hingað komið fyr- ir milligöngu norska sendiráðsins. Trióið er skipað þeim Asbjörn Jo- hannessen, saxófónn, Vigleik Stora- as, píanó, og Bjöm Aalterhaug sem spilar á kontrabassa. Þeir hafa skemmt víða erlendis, meðal annars með Woody Shaw, Pierre Dörge, Joe Cohn, Bengt Hahberg, Ben Webster, Joe Henderson og fleiri. Þegar dagskrá þeirra er tæmd munu nokkrir íslenskir listamenn djamma með þeim uns húsinu verð- ur lokað. Á laugardagskvöldið spila Þórir Baldursson og Einar Valur Scheving fyrir gesti og með þeim í för verðtir gestaleikarinn Óskar Jóns- son. Á sunnudagskvöldið skemmtir Bógómil Krúnar sem skemmta mun gestum með aðstoð Kjartans Valde- marssonar. Bubbi að spila með Rúnari Júlíuss- syni og GCD, en þeir munu senda frá sér nýja plötu á næstunni. Síðastliðið föstudagskvöld komu þeir ffam í Tunglinu og var troðfullt hús og mikil stemning. Tónleikamir heflast klukkan 23 en húsið verður opnað klukkan 22. Að loknum tónleik- um verður dansleikur til klukkan 3 með Agga Slæ og Tamlasveitinni en Sunnudagskvöldið 9. apríl heldur Nýi músíkskólinn vortónleika á Kringlukránni. Samspilshópar af vetrarmisseri skólans koma ffam og flytja tónlist úr ýmsum áttum, allt frá harðarokki í anda Led Zeppelin og hana skipa Stefán G. Stefánsson, sax- ófónn, Eiríkur Öm Pálsson, tronmet, Bjöm Thoroddsen, gítar, Ásgeir Ósk- arsson, trommur, Gunnar Hrafnsson, bassi, og Jónas Þórir, hljómborð, ásamt Agli Ólafssyni söngvara. Tón- leikamir verða opnir öllum tónlistar- aðdáendum ffá 20 ára aldri. Deep Purple til angurværrar sveita- tónlistar. Við Nýja músíkskólann er kennt á gítar, rafbassa, trommur, pí- anó og blásturshljóöfæri, auk sér- stakrar söngdeildar. Aðgangur á tón- leikana er ókeypis. Einn samspilshopa Nýja musíkskólans sem spila munu á vortónleikum í Kringlu- kránni. Kringlukráin: Harðarokk og sveitatónlist tórtlBfr Dansstaðir Ölkjallarinn Hljómsveitin Small Band leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. Ölver Glæsibæ Karaoke um helgina. Opið alla virka daga frá kl. 11.30 til 1 og til 3 föstudag. Bong Hljómsveitin Bong leikur í Sjallanunr á ísafirði föstudags- og laugardagskvöld. Dúettinn Amar og Þórir Félagarnir bregða sér austur til Hafnar í Hornafirði og halda kosningadansleik í Sindrabæ um helgina. Papar Hljómsveitin spilar í Gjánni, Selfossi, föstudags- og laugardagskvöld. Breska „underground"-hljómsveitin Drum Club verður á Akureyri í kvöld og í Reykjavík annað kvöld. „Underground" sveit: Drum Club á Akureyri ogí Reykjavík Breska „underground“-hljóm- sveitin Drum Club er stödd hér á landi um þessar mundir og mun halda hér nokkra tónleika. í kvöld, 7. apríl, spilar hún fyrir gesti á 1929 á Akureyri og annað kvöld, laugardag- inn 8. apríl, verður hún í Villta tryllta Villa í Reykjavík. Tónleikar sveitarinnar verða tekn- ir upp og útgáfufyrirtækið Sabres of Paradise mim síðar gefa út disk með þessum upptökum undir heitinu „Drum Club - Live in Iceland". Drum Club er þriggja ára gömul sveit sem þegar hefur gefið út tvær breiðskífur og fjöldann allan af smáskífúm. Hún hefur átt töluverðum vinsældum að fagna á MTV og átti meðal annar s vin- sælasta myndbandið árið 1993. Á öllum tónleikum sveitarinnar munu Bubbleflies ásamt Svölu Björg- vins hita upp, auk þess sem einn með- lima Drum Club, D.J. Charlie, kem- ur fólki í rétta taktinn með plötuþeyt- ingu. MORPHINE - YES Þriðja plata þessa furðulega tríós. Þrælskrítið og frábært rokk með djassáhrifum ""DV FJOLSKYLDA HECTOR ZAZOU CHANSONS DES MERS FROIDES Vönduð frönsk tónveisla með Björk, Suzanne Vega ofl. EIN STÓR FJÖLSKYLDA Bráðskemmtileg stuðmúsik úr nýjustu kvikmynd Jóhanns Sigmarssonar. Unun, Bubbleflies, Skárren ekkert og fleiri og fleiri fara á kostum. TRANCE ATLANTIC Trans og ambienhátíö fyrir kröfuharða NOW DANCE 9F / DANCE MANIA 2 / DANCE MANIA 95 / JUNGLE MANIA 3 / REIF í KROPPINN / BOO RADLEYS-WAKE UP BOO! / BELLY-KING / SKID ROW-SUBHUMAN RACE / ELTON JOHN-MADE IN ENGLAND / OFFSPRING-SMASH / BLUR-PARKLIFE / POPPFÁRIÐ 95 / TRANSDANS 4 vöSh jfiSnORÉ r l j t i I j r» g 1 mm i m SHméi » ii MARTIN ZELLAR - U BORN UNDER 1 Kjötmikið jepparokk í ætt við ÍT 1 Springsteen og Huey Lewis Lsl BIG NOISE ýi (A MAMBO INN COMPILATION) g J Dúndrandi mambósveifla fyrirB 9 hið fullkomna partý! 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.