Þjóðviljinn - 05.11.1936, Side 1
I. ARGANGUR
FIMTUDAGINN 5. NÓV. 1936
5. TÖLUBLAÐ
Yfir 100 nýja kaup-
endur hefur E>jóð-
viljinn fengið.
Bætið við öðrum
100 fyrir helgi!
Roosevelt
yinnur glæsilegan sigur
Búist við að hann fái 523 kjörmenn af 531
Demokratar vinna á um öll Bandaríkin
Reykjavík mj ólknrlaus?
„Dagsbrún“ stöðvar vinnu við mjólkurstöðina
vegna samningsrofa forstjórans
Eina ráðið, sem dngar, til að forast árekstrana
út af mjólkurmálinu, er aö lækka mjólkina,
svo ncvslan veröi meiri. I»á verður allur hreins-
unar- og dreifingarkostnaður minni
Samningar reyndir í nótt en óvíst nin árangur
London í gær.
1 kosningnnuin, sem fóru frmn í
Bandaríkjunum í gær, vann Frank-
lin Ðelano Iloosevelt ennþá stórkpst-
Talning’U cr enn ekki lokið í Banda-
ríkjunum, en af þpim 30 miljónum
atkvæða, er liegar liafa verið talin,
hefir Koosevelt hlotið 18 miljónir cn
Landon 1114 miljónir, og meirililuti
Koosevelts því um G miljónir. I»að er
nú talið óvíst, að Landon liljóti at-
kvæði nema tveggja rfkja, þ. e. Malne
og Vermont, en tvö önnur ríki, sem
lionum v,oru talin í morgun, virðast
ætiað að verða með Koosevelt, snin-
kvæmt síðustu talningu. l»að gctur
Frá Suður-Spáni licrast þær fréttii',
að stjórnarlierinn iinfi liafið gagn-
sókn ð vígstöðvunum í grend við
Estaponn, cn þar liafa uppreisnar-
mcnn sótt hægt áfram f áttina til
Mainga. Er sagt að uppreistarmenn
liafi vcrið iiraktir til baka. Það er sagt
að stjórnarhernum hafi borist mlkili
Ilðsaukl, og að liann sé vci vopnum
húinn. En upprcistarmenn draga nú
saman Ilð á þcssum slóðum, til þcss
að lirinda árás stjóraarhersins, og er
legri sigur en árlð 1932, er hann
Iagði að velli þáverandi forscta
Bandaríkjanna, Herbert Hoovcr, og
jiótti það þó frægur sigur.
því komið tii niála, að Landon liljóti
aðcins 8 kjörmenn af 531, en Roose-
velt 523.
Kosningarnar til öldunga- og full-
trúadeilda þingsins ganga elnnig
demokrötum f vil. 1 fulltrúadeildinni
eru líkur til að demókratar liijótl 2/3
allra þingsieta. Þeir liafa hætt við
sig 15 þingsætum, jiegar frá cru
dregin þau sæti, scm þeir liafn tapað.
(F.Ú.).
sagt að þeir hafi tekið liernámi hvert
nothæft farar- og flutnlngatæki, til
flutninga á hermönnum og hergögn-
um.
FIug\élnr upprelsnarmanna hafa í
dag flogið yflr Madridborg, og kast-
að niffur flugritum, þar scm íhúanilr
eru enn á ný livattir til þess að sýna
enga inótstöðu, — þá mundi þeim
verða liiíft, cn aðeins kommúnista-
forlngjai’nlr Iátnlr sæta licfndum. (F.
Ú. I gærkveldi).
I sumar var þremur Dags-
brúnarmönnuimi sagt upp vinnu
við Mjólkurhreinsunarstöðina.
15. okt. s. 1. áttu þessir menn að
hætta vi.nnu.nni, en þá skarst
Dagsbrún í málið og varð það
að samkomujlagi milli Dagsbrún-
ar, stjómar stöðvarinnar og
Jörgensen að mennirnir ynnu á-
fram þá vinnu er þeir höfðu haft
á hendi. End,a færði Jörgensen
engar aðrar ástæður fyrir upp-
sögnunum, en að kaup mann-
anna væri of hátt og að rekst-
ursáætluin stöðvarinnar þyldi
ekki svo hátt kaup, ef hún ætti
að standast. Vitanlega gat Dags-
brún ekki þolað slíkt, að, skorið
væri af kaupi verkafólksins, til
þess að einhverjar áætlanir út
í loftið gætu staðist.
Nú hefur Jörgensen rofið
þetta samkomujag við Dagsbrún,
þar sem hann lét í gærmorgun
2 Dani taka við vinnu verka-
mannanna, en lét þá fara að
annari vinnu —■ til bráðabirgða,
þangað til hann ræki þá að fullu.
Danirnir hafa verið ráðnir af
Jörgensen, án samþykkis stjórn-
arnefndarinnar, ráðning þeirra
er vitanlega gerð í því augnamiði
að lækka launin.
P.ar sem Jörgensen hafði með
þessu rofið samkomujag það, er
Dagsbrún gerði við Mjólkur-
hreinsunarstöðina, lýsti félagið
yfir verkfalli á stöðinni um há-
degi í gær, og gerði jafnframt
kröfu 'iiim að samkomulagið yrði
haldið að öllu leyti og mennirnir
færu þegar í stað að fyrri vinnu
sinni. Neitaði Jörgensen að
verða við þessari kröfu Dags-
brúnar og var þá öll vinna við
mjólkurhreinsunina stöðvuð og
stöðinni lokað. Þar ,með var öll
útsending á mjólk í bæinn stöðv-
uð og var því mjólkurekla í
flestumi mjólkurbúðum allan.
seinnjpartinn í gær. Blaðið átti
í gærkveldi tal við einn af
stjórnendum’ stöðvarinnar og
spurði hann hvort að þessi vinnu-
stöðvun hafði verið gerð með
samþykki .hennar, og neitaði
hann, þvi, Verður það að teljast
hin mesta ósvífni af Jörgensen
að stöðva alla mjólkursölu, í bæn-
um, án þess að hafa til þess sam-
Iþykki yfirboðara sinna,., Hitt er
þó ennþá vítaverðarai, að stjórn
hreinsunarstöðvarinnar skuli
láta það viðgangast, að forstjór-
inn beiti aðstöðu sinni til þess
að ofsækja innlendía verkamenn,
þrýsta niður kaupi þeirra með
því að flytja til landsins erlenda
menn. Auk þess, sem öllum bæj-
arbúum verður mjólkurleysið til
hinna, mestu, qþæginda og bænd-
um til ómetanlegs skaða. — Að-
eins í gær munu bændur og að.r-
ir mjólkuirframleiðendur hafa
mist viðskifti, er nemia þúsund-
um mjóJkurlítra.
Hverjir standa að baki
Jörgensen.
1 gærkveldi kl., 12 hafði ekk-
ert samkomulag náðst í, deilunni,
og höfðu samningsumleitanir þá
staðið yfir mestan hluta dagsins
í gær. Að samkomulag ek'ki hef-
ur náðst en,n, getur ekki stafað
af öðru en því að landbúnaðar-
ráðherra, Hermann Jónasson og
stjórnen,diur Mjólkurhreinsunar-
stöðva.rinnar, þeir Gunnar Árna-
son, Bj. Konráðsson og Ingimar
Jónsson vilja ekki verða við kröf-
um Dagsbr., því Jörgenseni er
ekki lengur aðili í þessu máli.
Ætlar stjórn stöðvarinnar og
landbúnaðarráðh. að taka mál-
stað Jörgensen í þessu máli, gegn
verkamönnum, eða hefur Jörg-
Bústjórinn á Vífilstöðum,
Björn Konráðsson hefir fyrir
skömmu sagt þrem mönnum upp
vinnu, sem eru félagsbundnir í
Starfsmannafélaginu Þór og tek-
ið tvo utanfélagsmenn í staðinn.
Stjórn Þórs hefir farið fram á
það, að bústjórinn tæki hina fé-
lagsbundnu menn aftu.r í vinnu,
en hann hefir neitað þeirri sjálf-
sögðu kröfu. Snéri stjórnin sér
þá bréflega til stjórnar ríkis-
spítalanna og óskaði eftir að
hún hlutaðist til um, að bústjór-
inn héldi geiða samninga við fé-
lagið.
Hafði það komið í Ijós, að
Björn Konráðsson hafði marg-
brotið saroningana við félagið,
ekki veitt starfsmönnum til-
skilda frídaga, ekki látið þá fá
vinnuföt, og auk þess látið þá
vinna i—1 klukkutíma lengur á
ensen frá upphafi gengið í þessi
skaðsemdarverk með samþykki
húsbænda sinna. Ætla. forráða-
menn, mjólkurmálanna að stofna
til, déilna við verkafólk sitt og
stefna með því, í hættu hags-
mununi neytenda, og mjólkur-
framleiðenda, svifta bæjarbúa,
konur, börn og sjúklinga, lífs-
nauðsynjum sínum, aðeins til
jiess að streyt.ast við að. halda í
þær áætlanir, sem þeir hafa gert,
á kostnað verkalýðsins.
Eina ráðið til þess að forðast
árekstra milli neytenda og fraro-
Jeiðen,d;a í mjólkurmálunum, eru
tillögur Kommúnistaflokks Is-
lands, en þær eru lækkun á
mjól,kurverðinu, sem þýðir aukin
mjólkurneysla, þessvegna lægri
dreifingar- og hreinsunarkostn-
a,ðu,r og- .hærra, verð til bænda
fyrir mjólkina. Þessi l,ausn er
sameiginlegur hagnaður mjólk-
urneytenda og mjólkurframleið-
enda, — aJþýðunnnr í Reykjavík
og bændanna í nágrenninu,
Þetta er eina lausnin og hún
sigrar fyr eða seinna.
dag en samningar tilgrein,d,u. Og
þetta' alt hafði hann kórónað með
því að segja mönnunum upp og
neita að skrifa upp á reikninga
þeirra yfir frídagana og eftir-
vinnuna,
Lengi vel þverskallaðist stjórn-
arnefnd ríkisspítalanna við að
kalla saman fund, en lét þó loks
verða af því í dag, Formaður
»Þórs« og bustjórinn. á Vífil-
stöðum voru með á fundinum.
Á þessum fundi bauðst nefndin
til að greiða reikninga starfs-
mannanna, en neitaði að taka þá
aftur í vinnuna, sem auðvitað
var aðalkrafa »Þór,s«. Einnig
neitaði nefndin og bústjórinn að
færa nokkrar ástæður fyrir
bi'ottrekstrinum, enda munu
þær ekki vera slíkar fyrir hendi
að hægt sé að koma fram með.
þær. Frh. á U. síðu.
Koosevelt fagnar sigri.
Stjórnarhernum veitir
betur á suður-Spáni
Uppreisnarmenn flugu í dag yfir Madrid og köstuðu út
flugmiðum, þar sem þeir hóta að drepa alla foringja
Kommúnista,
Bústjórinn rekur 3 starfsmenn úr vinnu. »Starfsmanna-
félagið Þór« hefur tekið málið í sínar hendur.