Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Page 5
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1995 DANSSTAÐIR Amma Lú Nuno og Milljónamæringar leika föstudags- og laugardagskvöld. Áslákur Mosfeilsbæ E.T. bandið skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. Café Amsterdam Trúbadorinn Siggi Björns spilar og syngur föstudags- og laugardags- kvöíd. Danshúsið í Glæsibæ Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar með hina landsþekktu skagfirsku sveiflu föstudags- og laugardags- kvöld. Duus-hús v/Fischersund, s. 14446 Opið kl. 18-1 v.d., 18-3-föstud. og laugard. Feiti dvergurinn Höfðabakka 1 Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Garðákráin Garðabæ Hljómsveitin Klappað og klárt með Garðari Karlssyni og Önnu Vilhjálms föstudags- og laugardagskvöld. Gaukur á Stöng Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Hafnarkráin Lifandi tónlist á hverju kvöldi. Hótel ísland Danshljómsveitin Karma leikur laug- ardagskvöld. Hótel Saga Stórtónleikar RúRek - Tríó Tómasar R. Einarssonar og Ólafía Hrönn föstu- dagskvöld. Á laugardagskvöld verður dansleikur með Gleðigjöfunum. Mímisbar: María Björk syngur föstu- dags- og laugardagskvöld. Jazzbarinn Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. LA-Café Laugavegi 45, s. 626120 Umhelgina: Maturkl. 18-22.30 með léttri tónlist, síðan diskótek til kl. 3. Hátt aldurstakmark. Leikhúskjallarinn Dansleikur föstudags- og laugardags- kvöld. Næturgalinn Smiðjuvegi 14, Kópavogi Hljómsveitin Fanar leikur föstudags- kvöld ásamt Tómasi Tómassyni. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Kós. Rauðaljónið Eiðistorgi Hljómsveitin „SÍN" leikur fyrir dansi um helgina. Skálafelí Mosfellsbæ Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Tunglið Hljómsveitin Mr. Moon kemur fram á tónleikum á vegum RúRek í kvöld. Ölkjallarínn Hið nýstofnaða R.R. band leikur föstudags- og laugardagsköld. Ölver Glæsibæ Karaoke um helgina. Opið alla virka daga frá kl. 11.30 til 1 og til 3 föstu- dag. Staðurinn Keflavík G.G. bandið leikur föstudags- og laug- ardagskvöld. Radíusbróðir í Munaðarnesi Steinn Ármann radíusbróðir sprellar í Veitingahúsinu Munaðarnesiá laug- ardagskvöld. Hljómsveit Antons Kröyer sér um að halda uppi fjöri á dansgólfinu fram á nótt. Hafbjörninn Grindavík Jet Black Joe leikur föstudagskvöld. Sjallinn Akureyri Hljómsveitin Brimkló ásamt Björg- vini Halldórssyni leikur á sveitaballi á mölinni í Sjallanum laugardagskvöld. Hótel Stykkishólmur Bjami Tryggva trúbador og Þorleifur Guðjónsson leika föstudagskvöld. Sveitasetrið Blöndósi Bjami Ara trúbador skemmtir laug- ardagskvöld. Nuno og Milljónamæringamir skemmta á Ömmu um helgina DV-mynd RaSi Nuno og Milljónamæringarnir: í fyrsta skipti í Reykjavík „Nýi söngvarinn okkar, Nuno Miguel, er ekki nema 19 ára gamall en hefur búið hér á íslandi í 7 ár. í sum- ar hefur hann verið með hlutverk í söngleiknum Jósep og áður var hann í söngleiknum Grease. Hann ræðst ekki í lítið verkefni með þátttöku í hljómsveitinni en við treystum hon- um vel fyrir verkinu. Við erum mjög önnum kafnir við spilamennsku þess- ar vikurnar, bæði í Reykjavík og á landsbyggðinni," sagði Ástvaldur Traustason, einn meðlima sveitarinn- ar, við DV. Nuno og Milljónamæringarnir koma fram í fyrsta skipti í Reykjavík á Ömmu um helgina. Páll Óskar Hjálmtýsson er hættur sem söngvari sveitarinnar en við er tekinn Nuno Miguel Carillah sem auk þess aö þenja raddböndin mun einnig slá á slagverk. Aðrir meðlimir sveitarinnar eru Ást- valdur Traustason (píanó og slag- verk), Birgir Bragason (hassi), Stein- grímur Guðmundsson (trommur og slagverk) og Joel Pálsson (saxófónn og slagverk). Aður en Nuno og Milljónamæring- arnir taka við að skemmta gestum mun Laddi verða með standandi grín á Ömmu. Akureyri: Brimkló í Sjallanum Hljómsveitin Brimkló ásamt Björg- vini Halldórssyni mun leika á svokölluðu sveitaballi á mölinni sem haldið verður í .Sjallanum á Akureyri laugardagskvöldið 9. september. Brimkló lék svipað prógramm á síð- asta ári á Hótel íslandi við fádæma góðar undirtektir gesta og nú er kom- ið að Akureyri. Þeir sem skipa hljómsveitina að þessu sinni eru Björgvin Halldórson, Þorsteinn Magnússon, Haraldur Þor- steinsson, Ragnar Siguijónsson, Arn- ar Sigurbjömson og Þórir Baldurs- son. Hljómsvertin Brimkló eins og hún var skipuð árið 1979. Hljómsveitin Jet Black Joe spilar í Grindavík í kvöld. Jet Black Joe í Grindavík Hljómsveitin vinsæla, Jet Black Joe, mun skemmta á Hafbiminum í Grindavík fóstudagskvöldið 8. sept- ember. Þar munu þeir félagarnir spila órafmagnað og em þeir með al- veg nýtt prógramm. Jet Black Joe er nú að byxja aftur tónleikahald eftir langa pásu og verða á ferðinni bæði i Reykjavík og úti á landsbyggðinni á næstu vikum. Speed- well Blue í Skála- felli Blús- og rokkhljómsveitin Speed- well Blue spilar í Skálafelli í Mos- fellsbæ í kvöld, 8. september, og annað kvöld, 9. september. Hljóm- sveitin er skipuð tveimur Englend- ingum, Eric Lewis, sem spilar á gít- ar og þenur raddböndin, og Grant Pomeroy bassaleikara en þeir era báðir frá Newcastle. Þriðji maður- inn í sveitinni er Helgi Víkingsson sem spilar á trommur. Hljómsveit- in hefur spilað víða um land allt frá því í apríl en í haust er stefnan sett á England þar sem spilað veröur fram á næsta ár. SpeedweU Blue er nú að taka upp efni á plötu sem kemur út á haustdögum. Helgi Víkingsson, Eric Lewis og Grant Pomeroy sem skipa sveitina Speedwell Blue. Steinn Ármann í Munaðar- nesi Steinn Ármann radíusbróðir sprellar í veitingahúsinu Munaðar- nesi laugardagskvöldið 9. septem- ber og hefst skemmtunin klukkan 22.00. Hljómsveit Antons Kröyers sér um að halda uppi fjöri á dans- gólfmu fram á nótt. Hörður Torfa í Borgar- leikhús- inu Hausttónleikar Harðar Torfa eru orðnir fastur þáttur í menningar- lífi borgarinnar. Þótt Hörður sé þekktastur fyrir að flytja söngva sína einn með gítarinn á hann það til að hafa aðra flytjendur með sér. Þannig verður það með tónleika Harðar Torfa í kvöld, 8. september, sem hefjast klukkan 20.00. Herði til aðstoðar verða Freyr Egilsson, sem spilar á mandólín, gítar, troðorgel og röddun, Skúli Ragnar Skúlason, fiðlaogröddun, Hjörleifur Jónsson, ásláttur, troðorgel og röddun, Jón Guðjónsson, bassi og röddun, og söngkonurnar Eyrún Friðriksdótt- ir og Anna Helga Baldursdóttir. Hausttónleikar Harðar Torfa verða á 50 ára afmæli hans og jafnframt 25 ára starfsafmæli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.