Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1995, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1995 í'jUar GllVI-slöÍi/ir opnater ivfla í sumar V j* '■ | ' W/ ) M J J > ‘,í J v / ■ / / Æ s ' j .. . .. .... . Fyrstu stöðvarnar frá ágúst '94 Nýjar stöðvar opnaðar í sumar GSM-stöðvum fj ölgar verulega 1 sumar: Fjörutíu nýjar stöðvar á árinu -12 nýjar stöðvar hafa þegar verið opnaðar Neytendur Sértilboö og afsláttur: Höfn Þrí- hyrningur Tilboðin gilda til fimmtudags- ins 29. júní. Þar fast Hunt’s barbecue sósur á 109 kr„ 600 g Mömmu pizzur á 299 kr., Góu hraunbitar á 165 kr„ þrjár 1/4 dósir af Dole ananas á 99 kr„ 11 af Mjúkís á 245 kr. og ávextir á tilboðsverði: Rauð epli á 113 kr. kg, appelsínur á 85 kr. kg og vin- ber á 275 kr. kg. Á laugardaginn veröur grillveisla á milli kl. 13 og 15 og eru aliir velkomnir. 11-11 Tilboðin gilda til miðvikudags- ins 28. júní. Þar fást Prima pizzur á 279 kr„ 175 g af hrásalati á 69 kr„ 1 kg súpukjöt á 299 kr„ 1 kg af lambagrillsneiðum á 299 kr„ 1 kg af kryddlegnum lambalæris- sneiöum á 698 kr„ 720 g af rauð- káli á 99 kr„ Everyday hafrakex á 49 kr. og Nice mariukex á 39 kr. Þín verslun Tilboðin gilda til miðvikudags- ins 28. júní. Verslanirnar eru: Sunnukjör, Plúsmarkaðirnir Grafarvogi, Grímsbæ og Straum- nesi, 10 til 10 Hraunbæ, Suður- veri, og Norðurbrún, Austurver, Breiðholtskjör, Garðakaup, Melabúðin, Hornið, Selfossi, og Vöruval á ísafirði og i Bolungar- vík. í þessum verslunum fæst beikonbúðingur á 299 kr. kg, skólaskinka á 799 kr. kg, rauð amerísk epli á 99 kr. kg, 645 g af Findus lasagne á 299 kr„ Wasa stick hvítlauks eða pitsu á 119 kr. pk„ Ariel future og Mr. Popper eru saman á 649 kr. pk„ Yes ultra plus með svampi á 139 kr. pk„ 113 g af Pik nik kartöflustráum á 139 kr. pakkinn. Bónus Tilboð Bónuss gilda til fimmtu- dagsins 29. júni Þar er boðið upp á 8 rúllur af Edet WC pappir á 109 kr„ kryddlegnar kótelettur á 579 kr. kg, Hi-C, 6 saman, á 87 kr„ grape á 39 kr. kg, perur á 55 kr. kg, Weber heilhveitikex á 57 kr„ eplafyllta svínarúllu á 719 kr. kg, Uncle Bens „sweet sour“ sósu, 33% meira magn, á 109 kr„ Nóa kropp risa poka á 167 kr„ 400 ml af Bónus hamborgarasósu á 89 kr„ ýsuhakk á 229 kr. kg, 400 g af Ora sumarblöndu á 87 kr„ bíla- þvottasett með öllu á 475 kr. kg og hundamatarskál á 125 kr. Sér- vörur i Holtagörðum eru þessar: 50 I þvottakarfa á 279 kr„ stór klappkassi á 279 kr„ djúskanna úr gleri á 159 kr„ 10 1 fata á 64 kr„ 8 1 bali á 64 kr. og 3 málm- könnur á 199 kr. Hag- kaup Tilboð Hagkaups gildir til mið- vikudagsins 28. júni. Á þeim bæ er boöið upp á 500 g af skelílettum humri frá Chile á 298 kr. pakk- inn, Outspan klementinur á 129 kr. kg, hollenskt hvitkál á 39 kr. kg, 2 teg. af eins litra Emmess hversdagsís á 199 kr„ 200 g af Cote d’or karamellum á 149 kr„ pinnasleikibrjóstsykur á 69 kr. og 1 kg af löngum, amerískum Tilda hrísgrjónum á 89 kr. GSM-farsímakerfið var tekið í notkun í ágúst 1994. Þá náði kefið aðeins til höfuðborgarsvæðisins, hluta af Akureyri og leiðarinnar milli Reykjavíkur og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Á því svæði búa um 185 manns að því að talið er. Síð- an þá hefur GSM-kerfið orðið stærra og viðameira og fram til áramóta er gert ráð fvrir að rösklega 40 nýjar stöðvar verði opnaðar. Suðvesturhornið þéttriðnast Þegar allar nýju stöðvarnar veröa komnar í gagnið má heita að allt suðvesturhornið sé innan þjónustu- svæðisins. Nú þegar eru stöðvar komnar í gagnið í helstu þéttbýlis- kjörnum á því svæði: á Hvolsvelli, Hellu, Selfossi, í Hveragerði, Sand- gerði, Reykjavík, á Akranesi og í Borgarnesi. Að auki er einn sendir í Langholti sem þjónar sumarbústaða- svæðunum í Biskupstungum og svæðinu í kringum Laugarvatn og Apavatn. Fjallagrös hafa um aldir verið notuð til lækninga og matargerðar á ís- landi. Lítið hefur þó borið á neyslu almennings á þessari jurt á undan- fömum árum en nú eru komnar á markað nýjar afurðir íjallagrasa sem gætu verið til þess fallnar að almenn- ingur kynntist þeim betur. Hálstöflur og snafsar Það er fyrirtækið íslensk íjallagrös hf. sem framleiðir vörurnar sem eru nýkomnar á markað. Það sem um ræðir em Soprano hálstöflur sem innihalda fjallagi'asaseyði, fjalla- grasahylki, eins konar vítamín, fiallagrasasnafs, 38% að alkóhól- styrkleika sem verður aðeins seldur í fríhöfninni til að byija með, og fiallagrasaáburður sem græðir og mýkir þurra húð. Fjallagrös hafa verið notuð til Auk þessara staða munu í sumar verða settar upp stöðvar í Gríms- nesi, á Kjalarnesi og í Garði. Þéttbýliskjarnar úti á landi með GSM Annar sendir hefur verið settur upp á Akureyri og væntanlegir eru sendar á Húsavík og á Sauðárkróki. ísafiörður mun falla inn í þjónustu- svæðiö í sumar, einn Vestfiarða- kaupstaða. Þó er á döflnni að koma upp sendi í Bolungarvík. Á Austfiörðum eru Egilsstaðir og Seyðisfiörður með þjónustu kerfisins og fleiri stöðvar verða væntanlega ekki settar upp þar í sumar. Á þessum nýju svæðum þjónustu- kerfisins búa um 28.000 manns. Auk þeirra er gert ráð fyrir að þessar nýju móðurstöðvar muni nýtast vel sumarbústaðaeigendum og öðrum sem verða á faraldsfæti'í sumar. Fyrst og fremst þéttbýliskerfi „GSM-farsímakerfið er fyrst og fremst þéttbýliskerfi. Hámarksvega- lækninga og matargeröar á íslandi frá aldaöðli. í Jónsbók var tekið fram að bannað væri að tína grös á landi lengd sem sendir dregur er um það bil 35 km, miðað við að ekkert beri í milli. Strax og síminn er kominn í „skugga" er hætta á að hann sé ekki í þjónustu," sagði Einar Vilhjálms- son, þjónustufulltrúi fyrir farsíma- kerfið. Einar sagði að ef menn væru innan 35 km frá sendinum og í sjón- línu, ætti gott samband að vera ör- uggt. Um leið og sendirinn fer í hvarf eða fiarlægðin er orðin mikil fer sam- bandið aö versna. „Ef menn eru langt frá sendi og sambandið er slæmt, getur hálfur metri til eða frá ráðið því hvort menn eru í þjónustu eða ekki,“ sagði Einar. Áætlun -ekki endanlegt Einar tók skýrt fram að þessar áætlanir, sem hér eru nefndar, gætu breyst. Aðrir staðir, sem væntanlegir eru inn í kerfið og gætu hugsanlega orðið á undan þeim sem hér eru tald- ir, eru til dæmis Vestmannaeyjar, Höfn í Hornafirði, Vík í Mýrdal og fleiri. Allir þessir staöir munu þó verða komnir inn um áramótin. annarra bænda. í Þýskalandi og víð- ar eru flallagrös skráð sem heilsulyf og notuð til lyfiagerðar. Sértilboð og afsláttur: Garðakaup Tilboðin gilda til mánudagsins 26. júní. Þar er 25% afsláttur af öllu grillkjöti frá Bautabúrinu. Einnig fást grillkartöflur í ál- pappír á 109 kr„ Jonagold epli á 89 kr. kg, gular melónur á 89 kr. kg, 433 g af Libby’s maískorni á 65 kr„ eitt kíló af Micro plus þvottaefni á 89 kr. og pakkaðar appelsínur á 68 kr. kg. Kjötog fiskur Tilboðin gilda til fimmtudags- ins 29. júní. Þar fást svínabógs- sneiðar á 578 kr. kg, svínarif á 487 kr. kg, nautabuff á 998 kr. kg, Goklen valles örbylgjupopp, 2 1 af pepsíi á 219 kr. og Kellogg’s Corn Pops á 189 kr. 10-11 Tilboðin gilda til miðvikudags- ins 28. júni. Þar fæst hálfur grill- sagaður lambaskrokkur á 389 kr„ grillkótelettur á 598 kr. kg, hálfur lambaskrokkur, heil læri og súpukjöt á 389 kr. kg, grilllær- issneiöar 589 kr„ hangikjötsfram- partur á 498 kr. kg, hangikjöts- læri á 785 kr. kg, hálfdós af Ora grænum baunum á 49 kr„ 8 Papco WC rúllur á 148 kr. og H.S. klein- ur á 148 kr. Fjarðar- kaup hf. TOboðin gilda til fostudagsins 23. júní. 4 stk. hamborgarar með grillsósu og brauði á 198 kr„ grill- sneiðar á 598 kr. kg, 450 g af kart- öflusalati á 139 kr„ 360 g af fersku hrásalati á 85 kr„ 21 af Miúkís á 348 kr„ 750 g af kornflögum á 229 kr„ 565 g af hunangs Cheeriosi á 279 kr„ smábrauð á 99 kr„ 250 g af Kims amerikan grill á 199 kr„ 500 g af jógúrt, 3 teg„ á 79 kr„ 100 g af steiktum lauk á 49 kr„ 250 g af Aroma sinnepi á 79 kr„ 50x100 cm handklæði á 319 kr. og frotté lök úr gæðabómull, verö frá 695 kr. KEA-Nettó Tilboðin gilda til mánudagsins 26. júní. Þar fást lambabógsneið- ar á 456 kr. kg, svínalærissneiðar á 585 kr. kg, Matfangs grillpylsur á 379 kr. kg, bökunarkartöflur á 39 kr. kg, KEA hvítlauksbrauð á 95 kr„ 170 g af Þykkvabæjarriffl- um með sýrðum rjóma og lauk á 168 kr„ 140 g af Þykkvabæjar krumpum með barbecue á 159 kr„ 6x21 af Coca Cola á 770 kr„ 2 1 af Hversdags Emmessís, súkku- laöi og vaníUu, á 298 kr„ 20% af- sláttur er við kassa af barna- skyrtum, 4,6 kg af grillkolum á 266 kr„ 4 rúllur af WC pappir á 88 kr„ Brillo rúðuúði á 188 kr. og 473 ml af Mazola matarolíu á 98 kr. Á laugardag og sunnudag verður kynnt ný hönnun kola- grilla, Barbecook, grillstrompur- inn. Ýmiss konar góðgæti verður á boðstólum. Tilboöin gilda til sunnudagsins 25. júni. Þar fást svinakótelettur á 829 kr. kg, nautagúllas á 898 kr. kg, Kjarna jarðarberjagrautur á 169 kr., 200 g af Casa Fiesta snakki á 129 kr„ Sóma pasta á 138 kr„ perur á 79 kr. kg, kiwi á 129 kr. kg, kúlufiöld á 6.900 kr„ tjalddýn- ur á 760 kr„ -10C svefnpokar á 3.990 kr. íslensk flallagrös: Nýstárlegar afurðir Fjallagrös er hægt að nýta á margvíslegan hátt. Á myndinni eru nýjar afurð- ir íslenskra fjallagrasa hf.: krem, hálstöflur, snafs og bætiefni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.