Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Blaðsíða 8
24 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1995 Veðurhorfur næstu daga - samkvæmt spá Accu-Weather: Fer að rigna er líður á vikuna Ekki verður annað sagt en sumarið sé á undanhaldi þessar vikurnar. Nægir þar að líta á veðurspá Accu- Weather sem DV birtir í blaðinu alla fóstudaga. Reyndar eru þetta ekkert nýjar fréttir og til eru þeir sem segja að sumarið hafi hreinlega ekkert komið! Fyrr en varir verður veturinn vafalaust farinn að láta á sér bera en við skulum vona að þaö verði ekki nærri því strax. En lítum nánar á veðurspána fyrir fimm næstu daga og byrjum á suðvesturhorni landsins og sjáum hveiju höfuðborgarbúar og nágrannar þeirra mega búast við. Suðvesturland Reikna má með töluverðum sveifl- um á hitastiginu, eða frá 3 og upp í 14 gráður, hlýjast á þriðjudag en kaldast strax daginn eftir. Það er því eins gott að vera við öllu búinn og greinilegt að brátt fer tími efnislítils klæðnaðar að heyra sögunni til. Ef sá tími kom þá einhvern tímann. Horfur til útivistar eru þokkalegar um helgina og þá mun betri á laugar- deginum. Að minnsta kosti verður sólin þá meira á lofti. Fremur rigningarlegt er um að lit- ast þegar líða fer á vikuna. Vestfirðir Vestfirðingar eiga ekki von á sér- lega miklu sólskini næstu daga og eins og í höfuðborginni fer að rigna þar er líður á vikuna. Ekki er heldur stórkostlegur munur á hitatölum á þessum tveimur stöðum nema hvað hálfkalt gæti orðið fyrir vestan á morgun. Annars eru þetta ekki mikl- ar breytingar á veðurfari á þessum svæði frá því í síðustu viku. Norðurland Svipaða sögu er að segja af öðrum stöðum á landinu og á Norðurlandi eru reyndar enn þá lægri tölur hvað hitastig varðar. Þar viða næst ekki einu sinni tveggja stafa tala nokkra daga. Er líður á vikuna ætti þetta þó að skána fyrir íbúa í þessum kjör- dæmum. Veðrið um helgina er hins vegar ekkert sérstaklega kræsilegt, sums staðar súld og skýjað. Austurland Austfirðingar hafa fengið „nokkra“ góða sólardaga í sumar en sólbaðs- galli þeirra er væntanlega komin of- an í geymslu. Ekkert er heldur sem bendir til að not verði fyrir slíkan fatnað ef þessi spá nær fram að ganga. Á þriðjudaginn gæti þó orðið þar ágætisveður miðað við árstíma. Suðurland í Suðurlandskjördæmi mun vænt- anlega rigna nokkuð í næstu viku. Þetta sést glögglega þegar spáin fyrir Vestmannaeyjar er skoðuð. Eyja- menn munu samt örugglega ekkert slíkt láta á sig fá og halda áfram að vera glaðir - a.m.k. ef fótboltaliðið þeirra heldur áfram að spjara sig jafnvel og hingað til. Útlönd Þeir íslendingar sem ætla að leggj- ast í feröalög á næstunni þurfa varla miklu að kvíða hvað veðrið varðar. Yfirleitt er það mun betra í útlöndum en hér. í Dyflinni og Glasgow verður þokkalegasta veður þó svo að það skipti varla máli. Landinn er hvort eð er í búðunum þar allan daginn! Raufarhófn Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miöviki Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Sólskin á köflum Bergstaölr Akureyri Skúralelöingar Egilsstaölr hiti mestur 12‘ hiti minnstur 5' hiti mestur 9° hiti minnstur 3‘ Keflavík ReykJavík Klrkjubæjarkh Reykjavík Horfur á laugardag Vestmannaeyjar Veðurhorfur á íslandi næstu daga Þrándheimur Þórshöfn Akureyrl Egilsstaðir Bolungarvík Akurnes Keflavíkurflugv. Klrkjubæjarkl. Raufarhöfn Reykjavík Bergstabir Vestmannaeyjar 11/7 as 14/7 as 12/7 as 15/9 as 15/11 ri 15/7 as 12/7 as 14/7 as 11/7 as 14/11 ri Moskva London Frankfurt Lúxemborg Skýringar á táknum sk - skýjað as - alskýjað sú - súld s - skúrir þo - þoka þr- þrumuveður mi - mistur sn - snjókoma ri - rigning he - heiðskírt Barcelom Is - léttskýjað hs - hálfskýjað Algarvi Aþena Horfur á lau Veðurhorfur í útlöndum næstu daga 26/19 hs 17/11 ri 26/13 hs 17/12 hs 19/11 ri 19/12 hs 17/8 hs 26/17 sú 20/11 þr 17/11 ri 17/13 ri 17/10 hs 18/11 ri 19/11 hs 31/20 hs 13/11 as 28/16 hs Malaga Mallorca Miaml Montreal Moskva New York Nuuk Orlandó Ósló París Reykjavík Róm Stokkhólmur Vín Wlnnlpeg Þórshöfn Þrándheimur 28/19 hs 19/16 hs 28/21 hs 17/12 sk 21/11 hs 21/13 Is 18/8 hs 26/17 hs 22/13 hs 17/11 sú 19/13 hs 17/10 sk 20/13 sú 21/13 sú 31/20 hs 19/11 hs 31/16 hs Algarve Amsterdam Barcelona Bergen Berlín Chlcago Dublln Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg Helslnkl Kaupmannah. London Los Angeles Lúxemborg Madríd 26/19 hs 19/14 sú 26/19 hs 17/12 sk 23/13 sú 23/12 Is 17/8 as 28/19 hs 22/13 þr 17/11 sk 21/15 sú 17/12 sú 20/11 sú 19/11 sú 32/20 hs 19/11 sú 28/12 hs 26/19 hs 19/14 sk 24/17 hs 17/12 sk 21/11 hs 25/14 hs 17/8 sk 26/17 sú 20/11 sk 17/11 sk 19/18 hs 17/12 sú 18/11 ri 17/11 sú 33/20 Is 17/11 sú 26/12 hs 28/22 hs 24/21 hs 32/25 þr 18/7 Is 23/13 hs 24/15 Is 8/4 sú 32/23 hs 19/11 sk 20/12 sk 12/7 sk 29/19 hs 19/12 sú 23/15 sú 22/11 þr 14/10 sú 18/11 sk 28/19 hs 17/12 sú 26/19 Is 17/12 sú 19/9 hs 25/14 þr 17/8 hs 24/15 hs 20/11 sk 19/11 hs 19/11 sk 15/10 sk 18/11 sú 17/11 sk 32/20 Is 17/11 sk 28/14 Is 28/22 hs 24/21 hs 33/25 þ 16/7 hs 21/13 þr 24/15 sú 10/6 ri 32/23 þr 17/9 as 20/12 hs 12/5 hs 29/17 he 17/16 hs 17/11 hs 16/5 Is 14/10 ri 18/9 sk 30/22 hs 27/23 hs 33/25 þr 16/5 hs 21/13 Is 24/13 hs 8/4 sú 32/23 þr 19/11 sk 23/14 sú 12/5 hs 29/17 hs 17/12 sk 21/13 Is 20/9 hs 14/10 sú 18/9 sk 28/22 Is 26/21 Is 33/23 hs 24/13 hs 23/13 sk 28/19 Is 8/4 sú 32/23 hs 17/11 sú 20/10 hs 9/3 ri 27/19 þr 17/12 sú 21/11 hs 16/7 hs 16/12 sú 16/9 sú 26/20 hs 24/19 hs 32/23 hs 21/10 Is 23/13 hs 26/17 Is 6/2 ri 32/23 hs 19/13 sk 20/10 sk 14/7 as 29/21 hs 19/14 sú 21/13 hs 20/9 sk 14/10 sk 16/11 as Chlcago Los Angeles Vindstig - Vindhraðl Vindstig Km/klst. 0 logn 0 1 andvari 3 2 gola 9 4 stinningsgola 16 5 kaldi 24 6 stinningskaldi 34 7 allhvass vindur 44 9 stormur 56 lOrok 68 11 ofsaveöur 81 12 fárviöri 95 -(13)- 110 -(14)- (125) -(15)- (141)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.