Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Qupperneq 6
22 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 ngar Sýningar Á næstu grösum Laugavegi 20b Þar stendur yfir myndlistarsýning Helgu Sigurðardóttur. Ásmundarsafn Sigtúni Þar stendur yfir sýning sem ber yfir- skriftina „Stíllinn í list Ásmundar Sveinssonar". Sýningin er opin fram á haust, kl. 10-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar Strandgötu 50 Þar stendur yfir sýningin „Hafnarfjörður frá landnámi til hernáms". Sýningin er opin alla daga kl. 13-17 og stendur til 17. september. Café List v/Klapparstig A morgun kl. 19 opna írsku myndlistar- mennirnir Amanda Dunsmore, Dougal Mc.Kenzie og Aisling O'Beirn sýningu sem stendur út septembermánuð. Gallerí Art-Hún Stangarhyl 7, Rvik Þar stendur yfir sýning á verkum Erlu Axelsdóttur, Helgu Ármannsdóttur, El- ínborgar Guðmundsdóttur, Sigrúnar Gunnarsdóttur og Margrétar Salome. Galleriið er opið alla virka daga kl. 12-18. Galleri Birgir Andrésson Vesturgötu 20 Á morgun kl. 16 opna írsku myndlistar- mennirnir Vivien Burnside og Dougal McKenzie sýningu sem stendur út sept- ember. Gallerí Fold Laugavegi118d Á morgun kl. 15 verður opnuð sýning á blek- og vatnslitamyndum eftir Lu Hong. I kynningarhorni gallerisins verða sýndar myndir eftir Gunnar Á. Hjaltason. Opið daglega kl. 10-18 nema sunnudaga kl. 14-18. Galleri Stöðlakot Bókhlööustig 6 Á morgun kl. 16 verður opnuð sýning á vatnslitamyndum eftir Eirík Smith frá árunum 1963-1965 sem ekki hafa ver- ið sýndar áður. Sýningin er opin dag- lega kl. 14-18 til 25. september. Galleri Greip Þorvaldur Þorsteinsson sýnir verk sin. Sýningin ber yfirskriftina „Myndir i römmum" og er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Henni lýkur 10. september. Gallerí Guðmundar Ánanaustum 15, sími 21425 Galleríið er opið virka daga kl. 10-18. Gallerí List Skipholti 50b Galleríið er opið alla daga kl. 11-18 nema laugardaga kl. 11-14. Sýningar i gluggum á hverju kvöldi. Gallerí Ríkey Hverfisgötu 59 Sýning á verkum Rlkeyjar. Opið kl. 13-18 virka daga en laugardaga og sunnudaga kl. 13-16. GalleriSævarsKarls Bankastræti 9 Sigurður Árni Sigurðsson sýnir verk sin. Meginuppistaða sýningarinnar eru 20 teikningar úr seríu sem heita „Leiðrétt- ingar". Sýningin stendur til 13. sept- ember og er opin kl. 10-18 virka daga. Gerðarsafn í Kópavogi Guðrún Kristjánsdóttir opnar málverka- sýningu á morgun. Verkin eru flest stór olíumálverk. Sýningin siendur til 17. september og er safnið opið daglega kl. 12-18 nema mánudaga. Grafíkfélagið Tryggvagötu 15 Þar stendur yfir sýning á grafikverkum sex norrænna myndlistarmanna. Sýn- ingin ber yfirskriftina „Eyjar" og stendur til 10. september. Hún er opin alla daga nema mánudaga kl. 15—18. Hafnarborg I Hafnarborg, menningar- og listastofn- un Hafnarfjarðar, hefur verið sett upp sýning á listaverkum úr safni hússins. Salir Hafnarborgar eru opnir gestum frá kl. 12-18 alla daga nema miðvikudaga. Kaffi Mílanó Faxafenill Kolfinna Ketilsdóttir sýnir postulins- myndir, aðallega landslagsmyndir. Kjarvalsstaðir Sumarsýning Kjarvalsstaða, Islensk myndlist, stendur yfir. Listasafn Einars Jónssonar Njaröargötu, sími 13797 Safnið er opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Inngangur er frá Freyjugötu. Listasafn íslands Stórsýning á Norrænni aldamótalist. Umrædd sýning var stærsti menningar- viðburður í viðamikilli norrænni hátlð sem skipulögð var á Spáni nú í vor. Sýningin kemur hingað frá Barcelona RúRek djasshátíðin fimm ára: Setningin í Ráðhúsi Reykjavíkur3. september Þann þriöja september hefst fimmta RúRek djasshátíðin í Ráöhúsi Reykjavíkur og stendur hún fram yfir miönætti laugardaginn 9. sept- ember auk þess sem sérstakir afmæl- istónleikar verða í Hallgrímskirkju þann 23. sept. Alls verða tónleikarnir 28 á 11 stööum víðs vegar um borg- ina. Mikið ber að sjálfsögðu á íslensk- um tónlistarmönnum en góöir gestir koma frá Bandaríkjunum, Belgíu, Danmörku, Englandi og Noregi. Þeir sem standa að RúRek eru sem fyrr Ríkisútvarpið, Reykjavíkurborg og djassdeild Félags íslenskra hljóm- listarmanna og hefur markið aldrei verið sett svo hátt sem nú. Stjórn RúRek er skipuð Guðmundi Emilssyni formanni, Sigurði Flosa- syni, Árna Scheving og Friðriki The- ódórssyni. Framkvæmdastjóri hátíð- arinnar er Vernharður Linnet. Eiríkur Smith í Stöðlakoti: Vatnslita- myndirfrásjö- unda áratugnum Á morgun, laugardaginn 2. sept., kl. 16 veröur opnuð í Gallerí Stöðla- koti, Bókhlöðustíg 6, sýning á vatns- litamyndum eftir Eirík Smith frá 'árunum 1963-1965. Þetta eru myndir sem ekki hafa verið sýndar áður. Eiríkur er löngu kunnur sem einn fremsti vatnslita- málari þjóðarinnar. Þetta er merkt tímabil á löngum og fjölþættum ferli Eiríks Smiths sem er sjötugur um þessar mundir. Þökk sé kálfunum eftir Jónínu, unnið í blý og leir 1995. Jónína Guðnadóttir á Akureyri Jónína Guðnadóttir opnar sýningu á verkum sínum í Listasafninu á Akureyri á morgun, 2. sept., kl. 16. Verkin á sýningunni eru unnin í leir, járn, blý, torf, silki og gler. Jónína stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands og síð- an við Konstfackskolan í Stokkhólmi og lauk þaðan námi 1967. Hún hefur unnið að list sinni síðan og haldiö fiölda sýninga, bæöi hér heima og erlendis. Framan af vann hún aðallega í leir en með árunum hefur hún í æ ríkari mæli notað önnur efni. Stokkseyri Sigurbjörn Eldon Logason opnar málverkasýningu á morgum, 2. sept., í kaffihúsinu Við fjöruborðið á Stokkseyri. Á sýningunni verða vatnslitmyndir og er þetta 8. einka- sýning Sigurbjörns. Opið verður frá kl. 13-23 daglega. Sýningin stendur til 23. september. Wallace Roney er í hópi helstu trompetleikara yngri kynslóðarinnar. Hann er einn hinna erlendu gesta á RuRek-hátíðinni. Lu Hong í Gallerí Fold - Gunnar Ásgeir Hjaltason í kynningarhomi Opnuð verður sýning á blek- og vatnslitamyndum eftir Lu Hong í Gallerí Fold við Rauðarárstíg laug- daginn 2. september kl. 15. í kynningarhomi gallerísins verða sýndar myndir eftir Gunnar Á. Hjaltason. Galleríið er opið frá 10-18 nema sunnudaga frá 14-18. Lu Hong er fædd 1957 í Peking í Kína. Fimmtán ára hóf hún skipulagt myndlistarnám undir handleiðslu Zhu Daxiongs, eins virtasta núlifandi málara í hefðbundnum kínverskum stíl. Árið 1981 fékk hún inngöngu í kínverska listaháskólann í Peking (Zhongyang Meishu Xueyuan) virt- ast myndlistarskóla Kínverja, en þar eru inntökuskilyrði afar ströng. Þar stundaði hún kínverska landslags- málun sem sérgrein og útskrifaðist 1985, fyrsta konan sem lauk námi frá skólanum í þessar listgrein. Ári síðar fór hún til Japans og lagði stund á japanska vatnslitamálun. Lu Hong fluttist til íslands árið 1990. Hún er íslenskur ríkisborgari og‘gift íslenskum manni. Hún hefur áður haldið einkasýningar í Kina, Japan og á íslandi. Gunnar Ásgeir Hjaltason er fædd- ur 1920 í Eyjafirði og lærði myndlist á ýmsum námskeiðum, m.a. í Mynd- lista- og handíðaskólanum. Hann hefur tekið þátt í samsýningum hér- lendis og erlendis. Lu Hong við eitt verka sinna. listsýning á Hótel Selfossi Regina Thorarensen, DV, Selfossi: Bjarni Jónsson listmálari og Astrid Ellingsen pijónahönnuður sýna verk sín nú á Hótel Selfossi. Þetta er fjöl- breytileg sölusýning og hefur aðsókn verið ágæt. Sýningin á verkum þeirra stendur til 10. september. Sýningar og verður hér fram til 24. september. A sýningunni er 81 málverk, einkum frá tímabilinu 1890-1910. Listasafn Kópavogs Á morgun kl. 16 verður opnuð sýning á verkum irskra listamanna, þeirra Aisl- ing O'Beirn, Sean Taylor, Tony O'Grib- in, Una Walker og Amanda Dunsmore. Sýningin stendur til 17. september. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga Sýning á völdum andlitsmyndum eftir Sigurjón Olafsson; „Þessir kollóttu steinar", mun standa í allan vetur. Einn- ig stendur yfir sýningin Textílar eftir norsku listakonuna Grete Borgersrud og stendur hún til 17. september. Safn- ið er opið á laugardögum og sunnu- dögum kl. 14-17. Kaffistofa safnsins er opin á sama tíma. Listhús 39 Strandgötu 39, Hafnarfirði Á morgun kl. 15 verður opnuð sýning á verkum Sigurborgar Jóhannsdóttur. Verkin á sýningunni eru olíumálverk unnin á þessu ári. Sýningin stendur til 25. september og er opin virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 12-18 og sunnudaga kl. 14-18. Listhúsið í Laugardal Engjateigi 17, sími 680430 Þar stendur yfir myndlistarsýning á verkum eftir Sjofn Har. Sýningin ber yfirskriftina „Islensk náttúra, islenskt landslag." i Listacafé sýnir Eva Benja- minsdóttir ný málverk, unnin með olíu og striga á akrýl. Opið mánudaga- laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 14-18. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Hlynur Hallsson sýnir ummyndað rými. Sýningin er opin mánudaga til fimmtu- daga kl. 13-19 og föstudaga til sunnu- daga 13-16. Mokkakaffi v/Skólavörðustíg Tékkneski listamaðurinn Jan Knapsýn- ir til 15. september. Þá sýna einnig fjór- ir Frakkar, þau Vidya Gastaloon, Jean Michel Wicker, Christopher Terpen* og Serge Comte (Philippe Dorian) og stendur þeirra sýning til 15. október. Nesstofusafn Neströð, Seltjarnarnesi Safnið opið á sunnudögum, þriðjudög- um, fimmtudögum og laugardögum kl. 13-17. Norræna húsið i sýningarsölum I kjallara sýna 3 leirlist- armenn frá Danmörku. Nýlistasafnið v/Vatnsstig Sunnudaginn 3. september lýkur sýn- ingum á verkum Doris Halfmann, Mark de Weijer, Birgitta Silfverhielm og Bald- urs Helgasonar. Sýningarnar eru opnar daglega kl. 14-18. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, Hafnarf., simi 555 4321 Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. SPRON Álfabakka14 Þar eru til sýnis verk Berglindar Ýrar Sigurðardóttur. Sýningin stendur til 29. september og er opin frá mánudegi til föstudags kl. 9.15-16. Listasafnið á Akureyri Á morgun opna þrír listamenn sýningu. i austursal sýnir Aðalsteinn Svanur Sigfússon málverk, máluð á léreft. I miðsal sýnir Jónina Guðnadóttir mynd- verk unnin i leir, járn, blý, torf, silki og gler. I vestursal sýnir Sigtryggur Bjarni Baldvinsson verk unnin með ollu á striga. Sýningarnar standa til 8. október. Minjasafniðá Akureyri Fram til 15. september verður opið daglega á Minjasafninu og í Sigurhæð- um, minningarsafni um sr. Matthías Jochumsson. Opið í Minjasafninu kl. 11-17 og í Sigurhæðum kl. 14-16. Safnhúsið á Húsavík Hringur Jóhannesson opnar málverka- sýningu á morgun kl. 14. Sýningin stendur til 10. september og er opin um helgar kl. 14-19 og virka daga kl. 15-19. Myndlistarsýning á Akranesi Bjarni Þór Bjarnason heldurmyndlistar- sýningu að Stillholti 23 á Akranesi. Á sýningunni eru verk sem eru unnin í oliu á striga, vatnslitir og dúkþrykk. Sýningin stendur til 9. september og er opin alla daga kl. 13—18. Málverkasýningá Stokkseyri Sigurbjöm Eldon Logason opnar mál- verkasýningu á morgun I kaffihúsinu Við fjöruborðið á Stokkseyri. Sýningin verður opin daglega kl. 13-23 til 23. september.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.