Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Qupperneq 2
18 FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1995 3 ^jpfður - drykkur Veitingahús Með víni A. Hansen Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693. Opið 11.30-22.30 alla daga. Amma Lú Kringlunni 4, simi 689686. Opið föstudag og laugardag kl. 18-03. Argentina Barónsstíg 11a, sími 19555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asia Laugavegi 10, simi 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 11.30-23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, simi 38550. Opið 11-22 sd.-fid., 11-23.30, fd. og Id Á næstu grösum Laugavegi 20, sími 28410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-22 s.d. og lokað l.d. Banthai Laugavegur 130, sími 13622. Opið 18- 23.30 alla daga. Bláa nótan, steikhús Grensásvegi 7, sími 688311. Opið 17-23.00 alla daga. Búmannsklukkan Amtmannsstíg 1, sími 613303. Opið 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og sd. Café Ópera Lækjargötu 2, sími 5529499/5624045. Opið 18-1 fd. og ld„ 11.30- 1 vd. Café Kim Rauðarárstig 37, simi 626259. Opið 8-23.30. Carpe Diem Rauðarárstíg 18, sími 623350. Opið 11 -23 alla daga. Gullni haninn Laugavegi 178, sími 889967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd. og Id. Hard Rock Café Kringlunni, simi 689888. Opið 11 45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hong Kong Ármúla 34, sími 31381. Opið 11.30- 22 alla daga. Horniö Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel Loftleiölr Reykjavíkurflugvelli, sími 22322. Opið í Lóninu 0-18, í Blómasal 18.30- 22. Hótel Óöinsvé v/óðinstorg, sími 25224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18- 23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, sími 25033, Súlnasalur, sími 20221. Skrúöur, sími 29900. Grillið opið 19- 22.30 alla daga, Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14 og 18-22 alla daga. ítalia Laugavegi 11, sími 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu 4-6, símí 15520. Opið 17.30-23 v.d„ 17.30- 23.30 fd. og Id. Keisarinn Laugavegi 116, sími 10312. Opið 12- 01 sd-fi, og 12-03 fd-ld. Kínahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022. Opið 17- 21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kina-húsiö Lækjargötu 8, sími 11014. Opið 11.30- 14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kínamúrinn Laugavegi 126, sími 622258. f.d„ l.d, s.d. 11-23. má-fi 11-22.00. Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, sími 11855. Opið 10-01 sd-fi, og 11 -03 fd. og Id. Kolagrillið Þingholtsstræti 2-4, sími 19900 Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. Kringlukráin Kringlunni 4, sími 680878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 31620. Opið 11- 22 og 11-21 um helgar. La Primavera Húsi verslunarinnar, sími 888555 . Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d„ 18- 23.00 fd. 18-23.30 Id, 18-22 sd. Litla Ítalía Laugavegi 73, sími 622631. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Marhaba Rauðarárstíg 37, sími 626766. Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og 17.30- 23.30. Mekong Sigtúni 3, sími 629060. Opið 11-14 og 17-22 vd. og ld„ 17-22 sd. Naustið Vesturgötu 6-8, sími 17759. Opið 12- 14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pasta Basta Klapparstíg 38, sími 613131 Opið alla daga frá 11.30-23.30. Perlan Öskjuhlíð, sími 620200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Plsa Austurstræti 22, sími 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 11690. Opið alla daga 11.30-22. Samurai Ingólfsstræti 1a, sfmi 17776. Opið vd. 18-22, fd„ ld„ 18-23. Sellö Laugavegi 72, sími 11499. Opið 11 -23 alla daga Siam Skólavörðustfg 22, sími 28208. Opiö 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavikurvégi 68, sími 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Opið 11.30-23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23.30 fd. og Id. Sjangmæ Ármúla 23, sími 888333. Opið alla daga 11-20.30. Sjö rósir Sigtúni 38, sími 5883550. Opið 7-23.30 alla daga. Skólabrú Skólabrú 1, sími 624455. Opið frá kl. 18.00 alla daga. Opið i hádeginu. Steikhús Haröar Laugavegi 34, simi 13088. Opið 11.30-21 vd. og sd, 11.30-23.30 fd. og ld. Svartakaffi Laugavegi 54, sími 12999. Opið vd. 10-24, fd„ ld„ 10-01, sd., 14-24. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, sími 21630. Opið 11.30-14.30 18-22 vd. og sd. 11.30- 14.30 og 1B-23 fd. og Id. Lokað á þri. Thailandi matstofa Laugavegi 11, sími 18111 og 17627. Opiö 18-22 alla daga. Tilveran Linnetsstíg 1, simi 655250. Opið 11-23 alla daga. Tongs-take away Hafnarstræti 9, sími 620680. Opið 11:30-22 alla daga. Veitingahúsiö Esja Suðurlandsbraut 2, sími 689509. Opið 11-22 alla daga. Verdi Suðurlandsbraut 14, simi 811844. Opið md.-fd., 11.30-22 og fd.-sd. 11.30-23. Viö Tjörnina Templarasundi 3, sími 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viöeyjarstofa Viðey, sími 681045 og 621934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Þrír Frakkar hjá Úlffari Baldursgötu 14, sími 23939. Opið 11 -14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Kaffihús Ari í ögri Ingófsstræti 3, sími 19660. Opið 11-01 v.d., 11-03 um helgar. I heildina er Hafurbjörninn mjög spennandi krá. DV-mynd ÆMK Hafurbjöminn í Grindavík: Eftirminnilegt og skemmtilegt Kráarmenning i Grindavík getur verið eftirminnileg og skemmtileg. Gott er að heimsækja Grindvíkinga sem eru afar hressir og opnir. Þar í bæ er að fmna eina krá sem oft hefur verið nefnd bæjarkráin af heimamönnum en heitir öðru nafni Hafurbjörninn. Kráin var opnuð fyrir rúmum sex árum. Grindvíkingar vinna flestir mik- ið og þá er gott að eiga eina krá sem getur þjónað öllum en gestir staðarins eru á öllum aldri og þar má sjá hresst fólk úr flestöllum starfsstéttum þjóðfélagsins. Á virkum dögum er kráarstemningin frekar róleg en þó er hún misjöfn. Á fimmtudögum hefur verið mikil stemning þegar spurningakeppni á milli fyrirtækja hefur staðið og einnig hefur karaoke-keppni verið haldin. Á fóstu- dags- og laugardagskvöldum er heldur betur skipt um gír en eigandi staðarins hefur verið með landsþekktar hljómsveitir sem hafa troðið þar upp við mikinn fógnuð gesta. Hafurbjörninn er til húsa við Hafnargötuna eða við hliðina á húsi björgunarsveitarinnar Þorbjarnar en þau hús eru rúma 400 metra frá aðalhafnarsvæðinu. Það ætti ekki að fara fram hjá neinum þegar upp að húsinu er komið hvar Hafurbjöminn er. Framan á húsinu er heljarmikil hauskúpa úr bláhval sem afi eigandans fékk í veiðarfæri og hreinsaði upp. Talið er að kúpan sé 100 ára gömul. Þá er húsið gert aö utan úr viðardrumbum. Þegar inn er komið blasir við 30 fermetra sólstofa með frönskum gluggum og flísum á gólfum. Hún er notuð á veturna sem kælistofa en sem sólstofa á sumrin. Á sumr- in eru ferðamennirnir ánægðir með að sitja úti í sólstof- unni og snæða íslenskan fisk. Þegar inn er komið blasir barinn við en hann hvílir á víntunnum sem keyptar voru frá Frakklandi. Barborðið er þakið með gömlum fim- meyringum. Neðri salurinn er allur skiptur niður í bása með heljarmiklu viðarverki. Á gólfum eru flísar og blómapottar á hvolfl eru notaðir sem ljósakrónur. Þá hanga í salnum hvalbein, glerkúlur og bómur. í horninu er sviðið þar sem þekktustu tónlistarmenn landsins hafa stigið á stokk. Við hliöina á barnum er hægt að reyna fyrir sér í spilakössum. Salurinn er tvískiptur, vinstra megin er komið inn í 40 fermetra sal en þar eru borð og stólar sem gestir staðarins geta tyllt sér á. Á veggium eru gamlar og nýjar myndir úr bæjarlífinu. Trégólfið á sína sögu enda er það orðið gamalt og shtið. í heildina er Hafurbjörninn spennandi krá. Hún var hönnuð af breskum manni. Þarna er hægt að eiga nota- lega stund og verðið á drykkjunum skemmir ekki því það er í lægri kantinum. Ur krönum rennur ljúffengur Egils gull en væntanlegur er Tuborg. Verði er stiilt í hóf og kostar lítið glas 300 krónur en stórt 390 krónur á virk- um dögum. Um helgar og eftir miðnætti kostar Mtið glas 300 og stórt 500. Þá er mikið úrval flöskubjórs og bjórs í hálfs lítra dósum en verðið er það sama og fyrir krana- bjórinn. Þá er mikið úrval sterkra áfengra og léttra drykkja. Tvöfaldur vodki kostar t.d. 650 krónur. Ægir Már Kárason Réttur vikunnar: Grilluð stórlúðusteik, gljáð með fetaosti Réttur vikunnar er að þessu sinni frá yfirmatreiðslumeistara nýja veit- ingastaðarins Sjö rósir sem er til húsa í nýopnuðu Grand Hótel Reykjavík. Hann heitir Vignir Þ. Hlöðversson og hefur áður starfað í Skíðaskálanum í Hveradölum og á Torfunni. Vignir ætlar að kenna les- endum DV að matreiða griflaða stór- lúðusteik með fetaosti fyrir flóra. 800 g stórlúða 200 g fetaostur, skorinn í bita 300 g sveppir 200 g gulrætur, skornar í fína en langa strimla 200 g blaðlaukur, skorinn í fína en langa strimla 5 rif hvítlaukur 200 g smjör 200 g rækjur Stórlúðan er skorin í 200 g steikur og grilMö er hitað í ofninum. Steikun- um er velt upp úr hveiti og brúnaðar á pönnu. Þær eru síðan settar á ofn- plötu og fetaosturinn, sem skorinn er í bita, lagður á steikurnar. Síðan er þetta brúnað undir grillinu. Græn- metiö er að því búnu léttbrúnað í hvítlaukssmjöri ásamt rækjunum meðan fiskurinn og osturinn brún- ast. Boriö fram með soðnum kartöfl- um og fersku salati. Vignir Þ. Hlöðversson á Sjö rósum. DV-mynd ÞÖK Veitingahús Bíóbarinn Klapparstíg 26, sími 5518222. Opið 16-01 má-fi, fd. 16-03, Id. 12-03, sd. 12-01. Blúskaffi Grensásvegi 7, sími 688311. Opið 11-23 alla daga. Bonaparte Grensásvegi 7, simi 33311. Opið virka daga frá 21 -01, föstudaga og laugardaga kl. 21-03. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími 13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Café au lait Hafnarstræti 11, sími 19510. Opið 10-01 vd„ 11-03 fd. og ld„ 12-01 sd. Café Caruso Þingholtsstræti 1, sími 627335. Opið vd. 12-23.30, fd„ ld„ 12-01. Café Mílanó Faxafeni 11, sími 678860. Opið 9-19 md„ 9-23.30 þri-fi. 9-01 fd. og ld„ 9- 23.30 sd. Café Paris v/Austurvöll, simi 11020. Opið 8-01 v.d„ Id. 10- 1, sd. 10- 1. Café Romance Bístró Lækjargata 2, sími 5529499/5624045. Opið 11-1 vd. 11-3 fd. og Id. Café Romance-piano bar Lækjargata 2, sími 5529499/5624045. Opið 21-1 vd„ og 20-3 fd. og Id. Café Royale Strandgata 28, Hf. sími 650123. Opið 11-01 vd„ 12-03 fd.ogld, 12-01 sd. Feiti DvergurinnHöfðabakka 1, sími 872022. Opið 18-03 fd. og ld„ 18-01 v.d. Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213. Opið 18-1 sd. tjl fim„ 18-3 fd. og Id. Einnig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarðurinn opinn Id. og sd. Fjöröurinn Strandgötu 30, sími 50249. Opið 11- 3 fd. og Id. Fógetinn Aðalstræti 10, sími 16323. Opið Garðakráin Garðatorgi 1, sími 659060. Opið fd.- sd 18-01 og fd. og Id. 18-03. 18- 1 v.d„ 18- 3 fd. og Id. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30-14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Hafnarkráin Hafnarstræti 9, sími 16780. Opið 12-01 v.d. og 12-03 um helgar. Hanastél Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið 11.-01 vd, 11- 03 fö-lau. Hlaðvarpinn Vesturgötu 3, sími 19055. Opið 19- 23.30 fi„ 19-01 fd„ og Id. Jazzbarinn Lækjargötu 2, simi 23377. Opiö 11.30- 01 vd. og 11.30-03 fd. Id. Hótel ísland v/Ármúla, sími 687111. Opið 20- 3 fd„ 19-3 Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, sími 10292. Opið 11-22 alla daga. Kaffibarinn Bergstaðastræti 1, sími 11588. Kaffi List Klapparstríg 26, sími 625059. Opið 10- 01 vd. og 10-03 fd og Id. Kaffi Reykjavik Vesturgötu 2, sími 625540. Kaffi 17 Laugavegi 91, sími 627753. Opið 10- 18 md.-fi„ 10-19 fd„ 10-16 ld„ lokað sd. Kænan Óseyrarbraut 2, sími 651550. Opið 7-18 v.d„ 9-17 Id. og sd. L.A.-Café .Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Leikhúskjallarinn sími 19636. Op. öll fd.- og Idkv. Listakaffi Engjateigi 17-19, sími 684255. Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd. Mónakó Laugavegi 78, sími 621960. Opið 17- 01 vd, og 12-03 fd og Id. Næturgalinn Smiðjuvegi 4 (Rauða gata), sími 872020. Opið 17-23.30 v.d. og 17-3 fd.Peran Ármúla 5, sími 811188. Opið fd. og Id. kl. 21-3. Púlsinn Vitastíg 3, sími 628585. Opið fi-sd 21.30- 03. Rauða Ijónið Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18- 1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opið 12-15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siberia Klapparstíg 26, sími 5518222. Opið 12- 01 virka daga, 12-23 fd„ Id. Skálafell Háholti 14, Mosfellsbæ, sími 666464. Opið fim. og su. 19-01 og fö. og lau. 19-03. Skipperinn Tryggvagötu 18, sími 17530. Opið vd„ og sd„ 12-01, fd„ ld„ 12-03. Skiöaskálinn Hveradölum, sími 672020. Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Sólon íslandus. sími 12666. Opið 11-03 fd. og ld„ 11-01 sd. og 10-01 vd. Sundakaffi Klettagörðum 1-3, sími 811535. Opið vd„ 07-20, ld.,07-17, lokað sd. Tveir vinir og annar i frii Laugavegi 45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, sími 13628. Opið 11 -01 v.d„ 17-03 fd. og ld„ 17-01 sd. Vitabar Bergþórugötu 21, sími 17200. Opið 11- 23.30 vd„ 11-02 fd. sd. Ölkjallarinn Pósthússtræti 17, sími 13344. Opið vd. 12-01, fd„ ld„ 12-03, sd„ 12-01. Ölver v/Álfheima, sími 686220. Opið 11.30- 1 og 11.30- 3 fd. og Id. Skyndibitastaðir Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opiö 7-18 sd.-fd„ 7-15 Id. American Style Skipholti 70, sími 686838. Opiö 11 —22 alla daga. Áslákur Ási, Mosfellsbæ. Opið fi. og su. 18-01 og fö, lau, 18-03. Blásteinn Hraunbæ 102, sími 673311. Opið 11-22 vd. og 11 -01 fd.;og Id. Eldsmiöjan Bragagötu 38 A, sími 14248 og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga. Fossinn, Garðatorgi 1, sími 658284. Opið 11-01 v.d„ 11-03 fd„ Id. Gaflinn Dalshrauni 13, sími 54477. Opið 08-21. ^ Götugrillið Kringlan 6, sími 682811. Opið 11.30- 19.30 vd. 11.30-16.30 Id. lokað sd. Hjá Hlölla Austurstræti 6, s. 17371. Opið 10-01 vd, 10-04 fd,ld. Þórðarhöfða 1. Opið 10- 24 vd,10-04 fd, Id. Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291. Opið11-23alladaga. Jakkar og brauð Skeifunni 7, sími 889910. Opið vd. 9-21, fd„ ld„ 11 -21, sd 12-21. Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 688088. Opið 11- 23 alla daga, nætursala til 3. Jensen, Ármúla 7, sími 683590. Op. sd-fim. kl. 18-01 ogfd-ld.kl. 18-03. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, simi 42166. Opið 11.30-01 sd.-fimmtud. og 11.30-03 fd. Pizzábarinn Hraunbergi, sími 72100. Opið 17-24.00 sd.-fi., 12-02 fd og Id. Pizza Don Pepe Öldugötu 29, sími 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. Pizza heim eingöngu heimsendingarþjónusta, sími 871212. Opið 11 .-01. vd„ fd. Id. 11 -05. Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.