Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1995, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1995 31 DV Er meö Toyotu Cressidu, árg. ‘83, dísil, ekna 65.000 á vél, og 150.000 kr. í peningum. Uppl. í síma 421 2403. Jg Bílartilsölu Eftirtaldir bílar til sölu: • Toyota Land Cruiser VX ‘92, turbo dísil, sjálfskiptur, hvítur, ek. 57.000 km. Lítur út sem nýr, verð 3.950.000 stgr., engin skipti. • Nissan Patrol GRLX, turbo dísil, ‘92, ek. 64.000 km, rauður. Toppbíll. Verð 2.700.000 stgr., engin skipti. • Nissan Patrol GR, turbo dísil, ‘92, ek. 102.000 km, grár/dökkgrár. Verð kr. 2.550.000 stgr., engin skipti. • Nissan Patrol GR, turbo dísil, ‘90, ek. 70.000 km, grár/dökkgrár, mikið af aukahlutum. Verð 2.300.000 stgr., engin skipti. • Nissan Patrol GR, turbo dísil ‘93, ek. 48.000 km, grár, tjón á vinstra afturbretti. Verð 2.850.000 stgr., engin skipti. • Nissan Sunny 4x4 Arctic station. Álfelgur, geislaspilari, toppgrind, upp- hækkaður, Michelin-dekk, ek. 11.000 km. Verð 1.300.000 stgr. • Willys Laredo ‘91, ek. 40.000 km, svartur, 4,0 1, high output vél, 5 gíra, álfelgur. Bíll í toppstandi. Verð 1.500.000 stgr. Uppl. í síma 892 0566 og eftir kl. 19 í síma 565 3445. Kaupendur/seljendur, athuglö! Tryggið ykkur öruggari bílaviðskipti með því að láta hlutlausan aðila söíu- skoða bílinn. Bifreiðaskoðun hefur á að skipa sérþjálfuðum starfsmönnum sem söluskoða bílinn með fullkomn- ustu tækjum sem völ er á. Skoðuninni fylgir ítarleg skoðunarskýrsla auk skýrslu um skráningarferil bílsins og gjaldastöðu. Bifreiðaskoðun Islands, pöntunarsími 567 2811. Viltu birta mynd af bílnum þinum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að auglýsa í DV stendur þér til boða að' koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 563 2700. 3 gæðingar. Bronco ‘74,6 cyi., v. 65 þús., Nissan Stanza ‘83, sk. ‘96, v. 90 þús. og Volvo 245 station, v. 150 þús. Uppl. e.kl, 19 í s. 587 1581 eða 587 4023. • 65.000. Ford Fairmont ‘80 til sölu, lít- ur mjög vel út og er í mjög góðu ásig- komulagi, fæst fyrir ca 65.000 kr. Upp- lýsingar í síma 567 6668. BMW 316, árg. ‘82, og Maco 500 GLX, árg. ‘86, torfærumótorhjól, árg. ‘86. Fást hvert um sig með 10 þús. út og 10 á mán. á 195 þús. Sími 568 3737. Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 557 2060.________________________________ VW Caravelle GL turbo disil ‘89, ek. 112 þús., 7 sæti, splittað drif, svefndýna, dráttabeisli. Verðh. 900 þús., skipti t.d. á ódýrari 4WD fólksbíl. S. 433 8973. Vélastillingar, hjólastillingar, hemla- viðgerðir og almennar viðgerðir. Borðinn hf., Smiðjuvegi 24c, sími 557 2540. 6,2 dísil til sölu, upptekinn í Ameríku, einnig 305 Chevrolet bensínvél í góðu lagi. Uppl. í síma 557 2540. BMW 730, árg. ‘80, til sölu til niöurrifs. Uppl. í síma 588 7511 eða 565 9012 efiir kl. 18. 4-pósta, 3-panna bílalyfta til sölu á góöu verði. Upplýsingar í síma 565 4440. Q BMW BMW 318i, sjálfskiptur, meö vökvastýri, beinni innspýtingu, skoðaður ‘96, til sölu, jiokkalegur bíll. Verð 140 þús. Upplýsingar í síma 421 2429._________ BMW 518, árg. '82, til sölu, verð 90.000. Uppl. í síma 587 1388 eflir kl. 18. HChevrolet _________■ Chevrolet Monza, árg. ‘87, til sölu. Verð 70.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 566 0557 miíli kl. 20 og 21. Ford Til sölu Ford Escort, árg. ‘86, 1300, þýskur, gott eintak. Upplýsingar í síma 561 5441. <s> Hyundai Hyundai Pony LS, árg. ‘93, ekinn 16 þús., blásans., samlitir stuðarar. Uppl. í síma 588 9293 eftir kl. 16. B13(13 _____________________________ Lada 1200, árg. ‘88, ekinn 71 þús. km, skoðaður ‘96, vél nýyfirfarin. Upplýsingar í síma 587 0868. Mazda Ódýr og mjög góö Mazda 323 ‘88, rauð, sk. ‘96, í toppstandi, beinsk., ek. 90 þ., ný vetrardekk fylgja, einn eigandi. Verð aðeins 370 þús. stgr. S. 587 9837. Mitsubishi Lancer GL, árg. ‘85, ekinn 143 þús. km, til sölu, skoðaður, staðgreiðsluverð 150 þús. Upplýsingar í síma 567 5529 eftir kl. 19. ®>) Saab Ódýr Saab 900 GLE ‘82, þarfnast viðgerðar á vél, skoðaður ‘95, nýtt púst og stýrisendar, sjálfskipting, topplúga. Verð 65.000 kr. Sími 562 6500. Saab 9001 ‘87 til sölu, nýskoðaður, sumar- og vetrardekk og dráttarkrók- ur. Uppl. í síma 462 1509 eftir kl. 18.30. Skoda Skoda Favorit ‘89 til sölu, skoöaöur ‘96. Uppl. í síma 567 4850 eftir kl. 19. (^/) Toyota Er meö Toyota Corolla twin cam, árg. ‘87, með bilaða vél, og 200 þús. í pen- ingum í skiptum fyrir góðan bíl. Einnig fólksbílakerra til sölu. S. 431 1042. Til sölu Toyota Corolla, árg. ‘88, hvít, 3 dyra, ekinn 107 þús., verð 470 þús., staðgreiðsluverð 420 þús. Góður bíll. Upplýsingar í síma 562 5209. Toyota Starlet 1.3 XLi, árg. ‘93, rauður, 3 dyra, 5 gíra, ekinn 28 þús. km, ný sum- ardekk, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 892 3773.____________________________ Celica supra til sölu, árg. ‘83, var nýuppgerð, er núna mjög mikið skemmd. Fæst ódýrt. Uppl. í síma 552 3162. (^) Volkswagen VW Jetta, árg. ‘82, mjög glæsilegur og góður bíll. Get tekið ódýran bíl sem þarfnast smáviðgerðar upp í. Uppl. í símum 552 0235 og 588 4666. ^ Jeppar Pajero ‘88. Til sölu MMC Pajero ‘88, dísil, langur, ekinn 130 þús. km, nýleg- ur gírkassi, laglegur bíll. Upplýsingar í símum 566 7242 og 566 7025. Óska eftir Willys CJ5, með gott kram en ónýtt boddí, í skiptum fyrir Arctic Cat Pantera ‘87. Uppl. í síma 566 6396. Benni. t&Sk&a Pallbííar Mazda pickup, B 2000, árg. ‘86, til sölu, ekinn 150.000, með nýja skúffu, verð 440.000 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 567 5499 og boðtæki 845 4247. du "U0 Varahlutir. • Benz • MAN Vörubílar • Volvo • Scania Lagervörur - sérpantanir. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699. Vélaskemman, Vesturvör23, 564 1690. Til sölu: Varahlutir og vörubílar Scania R142 ‘82 6x2, Volvo F16 6x4, Útvegum varahluti frá Svíþjóð. A Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónústan hf., s. 564 1600. Lyftarar - varahlutaþjónusta. Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og Manitou. Úrval notaðra rafrn.- og dísillyftara á góðu verði og greiðslu- skilm. Varahlutaþjónusta í 33 ár. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650. Nýir Irishman. Nýir og notaðir rafm,- og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahlþjón., sérp. varahl., leigjum. Lyftarar hf., s. 812655. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 563 4500. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Ht Húsnæðiíboði Hverfi 108. Falleg og björt 2 herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýli til leigu. Rólegt og fal- legt umhverfi. Tilboð sendist DV, merkt „Reyklaus íbúð 3218“. lönnemasetur. Umsóknarfrestur um herb. og íbúðir rennur út 1. júlí. Uppl. og umsóknareyðubl. fást á skrifstefu Félagsíbúða iðnnema, sími 551 0988. Lítil stúdíóíbúö til leigu í Mörkinni 8 við Suðurlandsbraut fyrir reglusamt par eða einstakling. Upplýsingar í síma 568 3600, Hótel Mörk, heilsurækt. Mjög glæsileg ca 150 m! „loftíbúö" til leigu í 3-6 mán. með/án húsgagna. Að- eins traustir aðilar koma til greina. Leiga 45-50 þús. S. 588 1414 frá 18-20. Vinsæll veitingastaöur í miöbænum ósk- ar eftir starfsfólki í eldhús og sal. Áhugasamir hringi í svarþjónustu DV, sími 903 5670, tilvnr. 40961. Óskum eftir vönum starfskrafti til aö sjá um grænmetisborð og afgreiðslu úr kjötborði. Svör sendist DV, merkt „Matvöruverslun 3209“. Stýrimann vantar á dragnótarbát, 50 tonna. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 41027. $ Atvinna óskast Bifvélavirkjameistari meö margra ára reynslu í faginu bæði sem sjálfstæður aðili og hjá öðrum óskar eftir starfi sem fyrst. S. 561 2472, 553 4347. Matreiösla! Eg er 39 ára reglusamur fjölskyldumaður, er vanur vinnu við matargerð og vantar starf nú þegár, vinsamlegast hafið samb. í s. 588 8734. 2ja herbergja íbúö til leigu, aðeins eldri kona kemur til greina. Upplýsingar í síma 581 4107. 4 herbergja íbúö til leigu, rúmgóð og björt, í Árbæ. Uppl. í síma 557 3690 eft- irkl. 17. £> Barnagæsla Gott fólk! Ég er 11 ára stúlka og óska eftir vinnu sem barnapía í sumar. Það má vera hvar sem er á landinu (er vön). Uppl. í síma 557 3809. Anna. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. fB Húsnæði óskast Hæ, ég er eins árs gamall, ég er reglusamur, skilvís og reyki ekki. Mig bráðvantar að leigja fyrir mig, pabba og mömmu rúmgóða 2-3 her- bergja íbúð á svæði 103, 104, 105 eða 108 í Rvík. Fyrir 1. júlí. Uppl. í símum 896 3001 og 562 6730. @ Ökukennsla Læriö þar sem vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E s. 587 9516, fars. 896 0100. Bifhjólakennsla. Visa/Euro. 31 árs karlmaöur óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eða sambæri- lega aðstöðu í Kópavogi. Reglusemi og öruggar greiðslur. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40416. Grímur Bjamdal Jónsson, MMC Lancer ‘94, s. 567 6101, fars. 852 8444. Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93, s. 588 7801, fars. 852 7801. Óska eftir 3 herb. ibúö í 18-24 mán. Með- mæli frá núv. leigusala og vinnuveit- anda. Góðri umgengni, reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Frekari uppl. í hs. 567 4010 eða vs. 569 4128. Leigulistinn - Leigumiðlun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 511 1600. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla. 565 3808. Eggert Þorkelsson. 893 4744. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslubók. Kenni á BMW 518i og MMC Pajero. Kenni alla daga. Haga kennslunni að þínum þörfum. Greiðslukj. Visa/Euro. S. 893 4744, 853 4744, 565 3808. 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 852 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgreiðslur. Nýir tímar - Ný viöhorf Veldu vanjaða kennslu sem stenst tím ans tönn. Ég kenni á mótorhjól og bíl. 567 5082 — Einar Ingþór — 852 3956. Tveir reglusamir, reyklausir Svíar óska eftir 2-3 herb. íbúð í júlí og ágúst, helst m/húsg. og nálægt miðbænum. Svör sendist DV, merkt „Svíar 3212“. Ungt par óskar eftir ódýrri, lítílli íbúö á leigu. Erum reyklaus og reglusöm, fyr- irframgr. ef óskað er. S. 552 2077 f.kl. 19 og 567 1365 e.kl. 19. Ungt par óskar eftir góöri 2ja herb. íbúö, helst á svæði 108,105 eða 104. Skilvís- um greiðslum heitið. S. 550 7080 f.kl. 19 eða 551 8525 e.kl. 20. Kristín. Ungt par, reyklaust og reglusamt, óskar e. lítilli ibúð miðsv. í Rvík, frá 1. sept. Langtímaleiga. Skilv. greiðslum heitið. S. 462 7520 á kv. Nanna/Baldvin. 551 4762 Lúövík Eiösson 854 4444. Bifhjólakennska, ökukennsla, æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn. Euro/Visa greiðslukjör. Óska eftir 1-2 herb. íbúö á leigu frá 1. júlí. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 41463. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Óska eftir aö taka á leigu einbýli eða rað- hús í Garðabæ, Kópavogi eða Hafnar- firði frá 1. sept. Reglusemi. Uppl. í síma 565 4125. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æfingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. Símar 568 1349 og 852 0366. fÍ Atvinnuhúsnæði Leigulistinn - leigumiölun. Sýnishom af atvinnuhúsn. til leigu: • 200 m! iðnhúsn. Stórhöfða, lág leiga • 207 rrh verslunarhúsn. í Faxafeni. • 140 m* skrifsthúsn. Armúla. • 400 m2 skrsthúsn. í Hátúni, skiptanl. • 178 m2 iðnaðarhúsn. Krókhálsi. • 215 m2 skrsthúsn., Suðurlandsbraut. Leigulistinn, Skipholti 50B, 511 1600. Til sölu 120 m2 iönaöartíúsnæöi á besta stað í Hafnarfirði. Stórar innkeyrslu- dyr, 4 metra háar. Upphitað plan fyrir framan húsið og gott pláss á bak við. Húsnæðið er nýstandsett. Verð 5.400.000. Uppl. í síma 892 0566 og eft- ir kl. 19 í síma 565 3445. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449. 14r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. %/ Einkamál Atvhúsn. í Hafnarf. til leigu, 114 m2 og 151 m2, stórar innkeyrsludyr. Bjart og gott, nýtt hús, góð staðsetn. S. 565 2688 frá 9-18.30 eða 565 0065 e.kl. 18.30 Bílskúr til leigufrá 1/7, 25 ferm + 1/2 kjallari, hentugt undir lager. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40661. Rauöa Torgiö. Tilbreyting fyrir konur, karlmenn og pör. Upplýsingar í símum 588 5884 og 905 2121 (66,50 mín.). Til leigu viö Sund, 140 m1 á 1. hæö meö innkeyrsludyrum. Einnig 20 m2 á 2. hæð. Leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. S. 553 9820 og 553 0505. Viltu reyna eitthvaö nýtt? Ertu að leita eftir einhverju spenn- andi? 904 16 66 er alveg „Makalaus lína“. 39,90 mín. Hringdu strax. Verkstæöishúsnæöi undir bílaviögeröir óskast. Uppl. í síma 552 0463. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skeifunni 7, 3. hæð, 105 Rvík, s. 568 8870, fax 553 8058. K Atvinna í boði Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. +/+ Bókhald Starfsmaöur óskast á skyndibitastaö, einungis reyklaus starfsmaður kemur til greina. Svör sendist DV, merkt „Reyklaus 3216“. Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. Skrifstofan - Skeifunni 19. Sírni 588 9550. 0 Pjónusta Tökum aö okkur: • Múrviðgerðir. • Málningarvinnu. • Háþiýstiþvott. • Glerskipti. • Sólpalla, grindverk. • Klæðningar. • Pípulagnir o.s.frv. Viðhald og nýsmíði úti sem inni. Kraftverk - verktakar. Alhliða verktakaþjónusta. Símar 893 9155 og 554 1701._________ Steypuviðgeröir - háþrýstiþvottur. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig málningarvinna og ýmis önnur viðhaldsvinna. Gerum fóst verðtilboð, vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Uppl. í síma 587 4489. Járnsmíöavinna. Stikkar, krossar á leiði, handrið og hvaðeina sem þér dettur í hug. Smíða úr ryðfríu stáli. Guðmundur Bjömsson, sími 462 7573. Múr- og sprunguviög., nýsmíöi, gluggar, þök, sólpallar, grindverk. Sumarhús, allt viðhald fasteigna. Omar, s. 553 4108, Hallbjöm, s. 854 4025. Pússningarsandur: Þú dælir sjálfur á kerruna/pallbílinn og færð það magn sem óskað var eftir. Einnig í pokum. Fínpússning sf., Dugguv. 6, s. 553 2500. Hreingerningar Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Vönduð vinna. Hreingerningarþjónusta Magnúsar. Sími 552 2841.______________________ Tökum aö okkur þrif, jafnt inni sem úti, einnig gluggaþvott, háþrýstiþvott og garðahreinsun. Vönduð vinna. Skin og skúrir, sími 565 5769. Garðyrkja Garöaúöun. Að gefnu tilefni skal þf:im sem tekið hafa að sér úðun garða gegn greiðslu, án þess að hafa til þess tilskilin leyfisskírteini eða hafa ráðið til sín að- stoðarfólk án skírteina, bent á að slík starfsemi brýtur í bága við reglugerð nr. 238/1994. Þeir sem enn starfa við garðaúðun án leyfisskírteinis skulu nú þegar afla sér skírteinis. Úðunarbúnaður skal vera samþykktur af Vinnueftirliti ríkisins. Þeir sem breytt hafa búnaði sínum eft- ir skoðun verða að láta skoða nýja bún- aðinn. Á það skal bent að nægjanlegt er, að öllu jöfnu, að nota úðunarefni í hættuflokkl C á tré og mnna. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö. Grasþökur frá Grasavinafélaginu í stærðum sem allir geta lagt. * Vallarsveifgras, lágvajcið. * Keyrt heim - híft inn í garð. * Grasþökurnar vom valdar af Rann- sóknarst. landbún. á knattspvöll. * Skammur afgreiðslufrestur. * Pantanir alía daga frá kl. 8-23. Sími 89 60700. Túnjaökur - ný vinnubrögö. Úrvals túnþökur í stórum rúllum, 0,75x20 m, lagðar með sérstökum vélum. Betri nýting, fullkomnari skurður en áður hefur þekkst, 90% færri samskeyti. Seljum einnig þökur í venjulegum stærðum, 46x125. Túnþökuvinnslan, Guðmundur Þ. Jónsson, símar 587 4300 og 854 3000._______________ Úöun, úöun, úöun. Úðum garðinn áður en skemmdir verða á gróðri! Garðaþjónustan er með starfsleyfi frá Hollustuvernd. Látið fagmanninn framkvæma verkið, það er ódýrara og árangursríkara. Áralöng reynsla. Garðaþjónustan, sími 552 5732 og 896 2027.___________________ Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Gerum verðtilboð í þökulagningu og lóðafrágang. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Tún- þökusalan, s. 852 4430. Garöúöun - garöúöun. Látið fagmann vinna verkið. Öruggog sanngjörn þjón- usta. Tek að mér hellulagnir - hleðslur - lóðastandsetn. - hekkklippingar o.fl. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjum., s. 551 2203 og 551 6747.____________ Túnþökur, trjáplöntur, runnar. Túnþökur, heimkeyrðar, kr. 95 m' . Sóttar á staðinn, kr. 65 nrí . Trjáplönt- ur og runnar á mjög hagst. verði, yfir 100 teg. Trjáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s, 483 4388/892 0388. Úöi - Garöaúöun - Úöi. Þarf að úða garðinn þinn? Láttu fagmann svara því. Traust þjónusta í 20 ár. Brandur Gíslason skrúðgarðameistari, sími 553 2999. Almenn garövinna. Almennt viðhald lóða, trjáklippingar, beðahreinsun og mold. Gerum fost verðtilboð. S. 567 3301, 587 0559 og 846 2804.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.