Þjóðviljinn - 31.10.1936, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.10.1936, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Láugaxdagmn 31.. okt. 1935 MálíiaKn Koinmúnistaflókks íslands Ritstjóri og ábyrgöarmaðu>* Emar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 27, Afgreiðsla og auglýsingaskrifst. Laugaveg 38, sími 2184. Kemur út alla virka daga, nemn mánudaga Áskriítargjald: * Reykjavík og nágrenni kv. 2.00 á mánuði. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 á'. rnánuði. 1 lausasölu 10 aura eintakirt. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Bergstaðastræti 27, sími 4200 Ping Alþýðusambandsþingiö e,r sett. Fulltrúat 13000 manina og kvenna hinna vinnandi stétta erui samlan, komnir á örlaga- ríkustu tímujtö, þessarar þjóðar, á þessiúi þingi hvílir sú þyngsta ábyrgð, sem hvílt hefir á nokk- urrf ráðstefnu verkalýðsins á ls- landi. Þetta þing á aö ákveða pólitík Alþýðuflokksins á næstu 2 áruim Á þessum tveim áriwi verður áð likindum til fallnaðar útkljáð hvort fasisniinn eða frelsið sigrar á íslandi. :Verklýðsfélög Islands hafa í ríkum mæli tilfinning.u fyrir þeirri ábyrgð,' sem á þinginu hvílir og hafa gert samþyktir, er krefjast einingar. Mikið af trúnaðarmönnum og foringjum Alþýðuflokksins sjá einmg greinilega hættujia, sem fram ujndan er. »Dagsbrún« hefir ein- róroa, heimtað samíylkingu Al- þýðuflokksins og Kommúmsta- flokksins' til réttækra, aðgerða,. Það er því hryggilegt að sjá það ábyrgðarleysi, sem 'lýsir sér hjá nokkruím embættismönnum Alþýðuflokksins í bækling þeim, sem þeir hafa nú útbýtt á þing- inu og prentað í Alþýðublaðinu undir nafninu »Þetta eða fas- isminn?« Annarsvegar dirfast þessir menn að setja verkalýðn- vm, sem kominn er saman til að' segja þeim. fyrir verkum, tvo kosti: annaðhvort kýst þú þá pólitík, sem ég —; herra þinn — ákveð, — eða fasismintn tekur þig. Og hinsvegar fylla þeir bækling þennan með öllum þeim ósannindiUm um Kommúnista- flokkinn, sem íhaldsblöðin hafa eiri flutt til þessa. Þessir sóslaldemðkratisku em- bættismenn, sem setja sig á svonar háan hest og heimta blitnt traust til sín af verkalýðn- uan, verða að muna það, aá verkalýðwr Þýskalands og verkalýður Austurrikis treystt flókksbræðrwm þeirra, sem alt- af sbgðu við. verkamennina: Sættið þið ykkur við okkar póli- tík, cmnars kemur fasisminn. Og afleiðingin af því að sætta sig i sífellu við undanhaldið1, var að fasisminn sigraði. Sósíal- demókratisku. foringjarinir skildiu það ekki, að það er sam- eining verkalýðsins og róttæk pólitík, sem ein ff&r hindrad fasismann. Foringjum Alþýðuflokksins er Er sjálfstædid í hættu? Hvað parf til að tryggja pað og varðveita? »Nú þegar sú hœtta vofir yfir ísl. þjóöinni, að hún glati sjálfstœði, sínu, ef ekki verð- ur tekið fram fyrir hendur hinnar drottnandi auðvaldskliku, minnir KmnnmnistaflokkUr Islands Æa, hina starfandi þjóð á þá frdsúi baráttu, sem íslenzka þjóðin hefir háð gegn erlendu kúgunarvaldi öldum, saman, á baráttuna á 15. öld gegn enskum og þýzkum yfir- gangi, á baráttuna attt frá Jóni Arasyni til Jóns Sigurðssonar og Skula TJioroddsen gegn kúgun og áþján danska auðvaldsins-. Minnug þeirra fórna, sem fcerðar hafa verið í þess- ari frelsisbaráttu, nmn ís lenska þjóðin brenmimerkja þá menn, sem nú reka. erindi erlends auðvalds hér sem varga í véum sem landráðamenn við islensku þjóðina, hvernig sem þeir skýla sér undir þjóðernis- eða sjálfstæðisgrhnu. 1 trúnni á framtíð íslenzku þjóðar- innar þegar aiþýðan sjálf ræður i landi sínu og nýtur auðlinda þess, mun ísienzka al- þýðan vernda núverandi sjálfstæði landsins og með valdatöku sinni gera það að þeirri lyftistöng velmegunar og-menningar, sem þaðgetur orðið«^ (úr ávarpi frá 3. þingi Kommúnistaflokks íslands, nóv. 1935). MíjlríWnjðíf rv^fcftds Þegar gamla sjálfstæðisbar- áttan var háð, þá beindist hún ekki aðeins gegn dasnska ríkis- validiíiu og kúgun þess, heldur og gegn íslenzka íhaldinu, er stóð með Dönum. Gamla sjálfstæðis- baráttan var ekki aðeins bar- átta fyrir þjÆernislegum rétt- indum til handa Islendingum, heldur og f-yrir mannréttindum þeim til handa, fyrir meiri þjóð- félagslegu réttlæti á öllum svið- um. Þeir, sem best gengu fram í baráttunni fyrir sjálfstæðinu, voru, einnig kröfuiharðastir um jafnrétti til, handa alþýðunni og þeir sætt.u þess vegna hörðus'tu ofsóknum frá embættismönnum og afturhald-sseggjum;. Það var eugin tilvil'jun, að Skúli Thor- oddsen, sami. foringinn, sem f'ylkti meirihluta' þjóðarinnar bak við sinn málstað í kosning- unum 1908, þegar hanln einn stóf) skarpaát með sjálfstæðinu, er Jjóst, að ástandjð á íslandi er alt annað en á Norðurlöndum, — að fasisminn er hér miklu hættuilegri, — að verklýðshreyi- ingin hér er yngri og miklu veikari en þar. Hér á Islandi er því einmitt ástaindið svipað. því á Spáni og Frakklandi — og þar álitu, Alþýðuf bkksfori ngj arnir sjálfsagt að taka samfylkingu. við Kómmúnistaflokkana. Þeim mönnum, sem nú ráða í foriingjaliði Alþýðuí'lokksins verður að vera ljóst, að ef Ihald- ið brýst hér til valda og kemur fasisma á — af því að verka- lýðurinn hefir ekki fengið að sameinast um rÓttæka pólitík — þá verður staðreynd fasismans ekki þurkuð út með því að minn- ast ekki á hann í Alþýðublaðinu, ef það fengi að koma út., — En það er sú aðferö, sem sumir menn fra.m aö þessu virðast hafa álitið örugga, til að losna við ýmsar »leiðinlegar« stað- reyndir »út úr heiminum«, svo sem samþykt Dagsbrúinar um endurbætur á sjúkratrygging- unum, samfylkinguna í Vest- mannaeyjum o. fl. Við vonumst eftir því og ósk- um þess, að það verði hinar heitu óskir þúsundanna í Al- þýðuflokknum um sameining- una, sem f& «ð ráða á þessu þingi, — en ekki þröngsýnn flokksgorgeir, sem annarsvegar sparkar frá sér bróðurhönd kommúnista og hinsvegar slítur tengsliin við Framsókn, eins og bæklingui'inn boðar..... E. 0. hinir nefndarmenniirnir brugð- ust, — að hann varð. fyrir mestu ofsóknunum frá afturhaldinu, en átti hinsvegar fylgi alþýð- uninar clskift, eins og sýndi sig í hinum sög-ulegu átökum á Isa- firði. Baráttan fyrir þvi sanna sjálf- stæði einnar þjóðar er altaf óað- skiljanleg frá baráttimni fyrir réttlæti \ þjóðfélaginu. Skiíli Thoroddsen, róttækasti foringinn í. frelsisbarátt- unni, útgefandi gamla »Pjóðviljans«. Hver erlendur kúgari, sem náð hefir tökum á undirokaðri þjóð, á altaf mikið af undirlægj- i:m meðal hennar, er fylgja hon- uro Ög áln þess að heyja barátt- una gegn þeim, er sjálfstæðiis- barátta óhugsandi. II. Síðan samningurinn var gerð- u.r við Dani 1918. hefir Ihaldið á Islandi al,taf reynt að aðskilja sjálfstæðismálin í hugum manna frá baráttumni fyrir velferð aí- þýðunnar og réttlæti í auðskift- ingunni. Islenzka Ihaldið hefir þurft á sjálfstæðismál^unum að halda sem blekkinguim einUim saman, er ekkert ættu skylt við hið dag- lega líf fólksins. Fyrir Kveldúlf og hans vini var frelsið út á við fyrst og fremst verzliunarfrelsi — og það verzlunarfrelsi þýddi von bráðar frelsi Kveldúlfs og álíka félaga til að bindast hvaða samtökum er væri við útlenda auðmenn um að græða, á l,ands- fólkinu. Og það leið ekki á löngu áðu.r en þetta verzlunarfrelsi varð aðeins að f relsi fyrir Kveld- úlfsklíkuna, én að einokun fyr- ir hina: 1932 var í rauninni ver zhmarfrelsið með saUfisk af- n'imið af Ólaji Thors aVímátu- málaráðherra, foístjóra Kveld- úlfs, sem méðiögurrí bannaði öll- um Isletndingum nema félagi því, er Richard Thors stjórnaði, að selja saltf isk. Þar með voru sam- tök útgerðarmanna uro land alt svift verzlunarfrelsi til hags- muna fyrir þessa fámennu klíku. Gismondisamningarnir 1933 og Spá'narsamningurinn 1934 og nýja Kveldúlfseinokunin 1935 eru. beint áframhald af þessu athæfi, Sami öl,áfur Thors gerir norska samninginn og með aðL stoð Jóhanns Jcsefssonar siglir svo þýzki samningurinn 1935 í kjölfar hans. Hver landráðin reka önnur. En meðan verið er að ofur- selja lain.dsmenn þainnig erlend- um auðfélögum og innlendum bandamönnuro þeirra, — þá glamrar »Morgunbl,aðið« og í- haldsbroddarnir sem hæst um ».sjálfstæðið«, en slást hinsvegar yægðarlaust á móti öllum' kröf- um alþýðunnar til betra lifs og heimta. takroörkun og minkun þess lýðræðis.og frelsis, er unn- ist hafði innanlands. Svo herfi- lega eru þessir broddar komr.ir í mótsögn við hugmyindir þær, er. þeir reyna að skýla sér bak við, að jafnvel aðal kjörorð þeirra y>frjáls verzlun« myruii nú t. d. hvað fiskverzlumna snertir þýða: frjáls samtök út- gerðarmanna og sjómanna gegn Kveldúlfi — og hvað t. d. oliuna snerti þýða: frjáls samtök olíu- kaupenda á móti hringunum, — og yrðu, jafnvel að vera studd af íslenzka ríkisval,dinu, ef þau ættu- að vera virkilega frjáls. Islenzka Ihaldið e,r nú komio í þá afstöðu, (sakir drotnunar Kveldúlfs í »Sjálfstæðisflokkn- um«) — að vera bandamaður og erindreki erl,endra auðhringa, og þessvegna andstætt íslenzku alþýðunni — og þarmeð allri sannri sjálfstæðis- og réttlætis- baráttu tslendinga.. »Sjálfstœð- isforingjarnir, eru nú koirmir í söniu afstöðu og það afturhald, sem. fyrh 30—k0 árum barðist harðast gegn beztu frelsisfröm- uðum Islands þá. Niðurlag nœst. U.S.S.R. in Bau 6. hefti kom í gær. Fæst í Heimskringlu 1932 höfðu sósíaldemókratar og kchnmúnistar upp undir 2 í% allra atkvæða í Berlin, Komm- únistaflokkurinn ' hafði yfi) 700.000 atkv. og sósíaidemókrat- ar tæpiega það. Þessir sterku flokkar báru ekki gæfu til að vinna santan — og nú er komið. sem komið er. — Hvað mega þá þeir vei.ku verklýðsflokkar, sem á Islandi eru, hugsa um sína framtíð, ef þeir ekki læra af 6- förunum í Þýskalandi? • Það er þægiieg lánskjör, scííí íhaldið skapar sjálfu sér, þar ¦ sem [xið rœður: ElUheimili As- fjölskyldunnar fékk á árunuin: 50,000 kr. lán hjá Gamaímenna- hœlissjóð Reykjavíkur. Ásfjöl- skyldan- hefir enga.vexti borgad af þessu láni i 5 ár, og skuldár nvi i vexti 29000 kr., en fær samt ídborgað úr bæjarsjóði. -8000 kr. á áH: Standi lúmregarhreppur og einstaklingar ekki í skiluhn við. Ásfjölskylduna, er viðUom- andi gwmálmervni horið.út.' -¦ Þetta heitir hjá Ásfjölskyldunni' lcristilegur ¦ mamikœrle>kur,. 'en hjá bæjarstjórnaríhaidinu ' dð fara.rel með fébœjarins. '¦¦ ••••.S'í' • /' Nýja dagblaðið segist vera '¦¦ málsvari. lýðræðisins« og hælist um leið :af að birta fréitirfrá'- styrjöldinni á Spáni, án þessdð- inm, ¦írþær væri fléttað' skömm- um um annanhvorn hmna.st^rid'- '¦• andi aðila«H DrengUegur »mál- svari lýðrceðisins«; .sem varast. að.hnýta misjbfnu orði að' eiv- ¦ hverjum blóðþyrstwstu fasista- • foringjum hehnsins. Vísindi Hitlers. Ekki er »vísindamönnum« Hitlers alls varnað. Nú eru þeii: farnir að seilast eftir heiðrin- iMii af því að hafa fundið Am- eríku. Koroa þar . hvorki til greina Leifur heppni né Col,um- bus (hannivar nefnilega Itali, og því ekki af norrænum kyn- stof'ni), heidur clanskur, maður, Dietrich Penning, en vegna þess, áð veslings Danirnir eru ekki annað en ÞjóSverjar,, var hann vitanlega. hreinn , Þjóðverji og þyí fLndur Ameríku þýzkt af- rek og þá sjálfsagt Hitler að , þakka. 2-2=5. . "... Ekki er hann síðri, þýzki pró- fessorinn, sem Ipks leysti eitt mesta. vandamál nazistanna,... nefnilega ætterni Jesú Krisfe... ¦ Það hefir lengi verið ásteyting- arsteinn hinum hreinræktuðu : »aríuro«, að höfundur Kristin- , dómsins eftir öllum sólarmerkj- , um að dæma var fæddur. í Betle- hem í Gyðingalandi og því trú- legast Júði. Velnefndur kollega þeirra Magnúsar Jónssonar og »p,rófessor« Hallesby hefir nú fundid órækar sannanir fyrir ¦ því, að Jesús Kristur hafi alls ekki verið Júði, heldur Þjóð-,,; verji og fæddur í úthverfi.;; Frankfurt am Main í Þýzka- landi. Hvað segir Ástvaldur vaá,': Laugaveg 38 I þetta nýroæli?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.