Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1995, Blaðsíða 6
22 MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1995 Víðír Sigurðason skriferz Egyptar eru komnlr í hóp bestu handknattleiksþjóða heims. Það sýndu þeir og sönnuðu í Kópa vogi í gærkvöldi þegar þeir urðu fyrsta Afríkuþjóöin í sögu HM til að komast í 8-liða úrslit. Það gerðu þeir með stæl - slógu út sigursælustu þjóö HM frá upp- hafi, Rúmena, með glæsilegum sigrl, 31-26. Rúraenar voru með undirtökin í fyrri hálfleik, en í þeira síðari tóku Egyptar völdin. Þeir eru greinilega með besta AfrikuMöið, spila grimma vöm eins og Alsír og Túnis, en leika mun kraftmeiri sóknarleik, eru með öflugar skyttur og eru skæðir í hraðaupp- hlaupum. Ef tekið mið af því að Egyptar eru núverandi heims- meistarar 21-árs liöa er ljóst aö þeir eru komnir tfl að vera í hópi þeirra bestu. Seiglusigur hjá Tékkum Guðmundux Hilmaisaon skrifar. Hiö seiglumikla lið Tékka tryggöi sér sæti í 8-liða úrshtun- um með því að vinna sigur á S- Kóreumönnum í æsispennandi leik, 26-25, í leik sem þurfti að framlengja. Slæm mistök á varamanna- bekknum h)á Kóreumönnum kostuðu þá sigurinn. Þeir misstu tvo menn út af og Tékkum tókst að skora sigurmarkiö á lokasek- úndunni. Tékkamir léku lengst af mjög góðan vamarleik og markvörður þeirra varöi mjög vel. Kóreu- mennimir náðu ekki að leika sama leik og þeir gerðu gegn ís- lendingum og sérstaklega var það sóknarleikurinn sem fór úrskeið- is hjá líðinu. Hvít-Rússinn Mikhail lakimovich brotlendir á þýska varnarmúrnum i eitt skiptið af mörgum í gær en Alexander Touchkin (8) bíður þess aö fá boltann. Klaus-Dieter Petersen (9) átti stórleik i þýsku vörninni. DV-mynd Brynjar Gauti Besti leikur liðsins - sagði Amo Ehret eftir stórsigur Þjóðverja á Hvít-Rússum Víðir Sigurðsson skrifar: Besta varnarliðið á HM „pakkaði saman“ besta sóknarliðinu í Kópa- voginum í gær. Þjóðverjar sýndu frá- bæran síðari hálfleik gegn Hvít- Rússum og unnu stórsigur, 33-26, eftir að hafa náö sjö marka forystu í upphafi síðari hálfleiks. Þjóðverjar komu vel út á móti hin- um frábæm skyttum Hvít-Rússa, Touchkin og Iakimovich, og lömuðu með því sóknarleik þeirra. Auk þess varði hinn 35 ára gamli Andreas Thiel þýska markið af snilld og sýndi að hann er enn í hópi þeirra bestu. Með svona frammistöðu og miðað við hve vaxandi þýska hðið hefur verið í keppninni, á þaö góða mögu- leika á að slá út rússnesku heims- meistarana og komast í slaginn um verðlaunasæti á mótinu. „Þetta er besti leikur liðsins undir minni stjórn og mínir menn eiga svo sannarlega skflið mikið hrós,“ sagði Amo Ehret, þjálfari Þjóðverja, og var himinlifandi eftir sigur hans manna á Hvít-Rússum í gær. „Ég var óstyrkur fyrir þennan leik, það er mikfl pressa á leikmönnunum að standa sig og það er ekki auðvelt fyrir þá. Þess vegna er ég dálítið undrandi á hve vel þeir spiluðu. Sóknin var frábær, við áttum í vand- ræðum í vörninni til að byrja með en það lagaðist þegar leið á leikinn. Ég er yfir mig ánægður, þetta var stórkostleg frammistaða," sagði Ehret. • „Ég er svekktur yfir þessu tapi en úrslitin voru sanngjöm. Við klúðmðum þessu á Akureyri með því að tapa fyrir Egyptum. Við vild- um ekki mæta Þjóðverjum og hefð- um kosið hvaða aðra mótherja sem væri. En við áttu í vandræðum áður en HM byrjaði. Liðið kom saman aðeins viku fyrir mótið og náði aldr- ei réttum takti," sagði Spartak Mir- onovich, þjálfari Hvít-Rússa. íþróttir_____ Egyptar í banastuði Alsír engin hindrun - fyrir Svía sem sigruöu 28-22 Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii Það þurfti meira til en hina óvenju- legu leikmenn Alsír til að stöðva Evrópumeistara Svía á leið sinni að heimsmeistaratitlinum. Alsírmenn, sem hafa komið geysilega á óvart á mótinu, áttu alltaf á brattann aö sækja gegn Svíunum sem léku á móti þeim af krafti. Mats Olson, sem vann leikinn gegn Spánverjum á sunnudag, sat bara á bekknum í gærkvöldi en inn á kom Tomas Svensson og varði stórglæsi- lega. Hinn ungi Genzel, sem er þriðji markvörður þeirra, er af sumum tal- inn þeirra bestur og vildu ekki allir þjálfarar vera í sporum Bengts Jo- hannsson með svona mannskap? • „Alsír spflar mjög góða vöm og það er erfitt að spila á móti þessu liði. Ég hafði því áhyggjur af þessum leik fyrir fram,“ sagði Bengt Jo- hannsson landshðsþjálfari Svía eftir sigurinn gegn Alsír í gærkvöldi. „Ég hef hins vegar nógu góða leik- menn til að klára svona verkefni, annars hefðum við ekki unnið sigur. Markvörður Alsírs er mjög góður og það var slæmt hjá okkur aö klára ekki sóknirnar betur gegn honum. Ég er ánægður með tvennt. Að vera kominn með Uð mitt í 8-Uða úrsUt og að spila gegn Tékkum á morgun, Uði sem leikur handbolta eins og við þekkjum hann,“ sagði Johannsson. „Þetta var erfiðasti leikur okkar í keppninni, gegn Uði sem taUð er sig- urstranglegast í keppninni. Leikur eins og okkar er i vöminni krefst geysilegrar orku og þaö gætti greini- lega þreytu í Uðinu að þessu sinni,“ sagði Machou Mohammed, þjálfari Alsírs. Nýjustu úrslitin í H Aiim 9 9 • 1 7*00 hagnýtar upplýsingar þegar þér hentar Verð aðeins 39,90 mínútan. 0 Staffan Olson hefur náö sér af meiðslunum sem hann hlaut í leiknum gegn Spáni á sunnudag og skoraði 5 mörk gegn Alsir. DV-mynd GK ft * V# htJká, Vl 1 TEKUR ÞÁTT í HM 95 Nær douðaþögn Spænsku blaðamennimir, sem aUa jafnan era nokkuö hógværir í fréttamannamiðstöðinni á Ak- ureyri, vora hljóðlátir eftir tapið gegn Frakklandi í gær. Þeir muldraðu eitthvað niður í tölv- umar sínar og var greinilegt að þeir höfðu orðið fyrir miklu áfalU. Alemanyút Stórskyttan Alemany, sem var markahæsti leikmaðurinn í spænsku deildarkeppninni, sýndi ekkert í leikjum sínum í riöla- keppninni á Akureyri og var sett- ur út fyrir leikinn við Frakka. Frönsku blaðamennirnir fogn- uðu því mjög, enda segja þeir að hann hafi aldrei spilað eins og maður með landshðinu. Ég er hættur Starfsmenn leikjanna á Akur- eyri hafa staðið sig mjög vel við framkvæmdina þar, alhr sem einn. Þeim hefur þó fækkað um einn, hann var óánægður með að fá ekki VlP-passa í höllinni sem m.a. veitir aðgang að herbergjum þar sem veitingar era ókeypis og lagði niður störf. Rico óhress Spænski markvörðurinn snjalU, Lorenzo Rico, er meiddur og hefur ekkert leikið með spænska Uðinu á HM. Hann sagði eftir leikinn í gær að fyrirkomu- lagið sem leikið væri eftir, að góð Uð væru úr leik eftir 16-Uöa úr- sUt, væri ósanngjamt fyrirkomu- lag. Alveg rétt Franski þjálfarinn Daniel Constantini tók undir þessi orð og sagði það vera allt að því sorg- legt að tið eins og Spánn ætti ekki frekari möguleika eftir tvo ósigra í mótinu. Erfittgegn Sviss Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri „Leikur okkar við Sviss í 8-liða úrstitunum verður geysilega erf- iður eins og leikir okkar gegn þeim eru alltaf," sagði franski þjálfarinn Daniel Constantini eft- ir að ljóst varð að Svisslendingar yrðu mótherjar manna hans í 8- Uða úrshtum. Valdi slökkviliðið Eyjólfur Haröarsan, DV, Sviþjóð: Erik Hajas, homamaðurinn snjalU í sænska landsUðinu, hef- ur engan áhuga á að gerast at- vinnumaður í handknattleik á ný. Spænska stórveldið Barce- lona bauð honum gimilegan samning en Hajas sagði nei takk. Hann vill frekar vera áfram slökkvfliðsmaður í Svíþjóð og spila með Uði sínu, GUIF. Þýskir óhressir Þýskir blaðamenn vora óhress- ir eftir leik íslands og Rússlands í gærkvöldi. Þeir vildu miklu frekar fá íslendinga sem mót- herja heldur en Rússa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.