Þjóðviljinn - 31.10.1936, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 31.10.1936, Qupperneq 4
J|L Göm!öt?)io sýnir í kvöld stórmynd »UPP- REISNIN A BOUNTY«. Aðal- hlutverrkin leika Charles Laugh- ton, Clark Gable og Franchot Tone. Veðurútlltið í dag'. Allhvass á vesl- an og stðan á norðvestan og éljaveð- ur. tftvarpið i dag: 8.00 Morgunleikfimi. 8,15 Enskukensla. 8,40 Dönslcukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12,00 Hðdagisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Dansar eftir Chopin. 19,55 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. . 20.30 Leilcrit: »Ast 1 einum þcetti:, eftir Samson (Anna Guðmundsd., Brynjólfm- Jóhanness., Gestur Pálsson, Gunnþórunn Halldórsd.). 21,05 Karlakórinn »Svanir« & Akra- nesi syngur (söngstjóri: ölafur Björnsson). 21.30 útvarpshljómsveitir. leikur gömul danslög. « 22,00 Danslög (til kl. 24). Nseturlœknir I nótt er Kristján Grlmsson, Þingholtsstraeti 24, simi 4223. Nœturvörður 1 nótt er ! Ingólfs- og Laugavegs-apóteki. Ingvar Þoi-steinsson sjóinuður er nýlátinn. Hann var einn af stofnend- um Sjómannafélagsins og hinn stétt- vísasti verkamaður alla tíð. 711 atvinnuleyslngjar. Samkvæmt skráningu Vinnumiðlunarskrifstof- unnar var tala atvinnuleysingja s. 1. fimtudag 711, en sama dag fyrri viku var talan 576. Atvinnulausum mönn- um hefir því fjölgað um 136 menn á þessari eiriu viku. Auk þess mun meirihluti þeirra verkamanna, sem sviftir voru vinnu í Soginu, enn vera óskráðir. Káðstefna S. U. K. verður sett 1 K. R.-húsinú á morgun kl. 2 e. h. Umséknarfrcstur um skólastjóra- stöðuna við barnaskólann I Skild- inganesi hefir verið framlengdur til 10 nóv. næstkomandi. Gamansaga sú, sem birtist neð- anmáls i blaðinu í dag mun birtast i áframhaldi nokkra næstu daga, en þá hefst löng og »spennandi« neo- anmálssaga. Iðnskólancmcndnr halda fyrsta dansleik sinn á vetrinum í Iðnó í kvöld. Esja kom að norðan og austan í fyrrinótt. Með skipinu voru m. a. 15 fulltrúar á Alþýðusambandsþingið, af Norður- og Austurlandi og Vest- mnnaeyjum. Sökum greinanna um stefnu blaðs- ins, er annar svipur á 1. tbl., en það verður framvegis. Þvi blaðið flytur framvegis miklu meira af fróðleik og skemtilestri, en er 1 þessu tölublaði. Samband nngro kommúnista held- ur kvöldskemtun 1 kvöld kl. 9. Dag- sla-áin verður fjölbreytt og skemti- leg. Alt ungt fólk ætti að sækja þessa skemtún. Oki*i6 á epluirain Iunflutningsuefnd verður að hætta uð gefa heildsölimum einokunarafstöðu. Leyfin eiga að veitast ueyteudafélögum og smá- kaupmönnum beint og í ríkum mæli. Þá er lágt verð örugt. Hið glífWlega háa eplaverð hefir undanfarið vakið slíka gremju. hjá almenningi, að blöð- in hafa orðið að gera það að u.m- t; Isefni. Reynir »Morgumblaðið« að vanda að kenna hinni víta- verðu tollahækkun um háa verð- ið, en það rná með sanni segja að þar sé blað heiklsalaklíkunnar í Reykjavík oheppiö, því einmitt í sambandi við eplar erðið sést á- þreifanlega hver aðaloisök dýr- tírarinnar er, sem sé eftirfar- amdii: Heíldsalarnir fá mestött inn- fhítmngdeyfin og nota þá ein- oi unarafstöðu, sem innflutn- ir.gsnefnd þar með gefur þeim, til að selja 20 kg. kassa á 35,50 Av., sem þeir kaupa inn á 21— 22 kr. eöa leggja minst 66% á í heilds'du. Peirra álagning er því hlutfallslega miklu meiri en snákaupmannanna, sem verða þó að vigta u,pp úr kassanum, bera rýrnun, skemdir etc. Pöntuínaríclag Verkamanna íckk innflutningsleyfi beint, — en af skornum skamti •— og seldi út til neytenda á 2,50 kr. fci* á niánudagskvöld, 2. nóvembcr vestur og norðnr um tll útlnnda. Aukaliafnlr: Flatey, Hcstcyri, Norður- fjörður og- Borðeyrl. fer eftlr helglna vestur og norður tll útlandn. Vlðkomustaðlr: Patrcks- fjörður, Gnundnrfjöi ður, Hcstcyrl og Slglufjörður. I»aðan tll Botterdam og Antwerpen. Vcfrna þess, að sklpið lcstiír freðkjöt I þessari fcrð, fer það EKIÍI til Vcst- f.iarða, cn kemur á Blönduós, Ilvammstnnga, Sauðúrkrók og Stykk- ishólm, og fcr héðnn tll Grimsby og London. Sklpafréttlr. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Goðafoss er á leið til Kamborgar frá Hull. Brúarfoss kem- ur til Vestmannaeyja um miðnætti t nótt. Dettifoss er í Reykjavík. Lagar- foss er 1 Osló. Selfoss er á leið hing- að frá Leith. fsland var væntanlegt f morgun að vestan og norðan. kg., meðan útsöluverð annars var 3,00 kr. — og hefði getað selt ódýrara, ef það hefði átt eftir meira af eplum, er líran féll. Smákatipmenn fá hinsvegar engin leyfi beint og eru þannig ofurseldir þessu gífurlega okri heildsalanna, (Aðeins tvær stór- ar verslanir, sem hafa smásölu, fá leyfi beint). Með þessu móti er verið að eyðileggja smákaup- mennina og gera þá og verslun- arfólkið, sem hjá þeim vinnur, atvinnulaust, Pá mundi muna um minna smákaupmenn Reykjavíkur, en þær 14 kr., sem heildsalarnir taka af hverjum eplakassa, og þeir þyrftu þá ekki að selja svona dýrt út. Pað nær engri átt að þeim sið innílutningsnefndar sé haldið á- fram að selja neytendur og smá- kaupmenn á le'gu til nokkurra heildsala (eins og var með land- ið til skattheimtu í gamla daga) —og það fyrir ekki neitt. Krafa fólksins er: Engin innflutrdngsleyfi til heildsaita, Þeir geta boðið smá- kaupmönnum og neytendafélög- um. vörur og sýnt hvað þeir standa sig í frjálsri samkepni. öll innflutningsleyfi beint til neytendafélaganna og smákaup- manna — og það í ríkum mæli. Þá fær samkepnin að njóta sín. »Morgunblaöið« þykist vera blað kaupmanna og »frjálsrar samkepni«. Porir það að taka upp kröfuna um leyfin til smá- kaupmanna og neytendafélaga? Ella stendur þaö afhjúpad, sem einokunarmálgagn lítillar heitd- salaklíku. Baunir og saltkjöt Veipsluiiiín / ICjöt & Fisknr Símar: 3828 — 4764 SPANN, framhald nf 1. síðu. Valencia.. Stjórnarherinn tók í dag tvö þcrp um 22 kílómetra fyrir sunnan Huesca. Herstjórn lýðveldissinna hefir nú sest að í stjórnarbyggingu.nmi í Huesca. Námumannaharsveitirnar í Astúríu hafa nú algjörlega skor- ið sundur herlínu uppreisnar- manna í nán.d: við Oviedo og hindra þannig liðsauka til þeirra frá Leon og Kastillíu. Stór hluti Oviedo er nú í hönd- um stjórnarhersins. 1 bardögun- um í gær féllu 1000 m.anns úr liði uppreisnarmanna og tók stjórnarherinn mikið herfang. H. K. Laxness fær ágætar viötöknr í Kannmannatiöfn Kaupm.h. i gœr. (F. 0.) Berlingske Tidende flytja í dag fyi-sta ritdóminn, sem birt- ist í dönsku blaði um síðari hluta af bók Hall,dórs Kiljan Laxness, Sjálfetætf fólk. Um- mælj blaðsins eru m. a. á þá leið, að hér sé á ferðinni aðdáamlegt skáld, og sé þetta bók fyrir greinda lesendur, Segir blaðið að Laxness leiti að mannssálum, með skarpleik og duignaði, sem beri á sér íslenskt ættarmót. Molliison sctur heims- met í Atlandshafsflugi Jim Mollison flaug: á 131á tíma yfir Atlantshafið og var þar með 5 stund- nm skcmur á Iciðinnl en Rlcliman og Merril. (F. ú.). sp Ný/ðíðjö ss sýnir í kvöld söngvamyndina »GLEYM MER EI« með hinum fræga tenorsöngvara Benjamino Gigli í aðalhlutverkinu. Avarp Kommuuistaflokksins. Framliald af 1. síðu. sem ,hafa lífsviðurværi sitt af starfi heila og handa, Pjóðviljinn vill sameina alla íslensku þjóðina, öll heimili á landinu, til sjávar og sveita, gegn þeim örfáu mönnum, sem vilja gera sér þjóðina að féþúfn, og svifta hana frelsi sínu og sjálfstæði í því augnamiði; gegn þeim örfáu mönnum, hverra »föðurlan,dsást fyrst um það spyr, hve fémikill gripur hún yrði«. Þjóðviljinn á að verða mál- svari fyrir sjálfstæði þjóðarinn- ar, Hann telur sig arftaka hins besta í íslenskri sjálfstæðisbar- áttu, arftaka Þjóðviljans gamla, sem Skúli Thoroddsen gaf út Og vegna þess, að Þjóðviljinn vill verða blað þjóðarinnar — blað allra heimila. hins starfandi fólks — til sjávar og sveita — þá muin hanin ekkert til spara að uppfylla allar þarfir þessara heimila — allar þær kröí’ur, sem þau gera til dagblpðs síns — um bestu erlendar og inn- lendar fréttir, pólitík, hvers- konar skemtilestur, ritgerðir um hin margvíslegustu efrú, frú öllum svið'iim mannlegs lífs, eft- ir pennafœrustu blaðamann og rithöfunda landsins. Kjörorð okkar er: Þjóðviljinn á að verða blad islensku þjóðarinnar, Miðstjóm Kommúnistaflokks Islands. Ef þér riljið tryggja sjálfstæði þj éðariimai* þá kaupid vörur, sem fram- leiddar eru af fólkinu í landinu. Hér eru nokkrnr vörutegundir, sem þér kaupiö daglega: BLÁI-borðinn — bezta smjörlíkið FlX-þvottaduft REX-ræstiduft MANA-stangasápa MÁNA-bón MÁNA-skóáburður SPEGILL-fægilögur Solo-húsgagna-áburður KVIKK-silfurfægilögur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.