Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1995, Blaðsíða 2
18
FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995
Veitingahús
Með víni
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími 565 1693.
Opið 11.30-22.30 alla daga.
Amma Lú Kringlunni 4, simi 568 9686. Opið
föstudag og laugardag kl. 18-03.
Á næstu grösum Laugavegi 20, sími 552
8410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d.. 18-22
sd. og lokað Id.
Argentína Barónsstíg 11 a, sími 551 9555.
Opið 18-23.30 v.d„ 18-3 um helgar.
Asia Laugavegi 10, sími 562 6210. Opið
11.30- 22.30 v.d„ 12-22.30 sd„ 11.30-23.30
fd. og Id.
Askur Suðúrlandsbraut 4, simi 553 8550.
Opið 11-22 sd.-fid., 11-23.30. fd. og Id.
Banthai Laugavegur 130, sími 552 2444.
Opið 18-22 mán. til fim. og 18-23 fös. til sun.
Blái barinn Klapparstíg 38, sími 561 3131.
Opið virka daga frá 11.30 til 1.00 og um helg-
ar til 3.00.
Café Ópera Lækjargötu 2, sími 552
9499/562 4045. Opið 18-1 fd. og ld„
11.30- 1 v.d.
Café Kim Rauðarárstíg 37, sími 562 6259.
Opið 8-23.30.
Carpe Diem Rauðarárstíg 18, sími 562 3350.
Opið 11-23 alla daga.
Gullni haninn Laugavegi 178, sími 588 9967.
Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd.
og Id.
Hard Rock Café Kringlunni, sími 568 9888.
Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd.
Hornið Hafnarstræti 15, sími 551 3340. Opið
11-23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 551 1440.
Opið 8-23.30 alla daga.
Hótel Holt Bergstaöastræti 37, sími 552 5700.
Opið 12-14.30 og 19-22.30 v d„ 12-14.30
og 18-22 fd. og Id.
Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflugvelli, sími 552
2322. Opið í Lóninu 0-18, í Blómasal
18.30- 22.
Hótel Óðinsvé v/óðinstorg, sími 552 5224.
Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og
18- 23.30 fd. og Id
Hótel Saga Grillið, sími 552 5033, Súlnasal-
ur, sími 552 0221. Skrúður, simi 552 9900.
Grillið opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur
19- 3 ld„ Skrúður 12-14 og 18-22 alla daga.
Humarhúsið Amtmannsstíg 1, sími 561
3303. Opið 10-23.30 v.d„ 10-1 Id og sd.
ítalia Laugavegi 11, sími 552 4630. Opið
11.30- 23.30 alla daga.
Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu
4-6, sími 551 5520. Opið 17.30-23 v.d ,
17.30- 23.30 fd. og Id.
Keisarinn Laugavegi 116, sími 551 0312.
Opið 12-01 sd.-fi. og 12-03 fd.-ld.
Kinahofið Nýbýlavegi 20, sími 554 5022.
Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd.
Kína-húsið Lækjargötu 8, slmi 551 1014
Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d , 17.30-23
fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd.
Kínamúrinn Laugavegi 126, sími 562 2258
fd„ ld„ sd. 11-23. má.-fi. 11-22.00.
Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, sími 551
1855. Opið 10-01 sd.-fi. og 11 -03 fd. og Id.
Kolagrillið Þingholtsstræti 2-4, sími 551
9900 Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id.
Kringlukráin Kringlunni 4, sími 568 0878
Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 553 1620.
Opið 11-22 og 11-21 um helgar.
La Primavera Húsi verslunarinnar, sími 588
8555. Op. 12.00-14.30,18-22 v.d„ 18-23.0C
fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd.
Las Candilejas Laugavegi 73, sími 562
2631. Opið 11-24 alla daga.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 551 4430
Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd
11.00-0.30.
Marhaba Rauðarárstíg 37, sími 562 6766
Opið alla daga nema md 11.30—14.30 oc
17.30- 23.30.
Naustið Vesturgötu 6-8, sími 551 7759
Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-02
fd. og Id.
Ópera Lækjargötu 2, sími 552 9499. Opió
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Pasta Basta Klapparstíg 38, sími 561 3131
Opið virka daga frá 11.30 til 1.00 og um helg
ar til 3.00.
Perlan Öskjuhlíö, sími 562 0200. Opié
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Potturinn og pannan Brautarholti 22, simi
551 1690. Opið alla daga 11.30-22.
Samurai Ingólfsstræti 1a, simi 551 7776.
Opiö v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23.'
Selið Laugavegi 72, sími 551 1499. Opið
11-23 alla daga
Siam Skólavörðustíg 22, sími 552 8208.
Opið 18-22 v.d , 18-22.30 fd. og Id. Lokað
á md.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 555
4999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd -
sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, sími 551 6513. Opið
11.30- 23.30 v.d„ 12-22.30 sd
Sjö rósir Sigtúni 38, sími 588 3550. Opið
7-23.30 alla daga.
Skólabrú Skólabrú 1, sími 562 4455. Opið
frá kl. 18.00 alla daga. Opið í hádeginu.
Steikhús Harðar Laugavegi 34, simi 551
3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ 11.30-23.30
fd. og Id.
Svartakaffi Laugavegi 54, sími 551 2999.
Opið v.d. 10-24, fd„ ld„ 10-01, sd„ 14-24.
Thailand matstofa Laugavegi 11, sími 551
8111 og 551 7627. Opið 18-22 alla daga.
Tilveran Linnetsstíg 1, sími 565 5250. Opið
11- 23 alla daga.
Veitingahúsið Esja Suðurlandsbraut 2, simi
568 9509. Opið 11-22 alla daga
Verdi Suðurlandsbraut 14, sími 581 1844
Opið md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.11.30-23
Við Tjörnina Templarasundi 3, sími 551
8666. Opiö 12-14 og 18-22.30 md.-fd ,
18-23 Id. og sd.
Viðeyjarstofa Viðey, slmi 568 1045 og 562
1934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffistofa opin
14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30.
Vitabar Bergþórugötu 21, sími 551 7200.
Opið 15-23.30 v.d„ 12-02 annars.
Þrir Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, sími
552 3939. Opiö 11-14.30 og 18-23.30 Id.
og sd.
Kaffihús
Ari i ögri Ingófsstræti 3, sími 551 9660.
Opið 11-01 v.d„ 11-03 um helgar.
Bióbarinn Klapparstíg 26, slmi 551 8222.
Opið 16-01 má.-fi„ fd. 16-03, Id. 12-03, sd
12- 01.
Boginn Fjarðargötu, Hafnarfiröi, sími 565
5625. Opið virka daga frá 10-18, föstudaga
og laugardaga 10-3 og sunnudaga 1-18.
Bonaparte Grensásvegi 7, sími 553 3311.
Opiö virka daga frá 21 -01, föstudaga og laug-
ardaga kl. 21-03.
drykkur
Gestum er veitt fyrirtaksþjónusta í veitingasalnum Ströndinni.
Veitingahús við þjóðveginn:
DV-mynd Páll
Víkurskáli
- áning við hringveginn
Þeir sem hafa ekiö um þjóöveg eitt um Suöurland kann- einu í báöum sölum Víkurskála.
ast viö Víkurskála í Vík í Mýrdal. Þar er veitingasala,
sjoppa, feröamannaverslun og bensínstöð. Víkurskáli
stendur sunnan viö þjóðveginn sem liggur í gegnum Vík
og hefur verið mjög fjölsóttur af ferðamönnum á undan-
fórnum árum. Skammt frá Víkurskála er Hótel Vík, nýtt
og glæsilegt hótel meö 21 tveggja manna herbergi og í
tengslum við þaö fimm sumarhús með 4 rúmum hvert.
Tjaldstæðið í Vík er þar stutt frá en þar er nú risin ný
og glæsileg þjónustumiðstöð.
í Víkurskála eru tveir veitingasalir, skyndibitasalur
þar sem framreiddir eru þessir venjulegu skyndiréttir
ásamt rétti dagsins. Þar er hröð þjónusta og góður matur
hafður í fyrirrúmi, enda borða oft mörg hundruð manns
í salnum á dag.
Hinn salurinn, Veitingasalurinn Ströndin, var byggður
fyrir tveimur árum og er meðal annars fyrir matargesti
af Hótel Vík. í þessum sal er meira lagt upp úr persónu-
legri þjónustu og glæsilegri umgjörð. Borð eru dekkuð
upp og gestum þjónað til borðs meöan þeir njóta úfsýnis
til Reynisdranga og Reynisfjalls ásamt ólgandi briminu
við strönd Atlantshafsins. Alls geta 150 manns borðað í
Sjávarréttahlaðborð Víkurskála eru glæsileg og er ekki
síður glæsilegt umhverfi þeirrar máltíðar því í tengslum
við rekstraraðila hjólabátanna er boðiö upp á sjávarrétta-
veislu í helli sunnan undir Reynisfjalli og er siglt þangað
með matargestina á hjólabátum. í þessu sjávarréttahlað-
boröi er boðið upp á lax, rækjur, graflax, síld, salat,
brauð, harðfisk og fleira fyrir aðeins kr. 1500 inni í Víkur-
skála en kr. 2.400 í hellinum og er þá innifalinn einn bjór.
Panta þarf hópa meö 8 daga fyrirvara.
Annars er boðið upp á fjölbreytan matseðil og má þar
nefna að í hádegisverö er hægt að fá pönnusteikta bleikju,
súpu og kaffi á kr. 1.250 og í kvöldverð lambakjöt, súpu,
kaffi og ísdúett á kr. 1.850. Boðið er upp á sérstakan lunda-
forrétt fyrir hópa.
í Víkurskála eru vínveitingar í Veitingasalnum Strönd-
inni og eru haldnir dansleikir þar öðru hvoru um helg-
ar. Þar er góð aðstaða til þess að halda árshátíðir og
smærri ráðstefnur i samvinnu við Hótel Vík. Það er kost-
ur sem smærri fyrirtæki ættu að geta nýtt sér þar sem
ekki er meira en tveggja klst. akstur frá höfuöborginni
tilVíkur. Páll Pétursson
Réttur vikunnar:
Léttsteikt yilligæsabringa
- með hunangspiparsósu
Nu þegar gæsaveiðitíminn er ný-
hafinn þótti tilvalið að fá uppskrift
að gómsætum villigæsarétti.
„Þessi réttur er mjög góður og nýt-
ur mikilla vinsælda hjá okkur. Við
bjóöum reyndar ekki upp á hann
nema á þessum árstíma eins og gefur
að skilja," sagöi Ómar Strange, mat-
reiðslumaður á veitingastaðnum La
Primavera, en hann á uppskrift að
rétti vikunnar að þessu sinni.
Uppskrift
800 g villigæsabringa
25 stk. græn piparkorn
2 msk. hunang
2,5 dl villigæsasoð eða vatn og kjöt-
kraftur
2,5 dl rjómi
1 msk. smjör
salt og pipar
3 cl koníak
Kartöflur:
5 bökunarkartöflur
1 eggjarauða
salt og pipar
Ómar Strange, matreiðslumaður á
veitingastaðnum La Primavera.
DV-mynd JAK
múskat
eggjahvíta
hveiti
rasp og möndlur
Aðferð
Bringurnar eru brúnaðar í smjöri á
pönnu. Þær eru kryddaðar meö salti
og pipar. Piparkornin eru sett á
pönnuna og koníakinu hellt saman
við. Þetta er látið sjóða, soðinu er því
næst bætt út í og soöiö áfram í 2-3
mínútur. Bringunum er snúið, hun-
anginu og rjómanum bætt út í og
allt soðiö í 2-3 mínútur.
Rasp og möndlur er saxaö fint sam-
an. Kartöflurnar eru soðnar og
skrældar. Að því loknu eru þær
stappaðar ög eggjarauðunni og
kryddinu bætt saman við. Þetta
mauk er mótað í litlar kúlur. Kúlun-
um er velt upp úr hveiti, eggjahvitu
og raspi og möndlublöndunni. Þær
eru svo djúpsteiktar í 2-3 mínútur.
Gæsabringurnar eru skornar í
þunnar sneiðar og bornar fram með
kartöflunum, léttsoðnu grænmeti og
eplasalati. Rétturinn ætti að duga
fyrir íjóra.
Veitingahús
Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími 551
3800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Café au lait Hafnarstræti 11, sími 551 9510.
Opið 10-01 v.d„ 11 -03 fd. og ld„ 12-01 sd.
Café Caruso Þingholtsstræti 1, sími 562
7335. Opið v.d. 12-23.30, fd„ ld„ 12-01.
Café Mílanó Faxafeni 11, sími 567 8860
Opið 9-19 md„ 9-23.30 þri-fi. 9-01 fd. og
ld„ 9-23.30 sd.
Café Paris v/Austurvöll, sími 551 1020.
Opið 8-01 v.d„ Id. 10- 1, sd. 10- 1.
Café Romance-piano bar Lækjargata 2, sími
552 9499/562 4045. Opið 21-1 v.d„ og 20-3
fd. og Id.
Café Royale Strandgata 28, Hf. sími 565
0123. Opið 11-01 v.d„ 12-03 fd„ og ld„
12-01 sd.
Feiti DvergurinnHöfðabakka 1, sími 587
2022. Opið 18-03 fd. og ld„ 18-01 v.d.
Fjörukráin Strandgötu 55, sími 565 1213.
Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einnig
opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarðurinn
opinn Id. og sd.
Fjöröurinn Strandgötu 30, simi 555 0249.
Opið 11-3 fd. og Id.
Fógetinn Aðalstræti 10, sími 551 6323. Opið
fd - sd. 18-01 og fd. og Id. 18-03.
Garöakráin Garðatorgi 1, sími 565 9060.
Opiö 18- 1 v.d„ 18- 3 fd. og Id.
Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, simi 551
1556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„
11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd.
Gullöldin Hverafold 5, simi 587 8111. Opið
v.d. 18-23.30 og um helgar 14-01.
Hafnarkráin Hafnarstræti 9, simi 551 6780.
Opið 12-01 v.d. og 12-03 um helgar.
Hanastél Nýbýlavegi 22, sími 554 6085.
Opið 11.-01 v.d„ 11-03 fö-lau.
Hlaövarpinn Vesturgötu 3, simi 551 9055.
Opið 19-23.30 fi„ 19-01 fd„ og Id.
Jazzbarinn Lækjargötu 2, simi 552 3377.
Opið 11.30-01 v.d. og 11.30-03 fd. og Id.
Hótel island v/Ármúla, simi 568 7111. Opið
20-3 fd„ 19-3 Id.
Kaffibarinn Bergstaðastræti 1, simi 551
1588.
Kaffi List Klapparstig 26, simi 562 5059.
Opið 10-01 v.d. og 10-03 fd. og Id.
Kaffi Reykjavik Vesturgötu 2, sími 562 5540.
Kaffi 17 Laugavegi 91, sími 562 7753. Opið
10- 18 md.-fi„ 10-19 fd„ 10-16 ld„ lokað sd.
Kaffistígur Rauðarárstíg 33, sími 564 7707.
Opið 7-11.30 og 9-11.30 sd.
Kænan Óseyrarbraut 2, sími 565 1550. Opið
7-18 v.d„ 9-17 Id. og sd.
L.A.-Café Laugavegi 45, sími 562 6120.
Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Leikhúskjallarinn simi 551 9636. Op. öll fd
og Idkv.
Listakaffi Engjateigi 17-19, sími 568 4255.
Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd.
Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 554 2166.
Opiö 11.30-01 sd.-fimmtud. og 11.30-03 fd.
og Id.
Mónakó Laugavegi 78, sími 562 1960. Opið
17- 01 v.d„ og 12-03 fd. og Id.
Næturgalinn Smiðjuvegi 4 (Rauða gata),
simi 587 2020. Opið 17-23.30 v.d. og 17-3
fd.
Óperudraugurinn Lækjargata 2, simi 552
9499/562 4045. Opið 11-1 v.d. 11-3 fd. og
ld.
Peran Ármúla 5, sími 581 1188. Opið fd. og
Id. kl. 21-3.
Púlsinn Vitastíg 3, sími 562 8585. Opið fi -
sd. 21.30-03.
Rauöa Ijónlö Eiðistorgi, simi 561 1414. Opið
18- 1 v.d„ 12-15 ög 18-3 fd. og Id.
Setriö Sigtúni 38, sími 568 9000. Opið 12-15
og 18-23.
Sex baujan Eiðistorgi, simi 561 1414. Opið
18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22.
Siberia Klapparstíg 26, sími 551 8222. Opið
12-01 virka daga, 12-23 fd„ Id.
Skálafell Háholti 14, Mosfellsbæ, sími 566*
6464. Opið þri.-fim. 18-1, fd.-ld. 18-3 og sd
18-1
Skipperinn Tryggvagötu 18, sími 551 7530.
Opið v.d„ og sd.; 12-01, fd„ ld„ 12-03.
Skíöaskálinn Hveradölum, sími 567 2020
Opið 18-11.30 alla d. vikunnar.
Sólon islandus. sími 551 2666. Opið 11-03
fd. og ld„ 11-01 sd. og 10-01 v.d.
Staðurinn Hafnargötu 30. sími 421 3421.
Opið fi. og sd. 21-01 og fd„ og ld„ 21-03.
Sundakaffi Klettagörðum 1 -3, sími 581 1535.
Opið v.d„ 07-20, ld.,07-17, lokað sd.
Tveir vinir og annar i fríi Laugavegi 45, sími
552 1255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15
og 18-3 fd. og Id.
Veitingahúsiö 22 Laugavegi 22, sími 551
3628. Opið 11-01 v.d„ 17-03 fd. og ld„
17-01 sd.
Ölkjallarinn Pósthússtræti 17, sími 551
3344. Opið v.d. 12-01, fd„ ld„ 12-03, sd„
12-01.
Ölver v/Álfheima, sími 568 6220. Opið
11.30- 1 og 11.30- 3 fd. og Id.
Skyndibitastaðir
Árberg Ármúla 21, sími 568 6022. Opið 7-18
sd fd„ 7-15 Id
American Style Skipholti 70, sími 568 6838.
Opiö11-22alladaga.
Áslákur Ási, Mosfellsbæ. Opið fi. og su. 18-01
og fö. og lau. 18-03.
Blásteinn Hraunbæ 102, simi 567 3311. Opið
11- 22v.d.og 11-01 fd. og Id.
Eldsmiöjan Bragagötu 38 A, simi 551 4248
og 562 3838. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Fossinn, Garðatorgi 1, sími 565 8284. Opið
11-01 v.'d', 11-03 fd.,ld.
Gaflinn Dalshrauni 13, simi 555 4477. Opið
08-21.
Götugrilliö Kringlan 6, simi 568 2811. Opið
11.30- 19.30 v.d. 11.30-16.30 Id. lokað sd.
Hjá Hlölla Austurstræti 6, s. 551 7371. Opið
10-01 v.d„ 10-04 fd.,ld Þórðarhöfða 1. Opið
10-24 v.d, 10-04 fd„ld.
Hrói höttur Hringbraut 119, sími 562 9291.
Opið11-23alladaga.
Jakkar og brauð Skeifunni 7, sími 588 9910.
Opió v.d 9 -21, fd„ Id , 11 21, sd. 12-21.
Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 568 8088.
Opið 11 -23 alla daga, nætursala til 3.
Jensen, Ármúla 7, simi 568 3590. Op. sd.-fim.
kl. 18-01 ogfd.-ld.kl. 18-03.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 5621988.
Opið 11.30-23.30 alla daga.
Meö kaffinu Ármúla 36, Selmúlamegin, sími
588 8707. Opið 7.30-20.00, laugardaga
10-16
Pizzabarinn Hraunbergi, sími 557 2100. Opið
17-24.00 sd.-fi„ 12-02 fd. og Id.
Pizza heim eingöngu heimsendingarþjónusta,
simi 587 1212. Opið 11 -01. v.d.-, fd. Id. 11 -05.
Pizza Hut Hótel Esju, simi 568 0809. Opið
11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id.