Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Síða 8
24
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995
r
DV
Veðurhorfur næstu daga samkvæmt spá Accu-Weather:
Meinleysisveður
um allt land
- þó rignir alls staðar á þriðjudaginn
Um helgina ætti að sjá til sólar um
aUt land þó að hvergi verði léttskýj-
að. Vindáttin veröur norðlæg á laug-
ardaginn, 4-6 vindstig, þannig að það
lítur út fyrir meinleysisveður. Á
þriðjudag Útur að vísu út fyrir rign-
ingu um allt land samkvæmt spánni.
Suðvesturland
Sólin lætur sjá sig um helgina á
suðvesturhominu í hægri norðanátt
og 6-12 stiga hita. Þegar líður á vik-
una verður skýjað og einhver úr-
koma, sérstaklega á þriðjudaginn.
Vestfirðir
Á Vestfjörðum er gert ráð fyrir
hálfskýjuðu um helgina og 4 vind-
stiga noröanátt, á mánudaginn verð-
ur orðið skýjað, á þriðudag má búast
við rigningu og á miðvikudag alskýj-
uðu. Hiti verður 10 til 11 stig.
Norðurland
Hálfskýjað verður á Norðurlandi
um helgina og á laugardaginn verður
eins og annars. staðar á landinu norð-
anátt, u.þ.b. 4 vindstig. Síðan fer að
skýjast enn meira upp og á þriðjudag
rignir. Miðvikudagurinn ætti að
verða þurr ef spáin rætist.
Austurland
Það er sama sagan á Austurlandi
og annars staðar á landinu þannig
að íbúar þess landshluta geta ekkert
híað á aðra landsmenn að þessu
sinni. Þeir fá hálfskýjað fyrir austan
og síðan rigningu á þriðjudag eins
og aðrir. Það er ekki einu sinni.hlýj-
ast hjá þeim því að hitinn fer aldrei
yfir tíu stig.
Suðurland
Sunnlendingar verða í sæmilega
hlýju veöri þar sem hitinn verður frá
10-12 stigum á daginn og fer ekki
niður fyrir 8 stig um nætur. Það verð-
ur að öðru leyti svipað hjá þeim og
annars staöar og vel hægt að sofa í
tjaldi enn þá.
Útlönd
Á laugardaginn verður hitastigið í
Bandaríkjunum ívið lægra en í síð-
ustu viku og að mestu leyti hálfskýj-
að en á laugardag, sunnudag og
mánudag má búst við eldingum á
Flórída.
í Evrópu sést vel til sólar þó að lít-
ið verði um heiðan himin um sunn-
anverða álfuna á næstu dögum ef
spáin fer eftir. Hitinn fer í 34 stig í
Madríd.
í Skandinavíu verður einnig bjart
á köflum og hitinn frá átján tii tutt-
ugu og þrjú stig.
Um álfuna miðja virðist mega bú-
ast við fremur þurru veðri en víða
verður hálfskýjað.
41°
*
Rautarhöfn
Horfur á laugardag
Veðurhorfur á íslandi næstu daga
Vindstig - Vindhraði
Vindstig Km/klst.
0 logn 0
1 andvari 3
2 gola 9
4 stinningsgola 16
5 kaldi 24
6 stinningskaldi 34
7 allhvass vindur 44
9 stormur 56
10 rok 68
11 ofsaveöur 81
12 fárviöri 95
413)- 110
414)- (125)
415)- (141)
Borglr
Akureyri
Egilsstaölr
Bolungarvík
Akurnes
Keflavíkurflugv.
Kirkjubæjarkl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Bergstaöir
Vestmannaeyjar
Lau. Sun.
Mán. Þri.
Mið.
12/5 hs
10/5 hs
11/6 hs
11/9 hs
11/9 sk
12/8 hs
11/4 hs
11/6 hs
12/4 hs
11/9 sk
13/6 hs
10/6 sk
11/6 hs
11/9 sk
11/8 hs
12/8 sk
12/5 hs
12/7 hs
13/6 hs
11/9 as
10/7 as
10/7 ri
11/8 sk
10/9 ri
11/9 as
11/9 as
10/6 ri
11/8 sk
11/7 as
11/10 as
10/7 ri
10/8 ri
10/8 ri
11/9 ri
11/9 ri
11/9 ri
9/7 ri
10/8 ri
10/7 ri
10/9 ri
11/7 as
10/7 as
.10/8 as
11/8 as
11/9 sú
11/8 as
10/7 sk
10/8 as
10/7 as
11/9 sú
Horfur á lau
Skýríngar á táknum ^ sk - skýjað
gfc as - alskýjað
Ohe-heiðskírt W ^ ^
's - léttskýjað V _ skúrjr
3 hs - hálfskýjaö == þo - þoka
þr - þrumuveður
oo mi - mistur
%* sn - snjókoma
/fy ri - rigning
24'
9
Seattle
31c
C?
26V4 ' W
3 27°
Ch|cago IJ^York
Los Angeles
■. r.
Laugardagur
Sunnudagur
Mánudagur
Þrlðjudagur
Mlðvlkudagur
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Skýjað en sólskln
á köflum
hiti mestur 11°
hiti minnstur 6°
Sólskln og
léttskýjað
hiti mestur 12°
hiti minnstur 7°
Skýjað, gola og
líkur á rlgnlngu
hiti mestur 11°
hiti minnstur 8°
Þungbúlð og
líkur á rignlngu
hiti mestur 10°
hiti minnstur 6°
Skýjað og likur
á skúrum
hiti mestur 10°
hiti minnstur 8°
11
Reykjavik
23°
3
Þrándhelmur
c*
!2°
V w
Þórshöfn 18° fs,
®lVÍ» 22- ■ V <1.
Bergen V W “ ^ Helslnkl
\ Osióv.j w /L !
, t ' Stokkhólmur-L
18°_ Glasgow 19^_ ' '• / _
vP ^go ;W Kaupmannahöfn
ÐuWln 19° y (% 18° ,
W Hamborg Berfln
London 1BO 19°
3.7
28°
v3
Moskva
\ París
Lúxemborg . 3.8°^^
Vín
L
32°
26°;
0 Madrld 28
Algarve
27°
Barcelona
Mallorca
\ V',
26° 'N
3
Róm
\ s
,,,_,j r
28
>29°
'0
Istanbúl
(b \
Aþena \
Horfur á laugardag
Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
Borgir Lau. Sun. Mán. Þri. Mið. Borgir Lau. Sun. Mán. Þri. Mið.
Algarve 28/21 Is 29/20 hs 28/19 hs 29/20 hs 29/21 Is Malaga 31/24 þr 32/24 hs 31/23 hs 31/23 hs 32/23 Is
Amsterdam 20/14 sú 19/14 hs 19/15 hs 21/13 hs 21/13 hs Mallorca 28/23 hs 27/23 hs 28/24 hs 29/22 hs 29/22 hs
Barcelona 27/21 hs 28/22 hs 29/23 hs 29/22 hs 28/22 hs Miaml 33/25 þr 33/26 þr 32/26 þr 32/26 hs 33/26 hs
Bergen 18/13 hs 20/14 hs 20/14 hs 18/11 hs 18/8 hs Montreal 23/11 hs 22/11 Is 26/10 Is 27/18 Is 28/18 hs
Berlín 18/11 þr 21/9 hs 19/9 hs 19/10 hs 20/9 hs Moskva 28/17 sú 26/16 sú 25/17 hs 2”/15 hs 24/14 hs
Chicago 26/16 hs 27/17 hs 29/19 Is 31/19 hs 30/18 hs New York 27/16 Is 27/16 he 29/17 hs 30/18 Is 31/20 hs
Dublin 18/9 hs 16/8 hs 17/10 hs 18/11 hs 19/12 hs Nuuk 6/2 hs 7/3 hs 8/3 hs 7/2 sú 4/2 sk
Feneyjar 25/18 hs 26/18 hs 27/20 hs 28/21 hs 28/21hs Orlandó 32/25 þr 32/23 þr 31/24 þr 33/25 hs 33/25 hs
Frankfurt 19/12 þr 22/10 hs 19/10 hs 21/13 hs 20/12 hs Ósló 19/13 sú 21/13 sk 21/13 hs 20/12 hs 19/11 hs
Glasgow 17/8 hs 16/8 hs 17/10 hs 19/12 hs 20/13 hs París 22/11 sk 22/12 hs 23/13 hs 23/13 hs 24/14 hs
Hamborg 19/13 sú 19/12 hs 18/12 hs 19/9 hs 20/9 hs Reykjavik 11/6 hs 12/7 hs 11/8 sk 10/8 ri 10/8 as
Helslnkl 20/15 sú 21/14 sú 20/14 hs 20/12 hs 19/12 hs Róm 26/15 hs 28/16 hs 29/19 hs 28/19 hs 28/18 hs
Kaupmannah. 19/12 sú 20/14 sú 19/10 hs 19/10 ,hs 21/12 hs Stokkhólmur 22/14 sk 20/15 sú 20/13 hs 19/10 hs 20/10 hs
London 19/10 þr 19/10 hs 19/12 hs 20/13 hs 21/14 Is Vín 18/12 sú 21/12 hs 20/13 hs 19/9 hs 19/9 hs
Los Angeles 31/18 Is 31/17 hs 30/17 hs 30/17 hs 30/15 hs Winnipeg 28/15 hs 30/19 hs 30/17 þr 28/17 hs 24/16 sú
Lúxemborg 18/10 sú 18/9 sú 19/11 hs 20/12 hs 21/13 hs Þórshöfn 12/9 sú 13/10 sk 13/10 sk 14/11 hs 16/11 sk
Madrfd 32/18 Is 34/19 hs 33/17 hs 32/18 hs 32/19 Is Þrándhelmur 23/11 hs 23/12 hs 22/12 hs 20/12 hs 18/9 hs