Þjóðviljinn - 03.11.1936, Síða 3

Þjóðviljinn - 03.11.1936, Síða 3
Þriðju.dag'inn 3, nóv. 1936. ÞJÖÐVILJINN Málgagií Kommúnistaflokks fslancls Ritstjóri og' ábyrgðarmaðuv Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 27, Afgreiðsla og auglýsingáskrifst. Laugaveg 38, sími 2184. Kemur út alla daga, nerna mánudaga Áskrifturgjald: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 á mánuði. Annarsstaðar á landinu kr. 1,26 á mánuði. f lausasölu 10 aura eintakib. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, simi 4200 Tryggmgarmólin <>9 Álþýðusamb.þingid Fyr i n A1 þýðuts amb ands’þinginu liggur að taka tryggingarlþg- gjöfina til rækilegriar athugun- ar, og gera þær tillögur til um- bóta., sem nauiðsynlegastar eru- Jafntframt því að tryggja það, með samfeldri baráttuj allra verklýðsfélaga, að þær tillögur, sem, samþyktar verða á þinginu, um endurbætur á alþýðutrygg- ingunum, verði að lögum á næsta Alþingi. Verkiýðkfélögin hafa., eftir margra ára, baráttui, fengið rétt sinn til opinberra trygginga við- urkendan, þau kunnai að meta þessa viðurkenningu, sem héfur kostað þau svo mikla baráttu, en baráttunni fyrir alþýðutrygging- unum er enganvegini lokið. Bar- áttan er að hefjast, og benni mun verð,a haldid áfram þar til alþýðan í landinu hefur fengið fuljkomnar þjóðféliagstrygging- an Kröfur verkalýösins um end- urbætur á tryggingunum eru: stighækkandi iðgjöld til sjúkra- trygginga, afnám stofngjaldsins til elli- og örorkutrygginga og atvinwuleysistryggingair á kostn- að bæja, ríkis og atvinnurek- enda, auk ýmsra a.nnara smærrv endurbóta. Fyrir Sa.mbandsþinginu ligg- u,r fjöldi samþyktá og tillagna um binar nauðsyniegustu endur- bætur á löguinum frá velflest- um verkalýðsfélpgum landsins- Undir umræðunum um skýrslu samb a.n dsst j órnari nnar, h a.f a flestir þeir, er til máls hafa tek- ið, rætt meira, og mimna um al- þýðutryggingarnar. Allir hiafa verið á eirau málj um nauðsyn þess að breyta löguraum, TiUög- ur Verkamannafél. Dagsbrún, sem samþyktair voru, á síðasta fu.ndi félagsins, bafa, verið lagð- ar frarn á þingjnuu Var þessum tillögum vísað tiþ nefndar, sem á að gera tillögur til þingsins um þær kröfur, s,em verklýðsfélögin hafa gert til þingsins um rót- tækar endurbætur á tryggingar- löggjöfinni- Vinstri flokkarnir á Akureyri hafa samstarf á þingmálafundí gegn íhaldinn — og sigra 26. f- mi. boðaði þingmaður í- haldsins á Akureyri til þing- málafundar í samkomuhúsi bæj- arins. Vinstri flokkarnir 3 konm sér samiani um að standa samein- aðir á fundinum gegn væntan- leguara blekkingartilraunum í- haldsins, varð því fundurinn f jölsóttuj' og voru vinstri flokk- arnir í yfirgnœfavdi meirihluta. Tillaga, frá íhal;d,irau um nýja nefskatta á almenraing (vörugj. og fasteignaskattar) var feld, eftir að fuUtrúar kommúnista og for maðuir Fr amsókn ar fétagsins höfðu hvatt fundarmenn til að drepia þessa tillögu. Fujltrúi Al- þýðutflokksins Erl,- Friðjónsson tjáði sig fylgjandi tillögunni en gat þess jafnframt að hann, mundi ekki vera þar á »línu« jafnaðarmanna, Einn af fulltrú- um íhaldsins á þessum fundi, Jón Sveinsson fyrv. bæjaristjóri, •hélt langair ræður um að nauð- syn væri á að skattleggja sam- vinnufélögira og pöntunarfélögin alveg eins og einkafyrirtæki. Klöppuðu, fasistarniir og Sjálf- stæðisfl-broddarnir vel fyrir þessumi ræðum Jóns, og var sú framkoma þeirra í fulju sam- ræmi við þaran hug sem þeir , bera til Kaupfélags Eyfirðinga | og annara neytendatfélaga alþýð- unnar. Forseti II. lnternationale um hinn nýlátna foringja kommúnista- flokks Belgíu Louis de Brouckére, forseti Alþjóðasambands jafnaðar- manna (og ásamt Vandervelde aðalforingi sósíaldemókrata í Belgíu) rita eftirfarandi eftirmæli um félaga Jacquemotte, hinn nýlátna foringja Kommúnistaf lokks Belgíu, í »Voix du Peuple« höfuðmálgagn kommúnistaflokksins i.yðingaofsóknir á Akureyri. Robert Abraham heitir piano- leikari, sem nú dvelur á Akur- eyri og hefur orðið að fara frá ÞýzkaJandi vegna Gyðingaof- sóknanna, Hann þykir snilliing- ur í sinni list, hefur glæsileg meðmæli frá formanni tónlistar- skólans þar og prófessorum við þann skóla, einnig frá Ignaz Friedmann. Hr. Robert Abraham hélt ný- lega hljómleika ásamt frk. Guð- rúnu Þorsteinsdóttur á Akur- eyri og fékk ágæta, d;óma hjá öllum, er vit hafai á músik. En þá veður fasistaka.upmað- u:r einn á Akureyri, Tómas Björnsson fram með ofstopa mikl,u,m og ritar í íbaldsblaðið »Islending« ósvífna árás á þenn- an mann. Orsökin er tvímæla- laust eingöngu. hið vitfyrta hat- ur, sem íslensku fasistarnir hér eru að reyna, að innleiða gegn Gyðingum að dæmi þýzku, villi- mannatina. Þessi ósvífna og svívi.rðil,ega tilraun. til að koma kynflokka- hatri hér inn og ofsækja menn vegraa þjóðernjs, hefur vakið al- menna andúð i öllum tlokkum á Akureyri og sá roenningar- f jandskapuir sem lýsti sér í skrifum fasistams, hfaiUít al- menna fyrirlitningu. mjtrí&ínH&f 7 Vcerí- ekki hœgt að hasfa ann- aó fyrirkomulag við> flutning ölvaóra manna í tugthúsið. en nú tíðkast? —- Það er oft leiðin- leg sjón að sjá lógreglwna vera að drasla■ druknum mönnum úr bílnum og inn í twgthúsgarð og það er óþarfa mannúðarleysi gagnvart aðstondendum þeirra, sem »settir eru inn«. Mætti ekki kóma áí þeim útbwnaði, að unt vœri að aJca- bílnum inn port fangahússms? • ★ Hið opinbera veitir sérlæknum styrk til þess aó láta efnalitiu fólki í té ókeypis læknishjálp. En þessu er ekki vel komið fyrir. Það er algerður óþarfi að- þad sé ákveðinn sérstakur tími fyrir þetta efnalitla fol'k. Hversvegna getur það ekki komið eins og aðrir sjúklingar? Læknirinn gæti síðan auð'veldlego spurt kvort fólkið þyrfti á styrk þess- um að haida, að- lokinm aðstoð sinni. Þamng væri því gert auð- veldara fyrir og jafnframt bet- ur tryggt að skjótlega sé leitao td læknis. »Fyrir nokkrum dögum var ég samferða Jacqemotte í sömw j ámbrautarlestirani, sem ha,nn andaðist t Við höfðum undan- farið verið á þýðingarimiklum, erfiðum fundum og ég kvartaði um dálitla þreytui »Þér verðið að hvíla yður«, sagði hann við mdg, »vegna mál- efnisins verður hver góður starfsmaóur að hlífa sér«-' En á andliti hams mátti þegar lesa hina spentu dirætti þess manns, sem: er uppgefinra eftir langvar- aradi erfiði, en sem hel,dur sér uppi einungis með ósveigjanleg- um vilja. Með þögulli aðdáun horfði ég á hinn góða starfs- mann, sem ekki vildi sjálfur færa, sér í nyt hið .góða og vitur- l,ega ráð, sem hann ráðlagði mér að fara, eftir, Enginn hefir gefið sig allan málefninu, jiafn full- komlega. og hainni. Eg ætl,a ekki, að fara að rekja, æfiferil hans hér- Ég vildi aðfeins segja, að alls- staflar þar sem ég hafði tæki- færi til að fylgjast með starf- semi hams, þá virtist mér hún vera ifamúrskarandi, óþreyt- andi, fjölþætt. Hann vanrækti ekkfert atriði, dró sig ekki í hlé frá neinu; viðfangsefni, ekkert var of erfitt fyrir hanni, ekkert sem honum vair of þvert urn geð, Um aldamótin kom hann inn i verklýðshreyfinguma. Frá þeim tíma hefi ég oft átt því láni að fagna að starfa með hon- um og, oft hefi ég orðið að berj- ast. á móti honumr Stundum haf a l.eiðir okkar mætst að nýju, við höfum haJdið, fram sömu gruind- vaJJa,rskoðiiPium fyrir sömu á- heyrendunum, og oft höfum við átt í hatrömum deilum. I fyrra- dag þegar barn nokkurt í Flér- on færði okkur blóm á ræðu- stóljnn, sagði ég við .hann: »Oft höfum við idleilt, og ef ég þekki mig rétt, þá miuihum; við líka oft deila í framtíðinni; ég vöna það að minsta kosti, því verklýðs- hreyfingin vex upp einmitt á þann hátt að hugsanirnar og skoðanirnar mætast í andstöðu hverjar við aðra. Og ef við ber- um allt af opinberl,ega, saman skoðanir okkar, þá þjónum við þannig best málstað einingar- iranar, sem við báðir berjuarast fyrir!« Jacqemotte dó önnuira kafinn í vinnuj sinni á þeirri stundu sem hann starfaði að sköpun edning- arinnar •— sem er boðorð dags- ins, á hvferin hátt sem hún nú verður framkvæmd- Það. var meiningdn að ég hitti hann aftua á stórum múgfundi næstu daga. Sæti ha,ns muin verða autt, en starfið að sköpun einingarinnar mun halda áfram, og1 minning- in, uim hamn, sem við munum geymia, mun eiga sinn þátt í því«. ★ Það mætti í þessu sambandi einnig benda á þá einkennilegu ráið'stöfun að reisa sjúkrahús fyr- ir sjúhlinga, er þjáist af kynsjúk- dómum á miðju túni Landsspít- alans, langt frá aðalbyggingunni. Af hverju mátti byggingin ekki vera áfóst við spítalann? Það hefði veríð hœgara fyrir alt starfsfólkið, og engum getur ver- ið það til bóta- að gera andlega lið'an sjúklinganna- verrí. Uiigip Kommúnisiar rétta ungum Jafnaðarmönnum bróðurhöndina Þeir senda þingi SUJ tilmæli um samvinnu á móti afturhaldinu. Þing ungra jafnaðarmanna stendur nú yfir í bænum með fulltrúum frá Hafnarfirði og V estrn a n næyj um fyrir utan Reykjavík. Á siarna tíma stendur liér yfir ráðstefna S- U. K. Á ráðstefn- únni hélt Ásgfeir Blöndal ræðu. Lýsti hann því í ræðu sinni hve eining verkalýðsins væri skilyrð- islaust nauðsynleg nú þegar fasisminn fer hraðvaxandi með- afl æskujýðsins. Ásgeir Blön.dal var kosinn for- seti S. U. K- á ráðstefnun'ni. Með tilliti til hinna alvarlegu tíma hefir stjórn Samb. ungra kommúnista, farið þess á leit, að það geri ráðstafanir um sam- vinnu. við uinga, kommúniista og a,nnan róttækan verkalýð til verndar lýðræðinu. I þes,su bréfi benda. ungir líommúnistar á. hina sívaxancli f'asistahættu og hina sameigin- legu. baráttu: ajlra frjálslyndra unnenda frelsis og lýðræðis fyr- ir vernidun þessara mestu menn- i ngar verðmæta mannky nsi ns- Þau benda á það hvernig vinstri flokkamir á Frakklandi og Spáni, með samtfylkingarbaráttu Ásgeir Blöndal, forseti S.U.K. sinni hafa búist til skipulagðrar baráttu gegn lýðræðis- og menn- ingarofsókraum fasismans. Sýna þetir fram á hina sívaxandi fas- istahættu, sem hér sé yfirvof- aradi, hina síauknu sólcn nasist- anna. í skólum landsiras og nauð- synina á sameiginlegri baráttu ungra, jafnaðarmanna og komm- úraista gegn nasismanum. Að lokum er fairið fram á það við þirag S.U.J', að það kysi raefnd Félög Alþýðusamhandsins ó Siglufirði heimta lýðræði. Verkamannafélagið »Þróttur« á Siglufirði samþykti áskor.un til Alþýðusambandsþingsins um að kcmið verði á fullkoronu lýð- ræði innara sa.mbandsins. Jafnaðarmannafélag Siglfirð- inga samþykti einnig ákorun til Alþýðusambandsþings sem fór í sömu átt. til þess að ræða við S.U.K- um þessi mál. Svar við þessu. bréfi hefur enn ekki borist, en heyrst hefur, að þingiö hafi ákveðið að taka sömu afstöðu og Alþ-samb.þingið tek- ur til samtfylkingarinnar. Nú er það ekki vitað hver sú afstaða verður. Það er því mjög svo ó- ákveðin afstaða og ósjálfstæð að láta þannig skeika að sköpuðu um vafalauis velferðamál æsku- lýðsins, — á meðan æskulýðiir í.haldsins og Na,sista hefur skor- ið upp sameiginlega herör gegn æskulýðssamtökum »rauflu,flokk- anna« og geiragið til sóknar. Með hverju. á að svara slíku. ef ekki með samfylkingu: hins frjáls- lynda æskulýðs gegn fasisman- um?

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.