Þjóðviljinn - 05.11.1936, Page 3

Þjóðviljinn - 05.11.1936, Page 3
ÞJÓÐVILJINN Fimtu,daginn 5. nóv. 1936. pJÓIIWIUINN Máljíaííii Kouimúnistaflokks íslaiuls Ritstjóri og ábyrgðarmaðuv Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 27, Simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrifst. Laugaveg 38, sími 2184. Kemur út alla daga, nema mánudaga Askriftargjald: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 á mánuði. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 á mánuði. í lausasölu 10 aura eintakib. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200 Þetta og fasisminn Að.alin-nihaldið í bækling þeim, sem nokkrir æstir Alþýðuflokks- menn gáfu út, er i rauninni þettia: Eí' Kommúnistar og Fram- sóknarmenn ekki vilja ganga. inn á þá pólitík, sem við ákveðum, þá einangrum við Kommúnist- ana og vinnum sveitirnar frá Framisókn! Og þetta segja þeir sömu menn, sem áranguirslaust reyna að fyrirskipa verklýðsfélögunum pólitík, sem þan ekki vilja aðhyll- ast og einangrast þess vegna meir og; meir í sínum eigin flokki. Kapp er beist með forsjá! Það á ekki á þessum alvöru- tímum lýðræðis og sjálfstæðis- þjóðarinnar að vera aðalhlut- verk Alþýðuflokksins né nokk- urs lýðræðisfipkks að stofna til innbyrðis baráttu mdlli þeirra, er lýðræðið vilja Vernda. Það sem á ríður er þvert á móti, að lýðræðisí'lokkarnir komi sér saman og geti í sameiningu hrundið sókn fasismans, eins og nú hefir verið gert með sam- fylkingunni í Frakklandj:. Nokkriri menn í Alþýðuflokkn- u,m þurfa heldur ekki að ætla sér þá dul, að þeir geti einir fyr- irskipað meirihl.uta íslenzku þjóðarinnar þá pólitík,. er geti bjargað lýðræðinu. Þar sem þeir hafa, fengið að reka sína pólitík og hafnað allri samvinnu við kommúnista, þar hefir einmitt afleiðingin orðið fasisminn. Það sannar Þýskaland og Austurríki. Hið borga,ral,ega lýðræði út af fyrir sig er engin trygg'ing gegn fasismanum. Það getur beinlínis leitt til hans, eins og þýska íbr- dæmið sýnir., Þ:að að bjóða fólk- inu borgaralegt lýðræði, sem þjáir það með atvinnujeysi, auð- valdskúgun og síverisnandi kjör- um, og segja: Þetta eða fasism- inn, — það er aðferðin til að reka það. í fa.ng lýðskrumara Ihal.dsins, — það1 er sama og að f ramkvæma pólitík þýsku sosial- demokratanna, — þetta og fas- isminn, Ef borgaralega lýðræðið ætl- ar að vernda sjáU't sig gegn fas- ismanum, þá verður það að. vera í sókn, þá verður það að geta tryg't fólkinu. síbatnandj kjör, og rifið þannig grundvöllinn undan lýðskrumi fasismans. Hér á íslandi verður m. a. að tryggja verkalýðnum. virkilegar alþýðutryggingar eins og »Dags- Farisear olia Biringaima I »gagukæru«, sem full er af óþægilegum játningum, reyna þeir að snúa kærunni á sig yfir á þá ofsóttu. íUjMbiíUJSf Það kemur mönnum heldur hjákátlega fyrir sjónir, hvernig okurfélög olíuburgeisanna reyna að koma sér undan hinum þungu ásökunum um skipulagða njósnarstarfsemi, hótanir um atvinnumi.ssi og aðrar ofbeldis- og rógsaðferðir, er nú hafa sannast á þá í sambandi við kæru h. f. Nafta. 1 hinum hlægilegu »gagnkær- um, sem allir olíuhringarnir þrír hafa nú sent á hendur h. f. Nafta, reyna þeir á ýmsa vegu að snúa málinu. við. Nú er það ekki lengur h. f. Nafta, sem er ofsótt, nú telja hinir voljdugu hringar að h., f, Nafta sé alveg að drepa þá með hinum »ó- venjulega, og ómaklegu árásum, sem téð félag hefir nú gert á þá(!) Þrátt fyrir það, að. fyrir liggja fjölda mörg skrifleg vottorð frá bílstjórum hér í bæ;, um að þeir hafi sökum viðskifta sinna við h. f. Nafta verið beittir hótunr um af öllum þremur hringunum og umboðsmönnum þeirra, þrátt fyrir það þótt bæði bíistjórafé- lög bæjarins hafi eindregið tek- ið í sama streng, leyfa, hringarn- ir sér, í, gagnkærum sí.num, að halda, því fram að þeir hafi b,rún« hefir einróma, samþykt, — en: ekki þegja þær kröfur í. hel, eins og Alþýðublaðið reynir að ger ai. Hér verður að tryggja smáút- vegsmönnum aöstoð ríkisins í baráttu, þeirra gegn Kveldúlfi, olíuhringunum. og öðru hringar valdi, og útvega þeim þannig ó- dýrari vörur og betra verð fyr- ir aílann, En ekki tryggja arð- rán hringanna, eins og gert hef- ir verið hingað til, annarsvegar með jfiskeinokun Kveldúlfs og hinsvegar með gjaldeyriseinok- un hringanna. Hér verðúr að tryggja smá-: kaupmönnum, og iðnaðarmönn- um bæjanna afstöðu, til, að geta lifað lausir við þann okurskatt, sem; heildsalarnir nú leggja á þá sökum gja) deyrisei noku n ar- innar. Og hér verður að tryggja bændium meiri sölujinöguleika með skynsamari verðpólitík á 1 andbúnaðarafurðum en rekin hefir verið hingað! til. Með borgarategu lýðræði, sem framkvæmir þetta og fleira fyr- ir fólkið, er hægt — ekki aðeins að. vernda það, .heldur og að sigra fasismann, svifta hann öll,- um grundvelli og gera lífið fyrir fókið í landjnu betra, á kostnað hinna ríku. Það er þessa póljtík sem þarf að reka, ef hægt á að vera að segja,: Þetta, eða fasisminn. Og til þess að gieta rekið þessa póli- tík verður að sameina a,l],a sanna lýðræðiskrafta landsins í bróður- legri samvinnui, — án al,ls gor- geirs og ofurkapps — og þá er sigurinn vís. Við treystum því, að Alþýðusambandsþingið verði líka á þeirri skoðun. E. 0. Urort varðar okur og ofbeldi eða frjáls sam- kepni við hegningarlögin? »ALDREI, HVORKI BEINT NE ÖBEINT, BEITT HÓT- UNUM EÐA KÚGUN VIÐ BIFREIÐASTJÖRAú.! Er siíkur málflutningur í sam- ræmi við aðra framkomu þess- ara félaga, sem auk þessa liggja u.ndir ómótmæltum og ómótroæl- anlegum ákærum um STÖRKOSTLEG SKATT- SVIK, GJALDEYRISSVIK, LEPPMENSKU OG OKUR Á ÖLLUM SVIÐUM. Aðaluppistaða »gagnkæru« hringanna virðist vera eftirfar- andi Idausa, tekin upp orðrétt: »Eftir síðustui áramót hóf h/f. Nafta ákafa samkepni við oss, og hefir téð félag, látið, sér rojög mm það .hugað, að hæna, til sín b if reiðastj óra«, Þetta er sem sé mergur máls- ins! H/f, Nafta gerði; að engu ok- ursamtök hringanna, er þeir á síðastliðnum vetri reyndu að hækka benzínverðið um 5 aura. Á þeirri samkepni græða lands- menn á kostnað okuirhringanna árlega 400 000 krónur. En þessi tegujnd frjálsrar samkepni er ekki í hávegum höfð í herbúðum Moggaliðsins og þeirra nóta, heldur hreinasti gl,æpur, sem varðar við »11. gr. laga nr. 84, 19. júní 1933« (um ólögmætar verslunaraðferðir) og »22. kapí- tula aþnennra hegningarlaga«! Yfirleitt minnir þessi »gagn- kæra.« hringanna, ónotalega á ís- lenska embættismanninn, sem rekinn var frá embætti fyrir sjóðþurð, en fór síðan í mál við stjórnina fyrir þá »óisvífni« og | »lögleys,u« að hafa rekið hann! Það hefir valcið mikið hneyxli hér í bœnurn, að Háskólinn skuli hafa leyft Eið nokkrum Kvaran að skreyta sig með nafni Há- skólans við fyrirlestra um erfá- ir, en samt er nú svo farið, illu heilli, wni álit þessararr stofnun- ar, að alþýða manna er viðbúin þaðan flestu misjöfnu. Má þar segja, að svo djúpt séu þeir sokknir prófessorarnir, að varla verði komist dýpra. En annað er mér óskiljanlegt, að Rikisútvarp- ið skuli eyða þeim tíma, sem almemángi er œtlaður til gagns og skemtunar, til að lepja upp yyfrœðh manns þessa, sem ekki eru annað n útdrættir úr kenn- inguvi Alfred Rosenberg. En hann er helsti sérfrœðingur nas- ismans í kynþáttafrœði, og kenningar lians hafa aðeins vak- ið hlátior meðal vísindamanna utan Þýskalands. I »Hugleiðingum örva,rodds« í gær hefir í 21., línu orðið prent- villa, Þar stendpr: »Ragnar kvað«, en á að vera: »Raunar kvað«. {HHD KÁPÖTAU NÝKOMIN Pöntunarfélag verkamanna Alþýðuhúsinu Askornn frá stjórn bifreidastjórafélagsin§ »Hreyfill« Þar sem nú hefir upplýst hve róttækar ráðstafanir olíu- félögin hafa gert til þess að hnekkja starfsemi h.f. Nafta og þar með eyðileggja þann árangur, sem bifreiðastjórar náðu með baráttu sinni s.l. vetur, þá viljum vér hér með skora á alla félagsmenn og aðra bensínnotendur að svara þessum ráðstöfunum olíufélaganna á viðeigandi hátt, sem sé þann að beina viðskiftum sínum enn meira til h.f. Nafta. Ennfremur skorum vér á ríkisstjórnina að halda áfram rannsókn á verknaði olíufélaganna í sambandi við þetta mál og stöðva njósnirnar þegar í stað, Reykjavík, 2. nóvember 1936. Stjórn bifreióastjorafél. „Hpeyfiíl4í Ekki íhaldsmaður Herra ritstjóri. Mig langar til að leiðrétta þann misskilning, sem kemur fram I blaoi yðar í dag, að ég sé afdankaður í- haldsmaður. Ég tók við stjórn Verslunarskólans 1915, ekki var þá um íhaldsflokk að' ræða. Ég hefi aldrei verið stuðnings- maður íhaldsins, hvorki á einn né annan veg. Við störf mín hefi ég ætlð gætt hlutleysis og réttlætis, sem meðal annars má marka af kennara- skipun Verslunarskólans 1 minni tlð. Þar störfuðu að jafnaði 2—3 jafnað- armenn, meðan ég fékk nokkru ráð- ið. Ég hefi aldrei verið i neinum stjórnmálaflokki nema Jafnaðar- mannafélagi Islands. Mér vitanlega hefir Alþýðublaðið ætíð sýnt mér sanngirni og aldrei á mig ráðist, enda hefir öllum ritstjórum þess ver- ið kunnugt um réttlætiskend mína. Gerið mér þann greiða, að láta prenta þetta í blaði yðar. Virðingarfylst. Jón Sívertsen. Nfkomid Mikið af bókum og bæklingum á pýsku — Skáldsögur, fræðirit — lífeðlisfræði og fleira — Ennfremur Arbeidermagasínið og 7. hefti af U. S. S. R. im Bau á þýsku og ensku. Bókaverslimiii fieiniskriiigla Laugaveg 38 Sími 2184 Gerið upp fyrir Spánarsöfnunina

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.