Þjóðviljinn - 06.11.1936, Side 1

Þjóðviljinn - 06.11.1936, Side 1
I. ARGANGUR FÖSTUDAGINN 6. NÓV. 1936 6. TÖLUBLAÐ Yfir 130 nýja kaup- endur hefur Þjóð- viljinn fengið. Bætið 70 við fyrir helgi! 81itnai* upp lír saiiiviiinii $tjórnarflokkanna ? Hin nýja stefna Alþýðuflokksins er: Stríð gegn róttækari hluta Alþýðuflokksiíns og Kommúnistum. Vilji alþýðunnar í landinu um samstaxf vinstri flokkanna á móti íhaldinu að engu hafður. Samvinnuslitum hótað við Pramsókn Ú rslitaorusturnar um Madríd innan 24 tíma segir stjórniii Er petta ráðið sem dugar gegn íhaldsf asisman um? Um k.1, 9 í fyrrakvöld hófst fundur Alþýðusmbandsþingsins. Lagði stjórnmálanefnd fram á- lyktun um stefnu, Alþýðuiflpkks- ins næsta 2 árim Þessi dagskrá kom þorra fundarmanna alveg á óvart. Guðmi Hag'alín skáld hafði framsögm og' hélt langa ræðu, þar sem hann útlistaði nánar það, sem; er aðaiinnihald nýju stefnunnar: Aldrei samfylking, áframhaldandi sundrung vinstri í'lokkanna. Hugsa foring'jarnir sér þróunina þannig: Vilji Fram- sóknarflpkkurinn innan 3ja mánaða frá sambandsþinginu ekki ganga in-n á viss stefnu- skráratriði, sem er ný samsuða upp úr 4-áraáætiuninni frægu, « þá miuni flokkurinn' »SIíta samvinnu um ríkis- stjórnina, og leggja þessa starfsskrá fram sem lág- markskröfur® Þessu næst eiga kjósendur landsins að, fylkja sér ,um hina nýju 4-áraáætlun Alþýðufl., er auðvitað ætti að ,h,eyja kosningar baráttui i, harðri andstöðu við samfyl,k i ngarmen n Alþýðufl., Framsókn og Kommúnista. Á sama tíma á að skapa “Skipulagslega og full- komna eiuingu alþýðunu- ar í einum alsherjasam- tökum* með. öðrum orðum vinna ajt al- þýðufylgi Framsóknar og Kommúnista fyrir Alþýðuiflokk- inln, Þannig hugsa fbringjarnir 2 iðnnemar drukkna í höfninni i gær Lík þeirra fundust þrem tímum seinna sér að skapa, einingu alþýðunn- an. Getur hver maður sagt sér hvort líkur séu fyrir að þetta takist! Urðu miklar umræður um á- lyktunina á þinginui. Kom fram breytingartillaga að felja. niður þann, kafla ályktunarinnar sem f jallai’ um að »hafna í eitt skipti fyrir öll Öttum samfylkingar og samvinnutilboðum Kommúnista- flokks lslands<í. Engar umræður fengust uim breytingatillöguna, enda, var þá orðið áliðið á nóttu, Var tiljagan feld með nafnakalli með 98 at- kvæðum, en 38 voru> á móti. Nokkrir fulltrúar voru farnir af fundj, en margir þeirra fuUtrúa, sem grei-ddui atkvæði með til- lögunni gerðu það þvert ofan í vilja umbjcðenida sinna og san> þyktir. Annars er þessi samþykt ail- hjákátleg þar sem það er: á aijra vitorði, að á mörgum stóðum á Xandinu er fyrir hendi lvin besta samviwna milli jafnaðarma/ma og konvmúnista. T. d. var undir- skrifað'ur ákveðinn málefna- samningur jafnaðarmanna og kommúnista i Vestmamnaeyjum. Frh. á 4. síðu. ítalir senda uppreisnarmönnum 50 flug* vélar og 250 skriðdreka Stórskotalicrsycltli' nppreisnar- manna liafa nú komið sér hannig fyr- lr, að þær g-eta haflð árás á Madiicl hrenær sem sklpun verður gefln. A- rásln e,r þó óliafin ennþá. Það er eng- inn vafi, að loftárás hefir verið gerð á borglna í dag en cinu freguirnar, sem borist liafa í því sambandi er tllkynnlng frá stjóntinni um, að tváir flugvélar hafi verið skotnar nlður í dag uppi yfir úthverfi borgarinnar. Franska jafnað'armannablaðið »Pop- nlaire« skýrir svo frá í gær, að full- vissa sé fengln fyrir því, að Italir ltafi nýiega sent uppreisnarmónuum 50 flugvélar og 250 skriðdreka. Sendllterra Chile hefir, setn alduvs- forseti erlendra sendisveita í Maclrld látlð í ljós vanþóknun sendisveitanna á því, að ioftárásir skuli vera gerðar í stjórninni eru nú 6 sosíalistar, tveir kommúnistar og fjórir syncli- calistar. Stjórnln hefir gefið út á- skoruu til ahnennings i Madrid, utn að láta ekkert ógert til þess að verja horgina. Segir stjórnin, að til úrsllta liljóti að korna innan 24 klukkustunda. (Samkv. Einkask. og F.Ú.). Neyðist bæjarstjórn Norð- fjarðar til að segja af sér? Fjölmennur fundur Kommúnistaflokksins setur fram kröfur alþýðunnar Fypsta Nvar alþýðunnar viö sundr- ungarstefnu AlþýðufI.broddanua Það sviplega slys vifdi til við SUppmn í gærmorgun, er verið; var að taka mibt »Þorstein« til við- gerðar, að opn-um bát, er var að flytja trossu, sem nota átti við landtöku mótórbátsins, hvolfdi. Þrír menn voru í bátnum, hétu þeir Kristján Richter, 21 árs og Stefán Richter, bræður ættaðir af Isafirði og Ragnar Gíslason, Frakkar víggirða landa- mæri Belgíu London í gærkveldi. (F.ú.) Hemálai'áðhei'ra Frakka hefir fil- kynt, að viggirðingar þær, scm Frakk- ar hafa gert sér á landamærunum við Þýzkaland, verðl fraaulengdar á báða bógn, þ. c. meðfram iandamær- umi Frakklands og Svlss að sunnan, en Frakklands og Belgiu að norðan. 19 ára, ættaður að norðan. Gerðu allir mennirnir tilraun til þess að bjargast, en þeir munu hafa verið svo að segja ósyndir, Stef- án Richter bjargaðist á kaðli frá mb.i »Þorsteini«. Hinir menn- irnir tveir, þeir Kristján Richter Stefánsson og Ragnar Gíslason diruknuðu.; Þorsteinni Daníelsson, sonur Daníelp Þorsteinssonar skipasmiðs, er mennirnir unnu hjá, kastaði sér til sunds af xnót- &rbátnum, og gerði hann árang- urslausar tilraunir til þess að bjarga mönnunum. Var mjög af .hotnum dlregið, vegna, kulda, er hann kom á landL Lík mannanna fundust í gær M. 2—3, Slys þetta vildi. til rétt við landsteinana. Er sorglegt til þess að vita, að menn í blóma lífs síns skuli láta Ijf sitt vegna, þess að þá skortir sumdkunnáttu. Einkask. til Þjóviljans. Norðfjörður í gærkveldi. Að innhcimta opinberra gjalda hjá liér var í dag haldinn fjölmennur vcrkiýðsfundur. Um 200 manns vora mættir. Fnndui'lnn samþyktl i elnn liljóði lífsframfæils sér og sfnum, að bæj- arinnar: Að atvinnnbótavinna verðl greidd í peningnm og að atvinnubótafénn verðf útldutað, svo framarlega scm atvinna verði ekki hafin nú þegar. Að innaheimta opinberra gjalda hjá þeim fátæku verðl stöðvuð í vetur, að styrkþegar fál nægan styrk til lífsrfamfæris sér og sínum, að bæj- arstjóra verffl tafarlaust vlklð ár eni- bætti og að bæjarstjórnin segi af sér, ef hún getf ekkl orðið við frum- stæðustu kröfnm alþýðiuinar. Agæt stemning var á fundinum. Fréttarltari. »Látum alla flokka í Iandfnu slítn talinu um fegurð slnna ágætu íána elnn stund, fyrir kröfunni um cina órofna fylkingu gegn þeiin öflum og uinboðsmönnum þcirra, sem filja nú lmeppa fslenzka menn og islenskar konur í nýja ánauð. Þjóðfylking, alþýðufylkiug, sam- fylking, — það' er ekki nufnið sem skiptir máli, lieldur einingin um málstað fólkslns gegn þelm öflum, sem vilja meina fólklnu írelsl til nð Iifa eins og inönnum sæmir«. (úr ræðu H. Ií. L. 1. des. 1935). Hvílíkt reglndjúp er ekld stað- fest mflll þessara alvöi'uþrungn:i livatiiingar til íslenskrar alþýðu mn sameinlngu allra afla gcgn stéttaróvinlnum og liinnar ábyrgð- arlausu samþyktar nátttröllanna I Alþýðuflokksstjóriiinni, sem treð- ur á vilja yfirgnæíandi meirihluta vinunndi maiina.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.