Þjóðviljinn - 01.11.1936, Page 3

Þjóðviljinn - 01.11.1936, Page 3
PJÖÐVILJINN Málsaprn Koinniiiiiistnflokks Islands Ritstjóri og ábyrgðarinaður Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 27, Afgreiðsla og auglýsingaskrifst. Laugaveg 38, sími 2184. Kemur út alla daga, nema mánudaga Askriftargjald: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 á mánuði. Annarsstáðar á landinu kr. 1,25 á mánuði. í lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200 Hverjir ráda á Álþýðutsamh.þinginu Þingið sanianstendur af full- trúum, sem kosnir eru af verk- lýðsfélögunum, einstakiinguin, sem njóta þess trausts, hver í sínu félagi, að vera valdjr tíl þess að bera fram skoðanir með- limanna, verkalýðsins í þúsunda- tali, skoðanir:, sem mótast hafa í hinni hörðu lífsbaráttu hinna vinnaindi manna. og kvenna. .4 f u.lltrxium Alþýðusamhandsþings ins hvílir þung ábvrgð., Þeir eiga að taka ákvarðanir uan öll þau mál, sem í náiustu. framtíð munu marka stefnuna í hags- muna- og frelsisbaráttu almúg- ans í landinui. Það: veltur því á miklui hvernig þessir fulltrúar bregðast við því trausti, sem þeim hefir verið sýnt. Ákvarðanir þingsins í þeim málum, sem fyrir því liggja, eiga að vera í fuilkomnu sam- ræmi við vilja alls verkalýðsins í Landinu. Þingið fer með umboð verkalýðsins, verkalýðurínn hef- ir treyst því til þess að íeggja á ráðin um það hvernig barátt- unni verði hagað, ba.ráttunni fyrir vinnu, og brauði. Verkalýðurinn hefur, ef svo mætti að orði kveðai, Jagt líf sitt og limi, framtíð sína og níðja sinna, undir trúnað þeirra manna, sem' skipa Alþýðusam- bandsþingið. Ábyrgðin, sem hvílir á þessu. þingi er stór. Allar ákvarðanir þingsins eru þýöingairmiklar. Þa,r má engin klíkuafstaða eða fornar persónulegar ýfingar ráða úrslitum málanna. Alþýðu- sambandsþingið er ekki vett- vangur klíkuhagsmiuna, þaö er þing verkalýðsins í laindinu. Þfng þeirra, mianna og kvenna, sem nú berjast við hu-ngur og skort, þing þeirra, sem vilja berjast fyrir þeim réttinidum, sem íslensk verklýðshreyfing .hefir skapað séf með samtökum sínum um ártugi. Eldmódur, hreinskitni og á- byrgðartilfinning verður að vera andi þingsins. Vilji verkalýðsins verður aö ráða. Vílji verkalýðsins er: Engin afsöl á réttindum. verk- lýðslireyfingurmnar! Niðtur með vinnuioggjöfina. Samfylking allra róttækra og frjálshugsandi mannai Gegn í- haldi og fasisma. Fyrir einingu, vinnu, frelsi og brauði. Frammi fyrir angliti lífsfns. Sunnudaginn 1. nóv. 1936 ■iSi* Smásaga eftir Maxim Gorki. 'II trð Frammi fyrir aug'liti hins stranga lífs stóðu tveir menn, semi báðir voru, óánægðir. Spurn- ingu, þess: »Hvers væntið þið af mér?« svaraði annar þreytulega: »Mér gremst harka anastæðna þinna; andi minn reynir árang- urslaust að skilja tilgang lífsins, og sál mín er fujjl af myrkum efasemdum. Sjálfsvitund míu segir mér, að maðurinn sé öllum verum æðri«. »Hvers óskarðuJ af mér ?« sagði lífið ástríðulaust. »H,amingju .... Fyrir ham ingju mína er það nauðsynlegt, að sætta tvær andstæður í sál minni: Mitt »ég vil,« og þitt »þú verður«., »öskaðu. þess, sem þú verður að gera fyrir m;ig«, svaraði lífið hörkulega. »Ég vil engu, fórna fyrir þig!« hrópaði maðurinn. »Eg vil vera herra lífsins og verð að þjást undir lögmáli þess. Til hvers?« »Segið jietta, einfal,dar«, sagði hinn maðurinni, sem stóð nær lífinu. En sá fyrri hélt áfram án þe?s að hirða um orð félaga sins: »Eg vil hafa frelsi, lifa eftir óskum mínum, og vil, ekki af skyldurækni við náunga minn vera bróðir hans eða þjónn, ég skal vera það, sem ég vil, þræll eða bróðir; ég vil ekki vera steinn, sem þjóðfélagið leggur þar, sem því sýnist, þegar það byggir múr um munað sinn. Eg er maður, ég er atndi, ég er skyn- Hvað' sjáum við næst frá Heimskringlu? Við erum ákveðnir að gefa út annað bindi af Rauðum penn- um í ár. Þeir eru langt komnir í prentun, og það verður byrj- að að safna áskriíendum næstu daga. Hvemig gengu Rauðir pennar í fyrra? Þegar litið er á verðið, gengu þeir ágætlega. Það var tal,svert mikil sala á þeim. Af öllum frjálshuga mönnum var þeim vel tekið. Það er óhætt að full- yi’ða að um langan tíma hafi engin bókmentaviðburður hér á landi vakið eins mikla athygli eins og útkoma þeirra- Þar kom semi lífsins, ég' verð að vera fV j áþs«. »Hættu«, sagði lífið og brosti napu,rt, »þú hefir þegar talað margt, og mér er ku.nnugt u,m alt, sem þú munt segja. Þú vilt vera frjáls? Gott og vel! Vertfc það! Glíimdu við mig, sigraðu mig og vertu herra minn, og þá verð ég þjónn þinn. Þú vilt, að ég sé ástríðulaus og láti auðveld- lega sigrast. En sigra verða menn! Hefirðu kraft til þess að berjast við mig um frelsi þitt? Já? Ertu nógu sterkur til þess að heyja þessa baráttu, og treystir þú kröftum þínum?« Og maðurinn sagði hnugginn: »Þú hefir varpað mér út í bar- una við sjálfan mig. Þú hefir skerpt skynsemi mína, svo að hún er eins og, sár broddur í sálu minni, sem aldrei eyðist«. »Verið hvassyrtari, kvartið fram svo stór hópur rithöfunda, sem ekki varð um vilst að voru ákveðnir að taka hér upp öfl- uga menningarbaráttu.. Og þó að Rauðir pennar hafi mætt skiln- ingsleysi hjá þröngsýnum mönn- um og , fjandsskap hjá þeim, sem ilt eitt vilja. vinna, þá taka þeil’ hið síðara til, inntekta, en hið fyrra stendúr máske til bóta. Það m,á minna á viðtökurnar, sem Fjölnir fékk fyrir öld síðan. Nú blöskrar manjni að lesa þá sökkvandi þröngsýni. Og hvergi hefir fo.rustukvæði Jóhannesar úr Kötluim fengið jafn ósvífna meðferð og forustukvæði Jónas- ar Hallgrímssonar í Fjölni. En ekki«, sagði hínn maðurinn. Og hinn fyrri hélt áfram: »Ég vil losna undan oki þínu. Ó, láttu mig njóta hamingjunnar!« Lífið byrjaði á ný með ísköldu brosi: »Segðu mér, þegar þú tal- ar, hvort krefst þú eða, biður?« »Eg bið«, svaraði maðurinn eins og bergmál. »Þú ert eins og venjulegur betjari; en heyrðu, vinur, ég verð að segja þér, að lífið veitir eng- a,r ölmusur. Og veiztu, enn eitt? Sá frjálsi biður ekki, — hann tekur sjálfur gjafir mínar .... En þú, þú ert ekki annað en þræll óska þinna- Frjáls er sá, sem hefir mátt'til þess að neita sér um allar óskir og vill upp- fylla eina ósk. Hefirðu skilið? Farðu burtu. frá mér!« Iiann skildi. Eins og hundu,r lagðist hann að fótum hins á- stríðulansa lífs, til þess rólegur að tína upp molana og leifarnar af borðum þess. Þá horfði hið litlausa líf tillits- lausum augum á hinn manninn ..hann, hafði veðurbitið andlit: Hvers biður þú? »Ég bið ekki, heldur krefst ég. »Hvað þá?« »Hvar er réttíætið? Komdu. með það! Alt annað tek ég síðar, en réttlætið verð ég að fá strax. Ég hef beðið lengi, þolinmóður hefi ég beðið, ég hef lifað vinnu- sömu án hvíldar, án ljóss! Ég hefi þeðið . . . Nú er nóg komið! Hvar er réttlætið?« Og lífið svaraði ástríðulaust: »Ta.ktu, það«! pennar^ það er von okkar, aö með Ra,ud- um pennum hef jist. nýtt blóma- skeið í íslenskum bókmentum, eins og með Fjölni fyrir öld síð- aa Hvað flytja Rauðir pennar að þessu sinni? Rauðir pennar 1936 verða að. mörgu leyti aðgengilegri bók fyrir íslenska, lesendur. Það verður minna a.f þýðingum, meira, af frumsömdum smásög- um. Flestir sömu höfundar og í fyrri bók eiga. eitthvað eftir sig í Rauðum pennum í ár, en auk þess bætast við margir nýir höf- undar, Tómas Guðmundsson, Guðnvundur Daníelsson og marg- ir fleiri. M. a. hefir Sigurður Einarsson lofað efni í ritið. Sú nýbreytni verður ennfremur, sem sérstaldega m,un gleðja les- enidiur, að nokkrir frægir er- lendvr höfundar skrifa beint fyrir Rauða penna: Martin And- ersen Nexö á þar langa ritgerð, Nordahl Grieg kafla úr óprent- uðu leikriti, Mð fræga upprenn- rennandi skáld Englendinga, Auden, liefir ort kvceði um Is- land fyrir Rauða penna. . Bókin hefst, með sögu eftir Halldór Kiljan Laxness, Jó- hannes úr Kötlum birtir þar i m Ef lygin væri sannleikur, ef ranglastið væri réttlæti og ef heimskan væri mannvit — þá væri Morgunblaðið gott. ★ Stundum klökknar Morgunbl. og fer að tala um, að það' eigi að svifta »blessuð bömin« mat. En það væru nú meir i »blessuö hömin«, sem t,œkju slíka um- hyggju alvarlega. ★ Magnús Jcmsson er kennari í guðfræði við Háskóla íslands. Og þjóð sina fræðir hann um viija guðs í Reykjavíkurbréfum Morg unblaðsins. Fóiki er ráðlagt að lesa vel þessi sunnudagsg-uðspjöll prófessorsins — þar sést bezt hvemig guð talar í gegnum munn sinna spámanna á vorum dögum. ; ★ ' »;! Aðalsmenn, kaþótskir klerkar og herforingjar taki höndum saman og kúgi og blekki liimi ' stéttvilta liluta aiþýðunnar til að drepa þann hlutann, -sem stéit- i vís: er, - - þetta er hin teoretíslca : uppskrift af lýðrœðishugsján Morgunblaðsins. En í praksis er ekki til efni í svona fínt forystu : lið á, voru menningarsnauða landi, Islandi. 1 stað aðaismann- ' anna verður hér að notast við Thorsara, stórkaupmenn og bankastjóra, í stað kaþólsku klerkanna yerður að notast viö Magnús »dosent«, Ástvald og séra Áma, og í stað herforingj- anna verður að notast, við Naz- istastrákana. En þetta gerir ekki svo mikið til, aðalatriðið er, að hinn lýðrœðissinnaði hluti alþýð- unnár verði þurkaður út,- það hefir nefnilega aldrei yerið méin- ing Morgunblaðsins, að fólkið nyti lýðrœdisins í lífi heldur í .dauða,. þrjú ný> kvæði, smásaga efiir Halldór Stefánsson, gréin eftir Gunnar Benediktsson, ljóðaþýé- ingar eftir Magnús Ássgeirsson o.: s. í'rv., Er verðið hið sama og í fyrra? Rauðir penrnar í fyrra voru of dýr bók. Ég veit mörg dæmi til þess, að: íátækir verkamenn u.rðu að slá sér saman tveir og þrír til þess að geta, veitt sér þá. Rauðir pennar í á\r verða mun ódýrari bók, kosta 8 kr. óbundn- ir, 10 kr. innb., en til áskrifenda 7 kr. ób., 9 kr. innb. Hvað gef utr Heimskringla út fleira í ár? Næst kemur ný barnabók um Hróa Hött, er hlýtur að verða mjög vinsæl. Ennfremur er von á nýrri skáldsögu eftir Halldór Kiljan Laxness fyrir jólin jólin. Sennilega kemur einnig Ijóða- flokkur í þýðingu eftir Magnús Ásgeirsson og jafnvel flpira. Heimskringfa er ungt fyrir- tæki, en hún hefur nýjan til- gang með útgáfustarfi sínu. og óskar eftir samvinnu fólksins — og þá samvinnn vill Þjóðviljinn efla. ]\ýir „Randir koma úí í ár Viðtaí við Kristiim Andrésson iim útgáfustai*fsemi »HeimskriiigIii« «Heimskringla« hefir vakið mikla eftirtekt á sér sem ein besta bókaútgáfa Islands fyrir bækur þær, sem hún gaf út í fyrra: »Rauða penna», »Samt mun ég vaka« og »Dauðinn á 3. hæð« — I ár koma m. a. hin nýja skáldsaga H. K. Laxness hjá »Heimskringlu»

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.