Þjóðviljinn - 06.11.1936, Síða 4
GamIökl?)io
sýnir í kvöld kl. 9 stórmynd
»UPPREISNIN A BOUNTY«.
Aðalhlutverkin leika Charles
Laughton, Gtark Gable og Fran-
chot Tona
ER ALÞÝÐUFLOKKURINN..
Frh. aí 3. síðu.
sundrung-arpólitík hér á landi,
— eins og Mogginn, heimtar af
Alþýðuíflokknum, — það er að
breyta eftir dönskum forsend-
umogef til vill dönskum fyrir-
skipunum. Fyrir ísland og á-
stand íslenskn verklýðshreyfing-
arinnar er sundrungarpólitíkin,
— svo talað sé með. orðum TaH-
eyrands — ekki aðeins glæpur,
heldwr heimska.
Og hún verður elclci frani-
kvæmd.
Viljji verkalýðsins á Islandi er
sterkari en sundrungaræði
nokkurra, ofstopamanna.
Einar Olgeirsson. .
Orboíginni
Veðurútlit í dag.
Hvast á austan, sumstaðar
snjókoma eða slydda.
Næturlæknir.
Halldór Stefánsson, sími 2234.
Næturvörður.
í Reykjavíkur Apóteki og
lyíjabúðinni Iðunn,
Utvarpið í dag.
19.20 Hljómplötar: Rússneskir
dansar. 20.00 Fréttir. 20.30
Bækur og menn (Vil,hj. Þ. Gísla-
son). 20.45 Kvöldvaka a) Arni
Friðriksson fiskifr.: Fiskurinn
fögur hljóð; b) Björgólfur öl-
afsson læknir: Frá Malayalönd-
um; c- Einar: Jónsson magister:
Ræðan yfir skólamieistaranum;
d) Harmonikuil/eikar (Hafsteinn
Ölafbson,).. — Ennfremur söng-
lög (til kl. 22.30).
Skipafregnir.
Gullfoss fór frá Leith í gser
áleiðis til Hamborgar, Goðafoss
fór í gær frá HuJl til Þýzka-
lands. Brúarfoss var á Blöndn-
ósi í gær, Dettifoss á Hesteyri.
Lagiarfoss er í Kaupmannahöfn.
Selfoss fór vestur í nótt kl. 4.
Frá höfninni.
Lýra fór í gærkv. Andra var
von í nótt Shæfell komi í. fyrrad.
Dansleikur.
ApoUo-klúbbiurinn hefdur 1.
dansleik sinn á þessum vetri,
annað kvöld, laugardag, í Odd-
fellowhúsinu. Dansfeikir Apollo-
klúbbsins eru mjög vinsælir.
Sellufundir.
Verkamanna- og sjómanna-
sellan halda sameiginlegan fundi
í kvöld kl. 8J á venjulegum stað.
7. nóvember.
19 ára afmæli verklýðsríkj-
anna rússnesku verður haldi'ð
hátíðlegt á morgun. Kommfún-
istaflokkurinn og Samband
ungra kommúnista efna til
skemtunar í Iðnó. Skemtunin
verður mjög f jölbreytt og vand-
að til henmar svo sem frekast má
verða. Nánar í blaðinu á morg-
un, —
þlÓÐVILJINN
Edgar Anclreé
hákhöggymn
Hlnn ágœti félagl okkar og andfasisti, lídgar Andrée, var í grer liáls-
liöggvinn í Hamborg af böðium Hitlcrs. Andrée var heittelskaður
foringi verkamannanna í Hamborg og kunnnr sjómönnum víða um lönd
fyrir hið fómfúsa starf lians í miðstjóm albjóðnsnmbands flutnings-
verkamanna. Dómstóll nasista gatekkcrt á hann sannað og cr nitaka
lians eitt svívirðllegasta dómsmorð, sem framið liefur verið á jörð-
unni. Stormur réttlátrar reiði mun nú rísa gegn böðlunum um gjöl-
vallan hcim.
EINKASKEYTI TIL
ÞJÖÐVILJANS.
Kauipmannah, í gærkveldi.
»Deutsc,hes Nachrichtenbúro«
(þýska fréttastofan) sendir í
dag út frétt um Það, að félagi
Edgar Andreé hafi verið tekinn
af líffi í. Hamborg í dag. Var
hann. hálshöggvinjn. með handöxi
að viðstöddum mörgum nasista-
foringjuml.
Aftaika andfasistans Andrée
hefur vakið óhemju gremju, um
allan heim.
Frá Paríis er símað (Einka-
skeyti): Aftaka Andreé hefur
valdið æsíngum i Frakklandi.
Frönsku Thálmann-nefndinni
hafa á svipstandu borist ó-
OlíuhLPÍngarnir
nppví§ir ad lygum í ákæru sinni
Morðinplnn,
grynni mótmæla frá verklýðs-
félögum, bæjarstjórnum og öðr-
um frjálslyndum félagsskap.
kisipar
Við forsctakosningarnar, sem fóru
fram í Bandaríkjunum 3. þ. mánaðar
hlaut forsetacfnl kommúnista, Ear!
Browder 39900 atkvæði. Við síðustu
kosningar fékk hann aðeins 24214.
Hafa kommúnlstar þannig ankið fylgl
sltt mjög mlklð,
Frönsk og ensk blöð ræða
mlkið um forsetakosninguna. Franski
utanríkisráðherrann, Dclhos, hefir
Iátið svo um ímelt, að frá albjóðlegu
sjónanniði verði að telja endurkosn-
ingu Hoosevelts gleðitíðjndi. Sagði
hann, að grnndvallarstefna Kooscvelts
væri 1 fullu samræmi vlð stefnu
fröusku stjórnarinnar.
Fnska. hlaðið Evening Stamlard læt-
nr sv,o um mælt, að Roosevclt og
stefna hans hafi jafnan notið mikill-
ar lýðhylli; að honum hafi undan-
farið tekist að auka vclmegun í
Bandarlkjunuin, og Jiess vegna hafi
endurkosnlng hans verið óhjákvæmi-
leg. (Samkv. Einkask. og F. ú.).
SAMVINNUSLIT? Frh. af 1. síðu.
1 lok þessarar starfskrár er
sagt að þessi stefna, stefm að
«Vermlun og eflingu lýð-
ræðisins í landinu® og sé I
styrkasta vörn gegn íhaldi
og fasisma
Áí'ramihald a,f ósannindiavaðli
olíufélaganna, um nauðsyn
njósnarstöðvarinnar við Kveld-
úlfsportið, birtigt í Vísi í fyrra-
dag, frá Hinu íslenska, olíuffélagi,
og segist félagið aðeins hafa ver-
ið að njósna um, það, hvort bíl-
stjórar héldu, gerða samninga.
Nú er það vitanlegt, að bílstjórar
á umræddri stöð, hafa enga
samninga gert við. áðurnefnt fé-
lag, en menn þeir er reka stöð-
ina, miuinu hafa gert samnjnga
við félagið, og þeir. aftur við
bifreiðastjórana, ef nokkrir
samningar hafa þá verið gerðir
við þá. Það er þvi augljóst mál,
aö olíufél.agið á aðgang að þeim,
sem reka stöðina, en ekki, bíl-
stjórunumi.
En viðvíkjandi afslætti til bif-
reiðastjóra, þá var honum lofað
þannig, — íi eyrir af hverjum
líter og meira, ef ákveðin lí.tra-
tala væri keypt, og var þá ekki
talað um neina einokun í við-
skiptum, en sennilega mun það
hafa verið' tilgangurinn með
samningunum, þar sem þessi eini
i ey.rir var ekki greiddur strax við
sölu.
Ennþá mun ekki hafa birst
nein kæra frá BP, og er það
sennilega af því, að blað fram-
kvæmd;astjórans hefir ekki feng-
ist til birta hana, er a. m, k. fulj
ástæða til að halda það eftir
fyrri skrifum blaðsins.
Bifreiðarstjóri.
Þó tekíst haffi að knýja þessa
sundrungarsitefnu franx með of-
forsi, má ekki gleyma að alþýða
landisins er á öðru máli. Hún f ær
ekki skilið að líklegra sé að
vinstri flokkarnir beri sigiur úr
býtum í. viðskiftum! við íhaldið,
ef þeir ,h|alda uppi látlausri innr
byrðjsbaráttu í anda stefnur
skrárinnar.i
Alþýðan vill samfylkingu og
getar því ekki tekið þessa sam-
þykt ajvarlega.
Auglýsing til iðnaðarmanna
Samkvæmt lögum um iðnaða,rnám nr, 27, 1936
skulu meistarar gjöra skriflegia námssamninga við
nemendur sína og láta, árita þá hjá fuljtrúa sinnar
iðngreinar í Iðnráði og lögreglustjóra.
Það varðarr maistara sektnrn ef út af þessu er
brugðið og iðnaðamáim án löglegs námssamnings verð-
ur ekki talið til lögboðins námstíma undir sveinspróf.
Samfylking íhalds og nasista.
Ihaldsmenn, sem kalla sig,
»lýðræðissinna« hafa á fun,di
stúdentaráðsins í gærkvöl,di tek-
ið upp opna samvinnu við fas-
istann í ráðinu og fluttu þeir í
sameiningu vantraust á stjórn
stúdentaráðsins en hún var eins
og kunnugt er skipuð að meiri-
hluta fulltrúum félags róttækra.
stúdenta. Verður nánar skýrt
frá þessu hér í blajðinui á morg-
un. —
Það er því hérmeð, skorað á iðnaðarmenn þá er
nemendur hafa tekið án þess að gæta framangrein,dra
ákvæða að koma námssamnjngum sí.num, þegar í stað
í lögmætt horf, ella mega þeir búast við að áður-
greindum viðurlögum verði undantekningarlaust
beitt.
Lögregliustjórinn í Reykjavík, 5. nóv. 1936.
Jónatan Hallvardsson
settur.
S|B Ný/aföio s£
ÁSTMEY BANKASTJÖRANS
dönsk skemtimyndi Aðalhlut-
verkin Jeika Ib Schönberg, Arne
Veel og Aase Madsen, — Sýnd í
kvöld kl. 9.
fti bíBjarstióniarfiiiiii
»Leylið börnunum til
mín að koma
— sagði Jesú frá Nasaret
»Þið fáið ekkert að
éta hjá mér«
—- segir ihaldið við börn-
in í Skildingarnesi
Á bæjarstjórnarfundi í gær
bar Arngrímur Kristjánsson
fram tillögu um að bæjarstjórn
veiti börnunum, í Skildinganesi
ókeypis mat, en þar eru 180
börn. Tiljaga Arngríms var feld
með 6 atkv. gegn 5.
Nokkrir íhaldsfujltrúar
greiddu ekki atkvæði, en, hins-
vegar vantaði 2 vinstri fulltrúa
og hefði Jón, Axel verið betar
kominn í bæjarstjórninnj á móti
íhaldinu en niður á Alþýðusam-
bandsfundj til að skamma
kommúnista.
En af því íhaldið vill ekki
giefa börnunum að borða, þá
kvað það hugsa sér að koma upp
sunnudagsskóla 1 staðinn!
Ihaldið ætlar að svifta
gamalmennin allri aukn-
ingu á ellistyrknum
Það er orðin mikil óánægja
í bænum með úthlutam ellistyrks-
ins. Hann er ekki farinni að koma
enn og alt útíit fyrir að þau,
gamaJmenni, sem ekki þiggja,
sveitastyrk, fái enga hækkun,
og fái bara af náð að ,hal,da
sínum garnla ellistyrk..
Ihajdið notar sér slæman, frá-
gang laganna til að gefa sveita-
styrknum nýtt nafn« (eins og
Bjarni Ben. sagði), — og láta
elliistyrkinn fyrst og fremst
verða til þess að létta á fátækra-
framfæri Reykjavíkur: Láta
sem sé fyrst og fremst þá, sem
hingað til hafa fengið sveita-
styrk, fá eJlistyrkinn..
Arngrímuir Kristjánsson hafði
í framfærslunefnd barist gegn
þessum, fyrirætlunum íhaldsins
og lagt þar fram tillögu, sem í-
hajdið feldi. Nú gerSi hann síð-
ustu tilraun til að fá fram dá-
litla hækkun handa þeim gam-
almemmum, sem ekki þiggja
sveitarstyrk, og lagði til að þau
fengju 50% hækkun og sjúkra-
samlagsiðgjaidið.
En íhaldið feldi þettla með því
að vísa því til framfærsjunefnd-
ar, en, þorði ekki beinlínis að
sýna græðgi sína í ellistyrksféð
með því að felja það opinberlega,
Ellistyrksmálið er hneyksli,
sem »Þjóðviljinn,« mun, ræða
nánar næst.
Atvinnuleysið.
Á Vinnumiðlunarskrifstofunni
eru nú skráðir 686 menn og auk
þess eru 230 menm í atvinnu1-
bótavinnunni.
»Dagsbrún« hafði, samþykt aö
faa’a frarn, á hækkun, upp í 300
manns og bar Einar Olgeirsson
fram tiljögu um það í bæjar-
stjórn. Tillögunni var vísað til
bæjarráðs að vanda, meö 8 atkv.
gegn 5.