Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1995, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1995 nn Leigubílstjórar eru ekki sam- mála. Vilja keyra sig í grofma „Þaö eru til ákveðnir aðilar sem telja alveg bráðnauðsynlegt að keyra sjálfa sig í gröfina." Birgir Sigurðsson, formaður Frama, i DV. Kaffibolli og bless „Viðskilnaður Frama við eldri menn er fyrir neðan allar hellur. Þeim er gefinn kafíibolli og svo er sagt bless við þá.“ Guöjón Andrésson leigubilstjóri í DV. Davíð vekur athygli „Davíð vekur engu minni eftir- tekt en forseti Sambíu." Hrafnkell Eiriksson í DV. Uminælí Ekki á leiðinni neitt „Ég er ekki á leiðinni þangað frekar en annað. Ég hef ekki ver- ið á leiðinni eitt eða neitt í hálfan annan áratug.“ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Timanum. Bonino ætti að íhuga málið „Ég vona, satt best að segja, að frú Bonino íhugi málið vandlega og komist að ítar-legri niðurstöðu áður en hún gerir mistök." Þorsteinn Pálsson i DV. Flóðbylgjur geta valdið miklu tjóni. Hæstu haföld- urnar Hæsta hafalda sem komist hef- ur í skýrslu mældist aðfaranótt 7. febrúar 1933. það var liðsforingi á bandaríska herskipinu Ramapo sem mældi ölduna. Skipið var á leið frá Manila á Filippseyjum til San Diego í Kaliforníu og var fár- viðri með 12 vindstigum. Hæsta aldan sem þá mældist reyndist vera 34 metra há. Hæsta alda sem skráð liefur verið á öldumæli var 26,2 metrar. Hún kom fram á mæli breska skipsins Weather Blessuð veröldin Reporter sem var á siglingu í Norður-Atlantshafi 30. desember 1972 á 59° n.b. og 19° v.l. Flóðbylgjur Flóðbylgjur eða hafnarbylgjur orsakast af jarðskjálftum. Hin hæsta sem mælst hefur var 85 m há og reis úti fyrir Ishigaki-eyju í Riukíueyjaklasanum (milli Jap- ans og Taívans) 24. apríl 1971. Bylgjan þeytti 750 lesta kóral- bjargi rúmlega 2,5 km. Árið 1984 var skýrt frá því að fundist hefðu minjar um 300 m háar úthafsöld- ur sem brotnað hefðu á suður- strönd Lanai á Hawaii-eyjum. Þetta gerðist fyrir um 100.000 árum og er orsökin talin loft- steinn, eldgos eða skriðufóll í sjávardjúpum. Víðast léttskýjað í dag verður norðvestlæg eða breyti- leg átt á landinu, gola eða kaldi. Um morguninn verður skýjað með köfl- um vestan til en skúrir austan til. Veðrið í cáag Síðdegis verða skúrir suðaustan- lands, skýjað með köflum við norð- austurströndina en annars léttskýj- að víðast hvar. Hiti verður á bilinu 5 til 14 stig, hlýjast sunnanlands en kaldast á annesjum norðan til. í nótt verður vestlæg átt, gola eða kaldi, og léttskýjað austan til á landinu en skýjað með köflum vestan tíl. Hiti verður þá á bilinu 3 til 8 stig, hlýjast allra syðst en kaldast við norður- ströndina. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðvestangola eða kaldi og skýjað með köflum fram að hádegi en síðan léttskýjað og hiti 5 til 8 stig í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 23.46 Sólarupprás á morgun: 3.20 Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.25 Árdegisflóð á morgun: 1.51 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyrí alskýjað 3 Akurnes skýjað 7 Bergsstaðir rigning 2 Bolungarvik alskýjað 4 Keíla víkurílugvöllur skýjað 5 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 6 Raufarhöfn rigning 2 Reykjavík skýjað 5 Stórhöfði alskýjað 6 Helsinki rign/súld 13 Kaupmannahöfn þokumóða 17 Ósló skýjað 16 Stokkhólmur skýjað 17 Þórshöfn rigning 7 Amsterdam þokumóða 15 Barcelona hálfskýjað 19 Chicago alskýjað 22 Feneyjar þokumóða 20 Frankfurt heiðskírt 17 Glasgow skýjað 13 London alskýjað 18 LosAngeles þokumóða 17 Lúxemborg heiðskírt 18 Madrid heiðskírt 19 Malaga skýjað 20 Mallorca heiðskírt 18 Montreal heiðskírt 22 New York léttskýjað 23 Nice léttskýjaö 21 Nuuk þokuruðn. 1 Orlando skýjað 25 W Veðrið kl. 6 í morgun Logn J* -1° 6 Ásmundur Reykdal, stöðvarstjóri hjá Sorpu: að taka þátt í þessu „Það að setja þessa sérstöku söfn- unargáma fyrír dagblöð og tímarit er fyrst og fremst hugsað út frá umhverfissjónarmiði, þarnaer efni sem er vel endurvinnanlegt, efni sem gerir það að verkum að það sparast heilmikið í skógarvinnslu, einnig er orkusparnaðurinn mikilf þegar pappír er endurunnin, miðað við þegar nýr pappír er unninn. Kostnaðinn við þetta fær Sorpa aft- Maður dagsins ur til baka. Þetta er selt til Svíþjóö- ar þar sem það er unníð og verðið sem viö fáum nægir fyrir kostnað- inum," segir Ásmundur Reykdal, Ásmundur Reykdal. væri gert í þeim efnum eða áróður stöðvarstjóri hjá Sorpu, en hann rekinn fyrir því og það er ekki svo hefur unnið að undirbúningi og fyrir þvi á meðan við höfum verið slæmt.“ framkvæmd við söfnunargámana, að vinna að þessu aö þaö er mikill Þegar Ásmundur var spurður um sem nú má sjá víða á höfuðborgar- vilji hjá fóiki til að taka þátt í þessu áhugamál sagöi hann það vera svæðinu. meö okkur. Við höfum alltaf verið veiði af öllu tagi og sport yfirleitt. Ásmundur sagði að undirbún- með móttöku fyrir pappír við EiginkonaÁsmundarerStellaStef- ingsvinna hefði verið í gangi í um gámastöðvar okkar, en þeir sem ánsdóttir og eiga þau fjóra upp- það bil tvo mánuði: „Ég hef fundið hafa viljað fara með pappír sinn koma stráka. þangað hafa þurft að leggja meira á sig. Nú ætti að vera stutt fyrir hvern og einn að fara í pappírsgám og um leið mun minni fyrirhöfn. Má segja að við séum að færa þessa þjónustu nær íbúunum. Ásmundur sagði að magnið sem þeir vonuðust eftir að fá væri um átta þúsund tonn á ári: „Það er nú ekki vist að það haflst í fyrstu at- lögu, en vonandi stenst þetta siðar meir.“ En eru íslendingar duglegir að flokka sorp: „Ég veit eigirdega ekki hvað skal um það segja. Við höfum verið aö fá um það bil fimmtán hundruð tonn af flokkuðum pappír og svipað af pappa án þess að átak Myndgátan Hnefaréttur JOV Fjórir leikir í 2. deild íknattspyrnu Fjórir leikir af fimm í sjöundu umferð 2. deildar í knattspyrnu verða leiknir í kvöld. Baráttan er hörð í deildinni og eru þrjú lið jöfn og efst. Á Akureyri fer fram viðureign Þórs og Stjörnunnar. Reykjavíkurfélögin Fylkir og Víkingur mætast á Fylkisvelli, í Borgarnesi leika Skallgrímur og ÍR og í Kópavogi leika HK og KA. Á morgun fer síðan fram í Reykjavik viðm-eign Þróttar og Víðis. Allir leikirnir í kvöld hefj- ast kl. 20.00. Fjöldi leikja verður einnig í þriðju og flórðu deild í kvöld, Fara þeir fram vítt og breitt um landið. Skák 'Minmngarmót um heimsmeistarann José Raoul Capablanca fer árlega fram á Kúbu þrátt fyrir bágboriö efnahags- ástand. Nokkrir kunnir meistarar heiðr- uöu minningu Caþa í ár - enski stór- meistarinn Tony Miles hljópst á brott meö sigurlaunin. Þessi staða er frá mótinu, úr skák hol- lenska stórmeistarans Loek van Wely, sem haföi hvítt og átti leik, og heima- mannsins Becerra. Svartur hefur í hyggju aö svara 1. Dxh5 með 1. - Hh8 og leppa drottninguna. Hvaða leið fann hvít- ur í stööunni? Van Wely lét sér fátt um fyrirætlanir svarts fmnast og lék 1. Dxh5! Hh8 og nú kom í ljós hvaö fyrir honum vakti: 2. Hg6 +! fxg6 3. Hd7+ og svartur gafst upp. Jón L. Árnason Bridge Grikkir þóttu standa sig vel á EM í bridge þó að þeim tækist ekki aö veröa meðal fjögurra efstu þjóða í lokin. Grikkir gerðu sér meðal annars lítið fyrir og unnu nú- verandi heimsmeistara, Hollendinga, 21-9 í 13. imiferð mótsins. í þessu spili í leikn- um græddu Grikkir 12 impa. Sagnir gengu þannig hjá Hollendingunum í opn- um sal, austur gjafari og a-v á hættu: ♦ KG10 V 6 ♦ 8642 + G9832 ♦ Á987 V D1054 ♦ 5 ♦ ÁK107 ♦ D6532 V Á983 ♦ K7 + 64 Austur Suður Vestur Norður Maas Liarakos Kirchoff Kapyann. 1+ pass 1* pass lf pass 14 pass 2* pass 3» pass 3* pass 3 g pass 4+ pass 44 pass 4+ pass 4 g pass 5» pass 6* P/h Eins tíguls svar vesturs lýsti annaöhvort löngum tígli eða 4-3-3-3 skiptingu. Einn spaði var kröfusögn og þriggja granda sögnin var slemmuboð í hjarta og lofaði jafnframt langht í tígU. Næstu sagnir voru fyrirstöðusagnir og þannig náðist þessi slemma. Grikkinn Liarakos hafði fylgst vel með sögnum og vissi af þvi að vestur átti 4 hjörtu og langUt í tígli. Hann fann frábært útspU, spUaði út tígulsjöu! Anton Maas hugsaði sig lengi um, þorði ekki að svína í Utnum, drap á ás og spU- aði þjarta á drottningu. Liarakos gaf þann slag og þá kom hjarta á kóng. Maas spUaði síðan þriðja hjartanu og Liarako- as tók á áshm og spUaði aftur hjarta sem tryggði samninginn niður. Ef Liarakos hefði ekki spUað út tígU hefði sagnhafi neyðst tíl að treysta á kónginn annan hjá suðri, eflir að hjartalegan kæmi í ljós og hefði þá unnið spiUð. ísak Örn Sigurðsson m q V KG72 ♦ ÁDG1093 J. nc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.