Þjóðviljinn - 04.11.1936, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 04.11.1936, Qupperneq 2
Miðvikudaginn, 4. nóv. 1936. ÞJÖÐVILJINN Minningarrit félagsins staðfestir ennþá einu sinni þjónustu pess við stórkaupmenn ogatvinnurekendur Osvífin árás á samtök verslunarmanna Að sjálfsögðu er ekkert við því að segja» þó a],lir þessir menn. hafi sameiginlegan skeimtifélagsskap, og vitanlega alls ekki útilokað, að þessi mis- liti hópur geti enn sameiginl.ega bedtt sér fyrir einhverju því, sem til þjóðarheilla steí'nir, þé> reynslan bendi nú fremur til þess gagnstæða; en ,hitt er aug- ljóst hverjum sæmilega viti- bornum manni, að tilgangi fé- lagsins, þeim, sem skráður er í 2. gr. félagslaganna, verður a],drei náð og liggja til þess þær eðlilegu orsakir, að innan félagsins eru tvær andstæður, sem ald,rei geta átt samleið, vinnusalar og vinnutakar. Þeg- ar litið er á það, að féfagið er stofnað fyrir 45 árum, þegar verslunin var' enn, ekki laus með öllui undan yfirráðum erlendra spekúlantía, fá menn vitanlega fulla samúð með stofnendum þess, enda hefir félagið unnjð mjög þýðingarmikið. starf fyr á árum, sem öllum bæjarbúum er kunnugt. en, í dag er félagiö ekki annað en skopmynd af hinum sundurleita. og hugsjóna- la,usa hópi »varslunarmanna« eins og ritstjórar minningarrits- ins viðurkenna á mjög óviðeig- andi hátt á bls. 24—25,. I V. R. eru atvinnurekendur, heildsalar, kaupmenn, forstjór- ar og iðnrekendur í meirihluta. Það er heldpr sljór heili, sem reynir að halda því opinberlega franii, að Eyjólfur Jóhannsson og aðrir vinnutakar skamti þjónum sínum stærra, þó þeir séu staddir á nefndarfundi í V, R., en þei,r gera á sinni eigin •skrifstofu., Eða er mjög senni- legt að verslunarhöllin, sem prýðir kápuna á ritinu, reynist minni vinur Eyjólfs en þjónn hans, Nei, verslunarhöllin, hversu vegleg. sem hún kann að verða, fæ,r ekki raskað lögmál- um kaupmenskunnar. Annars er einfaldast að láta verk félags- ins sjálfs tala, Félagið hefir nú reyndar haft aðeins 45 ár til þess að ljúka máli, sín,u. Og hvar eru svo verslunar- mennirnir á vegi staddir? Mennirnir, sem standa í búðun- u.m frá kl- 7—8 á morgnana til kl. 8—9 á kvöldin. Já, ef tir á að hyggja, þeir höfðu nú al.veg gleymst — eiginlega týnst, Rétt- indi þeirra eru hvergi skráð í lagabækur stjórnarinnar, eftir 45 ára harða baráttu- Ef þeim er í'leygt út með. eims mánaðar fyrirvara, ber þeim að þakka þá hugulsemi Kaupsýslumaður getur nú I enginn orðið nema að nppfylla viss skilyrð'i til þess a,ð kreppa ekki um of að þeim, sem fyrir eru^ og heildsalar hafa svo traust samtök með sér, að þeir geta jafnvel trygt sér nær 20 króna, hagnað á einum litlum epla,kassa, sem kostar þá 16 krónur kominn í hús, en versl- unarmaður, sem þarf 25 króna hækkun — úr 200 krónum, fyr- ir 12—16 tíma, vininu, — af þvi að hann .hefir leyft sér að eign- ast barn, verður að bera það undir náðarsamlegt andlit hús- bóndans.. Og alt þetta verður hann að þola, á sírnu eigin heim- ili, í sínu eigin félagi. Eyjólfur Jóhannsson lýsir í ritgerð si;nni réttilega dugnaði og forsjálni íslenskra verslunar- manna, en viðurkennir á sömu blaðsíðu réttleysi þeirra í þjóð- féiaginuy Að vísu, er Eyjólfur hér ekki með hina eiginlegu verslumarmenn í ,huga, held;ur hina, sem: vanir eru að fleyta rjómamn,- En hverjum er um að kenma? Engum öðrum en þeim, sem fara með mál þeirra. V. R. telur 5—600 féíaga og; þó er verslunarm'anniastéttto ver á vegi stödd en nokkur önnur stétt þjóðfélagsins, þrátt fyrir það, þó þar séu, margir dug- mestu, menn þjóðarinnar, því hún á engan rétt., Verslunar- maðurinn er ekki einu sinni sjálfráðuii’ umi, hvernig hann sit- ur eða stendur í’ sínu eigin fé- lagí- Verslunarmannafélagið er eina félag verslunarmianna hér í bænum. þar sero verslunarmenn eru sínir eigin húsbændur. Að bera því á býn nafnaþjófnað, eins og form,- V. R. gerir, er á- líka viturlegt ög að kalla. félags- skap manna, sem mundu telja móðgun við sig að vera titlaðir verslunarmenn, Versiunar- mannafélag, í stað deild úr fé- lagi ísl. stórkaupmanna á sama hátt og Félag iðnrekenda og fleiri félög eru dieiþd úr Vinnu- veitendafélaginu. Sú ákvörðun V. R., að stofna innan félagsins starfsmanna- deild I>egar það hefir kynt sér vinsældir Verslunarmannafé- lagsins minnir óþægilega á það, er Hitler talár um að skipta stórjörðunum roilli tómthús* mannanna, Þrjár greinarnar í minningar- ritinu eru, pólitískar æsingasmíð- ar og ósmekkleg-ar og órökstudd- ar árásir á þá lýðræðisöldu, sem er að rísa í landinu, og sem er að verða, heildsölum og erfingj- um þeirra, óþægilegur þyrnir í augum. Hitler kemur til Himnaríkis. Hann gengur fram fyrir hásæti guðs. »Heil Hitlera, kallar Hitler. »Sæll Guð«, segir hinn ahnáttugi. Indverska Nóbelsverðlaunaskáld- ið Tagore, sem hefir dvalið 1 Sovét- lýðveldunum skrifar vini síiium bréf-. um sjálfstæðisbaráttu Indverja. I bréfi þessu, sem birtist i Manchester i Guardian 9. okt. s. 1. segir hann m. a,: »Pað er skoðað ganga glæpi ; næst hér í landi, að minnast á Sovét- • Rússland, en samt get ég ekki orða bundist um mismuninn á þessu landi (þ. e. Indlandi) og þvi. Ég verð að játa það, að aðdáun mín var blandin öfund yfir hinum einstaka áhuga og snild, sem lýsir sér í matvælaút- vegun og menningartækjum þar í landi, svo og.baráttu gegn sjúkdóm- um«. Skyldi nokkur maður, sem ekki er bundinn á klaía nasismans vilja segja það sama um ástandið í Pýska . landi. Smurningsolíur fyrir báta og bíla eru bestar og ódýrastar hjá Nafta H.F. Reykjavík Kaapið Þjóðviljanti! Dúfur í Ándakíl Smásaga eftir Amalie Pettersen f. Schwanenf iiigel aridi væri, að þú gætir jafnað þig á þessu, ,sem mun hvíla á þér alt lífið, hvað þú hefir gert tveimur göml- um, hjálparvana manneskjum, svo sannarlega, sem þú hefir samvisku, og það ,held ég að þú hafír«. Blaut þvottarýja er fjaðurmiagnaður, lífsglaður hlutur, borið saman við mig> þar sem ég lá á legu- bekknum, þegar »hopsablýanturinn« fór, skiljandi eftir f.yri,rgefningu. sína. Og svo kom prófatsurinn í huggunarheimsókn, Hann fann alyeg til með mömmu, það var eins ástatt, fyrir honum, Alvida, dóttir hans, hafði verið dregin saklaus út í þennan cttalega glæp. Því hvorki hann eða aðrir efuðust um að það væri ég, Amal.ía, sem var sá eiginlegi glæpafrömuðua’- Hinar voru. bara varnarlaus lömb, sem fetuðu í fótspor mín niður í undirdjúp eyðileggingarinnar. Hann hafði, því mið- ur> strax á meðan ég gekk til spurninganna, tekið eft- ir því, að. það bjó ekki sá eiginlegi auðmýktarinnar andi í þessu barni, og virðingin í'yrir yfirboðurunum. Þetta mundi samt ekki bægja honum frá, að reyna að draga úr sekt minni nú, þegar ha,nn gæfi skrif- lega skýrslu til skólabróður sí.ns, kirkjumálaráðherr- ans. Við vonum öll að þetta, stafi frekar af léttúð, sem mætti uppræta með. skynsarolegri refsingu, en af spillingu> sem leiddi til glötunari. — Þó væri það ekki gott að vita. Með þessum huggunarorðum yfirgaf hann móður mina,. Síðan kom guðfræðikennarinn. Or fyrirlestri hans man ég aðeins; — Og það er ekki nema hálft ár síðan þú í guðshúsi endiurnýjaðir skírnarheit þitt, Og þetta hefir þú dirfst að gera, ekki gagnvart hermálaráðu.- neytinu, eða 1 an dbúnaðarráðuneytin u, heldur gagn- v,art kirkjumálaráðuneytinu hinu helgasta sem við eigum. Og ræða hans endaði svo: Hvað ætli verði úr konu, sem á barnsaldrinum — nýfermd — drýgir slíka, hluti: Já, slíkt bannar vel- sæmið mér að segja. Þá rak mamma hann út — og uim leið og hann fór, sagðist hann fyrirgeíla mö.mmu, því hann skildi svo vel að sorgin og smánin höfðu g'ert hana frávita. Þannig brotnuðu bylgjurnar á heimilisfriðnum, en ekki voru, þær smávaxnari í opinbera lífinu. Ovesen hét ritstjóri hægrimannablaðsins> sem kom út á þriðjudögum og laugardögum. En vinstrimanna- blaðið, skrílmálgagnið, sem: Iíansen var ritstjóri að, kom út á miðvikudögum og föstudögumL I miðviku- dagsblaðinu var þessi voðalega grein. Ovesen ætlaöi að segja föður mínujn fyrirfram- hvernjg hann ætl- aði að rita um málið í laugard agsblaðin u„ Á að rita meira um þetta ólukkans mál? spurði fað- ir minn un4randij Vér erum neyddir til þess, ræðismaður. Það er ekki lengur ómerkilegt mál, það hefir tekið á sig ákveðna mynd og stefnu, Bæjarbúar eru að skiftast í tvo flokka, án þess að fara eftir takroörkun stjórnmál- anna, Ef vér höldum því fram. að þetta sé aðeins barnaskapur, fáum við árás frá þessu skrílmálgagni, um að við prédikum tvenskonar siðfræði, aðra fyrir almiúganin, en hina fyrir heldra fólkið. Og það sem verra, er, í vorum flokki eru menn, sem eru á bandi byltingarmanna í þessu máli, Ég hefi, fengið fulla vissu fyrir’ því í morgun. Allir þeir, sem em fyrir ut- an hinn eiginlega »hring«> segja blaðínu upp, ef ég leysi ekki frá skjóðunni. Kosningarnar fara, í hönd. Vér erum þaninig staddjr, að vér verðum að meta hvert atkvæði til gulls, Og komist kjósendur vorir að. því, að málgagn vort sé háð, fær það áfall, sem aldrei verður bætt. Ég er neydduir til að halda því fram, að þetta, sé sorgleg léttúð, sem flokkur minn fordæmi gersamlega — og sem aðeins sé einkamál viðkomenda. Pahbi bað ritstjórann að lí.ta, á framtíð barnanna. Ég verð fyrst að hugsa, um hag blaðsins, flpkksins og allrar þjóðarinnair. Það eru slíka,r þúfur sem þess- ar, sem hægast geta velt hinu þunga stjórnmálaæki. sagði hann, 1 klúbbnum risu öldurnar hátt., Allir, sem ekki tilheyrðu »h,ringnum« réðust á athæfi okkar, ýmist með meðaumkvun eða ásökun. Og þegar hinn ungi kaupmaðuir, Hallager, vildj sýna göfuglyn,di sitt gagn- vart ungu stúlkunum, v:a,r hann ausinn sUömmum og brugðið um, að hann værii að siníkja sig inn í »hring- inn,«.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.