Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Qupperneq 6
6
FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995
Neytendur
Neytendur vel með á nótunum
Það hefur verið mjög áberandi að undan-
fómu hversu margar verslanir eru farnar að
bjóða viðskiptavinum sínum margar vörur á
tilboðsverði. Það er nánast sama í hvaða
verslun er farið, alls staðar eru neytendum
boðnar vörur á niðursettu verði, eða á ein-
hverjum öðrum tilboðskjörum.
Þetta er auðvitað mjög jákvæð þróun og
hefur greinilega skilað sér í lægra vöruverði
til neytenda. í hverri viku birtast ný tilboð
frá stórmörkuðunum þar sem vörur eru
boðnar á miklu lægra verði en neytendur
hafa átt að venjast í gegnum tíðina.
Tilboð vikunnar
Tilboð vikunnar eru frá tólf verslunum.
þegar tilboð verslananna eru annars vegar
Allar senda þær ný tilboð nema Hagkaup
sem er með sömu tilboðin og í síðustu
viku.
Það vekur athygli að mjög lítið er af ís-
lensku grænmeti á tilboðum verslananna,
þrátt fyrir að til dæmis blómkál hafi lækkað
verulega í verði í vikunni. Blómkál er aðeins
á tilboði hjá einni verslun þar sem það er
boðið á 89 kr. kílóið, en áður var algengt að
kílóið af blómkáli væri á 200 300 kr. Þá eru
tómatar og gúrkur hvergi á tilboðsverði, en
grænar paprikur fást á 295 kr., sem er ágæt-
isverð miðað við það sem venjulega er.
í sömu verslun er einnig auglýst ávaxtatil-
boð og er þar boðið upp á perur á 75 kr. kg
sem er meira en helmingslækkun miðað við
algengt verð á perum og appelsínur eru þar
boðnar á 98 kr. kg.
Hakk og fars
Nautahakk og kjötfars er á tilboðsverði á
nokkrum stöðum. Svo virðist jafnvel sem
þessar vörutegundir ásamt lærum og hryggj-
um, sem einnig hafa farið að sjást á síðustu
tilboðum frá verslununum, hafi komið í stað
grillsneiðanna sem voru aUsráðandi í júlí.
Eins og sjá má er verð nautahakksins tals-
vert mismunandi, en aUs staðar er þó um
nokkra lækkun að ræða þó svo hún sé mis-
mikU eftir verslunum.
Á kjötfarsi er einnig mikU lækkun. Á ein-
um stað fer kUóverðið nú undir 350 kr. en
var áður í rétt tæpum fimm hundruð krónum
og ódýrast er hægt að fá kUóið af kjötfarsi á
210 kr. þessa vikuna, sem verður að teljast
mjög gott verð.
Neytendur fylgist með
Það er ástæða til þess að hvetja neytendur
tU þess aö fylgjast vel með vöruverði og láta
í sér heyra ef þeir verða varir við að pottur
sé brotinn í þeim efnum. Vöruverð hefur
lengi verið of hátt hér á íslandi en neytendur
sjálfir geta lækkað matarútgjöld sín með
skynsamlegum innkaupum.
K.A.:
Grillkjöt meö 20%
afslætti
- mikil lækkun á nautahakki
Tilboðin gilda til miðvikudagsins 23. ágúst
Nautahakk 699 kr. kg
Libby’s tómatsósa, 567 g 58 kr.
Cocoa-puffs, 400 g 189 kr.
Grönn-brauð, 600 g 109 kr.
Blómkál 89 kr. kg
Dinner mints súkkul., 250 g 249 kr.
Hy-Top örbylgjupopp 89 kr.
Liberty ananasmauk, 567 g 69 kr.
B.V. kattasandur, 11,3 g 398 kr.
Berjatínur 695 kr.
Um helgina er 20% afsláttur af grillkjöti
meðan birgðir endast.
Miðvangur:
1/2 kg af pasta-
skrúfum á 39 kr.
Þurrkryddað lambalæri 649 kr. kg
Appelsínunektar, 1 I 59 kr.
Maling sveppir/aspas, hálfdósir 59 kr.
Hattings hvítlauksbrauð, 2 stk. 149 kr.
Heilhveitibrauö 79 kr.
Pastaskrúfur, 500 g 39 kr.
Mjúkís, 2 I 379 kr.
Libresse dömubindi 239 kr.
Herra vinnuskyrtur 895 kr.
Sumarsængur 1495 kr.
Handklæði 230 kr.
Bónus: 4
Kíló af kjötfarsi á 210 kr.
- 6 stk. af pítubrauði á 69 kr.
Tilboðin gilda til fimmtudagsins 24. ágúst
R.P. hundamatur, 1250 g 89 kr.
R.P. kattamatur, 400 g 29 kr.
R.P. hafrakex, 400 g 69 kr.
R.P. barnaþurrkur, 100 stk. 79 kr_»
R.P. bleiur, 40 stk. 397 kr.
R.P. súkkulaðikex, 300 g 69 kr.
R.P. fljót. þvottaefni, 2 I 255 kr.
R.P. tissue, 100 stk- 49 kr.
R.P. salthnetur, 400 g 97 kr.
Tuborg grön, léttur, 500 ml 39 kr.
Brugen komflögur, 1 kg 179 kr.
Nisa handsápa, 3 stk. 49 kr.
NY. nautahakk, 400 g og bolsósa 399 kr.
Kjötfars, 1 kg 210 kr.
Nautagúllas, 1 kg 779 kr.
Siríus Nissa súkkul., 3 stk. 97 kr.
Danski Boy klakinn, 8 stk. 159 kr.
Bónus pítusósa, 400 ml 99 kr.
Jacob’s pítubrauð, 6 stk. 69 kr.
Dömukjólar 1297 kr.
Hjól, 20 tommu, 6 gira 7997 kr.
Hjóh 24 tommu, 16 gíra 12.500 kr.
Hagkaup:
Hagkaups gos á
tilboðsverði
-1 lítri á 69 kr.
Tilboðin gilda til miðvikudagsins 23. ágúst
Sunplest hvítlauksbruður 229 kr.
Frón kremkex og sesamkex, 2 pk. 98 kr.
Ömmu flatkökur 33 kr.
Hagkaups eldhúsrúllur, 4 stk. 149 kr.
Heinz bakaðar baunir, 432 g 39 kr.
Sviss Miss, kókómalt í bréfum 249 kr.
Knorr bollasúpur, 3 teg. 99 kr. pk.
Hagkaups Gæðakaffi, 400 g 199 kr.
Heinz tómatsósa, 794 g 89 kr.
Góu Prins bitar, 200 g 99 kr.
Cheerios, Honeynut, 565 g 279 kr.
Hagkaups gos, 1 I 69 kr.
Einnotagrill 249 kr.
Taffel saltstangir, 250 g 69 kr.
Maarud flögur, 250 g 199 kr.
Myllu frönsk smábrauð 89 kr.
Myllu hvítlauksbrauð 89 kr.
S&W maískorn, 432 g 39 kr.
Emmess vanillustangir — 199 kr.
Emmess ávaxtastangir 149 kr.
Engjaþykkni 39 kr.
Nýkreistur Hagkaupssafi, 0,5 I 99 kr.
Amerískir kornstönglar, 2 saman 79 kr.
Appelsínur 89 kr. kg
Vínber, blá, græn og rauð 229 kr. kg
Ferskt mangó 79 kr. stk.
Búrfells malakoff, 140 g 99 kr.
Búrfells marin. svínak. 799 kr. kg
SS vínarpylsur, 2x8 stk. 379 kr. pk.
Svinaskinka frá Kjarnaf. 698 kr. kg
Úrb. hangiframp. 769 kr. kg
Verðl. hamb. frá FK' 289 kr. pk.
Þín verslun: %
Þín verslun er: Sunnukjör, Plúsmarkaðir Grafarvogi,
Grímsbæ og Straumnesi, 10 til 10 Hraunbæ og
Suðurveri, Austurver, Breiðholtskjör, Garðakaup,
Melabúðin, Hornið Selfossi, Vöruval ísafirði og
Bolungarvík, Þín verslun Seljabraut 54 og Þín verslun
Norðurbrún.
Hamborgaratilboð
- 25% afsláttur af hangiáleggi
Garðakaup:
Trippagúllas á 298 kr. kg
- bacon í bitum á 798 kr. kg
Tilboðin gilda til mánudagsins 21. ágúst
Jogginggallar, margar stærðir, 4 litir
Peysur
Buxur
Trippagúllas
Trippasnitzel
Bacon í bitum
Libbýs ananas í sneiðum 1/4
Bahlsen Zoo kex, 150 g
Bahlsen Teddy’s kex, 150 g
Fjaröarkaup:
Mjúkís og íspinnar
á tilboösverði
Tilboðin gilda til föstudagsins 18. ágúst
11-11:
Kíló af lambahrj
á 668 kr.
- blómkál á 95 kr. kg
Tilboðin gilda.til miðvikudagsins 23. ágúst
Hvftl. og rauðvínskjjlambahr. 668 kr.
Kindabjúgu, 1 kg 475 kr.
London lamb, framp., 1 kg 670 kr.
Gulrófur, 1 kg 68 kr.
Blómkál, 1 kg 95 kr.
Break súkkulkex 97 kr.
Ma Ling aspasbitar, 430 g 47 kr.
Ma Ling sveppasneiðar, 415 g 64 kr.
10-4% % m
Batchelors pasta í sósu
- á 85 krónur
Tilboöin gilda til miðvikudagsins 23. ágúst
Londonlamb 698 kr. kg
Lambalæri/hryggir, 1 fl.
Batchelors pasta í sósu
Toro rauðvínssósa
Daloon kínarúllur
Smábrauð, ffn og gróf /
Lærissneiðar
Papco wc-rúllur, 8 stk.
1399 kr. Lambalæri 496 kr. kg
1495 Rifjasteik, svín 498 kr. kg
298 kr. kg Svínabógar 439 kr. kg
398 kr. kg Svínakótelettur 848 kr. kg
798 kr. kg Mjúkís, 2 1 378 kr
37 kr. Sumarkassi, bland. íspinnar 289 kr.
69 kr. 7Q Ier Þurrkryddaðar grillsn/ 598 kr. kg
/y Ki. Jilles snack, 125 g 89 kr.
Stjörnupopp 64 kr.
7up, 2 I 129 kr.
Handklæði 319 kr.
M Sængurverasett 1152 kr.
Þvottapokar 39 kr.
Herraskyrtur 989 kr.
Barnahjólbörur 1989 kr.
Langerma bolir 322 kr.
489 kr. kg
85 kr. kg
59 kr.
349 kr.
98 kr.
598 kr. kg
148 kr.
Tilboöin gilda til sunnudagsins 20. ágúst
h2 stk. hamb. m/brauði 989 kr. kg
Lambalæri 549 kr. kg
Maggi bollasúpur, kaupir 1 færö 2 98 kr.
Hangiálegg, 25% afsl. 1978 kr. kg
Ligo kartöflustrá, 1,5 oz. 59 kr. stk.
Soðið úrb. hangilæri 1245 kr. kg
Bio spray m. sprautu, 500 ml 249 kr. stk.
Bio spray áfylling, 500 ml 229 kr. stk.
Nestispokar 99 kr. pk.
Egils pilsner, 500 ml 59 kr. stk.
Serla Bella eldhrúllur, 2 stk. 99 kr. pk.
Nóa súkkulaðirúsínur, 300 g 159 kr.
Nescafé gull, 100 g 375 kr. pk.
5 stk. svartir ruslasekkir 99 kr. pk.
Ren&mild sápa án pumpu 149 kr.
Ren&mild sápa m. pumpu 179 kr.
Arnarhraun:
Tilboö á kjúklingum
- einnlg sultur á góðu veröi
Tilboöin gilda til sunnudagsins 27. ágúst
Kjúklingar
Dane cake rúllutertur
Sælkerablanda, 300 g
Maxi mix snakk, 125 g
Krakus bláberjasulta, 350 g
Krakus jarðaberjasulta, 350 g
Nesquik, 400 g
Kellogs Corn Pops, 375 g
Prince Lu, súkkul. kremkex
Thin mints, 170 g
549 kr. kg
139 kr.
79 kr.
54 kr.
137 kr.
96 kr.
169 kr.
147 kr.
79 kr.
86 kr.
KEA Nettó:
2 kg kartaflna á 68 kr.
- 6 manna mokkastell á tllboösveröl
Tilboðin gilda til mánudagsins 21. ágúst
London lamb 598 kr. kg
UN1 piparsnitsel 1098 kr. kg
Medisterpylsa 498 kr. kg
Sælkerablanda, 300 g 89 kr. kg
Spergilkál, 250 g 118 kr.
Sunquick með könnu 298 kr.
Vínber, græn 168 kr. kg
Ostakex 138 kr.
4 manna matar- og kaffistell 1498 kr.
6 manna mokkastell 988 kr.
(kanna, sykurkar, rjómakanna, bollapör)
Kartöflur, 2 kg 68 kr.
Höfn-ÞríhyrninguR
Ávaxtatilboð
- perur á 75 kr. kg og appelsínur á 98 kr. kg
Tilboðin gilda til fimmtudagsins 24. ágúst
Kjarna jarðarberjagrautur, 1 I 169 kr.
Ritz kex, 200 g 58 kr.
Nóa súkkulaðirúsínur, 300 g 166 kr.
Pagen bruður, 400 g 144 kr.
Kjötfars, saltað og nýtt 349 kr.
C&B núðlur, 73 g 24 kr.
Minel þvottaefni, 2 kg 289 kr.
Græn paprika 295 kr. kg
Perur 75 kr. kg
Appelsínur 98 kr. kg
Á Selfossi: Super wc-rúlur, 8 stk. 149 kr.