Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Síða 2
18 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 3 i ^ ýc (glpMur - drykkur Veitingahús Með víni A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími 565 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. Amma Lú Kringlunni 4, sími 568 9686. Opið föstudag og laugardag kl. 18-03. Á næstu grösum Laugavegi 20, sími 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-22 sd. og lokað Id. Argentina Barónsstíg 11a, sími 551 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asia Laugavegi 10, sími 562 6210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 11.30-23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, slmi 553 85507“ Opið 11-22 sd.-fid., 11-23.30, fd. og Id. Banthai Laugavegur 130, sími 552 2444. Opiö 18-22 mán. til fim. og 18-23 fös. til sun. Bláí barinn Klapparstíg 38, sími 561 3131. Opið virka daga frá 11.30 til 1.00 og um helg- ar til 3.00. Café Ópera Lækjargötu 2, sími 552 9499/562 4045. Opið 18-1 fd. og ld., 11.30- 1 v.d. Café Kim Rauðarárstíg 37, sími 562 6259. Opió 8-23.30. Carpe Diem Rauðarárstig 18, sími 562 3350. Opið 11-23 alla daga. Gullni haninn Laugavegi 178, sími 588 9967. Opiö 11.30-14.30 og 18-22 v.d., 18-23 fd. og Id. Hard Rock Café Kringlunni, sími 568 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld., 12-23.30 sd. Horniö Hafnarstræti 15, sími 551 3340. Opið 11-23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 551 1440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflugvelli, sími 552 2322. Opið I Lóninu 0-18, i Blómasal 18.30- 22. Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, sími 552 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d., 12-15 og 18- 23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, sími 552 5033, Súlnasal- ur, simi 552 0221. Skrúður, sími 552 9900. Grillið opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19- 3 ld., Skrúður 12-14 og 18-22 alla daga. Humarhúsið Amtmannsstíg 1, sími 561 3303. Opíð 10-23.30 v.d., 10-1 Id. og sd. Ítalía Laugavegi 11, sími 552 4630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu 4-6, sími 551 5520. Opið 17.30-23 v.d., 17.30- 23.30 fd. og Id. Keisarinn Laugavegi 116, sími 551 0312. Opið 12-01 sd.-fi. og 12-03 fd.-ld. Kínahofið Nýbýlavegi 20, sími 554 5022. Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45 fd., Id. og sd. Kina-húsið Lækjargötu 8, sími 551 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d., 17.30-23 fd., 15-23 ld., 17-22 sd. Kínamúrinn Laugavegi 126, sími 562 2258. fd., Id, sd. 11-23. má.-fi. 11-22.00. Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, sími 551 1855. Opið 10-01 sd.-fi. og 11 -03 fd. og Id. Kringlukráin Kringlunni 4, slmi 568 0878. Opið 12-1 v.d., 12-3 fd. og Id. Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 553 1620. Opiö 11-22 og 11-21 um helgar. La Primavera Húsi verslunarinnar, sími 588 8555. Op. 12.00-14.30,18-22 v.d., 18-23.00 fd., 18-23.30 ld., 18-22 sd. Las Candilejas Laugavegi 73, sími 562 2631. Opið 11-24 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, slmi 551 4430. Opiö mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Marhaba Rauðarárstíg 37, sími 562 6766. Opiö alla daga nema md. 11.30-14.30 og 17.30- 23.30. Naustið Vesturgötu 6-8, sími 551 7759. Opiö 12-14 og 18-01 v.d., 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sími 552 9499. Opið 18-23.30 v.d., 18-24.30 fd. og Id. Pasta Basta Klapparstíg 38, sími 561 3131. Opið virka daga frá 11.30 til 1.00 og um helg- ar til 3.00. Perlan Öskjuhlíð, sími 562 0200. Opið 18-23.30 v.d., 18-24.30 fd. og Id. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 551 1690. Opið alla daga 11.30-22. Samurai Ingólfsstræti 1a, sími 551 7776. . Opiö v.d. 18-22, fd., Id., 18-23. Selið Laugavegi 72, sími 551 1499. Opið 11-23 alla daga Siam Skólavörðustlg 22, sími 552 8208 Opið 18-22 v.d., 18-22.30 fd. og Id. Lokaö á md. Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 555 4999. Opiö 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd - sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 551 6513. Opið 11.30- 23.30 v.d., 12-22.30 sd. Sjö róslr Sigtúni 38, sími 588 3550. Opiö 7-23.30 alla daga. Skólabrú Skólabrú 1, sími 562 4455. Opið frá kl. 18.00 alla daga. Opiö I hádeginu. Steikhús Harðar Laugavegi 34, sími 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd., 11.30-23.30 fd. og Id. Svartakaffi Laugavegi 54, sími 551 2999. Opið v.d. 10-24, fd., Id., 10-D1, sd„ 14-24. Thailand matstofa Laugavegi 11, simi 551 8111 og 551 7627. Opið 18-22 alla daga. Tilveran Linnetsstíg 1, sími 565 5250. Opið 11- 23 alla daga. Veitingahúsið Esja Suöurlandsbraut 2, slmi 568 9509. Opiö 11-22 alla daga. Verdi Suðurlandsbraut 14, sími 581 1844. Opiö md.-fd., 11.30-22 og fd.-sd.11.30-23. Við Tjörnina Templarasundi 3, slmi 551 8666. Opiö 12-14 og 18-22.30 md.-fd., 18-23 Id. og sd. Viöeyjarstofa Viðey, sími 568 1045 og 562 1934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, slmi 551 7200. Opið 15-23.30 v.d., 12-02 annars. Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, simi 552 3939. Opiö 11-14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Kaffihús Ari í ögri Ingófsstræti 3, slmi 551 9660. Opiö 11-01 v.d., 11-03 um helgar. Bióbarinn Klapparstig 26, simi 551 8222. Opiö 16-01 má.-fi., fd. 16-03, Id. 12-03, sd. 12- 01. Boglnn Fjarðargötu, Hafnarfirði, simi 565** 5625. Opiö virka daga frá 10-18, föstudaga og laugardaga 10-3 og sunnudaga 1-18. Bonaparte Grensásvegi 7, sími 553 3311. Opiö virka daga frá 21-01, föstudaga og laug- ardaga kl. 21-03. Hótelið á Búóum var stofnað 1947 en elsti hluti hússins var reistur löngu áður, eða árið 1836. Á innfelldu mynd- inni sitja gestir að snæðingi. Veitingahús við þjóðveginn: Hótel Búðir - þar sem rómantikin blomstrar Það er ekki hátt til lofts né vítt til veggja á Hótel Búð- um á Snæfellsnesi. Það skiptir heldur engu máh því á fáum stöðum er andrúmsloftið betra en einmitt þar. Stað- urinn hefur löngum notið töluverðra vinsælda en hvort ferðamannastraumurinn þangað hefur aukist við sveim geimvera á nesinu skal ósagt látið. í þessu gamla en hlýlega timburhúsi eru 26 svefnher- bergi, flest tveggja manna, og rými fyrir nálægt eitt hundrað matargesti. Við sérstök tækifæri, t.d. brúð- kaupsveislur, hafa þó oft veriö fleiri veislugestir. Staður- inn er ekki síst eftirsóttur af brúðhjónum og þau eru ófá sem þar hafa eytt hveitibrauðsdögunum enda blómstrar rómantíkin þar vestra. Glímtvið jökulinn Á kvöldin má fá fiskrétti á verðbilinu 1.390-1.540 kr. og kjötrétti frá kr. 1.980. í hádeginu eru svo sérstök til- boö. Kjósi ferðalangar að dvelja yfir nóttina kostar tveggja manna herbergi 6.200 kr. og er þá morgunverður vitaskuld innifaiinn. Á Snæfellsnesi er einstök náttúrufegurð og gestir Hótel Búða fara ekki varhluta af henni. Jökullinn blasir við en margir leggja leið sína á hann. Skipulagðar jöklaferð- ir eru í boði og eins er hægt að fara ríðandi í lengri eða skemmri ferðir en hestaleiga er á Hótel Búðum. A Snæ- fellsnesi starfar jafnframt hið kunna fyrirtæki, Eyjaferð- ir sem skipuleggur margvíslegar bátsferðir. Otai margt annaö er hægt að gera á þessum slóöum sem of langt mál væri að telja upp í þessum stutta pistli. Hótel með sál Hótelið var stofnað 1947 en byggingin, sem hýsir starf- semina, á sér miklu lengri sögu. Elsti hluti hússins var byggður fyrir miðja síðustu öld, eða árið 1836. Við dvöl þar innan dyra fer heldur ekki á milli mála að sál er í híbýlum þessum. Gildir þá einu hvort gestir sitja mak- indalega við barinn, í vistlegri matstofunni eða frammi í sólstofu og njóta stórbrotins útsýnis, áhrifin eru alls staðar sterk. Mun styttra er aö Hótel Búðum heldur en flestir gera ráð fyrir. Frá höfuðborginni eru t.d. 220 km (2 'A-3 klst. akstur) og leiðin er greiðfær. Nánast malbikað heim í hlað á Hótel Búðum. Gunnar R. Sveinbjörnsson Réttur vikunnar: Spínakópíta - með gulrótum, sýrðum rjóma og jurtum Uppskriftin að þessu sinni er frá Gunnhildi Emilsdóttur, veitinga- manni á veitingastaðnum Á næstu grösum. „Þar sem allir garðar eru fullir af spínati, gulrótum og öðru grænmeti á þessum árstíma datt mér í hug að gefa uppskrift að spínakópítu sem hefur verið mjög vinsæl hjá mér,“ sagði Gunnhildur. Uppskrift 2 laukar (fínt saxaðir) 300 g spínat 400 g kúrbítur (skorinn í þunnar sneiðar) 250 g fetaostur 350 g ferskir tómatar (fláðir og saxað- ir) 1 msk. tómatpuré 3 msk. ferskt dill (eða 1 'h msk. þurrt difl) 3 msk. söxuð steinselja Gunnhildur Emilsdóttir, veitinga- maður á veitingastaðnum Á næstu grösum. DV-mynd S Myljið fetaostinn saman við brauð- rasp og sesamfræ. Fletjið deigið út þar tfl þaö er á stærð við ofnplötu og stráið á það fetaostblöndunni og steikta græn- metinu. Rúllið varlega upp og leggið á vel smurða ofnplötu. Snúið sam- skeytunum niður. Penshð rúllubök- una með ohu og bakið í 45-55 mín. við u.þ.b. 200 gráða hita. Gulrætur m/sýrðum rjóma og jurtum 800 g nýjar, ísl. gulrætur 2 stk. vænir skalotlaukar (gróft skomir) 200 g sýrður rjómi 2 tsk. hrásykur (má sleppa) 3 msk oregano 2 msk. ferskt basilikum salt pipar salt svartur pipar gott bökudeig brauðrasp sesamfræ Bökukdeig 2 bohar gott heflhveiti 1 bolh maísmjöl 'A bolli matarolía 'A bofli heitt vatn salt Aðferð við bökudeigið Blandið saman ohu, maismjöh og salti. Bætið heita vatninu út í og hnoðið. Deigiö á að vera mjúkt. Gott er aö geyma það í u.þ.b. 10 mínútur í ísskáp áður en þaö er notað. Aðferð við spínakópítuna Þvoið spínatblöðin og setjiö í pott. Sjóðið í u.þ.b. 10 mín. Spínatið er sett í sigti og vatnið látið dijúpa af. Kæhð um stund og saxið síðan smátt. Steikið laukinn í olíu. Þegar hann er orðinn glær er kúrbítnum og spínat- inu hellt út í. Blandan er steikt í u.þ.b. 2 mín. og þá er tómötunum, tómatpuré og kryddinu bætt út í. Aðferð Skerið gulrætumar í grófa stöngla. Steikið gróft skorinn laukinn í u.þ.b. 2 mín. Bætiö gulrótum, salti, pipar og sykri (ef hann er notaöur) út í. Steikt við vægan hita í u.þ.b. 1 mín. Lokiö sett á og steikt áfram í 20 mín. Fylgist vel með og bætið út í vatni ef þurfa þykir. Stráiðð oregano yfir og blandiö því vel saman við græn- metið. Að lokum skal hella sýrða rjómanum yfir (betra er aö þeyta hann áður), steikið áfram í 2 mín. Borið fram strax meö smátt skomu basilikum. Veitingahús Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími 551 3800. Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id. Café au lait Hafnarstræti 11, sími 551 9510. Opið 10-01 v.d., 11-03 fd. og ld., 12-01 sd. Café Caruso Þingholtsstræti 1, sími 562 7335. Opið v.d. 12-23.30, fd„ ld„ 12-01. Café Milanó Faxafeni 11, sími 567 8860. Opið 9-19 md„ 9-23.30 þri-fi. 9-01 fd. og ld„ 9-23.30 sd. Café París v/Austurvöll, sími 551 1020. Opið 8-01 v.d„ Id. 10- 1, sd. 10- 1. Café Romance-piano bar Lækjargata 2, simi 552 9499/562 4045. Opið 21-1 v.d., og 20-3 fd. og Id. Café Royale Strandgata 28, Hf. sími 565 0123. Opið 11-01 v.d„ 12-03 fd„ og ld„ 12-01 sd. Feiti DvergurinnHöfðabakka 1, simi 587 2022. Opið 18-03 fd. og ld„ 18-01 v.d. Fjörukráin Strandgötu 55, sími 565 1213. Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einnig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarðurinn opinn Id. og sd. Fjöröurinn Strandgötu 30, simi 555 0249. Opið 11-3 fd. og Id. Fógetinn Aðalstræti 10, sími 551 6323. Opið fd - sd. 18-01 og fd. og Id. 18-03. Garöakráin Garðatorgi 1, slmi 565 9060. Opiö 18- 1 v.d„ 18- 3 fd. og Id. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 551 1556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Gullöldln Hverafold 5, simi 587 8111. Opið v.d. 18-23.30 og um helgar 14-01. Hafnarkráin Hafnarstræti 9, sími 551 6780. Opið 12-01 v.d. og 12-03 um helgar. Hanastél Nýbýlavegi 22, sími 554 6085. Opið 11.-01 v.d., 11-03 fö-lau. Hlaðvarpinn Vesturgötu 3, sími 551 9055. Opið 19-23.30 fi„ 19-01 fd„ og Id. Jazzbarinn Lækjargötu 2, sími 552 3377. Opið 11.30-01 v.d. og 11.30-03 fd. og Id. Hótel ísland v/Ármúla, sími 568 7111. Opið 20-3 fd„ 19-3 Id. Kaffibarinn Bergstaðastræti 1, slmi 551 1588. Kaffi List Klapparstíg 26, sími 562 5059. Opiö 10-01 v.d. og 10-03 fd. og Id. Kaffi Reykjavik Vesturgötu 2, simi 562 5540. Kaffi 17 Laugavegi 91, sími 562 7753. Opið 10- 18 md.-fi., 10-19 fd„ 10-16 ld„ lokað sd. Kaffistigur Rauðarárstíg 33, sími 562 7707. Opið 7-23.30 og 9-23.30 sd. Kænan Óseyrarbraut 2, sími 565 1550. Opið 7-18 v.d„ 9-17 Id. og sd. L.A.-Café Laugavegi 45, sími 562 6120. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Leikhúskjaliarinn sími 551 9636. Op. öll fd. og Idkv. Lístakaffi Engjateigi 17-19, simi 568 4255. Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd. Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 554 2166. Opið 11.30-01 sd.-fimmtud. og 11.30-03 fd. og Id. Mónakó Laugavegi 78, sími 562 1960. Opið 17- 01 v.d„ og 12-03 fd. og Id. Næturgalinn Smiðjuvegi 4 (Rauða gata), sími 587 2020. Opið 17-23.30 v.d. og 17-3 fd. Óperudraugurinn Lækjargata 2, sími 552 9499/562 4045. Opið 11-1 v.d. 11-3 fd. og Id. Peran Ármúla 5, sími 581 1188. Opið fd. og Id. kl. 21-3. Púlsinn Vitastíg 3, sími 562 8585. Opið fi.- sd. 21.30-03. Rauöa Ijóniö Eiðistorgi, sími 561 1414. Opið 18- 1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Setriö Sigtúni 38, sími 568 9000. Opið 12-15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, simi 561 1414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Síbería Klapparstig 26, sími 551 8222. Opið 12-01 virka daga, 12-23 fd„ Id. , Skálafell Háholti 14, Mosfellsbæ, sími 5661 6464. Opiö þri.-fim. 18-1, fd.-ld. 18-3 og sd. 18-1 Skipperinn Tryggvagötu 18, sími 551 7530. Opið v.d„ og sd„ 12-01, fd„ ld„ 12-03. Skiöaskálinn Hveradölum, simi 567 2020 Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Sólon islandus. sími 551 2666. Opiö 11-03 fd. og ld., 11-01 sd. og 10-01 v.d. Staðurinn Hafnargötu 30, sími 421 3421. Opið fi. og sd. 21-01 og fd„ og ld„ 21-03. Sundakaffi Klettagörðum 1-3, sími 581 1535. Opið v.d„ 07-20, ld.,07-17, lokaö sd. Tveir vinir og annar í frii Laugavegi 45, sími 552 1255. Opiö 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, sími 551 3628. Opið 11-01 v.d„ 17-03 fd. og ld„ 17-01 sd. Ölkjailarinn Pósthússtræti 17, sími 551 3344. Opið v.d. 12-01, fd„ ld„ 12-03, sd„ 12-01. ölver v/Álfheima, sími 568 6220. Opið 11.30- 1 og 11.30- 3 fd. og Id. Skyndibitastaðir Árberg Ármúla 21, sími 568 6022. Opið 7-18 sd.-fd.,7-15ld. American Style Skipholti 70, simi 568 6838. Opið11-22 alla daga. Áslákur Ási, Mosfellsbæ. Opið fi. og su. 18-0.1 ogfö. og lau. 18-03. Blásteinn Hraunbæ 102, sími 567 3311. Opið 11 -22 v.d. og 11 -01 fd. og Id. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, sími 551 4248 og 562 3838. Opið 11.30-23.30 alla daga. Fossinn, Garðatorgi 1, sími 565 8284. Opið 11- 01 v.d„ 11-03 fd„ Id. Gaflinn Dalshrauni 13, sími 5554477. Opið 08-21. Götugrilliö Kringlan 6, sími 568 2811 Opið 11.30- 19.30 v.d. 11.30-4 6.30 Id. lokað sd. Hjá Hlölla Austurstræti 6, s. 551 7371 Opið 10-01 v.d., 10-04 fd.,ld. Þórðarhöfða 1. Opið 10-24 v.d.,10-04 fd.,ld. Hrói höttur Hringbraut 119, sími 562 9291. Opið11-23alladaga. Jakkar og brauð Skeifunni 7, simi 588 9910. Opið v.d. 9-21, fd„ ld„ 11 -21, sd. 12-21. Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 568 8088. Opið 11 -23 alla daga, nætursala til 3. Jensen, Ármúla 7, sími 568 3590. Op. sd.-fim. kl. 18-01 ogfd.-id.kl. 18-03. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 5621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Meö kaffinu Ármúla 36, Selmúlamegin, sími 588 8707. Opið 7.30-20.00, laugardaga 10-16 Pizzabarinn Hraunbergi, sími 557 2100. Opið 17-24.00 sd.-fi., 12-02 fd. og Id. Pizza heim eingöngu heimseridingarþjónusta, sími 5871212. Opið 11.-01. v.d„ fd. Id. 11-05. Pizza Hut Hótel Esju, simi 568 0809. Opið 11.30- 22 v.d., 11.30-23 fd. og Id.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.