Þjóðviljinn - 31.10.1936, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 31.10.1936, Qupperneq 1
I. ÁRGANGUR LAUGARDAGINN 31. OKT. 1936 1. TÖLUBLAÐ Viiinaiidi stéttii* Islands! Sameinist gegn íhaldi og tasisina! Miflstjórn KoniistaflottsiDS ávarpar lesendiir Pjööviljans. I 6 áx hefir Kommúnista- fJokkurinn gefið út Verklýðs- blaðið. I 6 ár hefir Verldýðsblaðiö innt hið sögulega .hlutverk sitt. af hendi, hið. torvelda b.rautryðj- andastarf — sem málsvari verkalýðsins, sem fræðari hans, sem hinn óþreytandj skipuleggj- ari hans í dægurbaráttu. hans, sem boðberi sósíalismans, sem túlkari hins vísindatega marx- isma. Prá upphafi hefir flokknurn verið það Ijóst — hversu ójaín Jeikur það er að hafa eitt lítið blað, sem kemur út einu sinni eð.a tvisvar í viku, að vopni gegn 4 dagblöoum og mergð viku- blaða. Sú mikJa hylli, sem Verk- lýðsblaðið hefir áunnið sér, þrátt fyrir þennan ójafna leik, sannar best að málstaður Verk- lýðsblaðsins hefir verið málstað- ur fólksins. En án dagblaðs getur mál- staiður fólksins ekki orðið að sameign þjóðarinnar. — Þess- vegna. hefir Kommúnistaflokk- urinn barist fyrir því í 3 ár að undirbúa iitgáfu dagblaðs. Þúsundir króna hafa safnast í dagblaðlssjóð. Reynslan hefir sýnt —- að þúsundir alþýðu- manna og kvenna erv, reiðubúin til að leggja fram fé af miklum vanefnum, að færa fómir til að koma sér u,pp dagblaði. Þúsund- ir hafa skilið að. það er lífsnauð- syn. I dag stendur íslensk alþýða, íslenska þjóðin, frammi fyrir því verkefni að verja frelsi sitt fyrir innlendum og erlendum ránshöndum. Lýðræði og sjálf- stæði þjóðarinnar er í hættu. — Nokkur hundruð menn — nokk- urir tugir fjölskyldna, sem lifa sníkjulífi á öllum öðrum íbúum landsins, hafa. eytt hundruðum þúsunda, og jafinvel miljónum til. að rugla meðvitund þjóðarinnar með aðferðum erlendra fasista, fjandmanna þjóðanna. Rugla meðvitond þjóðarinnar og binda fyvir augu hennar til að fá ráð- fiúm til að svifta hana frelsi sínu Dagblaðið okkar heitir y>Þjóð- mljinw. . Nafnið felur í sér tilgang þess. Þjóðviljinn á að vera mál- svari fyrir vilja þjóða,rinnar. Ila.nn á ekki aðeins að vera. málsvari fylgjenda Kommún- istaflokksins, heldur alJs verka- lýðsins, og ekki aðeins málsvari verkalýðrins, heldur líka milli- stéttanna, bænda, fiskimanna, versljUnarfólks, iðnaðarmanna, rnentamanna — allra þeirra Framhald á >1. síðu. A1 þýðusamb andsþingið sett 125 fulltrúar frá 63 verklýðsfélögum og 10 fulltrúar frá 9 jafnaðarmannafélögum Alþýðusambandsþingið va,r sett í fyrrakvöld. Athugun kjör- bréfa og kosning íbrseta voru einu máljn, sem fyrir lágu. Rúm- Verkfallinu í Ólafs- firði lokið með sigri ölafsfirðl 30. okt. VERKFALLI vlð hoirœsagcrð öl- afsfjarðar cr ná lokið. — Samkomu- lagr mllli hrcppsnefndar og vcrklýðs- félagslns komst á f gmr og vinna hófst í morgun. Hcistu samkomulagsatrlði ern þessi: 1 ALLKI OPINBERRI VINNU SKAL GBEITT TAXTAKAUP VERK- LVÐSFÉLAGS öLAFSFJARÐAR, lireppsncfnd úthlutar vinnu, cn verk- iýðisfélaglnu cr helmllt að gcra tll- lögur tll hreppsnefndar um úthlut- un vinnunnar. Gjafavlnna cr heimil án nokknrra sérréttlnda tll frekarl vlnnn. Verklýösfélagið skal að öðm jöfnu sltja fyrlr oplnberrl ákvæðls- vlnnn. (F. U.). lega 100 fulltrúar vorui mættir. Forseti þingsins var kosinn, Héð- inn VaJdimarsson, með 60 at- kvæðum, Pétur G. Guðmundsson fékk 27 atkvæði. Varaforsetar voru kosnir Stef. Jóh. Stefánss., Sigurjón ölafsson og Hannibal Valdimarsson. Ennfremur var kosin dagskrárnefnd og skipuð nefnd til þess að gera tillögur um uppástungur í fastanefndir þingsins. Þingstörfin í gœr. Þingið var sett kl. 4 síðd. og voru nefndarkosningar á dag- skrá, þessar nefndir voru kosn- ar m., a.: Iðnaðamefnd. I nefndina voru kosnir: Magnús H. Jónsson, öl- afur H. Einarsson, Eiríkur Finn- bogason, Þorvaldur Brynjólfss., Kiristján, Dýrfjörð, Guðm. Bene- diktsson og Emil Jónsson. Sjávarútvegsnefnd. Nefndina skipa: Finnur Jónsson, Þórar- inn Guðmundsson, Sigurjón A. Straumhvörf í spön§ku borgarastyrjoldinni? Stjórnarherinn sækir fram á öllum vígstöðvum. »Við ráðum nú yfir voldugum hernaðar- tækjum« -- segir Caballero Allar fregnir sem berast frá Spáni segir frá alhliða voldugri sókn stjórnarliersins. Caballero sendi í dag út ávarp tii þjóðarinnar: Við verðum nú að marg- falda sókn vora. Við ráðum nú yfir voldugum hern- aðartækjum, fjölda flugvéla og bryndreka, þúsundum vélbyssa. En það eitt nægir ekki. Fótgöngulið vort verður að fylgja sókninni eftir. Hetjulegu synir Spánar, fram til nýrrar atlögu. Fram til sigurs. fréttastofunnar í Madrid símar, hefir stjórnarhernnm í dag tek- ist að ná aftur á sitt vald 8 þorpum fyrir sunnan Madrid. Hefir han.n náð aftujr járnbraut- inni milli Aranjuez og Toleda Undir stjórn herforingja stjórnarhersins í Arragoníu, Milalba, hefir bærinn Huesca nú verið tekinn. Taka þessarar borgar hefir mikla hernaðar- Fasistar skjöta á verkamannaher stjórnnrlnnnr úr klrkjug-nrðl f Oviodo. Loftárás stjórnarinnar á flug- stöðvar uppreisnarmanna í Se- villa, Granada og í nánd við Talavera hefir borið mikinn á- rangur. I Sevilla voru eyðilagð- ar tíu 3-mótora þýskar Junker- flugvélar. Að því að fréttaritari Havas- lega þýðingu, þar sem hún ger- ir mögulega sameiningu stjórp- arherjanna frá Barcelona og Framhald á 4. sfðu. Mop remiir tilóöið til skylflimnar. Hann afsakar njósnir olíuhringanna Ölafsson, Sigurður Jóhannesson, Arnþór Jóhannssoni, Sveinbjörn Oddsson og Eiríkur Snjólfsson. Eldsvoöi á SeyÖis- firði. 2 kýr og 1 hestur brenna inni Sfðastllðnn nött um kl. 24 varð vart vlð eld í útliýsi feðganna Bcne- dikts Þérarlnssonar, bankarltaro, o? Þórnrlns Bencdiktssonar, línldurs- haxn í Seyðlsfirði. — Vorn flcstlr í fasta svefnl, og- cr að var koinið, var Iiúslð aleldn og nær engu tðkst að bjarga. Innl brunnu 2 kýr, I hcstur. nokkur hronsn og ýms tækl, — alt ðvátrygt nema hús og fatnaðnr. — Upptök eldslns eru ðkunn. (F. U.). Allur almenningur í bænum hefir fylst reiði út af aðförum olíuhringanna. Njósnir þeirra á bílstjórana sýna betur ein nokk- uð annað að olíuhringarnir líta á viðskifta»vini« sína, sem þræla, ei,ns og D. D. P. A. forð- un> daga gerði. En »Morgunblaðinu« ógnar það ekki neitt, Þetta málgagn ,»frjálsrar vei'sl,unar«, þessi and- stæðingur olíuhringanna —, sem það þykist vera, — tekur unidir eins svari þeirra, gegn bílstjór- unum. Njósnir eru auðvitað alt af viðkvæmt mál fyrir Morgun- blaðið. Togaranjósnirnar eru þv\ enn í fersku ndnni' »Morgunblaðið« þóttist vera vinur bílstjóratnna síðasta vetur. Það þykist veravinur smáútgerð- armannanna sem okrað. er á. En þegar á reynir stendur það með hringunum og ver þá atvinnukúgun, sem þeir fram- kvcema í skjóli umfáðaréttar síns yfir aðallóðum. bílstöðvanna og í' krafti auðmagns síns og skuldafjötra. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.