Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1995, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1995
13
I
I
>
i
*
>
>
\
Sviösljós
Heimasíöa leikkonunnar Teri Hatcher fær svo margar heimsóknir „netsurf-
ara“ að hún er kölluð drottning Internetsins. Slær hún Pamelu Anderson við
i vinsældum. Hér er Teri fullklædd en fækki hún fötum á netinu þarf kannski
engan að undra þótt hún slái Pamelu út.
Louis, samstarfskona Supermans, er vinsæl:
Drottning
Intemetsins
Leikkonan Teri Hatcher, sú sem leik-
ur blaðakonuna Louis Lane í sjón-
varpsþáttunum Louis og Clark, er
afar vinsæl meðal þeirra sem „surfa“
á Internetinu. Þykir hún geisla af
kynþokka og hefur fengið titilinn
drottning netsins. Heimasíða hennar
á netinu fær langflestar heimsóknir
karlkynssurfara, mun fleiri heim-
sóknir en heimasíður Pamelu Ander-
son og Demi Moore sem þó eru mjög
mikið skoðaðar. Þykir sumum að
ásóknin í Hatcher sanni að karlmenn
séu, þegar öllu er á botninn hvolft,
meira fyrir dökkhærðar konur en
ljóshærðar.
Það er annars af Louis og Clark að
segja að aðdáendum þáttanna verður
komið á óvart þegar lokaþáttur nýj-
ustu þáttaraðarinnar verður sýndur.
Clark mun biðja Louis að giftast sér
en því er haldið leyndu hvert svar
blaðakonunnar knáu verður enda
veit hún ekki að Clark og Superman
er einn og sami maðurinn. Heimildir
segja að handritshöfundar hafi skrif-
að fimm mismunandi handrit að
þessum þætti og klóri sér enn í höfð-
inu.
Leikkonan Teri Hatcher.
En hvert sem svar Louis Lane verð-
ur mun Teri Hatcher vera staðráðin
í að halda áfram leik sínum í þáttun-
um.
Glæsileg utanlandsferð i boði
Dregið verður úr réttum lausnum og hlýtur einn
heppinn sigurvegari glæsilega helgarferð fyrir tvo
til Shrewsbury með heimsókn í klaustrið.
th£1 %Á i Flogið verður 25. ógúst með Air Emerald
/ llfíPtfij fil Luton ó Englandi - möguleiki er að fram-
J C6R TRA‘L lengja dvölina í Englandi eða á írlandi.
w. AUKAVERÐLAUN! Tíu heppnir þátttakendur verða dregnir úr pottinum
og hljóta þeir tíu Urvalsbækur að eigin vali, að heildarverðmæti 8.950 kr.
hver pakki. - Skilafrestur er til 9. ágúst. Þú sendir lausnirnar til Urvalsbóka
- merkt Bróðir Cadfael - Þverholti 11 - 105 Reykjavík.
Bækurnar um bróður Cadfael fást á næsta sölustað og kosta aðeins
895 kr. og enn þá minna á sérstöku tilboði í bókaverslunum.
EMERALD AIR
tengra tyrlr laogra v*rö
FjyÁLs
FlðLMIÐLUN HP.
ulst
SjONVARPIÐ
ilt jbú feta í fótspor
bróður
Cadfaels?
TAKTU ÞATT í
spennandi leik
BÓKANNA
og
SJÓNVARPSINS
Þú getur unnið þér inn helgarferð með heimsókn í
Shrewsburyklaustur, heimaslóðir spæjaramunksins
sem er frægur af bókunum og líka úr sjónvarpi.
Það eina sem þú þarft að gera er að leysa eina eða fleiri af fjórum gátum um Bróður Cadfael svörin
við gátunum finnur þú í bókunum um Cadfael. Ef þú leysir allar fjórar gáturnar fjórfaldar þú
vinningsmöguleika þína. Gáturnar birtast ein í einu í HELGARBLAÐI DV.
I.júlj-gáta 8. júlí-gáta 15. júlí-gáta 22. júlí-gáta
Líki ofaukið Bláhjálmur Líkþrái maðurinn Athvarf öreigans
De Niro í trylli
Robert De Niro ætlar að leika
aðalhlutverkið í hasarmyndinni
Affirmative Action. Þar segir frá
löggu í Los Angeles sem kemst á
snoðir um áform hægriöfga-
manna um aö koma af stað víga-
ferlum milli glæpahópa blökku-
manna.
SILICA®
Torfi Geirmundsson hjá hárgreiðslustofunni Figaro, sem nýlega voru veitt hin eftirsóttu World Master of the Crait
hárgreiðsluverðlaun, segir: „Ég hef selt og sjálfur notað Prof. Kervran’s Original SILICA töflur í mörg ár og fengið
margstaðfest áhrif þeirra á hár og neglur. Ef þú ert með húðvandamál, brothættar neglur og þurrt hár, er líklegt að það
sé af skorti á SILICA. Þá hafa rannsóknir sýnt að menn sem verða sköllóttir hafa lítið magn af SILICA í húðinni.
(SILICA leysir samt ekki skallavandamál, heldur getur það hjálpað). í HÁRKÚR eru brennisteinsbundnar amínósýrur
sem eru afar mikilvægar til að viðhalda heilbrigðu og fallegu hári,
einnig þau vítamín og steinefni sem eru hárinu nauðsynleg. Saman
tryggja þessi tvö bætiefni hámarksárangur fyrir vöxt hárs og nagla,
auk þess sem þau bæta útlit húðarinnar og heilsu mannsins“.
' SkólavörSustig S. 552 2966. Kringlunni S. 568 9266
Éh
eilsuhúsið