Þjóðviljinn - 03.11.1936, Síða 4
Gamlafóío
sýnir í kvöld kl. 9 stórmynd
>UPPREISNIN Á BOUNTY4.
Aðalhlutverkin leika Charles
Laughton, Gtark Gable og Fran-
chot Ton&
VeðurútHt.
Allhvöss norðanátt og úrkomu'
laust veður.
Næturlæknir.
Daníel Féldsted, sími 3272-
Næturvörður.
er í Reykjavikiar apóteki og
lyfjabúðinni Iðunn-
Útvarpið í dag.
19.20 Hljómplötur: Dönsk lög.
20-00 Fréttir. 20.30 Erindi: Sanv
kvæmislífið og áfengið (Friðrik
Á. Brekkan ritliöf.). 20.55 Sym-
fóníu-tónleikar: Tónverk frá 17-
og 18 öld (Vivaldi, Corelli, Hand-
el) (til kl, 22.30).
Karlakór verkamanna.
hefir æfingu í uvöld kl. 8i-
Farþegar.
með e.s. >Brúarfoss« frá Lon-
don-Leith: Magnús Sigurðsson
bankastjóri, Jón Arnason fram-
kvæmdastjóri, Ste. án Þorvarðv
son fuUtr-, Benjanán Kristjáns-
son, frk. Dúa Pétursson, frk.
BjarníVíður E.narsdóttir, frk.
Eva Eiríksdóttir.
Siifurbrúðkaup.
áttu í gær hjónin Margrót
Jónsdóttir og Jón Tómasson
skipsgóri, Austurgotu 32, Hain-
aríiröi.
Sextugsafmæli.
Sigriöur Kristjái.sdóttir Sogar
bletti 20 varð sextug í gær.
Skipafregnir.
SeúVss kom fra útlöndum í
gær, Dettifoss íór írá Reykjav;<i
í gærkveldi norður um land-
Tveir enskir togarar.
komu til bæjar.ns í gær að
taka fiskiskipstjóra.
Fisktökuskip.
Magnhild kom til bæjarins í
gær og tekur fisk cil útianda.
Línuveiðarinu Aidiu.
kom í gær aí' veiðum vestan
af Breiðafirði.
ALAFOSS. írh. af í síðu-
teknum hætti, kúgað, þrælkað og
oki'að á öllum, sein hjá lionum
hafa unnið. Enda mun Álafoss
vera svívirðile0asU vinnuscaði r
á Islandi.
Nú hefur Iðja látið til skarar
skríða gegn kúg* ninni á Ála-
fossi, og væntanlega veröur Sig-
urjóni, nú í eitt skipti fyrir ö.l,
sýnt, að máttur verlUýðsðamtak-
anna er nógu sterk or til þess aó
ráda niöurlögum hans*
Allur verkalýöur landsins
stendur óskiptur með veikafólk-
inu á Álafossi.
Það mun alclrei verða látið
viðgangast að Asis anum á Ála-
fossi verði látið haldast uppi að
brjóta gerða samninga og troöa
á rétti verkalýðsins.
þlÚÐVILJIMN
Fíitari Dagsbrúnar
fær ekki að sitja Alþýðusambandsþingið
sem áheyrandi, en fulltrúi íhaldsins í
hreppsnefndinni í Glerárþorpi er full-
trúi á þinginu.
Forsetar Alþýðusambands-
þingsins hafa leyft sér þá ein-
d jma ósvífni að neita ritara
Verkamannafélagsins Dagsbrún,
Árna Ágústssyni að sitja þingið
sem áheyrandi- Bera forsetarnir
því við að ekki sé rúm fyrir
íleiri áheyrendur, en það er öll-
um, sem til þekkja vitanlegt, að
svo er ekki, heldur er hér um
að ræða pólitískt oí'sta.ki, þar
sem Ámi er látinn gjalda þess,
að hann hefur staðið fra marl.ega
í samfylkingarbai’áttunni í
Reykjavík.
Á sama tíma, sem ritara
stærsta verklýðsfél. er varn-
að að hlýða á umræður þingsins,
situr þar maður að nafni Por-
sieinn Hörgdal. Hann er fulltrúi
\ erkalýðsfélags t lerárþorps, en
ð er öllum kunnugt, að hann
hefur samkvæmt iögum Alþýðu-
sambandsins ekki rétt til að vera
í'ulltrúi á þinginu, þar sem mað-
u ■ þessi er flpkksbundinn íhalds-
n aður, fulltrúi íhaldsins í
Imeppsnefnd Glæsib.ejarhrepps,
n x um margra ára skeið. Enn-
íVemur mætti geta þess, að Jón
S vertsen, fyrv. \ erzlunarskóla-
ssjóri, sem alþýðu Reykjavíkur
er best kunnur af skrifum þeim,
ei’ Alþýðublaðið oft hefur flutt
un hann og þjónustu hans við
íl aldið, situr þingið, sem áheyr-
andi.
Það er nægilegt rúm á þing-
inu fyrir afdánkaða íhaldsmenn
o í fulltrúa íhalcisins í Glerár-
þ >rpi- Forsetar þingsins eru
r iðubúnir til að hliðra til fyrir
súkum mönnum, enda þurfa for-
s tar þingsins ekki að óttast það,
að þessir menn beiti áhrifum
sínum iVrir einingu aJþýðunnar,
en ritara Dagsbrúnar verður að
útiloka.
Á þingfundi s. I. laugardag
kom fram tillaga undirrituð af
21 fulltrúa, þar sem þess var
krafist, að Árna yrði leyft að
sitja þingið. Forseti neitaði að
bera tillöguna u,ndir atkvæði
þingsins, taldi hann það vera á
valdi forseta hverjir fengu að
hlýða á imxræður. Með þessu
hafa forsetarnir Stefán Jóh-
Stefánsson, Sigurjón Á. Glafsson
og Hanníbal, Valdimarsson sýnt,
að alt glamur þeirra, um að al-
þýðan eigi að ráða, er af þeirra
hendi ekkert annað en innantóm
slagorð. Væntanlega gera full-
trúarnir á þinginu ráðstafanir
til þess að hnekkja þessu ein-
ræðisbrölti foisetanna með því
að knýja fram, að ritara Dags-
brúnar verði leyft að sitja þing-
ið. Á þremur ínönnum að hald-
ast það uppi að misnota trúnaö
þann, sem þingið hefur sýnt
þeim til þess að neita fulllrú-
unum um að taka aístöðu til
þessa, máls.
Enginn efast um, hver sé vilji
Dagsbrúnar í þessu efni. Dags-
brún mun aldrei láta það við-
gangast, að trúnaðarmönnum
félagsins sé með ofríki meinað
að fylgjast með því, sem er að
gerast í samtökum verkalýðsins-
Kraf a Dagsbrúnarverkamanna í
þessu máli er skýr og ótvíræð,
hún er sú, að ritara félagsins
verði þegar í stað leyft að sitja
þingið.
A'þýdusamb.þingið
12231 meðlimir 77 verklýðáíélög
2015 nýir meðlimir og 24 felög hafa gengið í
Sambandið síðustu tvö ár. — Alþýðusambaudið
efiist, en það vantar mikið á að það sé orðið
nægilega sterkt.
þroski hefur verið vanræktur af
Skýrslur samband :stjórnar-
iijiar liggja i^ú fyrir og bera
þ er með sér að sambandsmeð-
li/nunum hefur fjölgað um tvö
þ ísiaid síðustu tvö ár og að 24
f.lög haía gengið í samibandið.
Alls eru nú í Alþýðusambandinu
77 verklýðsfélög með samtals
1 544 meðlimUm og 12 jafnaðar-
mannafélög með samtals 687
n.eðlimum. Alþýðusambands-
þ ngið er því, eins og áður heí-
u : verið bent á hér í blaðinu,
f: rst og fremst þing verklýðs-
saintakanna, en (ekki þing Al-
þ/öuflokksais, og að hinn skipu-
lagði Alþýðuflokkur telur ekki
nema tæpa 700 meðlimi. Af
s!; ýrslu sambandss tj órnarinnar
s st það greinilega hve hin póli-
t'ska starfsemi Alþýðuílokksins
hefur ljðið undir ruglingnum í
liinni faglegu og pólitísku skipu-
lagningu og hvö hiun pólitíski
hægri foringjunumi í Alþýðu-
flokknum.
Aðeins 9 iðnfélög með 700
meðlimum eru innan sambands-
ins, en iðnfelögin í landinu
skipta tugum, og í Reykjavik
einni eru 15 hrein iðnfélög og
vinnandi menn í iðnaði í Reykja-
vík einni eru a. m. k. um 2500,
en aðeins 500 þeirra eru í Al-
þýðusambandinu, Verslunar-
menn eru 348 innan sambands-
ins, en þeir skipta þúsundum í
landinu.,
Hverjar eru orsakirnar, tví-
mælalaust hin þröngsýna pólitík
hinna aftuirhaldssömu foringja,
sem ráðið hafa í Alþýðusam-
bandinu undanfarið-
Ef við berum meðlimatölu
Alþýðusamb. saman víð síðustu
skýrslur um stéttaskiítingUna í
landinu standa ennþá utan þess-
ara allsher j ar samtaka verkalýðs-
Einingin
Þcsst verkalýðsíélög-, sem öll
eru í Alþýðusambandinu, liafa með
samþyktum eða íulltrúakosnluc-
um lýst sig fylgjandl cluiuguunl:
Verkamannafélagið Dagsbrún,
VerkUðsfélag Borgarness.
Iðja, iélag verksmiðjufólks,
Starfsstúlkuafélagið Sókn,
Verslunarmaunafélagið, itvlk,
Félag járniðuaðarmanna,
Verkakvennafélaglð Framsókn,
Verkamannafélagið Hlíf, Hafnarf.
Verkamannafélagið Drífandi,
Vestmannaeyjum,
Verkamannafél. Bjarmi, Stokkseyri
Vcrkamannafél. Báran, Eyrarbakka
Sjómannafél. Jötunn, Vcstm.eyjnm,
Verklýðsfélag Norðfjarðar,
Verkl ýðsfélag Fáskrúðsfjarðar,
Vcrkamannafél. Arvakur, Esklflrði,
Jafnaðarmannafélaglð Þórsliamar,
Vestmannaeyjum,
Vcrkamannafél. Þróttur, Siglufirðl,
Verkamannafél. Fram, Sanðárkróki
Vcrkamonnafélag Húsavíkur,
Jafnaðarmannafélag Siglnfjarðar.
sib l\íy/a rb'.o a§
sýnir í kvöld kl. 7 og 9 söngvar
myndina »GLEYM MER El«
með hinum fræga tenorsöngv-
ara Benjamino Gigli í aðaljilut-
verkinu-
Bækui* H. K. Laxness
bannaðar í Þýskalandi
Búist er við að bækur Haljdórs
Kiljan Laxness — og þá fyrst
og fremst »Sjálfstætt fólk«, sem
var nýkomið út á þýzku, —
verði baamaðar í Þýzkalandi.
Heyrst hefur að Halldór sé
þar í landi ákærður fyrir að
hafa staði, á bak við uppþot í
Strassborg og í, Osterade í Aust-
ur-Pommern!! Það væri svo sem
ekki ólíklegt að í því mikla fang-
elsi Þýskalandi geti >Sjálfstætt
fólk« komið óeirðum af stað- Og
því skyldi snild H. K. L. þolast
í landi, þar sem Heine er bann-
færður!
Til fyrirmyudnp
Iív ennasella Kommúnisíaflokks-
ins ákrað á fundi í g«sr að safua
50 nýjum áskrifendum að Þjóð-
vlljanum fyrlr nýjár og skorar á
aðrar sellnr flokkslns að gera slíkt
blð snmn. Aulc þess ákvað sellau
að hafa skemtikvöld til ágóða fyr-
lr blaðlð mjög bráðlega.
Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður,
lngvars Þorsteínssonar,
fer fram þriðjudaginn 3. nóv. frá heimili hans, Hringbraut
34, og hefst með húskveðju kl. 1 e. h.
Þorbjörg Sigurðardóttir,
börn og tengdabörn-
Landsfundur
Miðstjórnarinnar
Miðstjórn K- F. I. hefur verið
kvödd saman til fundar ásamt
ólfur Bjamason, langa og ýtar*
lega ræðu um viðhorf flokksins
í stjórnmálum Islands. Ræddi
hann einkum um hina breyttu
afstöðu flokksins til borgaralega
lýðræðisins á Islandi, sökum
þess hvernig íhaldsflokkurinn i ú
hefur gert fasismann að stefnu
sinni-
Miðstiórnin er kvödd saman
til þessa fundar sérstaklega með
Alþýðusambandsþingið fyrir
augum. til þess að hægt sé að
gera hina ýtrustu tilraun til að
koma einingu verkalýðsins, sem
lengst á veg nú þegar. Hófust
umræður í gær um hvað gera
skyldi strax í því skyni. Verður
sagt frá ákvörðunum miðistjórn-
arinnar þar að lútandi sérstak-
lega.
Brynjólíur Bjarnason.
nokkrum öðrum félögum utan af
landi.
Hófst miðstjómarfundurinn
kL 4- á sunnudaginn og flutti
formaður flokksins, fél. Brynj-
ins vinnandi menn í þúsundatali.
Við getum enganvegin verið
ánægðir með vöxt Alþýðusamr
sambandsins, hann þarf að verða
miklui örari, og- leiðin til þess er
að skapa einingu í Alþýðusam-
bandinu, einingu á grundvelli
lýðræðisins. Auðnist þessu þingi
sambandsins að skapa þá ein-
ingu verður þess ekki fangt að
bíða, að allar vinnandi stéttir Is-
lands sameinist undir merkjum
Aiþýðusambandsins.
rua
Urn lcl. 16.30 í gær braust út
eldur í húsinu Ránargötu 6B
í Siglufirði. — Húsið sem er tví
lyft timburhús, brann mjög inn-
an en fél) ekki. Eigendur húss-
ins em Ingibjörg Guðmunds-
dóttir og Lilja Júlíusdóttir.
Bjuggu þær í húsinu ásamt fjöl-
skyldum sínum og brann innbú
þeirra beggja að mestu leyti og
matarforði,
Húsið var vátryggt fyrir
12.000 krónur og innbú alls 8.000
krónur, — Um upptök eldsins
er ókunnugt, en réttarhöhl hóf-
ust í gærkveldi, stóðu mikinn
hluta nætur, og héldu áfram í
dag. (F. Ú.)