Þjóðviljinn - 04.11.1936, Blaðsíða 1
m
\
4. TÖLUBLAÐ
Yfir 100 nýja kaup-
endur hefur í>jóð-
viljinn fengið.
Bætið við öðrum
100 fyrir helgi!
Félög bilstjóra mótmæla
kúgnn olinhringaiina
Þau skora á Alþýðusambandið og ríkisstjórnina að
gera þegar í stað öflugar ráðstafanir gegn okri
olíuhringanna með ströngu eftirliti með þeim
Barxi slassisf
til bana
10 mánaða c/amall drengur á
Norðurgötu 11 á Siglufirði, féll
í gærkveldj ofan í fat með sjóð-
andi vatni, og skaðbrendist. —
Drengurinn va,r jiegar fluttur í
sjúkrahús og lést jþar í nótt. —
Forel,drar drengsins eru Gísli
Þorsteinsson,, trésmiðuir og Jón-
ína HaJldórsdóttir. (F. O.)
Málfundafélag Iðn-
skólans með einingu
og lýðræði
Svohljóðandi samþykt var
gerð 1, nóv. á fu,ndi í Málfunda-
félagi IðnskóUuns með öllum gr.,
atkv. gegn 2:
»Fun,du.r haldinn í Málfusnda-
félagi Iðnskólans 1. nóv. 1936,
skorar á Alþýðusamband Is-
lan,ds að afnema hið pólitíska
útilokunarákvæði í lögum sínun>,
svo fullkomið lýðræði ríki innan
þess og það geti orðið að1 öflugu.
baráttusambandi verkalýðsins«.
Fá mál hafa, vakið- slj.ka and-
úð sem njósnir olíuhringanna.
Nú hafa bílstjórafélögin einnig
tekið málið fyrir og gert sínar
kröí‘u,r.,
Bílstjórafélagið »HreyfiIl sam-
þykti eftirfarandi ályktun:
Þar scm nú Iicflr upplýsts livt;
íóttækar ráðstnfaiiii' oiíufólögin liafa
gert til liess að hnekkja starfsciiii
li.f. Nafta ok l>ar ineð eyðlleggja
liann árangur, sem bifreiðastjórar
náðu nieð baráttu sinni s. 1. vetur,
liá vlljuin vér liér með skora á alla
okkar félagsiiicnn og aðra bensínnot-
enclur að svara þessuin ráðstöfunuin
olíiifélagaiinn á viðclgandi hátt, sem
sé liann, nð beina vlðsklftuin sínuia
cnn meira til li.f. Nafta.
Ennfremur skorum vér á ríkis-
stjðriiinn að lialda áfram rannsókn á
verknaði olfufélagmina í sambandi
við liettn mál og stöðva njósiiiriiar
Jiegar í stað.
Stjórn bifreiðnstjóraféi. »Hreyi'iIl«.
Vöru,bílstjóradieild »Dagsbrún-
a,r« samþykti í einui hljóði eftir-
fairandi ályktun:
Fundur í Vörubílstjóradeild Dags-
briinar Iialdinn 1. ,nóv. 193G, mótmæl-
Ir Iiarðlega kfigunar og hótunarað-
ícrðiim lieim, sein olíulii'ingarnli'
bcita við bílstjóra og bifreiðastöðvai
bér í bænum, og sein upplýst liefur
verið í liiiiu illræmda bensín-ujósna-
máll.
Fundui'iiiii skorar ennfremur á rík-
isstjórnlna að koma á opinberu eftlr-
Frcgnii' frá Madriil í gærkveldi
licrma, að sjálfboðaliðar streymi nú
hvaðánæfa tll Spánar. 3000 slíkir
sjálfboðaliðar vorn þá komnir tll AI-
bacete á leið til vígstöðvanna.
AIIs munu nú vcra komnir uin
0000 sjálflioðaliðar til Spánar og ætla
þeii' sér að stofna sérstaka lici'delld
innnn hcrs' stjórnarlnnar. Það vckur
sérstaklega eftirtekt í þessu sam-
bandi að á meðal þcssara sjálfboða-
liðn eru 1000 Italir.
liti með álagningu á bensín og yfir-
Ieitt aila starfsemi olíuhi'ingaiina liér
á landi.
i.oks skorar íundurinn á 13. þing
Alþýðusambands Islands að taka þetta
mál til meðfcrðar, og felur fulltrú-
um síniiin á þingiiiii að vinna að þessu
máli í félagi við fulltrúa Hreyfils.
Samþykt með öllum grciddum atkv.
Þaö ríður á að þessu máli sé
nú fylgt fast f‘raro. Sérstaklega
verðulr að krefjast þess að ríkis-
stjórnin hraði rapnsóknum á
njósnamálinu og, öllju framferði
olíuhringanna.
Uppi'eisnai'menn eiga nú aðeins
10 mílur eða 16 kílómetra eftir tll
Mailrid, víðast livar á vígstöðvunum
suðvestan við borgina eru þeir aðeins
í þriggja mflna fjarlægð frá Getaíe-
flugvellinuni, en liann er uin S míliii'
eða rúmlega 13 kílómetra fyrir sunn-
HúsbriiíFiijdskaflal
'lbúöarhúsið Böðvarsnes í
Fnjóskad,ai brann til kaldra kola
urn kl. 20 síðaslliðið sunnudags-
kvöl,d. — Ekki eru kunn upp-
tök eld,sins, en álitið er; að kvikn-
að hafi í út frá reykháf uppi á
lofti.
Tilgáta um að reykháfuyinn
hafi sprungið í jarðskjálfta
[>eim, er nýlega varð þar um
slióðir, svo sem fyr er getið.
Fjós og fjóshey var áfast við
húsið, og varð hvorttveggja var-
ið með miklum erfiðismiunuimi. —
Alt brann, sem innanstokks var
j uppi á lofti, og varð fjölskylda
sú, er þar bjó, fyrir mjög til-
finna,nl,egu tjóni. — Úr neðri hæð
hússins bjargaðist alt, en úr
kjallara aðeins ein skilvinda, —
Svo vildi til, að þarna var mann-
fundur á neðri hæð hússins,
þegar brunann bar að liöndum.
(F. Ú.).
sæki nú snður ú bóginn úr Guadarra-
amaföjllunuin. Þá telja uppreisnai'-
menn sig bafa að mestu lcyti um-
kringt fescorial.
Aðalorusturnar á Spánl eru í nánd
við Getafe-flugvöllinn, uni 12 kíló-
metruin fyrir suiinmi Madrid. í til-
Schröder Petersen og Eggert Claesen
reyna að nota uppsagnirnar í Soginu til
þess að reka tvo múrara úr vinnu
Sjálfboðaliðar streyma til Spánar
1000 ítalir berjast í liði stjórnarinnar
Ahfir öarðagar ailTerfis lailrii
öllum er í fersku. minni deilan
í Soginu þegar Claessen og
Schröder Petersen ráku Þórð
Jónsson úr vinnu. Nú hafa þeir
af tur gert tilyaun til þess að end-
urtaka þennan leik. Eins og
kunnugt er var öllum þeim er
unnið haí'a við Sogið sagt upp
vinnu nýlega og það látið í veðri
vaka, að ekki væri hægt að
,hald;a. virkju.ninni áfraru vegna
óhagstæðs veðurs. Ölfum þeim,
sem unnið hafa við Sogið var það
ljóst, að uppsagnirnar myndu
vera gerðar í þeim tilgangi, að
hefja, nýja ofsóknartilraun gegn
verkalýðnum.
Vinna átti að hefjast aftur,
að einhverju l'eiti, í Soginu síðast
liðinn mánudag. Og fól
Schröder múrarameistara þeim
er unnið hefir þar eystra í sum-
ar ásamt 3 sveinum, að ráða 4
múrarasveina til, vinnu.. Réði
hann 4 sveina til sín, skyldu 2
þeirra byrja, stra,x, en 2 seinna.
3 af þessum 4 sveinum, sern
ráðnir voru, höfðu, eklu unnið
við Sogið í su.mar, og sneri stjórn,
Sveinafélags múrara sér þegar
til meistarans, og spurði hverju
það sætti, að tveir þeirra manna,
sem unnið höfðu. í, Sogsvinnunni
í alt su,mar, og fóru héðan frá
Gudjón Bcncdiktsson.
vinnu' í vor eftir beiðni Schröder
Petersen, væru ekki teknir til
vinnunnar.
Ekki vildi meistarinn geí'a
neinar skýringar á þessu, en
hann sagöi, að sér væri bann-
að að taka 2 af þeim 3 múrara-
sveinum, sem unnið hafa við
Sogið í su.mar.
Svein,afé],a,g múrara, snéri sér
þegar til þeirra. múrarasveina,
er áttu að byrja vinnu. í Soginúi,
og fór þess á leit við þá, að þeir
færu ekki til vinnunnar fyr en
forstöðumenn Sogsvirkjunarinn-
Sainúð sú, scin spanska lijóðin á aðl
i'aííiin lijá ölluin lýðræðissiiinuin fcr
stöðugl vaxnndi og er alniennt gert
í'áð fyrir þvf, að næstu daga bætist
við inikill fjöldi sjállóoðaliða írá
ýinsiiin lönduin.
an Mndrid, og liafa þeir liafið skoi-
hríð á flugvölíinn nieð fallbyssuni
síiiuin. A öðl'iiin vígstöðvuni um-
liverfls Madrid eiga iippreisiiai'inenn
lengra ói'arið í áttiua til Madríclborg-
ar, en síðustu fregnir Iierma, að lieir
kyuningiim stjórnarinnar á liádegi í
dag, var sagt frá því, að barist væ.ri
á þessiun slóðum, cn ekkert sagt um
það, livcrnig bardaginn gengi. Ai'tur
á mó-tl var sngt frá því, að flugvélar
stjórnarinnar licféu eyðilagt 50-bií-
reiðn flutningalest náiægt lileseas, og
kastað sprengjiim yfir liM'fliitninga-
lest. Eniifremur, að lirundið liefðl ver-
ið árás af liáll'u iippreisnarnianna á
Siguenza vígstöðvunuin, norðaustan
v,ið Madriil.
(Samkv. einkaskeytum og F.ú.)
Frá Madríd er símað:
Fiugvélar stjórnarinnar liafa gert
loftárás á Ta.lave.ra. Nufliir af Sala-
inanca tókst flugsveit st jórnai'liersins
að finna flugmiðstöð upprelsnar-s
manna. 8 flugvélar uppreisiiarinaiine
voru eyðilagðar. Uppreisnarmenu
gcrðu í gær aftur loftárás á Mndrid
3 börit, 2 konur 3 karlinenn voru
drepin. AIls liafa nú farlst í Madrid
180 manns og mörg hundruð særst.
Dlöðin í Madrid flytja liáðsgrcinar
í garð Edcns, utnnríkisráðlierra Dret-
lands, sem fanst á:iæða til að gera
kröfu til Madrid-stjórnaiinnar um að
fara vel ineð í'anga sína, en þegir
yi'ir liJnu dr, nialmiKa blóðbaði fasista
á saklaiisum koiium og börnuin í ioít-
árásinni á Madiid.
(Moskva 1 gærkveldi)
F orsetakosningarnar
í Bandaríkjunum vóru í gær
Forsetakosningarnar fóru frain í
liaiidarfkjuniim í gær. Fréttlv um úr-
slit kosninganna eru ennþá ókomnar,
on. Dúist er vlð, að um 45 miljónir
sigrast á fulltrúa afturhaldsins, Land-
on. Dúlst er vlð að’ uni 45 mlljónir
niauna iiaii kosið.
ar g-æfu viðunandi skýringu, á
því hversvegna. mennirnir væru
útiiokaðir frá vinnunni. Voru
sveinarnir fú,sir til þess. Sveina.-
viðg-angast að meðlimir félagsins
sóu að ástæöulausu sviftir vinnu
sinni,, eða verði á nokkurn hátt
beittir órétti. Jafnframt nmn fé-
lagið sjá til þess, að múrara,-
vinna í Soginu verði ekki unn,in
af ófagiærðum mönnum-
Frainbjóðandi koinmúnista í kosn-
ingumim er Earl Browdcr.
noosevclt.