Þjóðviljinn - 12.11.1936, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 12.11.1936, Qupperneq 1
Lritvinoff sœmdur æðsta virð- ingarmerki Sovéi- ríkjanna London í gær. Litvinoff, utanríkismálafull- trúi Rússa, var í gær sæmdur æðsta heiðursmerki Sovéfc-Rúss- la.nds, Lenin-orðunni. (FO). Elns og menn muna hefir Morgunbl, aldrei þreytst á því í sumar að .prédika fyrir lesend- um sínum,.. að Litvinoff vuri faUinn í ónáð hjá Stalin og hef- ifc blaðið spáð honum svipaðra afdrifa og Sinovjeff og félögum hans. Allar líkur benda samt til þess og þar á meðal fréttin í dag, að Morgu.nblaðið reynist íaJsspámaður að þessu, sinni sem endranær. ÍJt med Það er orðið hneyxli, hvernig .stærstu útgerðarhringarnir í landjnu láta togara sína liggja við hafnargarðinn, meira að segja meðan »kvótinn« fyrir fiskinn er ónotaður erlendis. Innr᧠Japana í Innrí- Mongolíu EINKASKEYTI l’IL ÞJ6ÐVIIJANS Kaupmannahöfn í tærkveldl Frá Peiping er simað: 30,000 Manschurlnmenn og Mong- ólnr hafa ráðlst Inn í ImuT-Mongölíu. Urðu l>ar mlkllr bardagar, en eftlr liarða baráttu tókst að hrekja árás- armennlnu á brott. FRÉTTAIUTAIIl Franco hættir sókniimi a5 Madrid vestan frá! Stjórnarlieriim hefir hrakið uppreisnar- menn til baka og fær nú liðsauka EINKASKEYTI TIL ÞJÓDVILJANS Kaupmannahöfn f gærkvplill l’rá Madrid er símað: Stjðrnarherlnn í Madrid lieflr hrnklð uppreisnarlierinn aí liöndnm sér livað eftir annað. Franco hcfir liessvegna hætt vlð frekari sákn að borginni vestan frá og reynlr nú að ráðast ú liana að suðvestnn. En fcað er engrnm efa bundlð, að mðtspyrnan verðnr jafn Iiarðvítuif lmr. Kjarkurlnn f llðl stjórnarlnnar cr ásrœtur. Liðvplsla tll stjórnarinnar er væntanleg-. EINKASKEYTI FRA MOSKVA í GÆRKVELDI Eftlr sextán harðvítugar áráslr upprelstarmanna vestan við Man- zaneras-fljótið, scm varnarllðl Mad- rid-borgar hefir tekist að velta við- nám, hafa fccir enn verið hraktlr k.flómeter aftur á bak. Kvennaherdeild berst við Mára i návígi í bnrdögvimim frá hendi stjórnar- sinna tók kvennn-herdeild i Madild fcátt og komst í návjgi vlð Mára-her- sveitir. Það vakti mikla eftlrtekt, þegar tvær hernaðarflugvélar upprelstar- ninnnanna lcntu á herflug- relllnum f Madrid velfandl hvítum fána. 1 hverri flugvff var elnn flug- maður. Sögðust þelr ganga yílr í stjórnarllðlð og nfhentu flugvélarnar. Hermanna-flntningalcst, sem var á lelðlnni frá Huesca til stuðnings uppreistarmönnum steyptist í fljót, fcar sem brú liafðl verið sprengd í loít upp. Flelrl liundrnð manns fór- nst. 12 ítalskar flugvélar skotnar niöur af stjórn- arhernuin við Madrid Flugvélar stjórnarhersins cyðllögðu tólf ítalskai- flugvélai' í loftárás á flugvöll upprcistarmanna i núnd við Madrid. L’Humanité Ijóstrnr í dng upp uui áframlialdandi miklar vopnasending- nr frá ftalíu til uppreistarmanna. Fréttaritnrl »Tlmcs«, sem íeröast lieflr uin borgir þær á Suðnr-Spánl, sem enn eru í höndum fnsistn, skýr- ir frá því, að megn andúð íbúanna gegn uppreistarinönnum koini nlstað- nr fram. Fréttarltari London í gœr. Ýmislegt þykir benda til þess, að uppreistarittenn ætþ sér að herða á árásum sínuin á Madrid í dag"- Snemma í morgun flujgu 16 flugyélar uppreistarmanna yfir skotgrafir stjórnarliðsins, að austanverðu við M,anzanares- fljót, og köstuðu niður fjölda af sprengjum, og í gærkveldi var gerð loftárás á Madrid í rökkr- inui, en hingað til hafa, loftárás- ir aðeins verið gerðar að degi tii. Var kastað sprengjum á all- margar opinberar byggingar og á hús aðalembættismannsins í Madrid, og kviknaði í því, en slökkviliðinu tókst að ráða nið- urlögum eldsins. Svo mikinn ugg vakti þessi íkveikja meðal borg- arbúa, að það var tilkynt í, út- varpinu, að kviknað hefði út frá raflögn. En ef uppreistarmenn endur- Framhald á I. sfðu. Eldur kemur upp í ensk- um togara við Eyjar Vestm.eyjum í gærkvöldi Togarinn Might Watch frá Grímsby kom til Vestmannaeyja í gær. Hafði eldur komið upp í kolageymslu skipsins um 200 sjómilujr undan landi, Slökkvilið- ió í Vestmannaeyjum fór þegar út í skipið og tókst því að slökkva eldinn. Allgcður ýsuafli er þegar get- ur á sjó. Margir bátar stunda nú sjóróðra frá Vestmannaeyj- um, og er fiskurinn sendur ísað- ur til Englands. (FTÍ). Pólverjar og nas- istar slást í Danzig EINIÍASKEYTI TIL ÞJ6ÐVILJANS Kaupmannhöfn í gmrkveldi Frá Danzig- cr símað: í dag, 11. nóvpmber var þjóðluítíð- nrdagur Pólverja. 1 l]iróttahöllluni var haldinn mikill fundur i þessu til- efni og varð úr því handalögmál milli Pólverja og nazista. En Pólverj- um þykir yfirgangur þýskra nazlsta orðinn óþolandi. 4 Pólverjar voru teknir fastir. (NP). Ný skriða í Loen-dalnum Ekkert manntjón að þessu sinni togarana sírax! Hvað eftir annað bafa verka- menn krafist þess, — þegar Kveldúlfujr og Alliance hafa storkað atvinnulaiusum verka- mönnum og sjómönnum á þenn- am hátt, — að nú yrði kúgun þessara herra ekki lengiur þoluð, heldur látið til skarar skríða gagnvart þeim, Nú dugar ekki lengur að láta sitja, við orðin tóm. Aidrei hefir Kveldúlfur haft eins hitann í haldinu og nú. 1 vor sýndu. verkamenn það einhuga, að þeir heimtuðu út með togarcma strax eða uppgjör Kveldúlfs ella. Og sama verðwr að gerast nú. Atvinnulaujs verkalýður Rvík- ur þolir ekki lengur að horfa á togarana svona ónotaða. Krafa. hans er: Út með togarana strax! Hafnarverkf alli ðheld- ur áfram í Bandaríkj- unum London í gœr. Engin verujeg breyting hefir orðið á ástandiinu í hafnarverka- mannaverkfaflinu í Bandaríkj- unum, en, í verkf allinu taka þátt áhafnir þeirra skipa, sem liggja í höfnum á Kyrrahafsströnd- ínni. Skipaeigendur gera nú ráð- stafamir til þess að fá skipin a.f- greidd og þeim siglt úr höfn með ófélagsbundnUm vinnukrafti en verkfaUsstjórnin hefir tilkynt, að þeim muni ekki verða leyft úr höfn, nema að fyrri áhöfn skip- anna fari með þeimi (FO). Osló í gær. 1 dag féll mikil skriða í Loen- dalnum, og, var hún enn meiri, en sú er féll á sömu. slóðum í september, en oUi þó engu manntjóni. Skriðan féll úr Hrafninum, aðeins austar en fyrri skriðan. Geysileg flcðalda vairð af því, er skriðan rann oí- an í Loenvatn. Einn stór bátur eyðilagðist, og sjö sma rri (FO). Að ofan: Mynd af hinu fagra Loen- vatni, þar sem skriða hefir nú aftur fallið. Til liliðar: Kort af þeim liluta Noregs, þar sem Loen-fjörðurinn er. örin sýnir staðinn, er skriðan fóll á.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.