Þjóðviljinn - 31.10.1936, Qupperneq 3
ÞJÖÐVILJINN
Láugardagihn 31. okt. 1935
Málg agn Kommúnistafló kks
íslands
Ritstjóri og ábyrgöarmaönr
Ernar Olgeirsson.
Ritstjórn: Bergstaðastræti 27,
.. Afgreiðsla og auglýsingaskrifst.
Laugaveg 38, slnii 2184.
Kemur út alla virka daga, nemu
mánudaga
Áskrií'targjald: '
Reykjavík og- nágrenni kr. 2.U0
á mánuði.
Annarsstaðar á landinu kr. 1,25
áimánuði.
í lausasölu 10 aura eintakirt.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
Bergstaðasti-æti 27, sími 4200
§jálf§tædid í hættii?
Hvað þarf til að tryggja það og varðveita?
»Nú þegar sú hœtta vofir yfir ísi. þjóðinni, að hún glati sjálfstœði sinu, ef ekki verð-
ur tekið fram fyrir hendur hinnar drottnandi auðvaldskiiku, minnir Kommúnistaflokkúr
Lslands cMla, hina st.arfandi þjóð á þá freisis baráttu, sem íslenzka þjóðin hefir háð gegn
erlendu kúgunarvaldi öldum, saman, á baráttuna á 15. öld gegn enskum og þýzkum yfir-
gangi, á baráttwna allt frá Jóni Arasyni til Jóns Sigurðssonar og Skúla Thoroddsen gegn
kúgun og áþján danska auðvaldsins-. Minnug þeirra- fórna, sem fcerðar hafa verið í þess-
ari frelsisbaráttu, nmn íslenska þjóðin brennimerkja þá menn, sem nú reka erindierlends
miðvalds hér sem varga í véum sem landráðamenn við ísl ensku þjóðina, hvernig sem
þeir skýla sér undir þjóðemis- eða sjálfstœðisgrímu. 1 t.rúnni á framtíð íslenzku þjóðar-
innar þegar alþýðan sjálf ræður í landi sínu og nýtur auðlinda þess, mun íslenzka al-
þýðan vernda núverandi sjálfstœði landsins og með valdatöku sinni gera það að þeirri
lyftistöng velmegunar og vienningar, sem þaðgetur orðið«,
(úr ávarpi frá 3. þingi Kommúnistaflokks tslands, nóv. 1935).
Alþýðupambandsjiingid e.r sett.
Fulltrúar 13000 manina og
kvenna hinna vinnamii stétta
eruj sam'an, komnir á örlaga-
ríkustu tímum þessarar þjóðar.
á þessiii þingi hvílir sú þyngsta
ábyrgð, sem hvílt heí'ir á nokk-
ujrri' ráðstefnu verkalýðsins á Is-
landi. Þetta þing á aö ákveða
pólitík Alþýðuflokksins á næstu
2 árum. Á þessum tveim árwtn
verður að líkindum til f ullnaðar
útkljáð hvort fasisnm m eða
frelsið sigrar á Islandi.
Verklýðsfélög Islands hafa. í
ríkum mæli tilí'inningu fyrit'
þeirri ábyrgð,' sem á þinginu
hvflir og- hafa gert samþyktir,
er krefjast éiningar. Mikið af
trúnaðarmönnum og foringjum
Alþýðuflokksins sjá einnig
greinilega hættuna, sem fra.m
utndan er. »Dagsbrún.« hefir ein-
róma. heimtað samí'ylkingu Al-
þýðuflokksins og K ommúnista-
flokksins til róttækra aðgerða.
Það er því hryggilegt að sjá
það ábyrgðarleysi, sem 'lýsir sér
hjá nokkruim embættismönnum
Alþýðuflokksins í bækling þeim,
sem þeir hafa nú útbýtt á þing-
inu. og þventað í Alþýðublaðinu
undir naí'ninu, »Þetta eða fas-
ismin.n?« Annarsvegar dirfast
þessir menni að setja verkalýðn-
um, sem kominn er saman til
að segja þeim fyrir verkum, tvo
kosti: annaðhvort kýst þú þá
pólitík, sem ég — herra þinn —
ákveð, —- eða, fasismjnn tekur
þig. Og, hinsvegar fylla þeir
bækling þennan með öllum þeim
ósannindiUm um Kommúnista-
flokkinn, sem íhaldsblöðin hafa
ein flutt til þessa.
Þessir sósíaldemökratisku em-
bættismenn, sem setja sig á
svonar háan hest og heimta
blint traust til sín af verkalýðn-
um, verða að muna það, að
verkalýðwr Þýskalands og
verkalýður Austurrikis treysti
flokksbrœðmim þeirra, sem alt-
af sögðu við verkamennina:
Sættið þití ykkur við okkar póli-
tík, atrmars kemur fasisminn.
Og afleiðingin af þvl að sætta
sig í sífellu, við undanhaldið', var
að fasisminn sigraði. Sósíai-
demókratisku foringjarnir
skildu það ekki, að það er sam-
eining verkalýðsins og róttæk
pólitík, sem ein fær hindrað
fasismann.
Foringjum Alþýðuflokksins er
I.
Þegai* gamlai sjálfstæðisbar-
áttan var háð, þá beindist hún
ekki aðeins gegn danska. ríkis-
validinu og kúgun þess, heldur og
gegn íslenzka. íhaldinu, er stóð
með Dönum. Gamla sjálfstæðis-
baráttan var ekki aðeins bar-
átta fyrir þjóöernislegum rétt-
indum til handa íslendingum,
heldur og fyrir mannréttindum
þeim til handa, fyrir meiri þjóð-
félagsiegiU: réttlæti á öllum svið-
um. Þei.r, sem best gengu fram
í baráttunni fyrir sjálístæðinu,
voru, einnig kröfuiliarðastir um
jafnrétti til, lianda alþýöunni og
þeir sættu jiess vegna Jiörðustu
ofsóknum frá embættismönnum
og afturhaldsseggjum. Það var
engin tilvil'jun, a,ð Skúli Thor-
oddsen, sami foringinn, serc
fylkti meirihluta' þjóðarinnar
bak'við sinn málstað í kosning-
unitm 1908, þegar hann einn stóð
i skarpast með sjálfstæðinu, er
ijóst, að ástaucþð á Islandi er
alt annað en á Noröurlöndum,
— að fasisrninn er hér miklu
hættulegri, — að verklýðshreyl-
ingin hér er yngri og miklu
veikari en þar. Hér á íslandi er
því einmitt ástandið svipað. því
á Spáni og Frakklandi — og þar
áli tu Alþýð uf lokksfori ng j ar ni r
sjálf-sagt að taka samfylkingu.
við Kóromúnistaílokkana.
Þeim mönnum, sem nú ráða, í
foringjáliði Alþýðuí'lokksins
verður að vera ljóst, að ef Ihald-
ið brýst hér til val-da og kem.ur
fasisma á - af því að verka-
lýðurinn hefir ekki fengið að
sameinast um róttæka pólitík :—
þá verður staðreynid fasismans
ekki þu.rku.ð út með því að minn-
ast ekk'i á hann í Alþýðublaðinu,
ef það feng'i að koma út., — En
það er sú aðferð, sem sumir
menn fram ad þessu virðast
.hafa álitið örugga, til að losna
við ýmsar »leiðinleg,ar« stað-
reyndir »út úr heiminum«, svo
sem saraþykt Dagsbi'únar um
endurbætur á sjúkratrygging-
unum, sa.mfylkinguna í Vest-
mannaeyj u,m o. íl
Við vonumst eftir því og ósk-
um þess, að það verði hinar
heitu óskir þímmdanna í Al-
þýduflokknum um sameiming-
una, sem fá að ráða á þessu
þingi, en ekki þröngsýnn
flokksgorgeir, sem annarsvegar
sparkar frá sér bróðurhönd
kommúnista og hinsvegar slítur
tengslin við Framsókn, eins og
bæklingurinn boðar. E. O.
hinir nefndarmennirnir brugð-
ust, — að hann varð. fyrir mestu
ofsóknunum frá afturhaldinu,
en átti hinsvegar fylgi aljiýð-
uninar clskift, eins og sýndi sig
í hinum sögulegu átökum á ísa-
firði.
Baráttan fyrir þvi sanna sjálf-
stæði. einnar þjóð'ar er altaf óað
skiljanleg frá baráttumú fyrir
réttlæti i þjóðféiaginu.
Sliúll Tlim'oddsi'ii,
róttækasti foringinn i frelsisbarátt-
unni, útgefandi gamla »Pjóðviljans«.
Hver erlendur kúgari, sem
náð hefir tökum á undirokaðri
þjóð, á altaf mikið af undirlægj-
i:m meðal hennar, er fylgja hon-
um Og áin þess að heyja barátt-
u.na gegn þeim, 'er sjálfstæðis-
barátta óhugsandi.
II.
Síðan samningurinn var gerð-
ur við Ðani 1918. hefir Ihaldiö
á tslandi al,taf reynt að aðskilja
sjálfstæðismálin í hugum manna
frá baráttunni fyrir velferð al-
jiýðunnar og réttlæti í auðskift-
ingrnni.
Islenzka Ihaldið hefir þurft á
s jálf,stæði.smá],u n u m að halda,
sem blekkinguim einum saman,
er ekkert ættu skylt við hið dag-
lega líf fólksins. Fyrir Kveldúlf
og hans vini var frelsið út á við
fyrst og fremst verzljunarfrelsi
- og það verzlunarfrelsi þýddi
von bráðar frelsi Kveldúlfs og
álíka félaga til að bindast hvaða,
samtökum er væri við útlenda
auðmenn um að græða á l,an,ds-
fólkinu,. Og það leið ekki á löngu
áður en þetta verzlunarfrelsi
varð aðein-s að frelsi fyrir Ivveld-
úlfsklíkuna, én að einokun fyr-
ir hina: 1932 var í rauninni
vei zlutnarfrelsið með saítfisk af-
nnmið af Ólaji Thors atmnnu-
mMaráðherra, forstjóra Kveld-
úlfs, sem með lögurn bannaði öll-
um Islendingum nema félagi því,
er Richard Thors stjórnaði, að
selja saltfisk. Þar með voru, sam-
tök útgerðarmanna um land alt
svift verzlunarfrelsi til hags-
muna fyri.r þessa fámennu klíku.
Gismondisamningarnir 1933 og’
S p á'nars amni n gur i n n 1934 og
nýja Kveldúlfseinokunin 1935
eru. beint áframhald af þessu
athæfi,
Saini öl,afur Thors gerir
norska samninginn og mieð að-
stoð Jóbanns Jcsefssónar siglir
svo Jiýzki samningurinn 1935 í
kjölfar hans. Hver landráðin
i eka önnur.
En meðan verið er að ofur-
selja lan.dsmenn þan.nig erlend-
u-m auðfélögum og innlendum
bandamönnum þeirra, — þá
glamrar »Morgunbl,a;ðið<' og í-
haldsbroddarnir sem hæst u,m
».sjálfstæðið«, en slást hinsvegar
yægðarlaust á móti ö’llum kröf-
um alþýðunnar til betra, lífs og
heimta. takmörkun og minkuh
Jiess lýðræðis.og frelsis, er unn-
ist ha.fði innanlands. Svo herí'i-
lega, eru þessir broddar komr.ir
í mótsögn við hugmyndir þær,
ei'. þeir reyna að skýla sér bak
við, að jafnvel aðal kjörorð
þeirra »frjáls verzlun« myndi
nú t. d. hvað fiskverzlunina
snertir þýða: frjáls samtölc út-
gerðarmanna. og sjómanna gegn
Kveldídfi — og hvaið t. d. olíuna
snerti Jiýða: frjáls samtök olí,u-
kaupenda á móti hringunum,
og yrðu, jaínvel að. vera .studd
af íslenzka. ríkisval,dinu, ef þau
ættu' að vera. virkilega f'rjáls.
Islenzka íhaldið e.r nú komio
í þá afstödu. (sakir drotnunai'
Kveldúlfs í »Sjálfstæðisflokkn-
uni«) — að vera bandamaðu.r
og erindreki erl,endra auðhringa.
og þessvegna andstætt íslenzku
alþýðunni — og þa.rmeð allri
sannri sjálfstæðis- og réttlætis-
baráttu Tslendinga... »Sjálfstceð- *
isforingjarnir: eru nú komnir i
sömu afstödu og það afturhald,
sem. fyrir 30—40 á\rum barðist
harðast gegn beztu frelsisfröm■
uðum Islands þá.
Niðurlag næst.
U.S.S.R. in Bau
6. hefti kom í gær.
Fæst í
Heimskringlu
Laugaveg 38
mjlríWíi^r
1932 höfðu sósíaldemókrata r
og kömmúvústar. upp undir 2 :S
allra atkvœða í Berlín, Komm-
únistaflokkurinn hafði yfit
700.000 atkv. og sósíaldemókrat-
ar tæpiega það. Þessir sterku
flokkar báru ekki gœfu til að
vinna sanxcm — og nú er komið.
sem komið er. — Hvað mega þá
þeir veiku verkJýðsflokkar, sem
á Islandi eru, hugsa um sína
framtíð, ef þeir ekki læra af 6-
förunum í Þýskalandi?
★
Það er þœgileg lánskjör, sern
íhaldið skapar sjálfu sér, þar
sem það ræður: EUiheimMi ás-
f jölskyldunnar fékk á árun'um'
50,000 kr. lán hjá Gamaimenna-
hcélissjóð Reykjavíkur. Ásfjöl-
skyldav. hefir enga. vexti borgad
af þessu láni í 5 ár, og skuldar
nú í vexti 29000 kr„ &n f ær samt
útborgað úr bœjursjétði 8000 kr.
á ári: Standi hinsvegar hreppitr
og einstaklingar ekki í skiliém
við Ásfjölskyldwia, er vwkom-
andi gamalmenni horið út,, —
Þetta ■heitir hjá Ásfjölskyldunúr
kriMilegur mamikœrleikur,„ '=en
hjá bæjarstjórnaríhaldinu ' ád
fara .vel með fé bœjarins. - órt'
. *
Nýja dagblaðið segdst Vera -
málsvari. lýðrœðisins« og Kælist
um leið af að birta fréttir■ frá
st.yrjöldinni á Spáni, án þess 'dð•
inm ífþær vœri fléttað sköm-m-
um um annanh vorn hinna stríö-■
andi aðila«!! Dr.engUegur »mál-
svari lýðræðisins«, sem varast
að. hnýta núsjöfnu orði að eiv- ■
hverjmn blóðþyrstustu fusista- ■
foringjum heimsins.
Vfsindi Hitlers.
Ekki er »vísindamönnum«
Hitlers alls varnað. Nú eru þei r
farnir að seilast eftir heiðrin-
um af því að hafa fundið Am-
eríku. Koroa, þar hvorki til
greina Leifur heppn-i né Col,urn-
hus (hainniva.r nefnilega Itali, og
því ekki af norræmim kyn-
stofni), heldur danskur maður,
Dietrich Penning, en vegna Jiess,
að veslings Danirnir eru ekki
annað ein Þjöðverjar,, var hann
vitanlega. hreinn Þjóðverji og
því fundur Ameríku þýzkt af-
rek og þá sjálfsagt Hitler að
þakka. 2 2 5.
Ekki er hann síöri, þýzki pró-l
fessorinn, sem lpks leysti eitt
mesta vand,a,mál nazistanna,...
nefnilega ætterni Jesú Krists..
Það hefir lengi verið ástevting-
arsteinn hinum hreinræktuðu :•
»aríum«, að höfundur Kristin-
dómsins eftir öllum sólarmerkj-
um að dæma va,r fæddur i Betle-
hem ,í Gyðingal,andi og því trú-
legast Júöi.. Velnef'ndur kollega
þeirra, Magnúsar Jónssonar og
»p,rófessor« Hallesby hefir nú
fundic! órækar sannanir fyrir
því, að Jesús Kristur hafi.allfs
ekki verið Júði, heldur Þjóð-. -
verji og fædidur í úthverfi ;
Frankfurt am Main í Þýzka-
landi. Hvað segir Ástyaldur um,,
þetta nýmæli?