Þjóðviljinn - 12.11.1936, Page 3
þJÓÐVILJINN
MálgnRii Konnnúiiistafloklís
fslands
Ritstjóri og á’ yrgöarniaöu'
Einar Olgeirsson.
Ritstjórn: Bergstaðastræti 27,
Sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsinga kiifst.
Laugaveg 38, simi 2184.
Kemur út alla daga, nema
mánudaga
Askriftargjald:
Reykjavik og nágrenni kr. 2.00
á mánuði.
Annarsstaðar á landinu kr. 1,25
á mánuði.
I lausasölu 10 aura einlakiö.
Prentsmiðja Jóns Heigasona ,
Bergstaðastræti 27, sími 4200
Irmflutningsleyfin
til neytendafélag-
anna og smókaup-
mannanna
Innflutningsnefnd
á aðtaka afstöðu
gegn einokun
heildsalanna
1 dag vai' útrunninn frestui-,
fyrir umsóknir til innffutnings
og gjald,eyrisnefndar fyrir
fyrstu, 4 mánu,ði næsia árs. Setst
nú nef'ndin á rökstóla til að á-
kveða. pólitík sína á næstunni.
Neytendur landsins gera nú
sem fyr þá kröfu, að félög þeirra
fái innílutning; fyllilega í lilu L-
falli við f'élagatölui.
En það: er ekki nóg að fólkiö
fylgi þessari kröfu eftir. Það
verður líka að berjast fyrir
hagsmunu.m neytenda, aem enn
versla við kauipmenn, og fyrir
hagismunum þeirra, sem við
verslun vinna: smákaupmanna
og verslunarfólks.
Þessir menn hafa verið ofur-
seldir .heildsölunujn fram aö
þessu, m,eð því að h.eildsalarnir
hafa fengið innflutningsleylin
og lagt á eí‘ti,r vild.
Á þessu verðuir nú að verúa
alger breyting. Auk þess sem
neytendafélögin fá sín leyfi
heint, þurfa smákaupmennirnir
líka að fá sín leyfi beint til sín
og helst þyrftu þeir um teiö aó
• myhda samtök sín á\ milli um að
nóta þau sem best.
Það' á að taka leyfin af stóru
iieildsólunum eins og Joiv)isen &
Kaaber og slíkum. Hvaða á-
stæða er til þess að láta liessa
heild,sal,a græða miljónir nú,
þegar fólkið líður mesta, neyð?
En það er kunnugt, að síðastliðm
tvö ár hafa verið einhver mestu
gróðaár heildsalanna hér í Rvík.
Hé,r er um að ræða sameigin-
legt hagsmunamál neytenda,
verslunarfófks og smákaup-
mainna á mpti gróðafíkn nokk-
urra auðmannafjölskyldna í
Reykjavík. Hér ríður á að smá-
kaupmenn og verslunarfólk
standi saman um hagsmuni sína
gegn yfird,rotnun heildsalaklík-
un,nar. Og hér ríður á að stjórn-
arflokkarnir og þeirra fulltrúar
skilji hlutverk sitt að tryggja
bandalag verkalýðsins og bænd,-
anna, við einhverja, sterkustu
milfistétt bæjanna, smákaup-
mennina á móti einhverjum
sterkasta (>vini íelenskrar al-
þýðu, hinni ríku heil.dsalaklíku
Reykjavíkuir.
_______ ÞJOÐVILJINN___
Leynistarfsemi Þjóð-
verja hér á landi
Nota þýskir flugumenn gestrisni íslend
inga til framdráttar nazismanum?
Það er kunnara, en frá þurfi
að segja, að hingað til fands hef'-
ir flykkst hinn mesti f jöldi Þjóð-
verja umdanfarin 15—16 ár.
Hafa Jieir notið gestrisni og vel-
vildar almennjngs, einkum vegna
vorkunnsemi, þa,r sem vitað va.r,
að hart var í búi ,heima í landi
þeirra. Skilyrði fyrir hérvist
Iieirra og réttindum til vinnu.
va,r auðvitað, að ekki þyrftui inn-
lendir menn að hrekjast úr
vinnu ,af þeim: ástæðum. Anna )
skilyrði, engu veigamiinna, var
auðvitiað sú sjálýbagða, krafa, að
þessir menn gættu þeirrar kur-
teisi að halda, sér eingöngu við
atvinnn sína hér, en tækju ekki
uipp neinskonar undirróöurs:
starfsemi, pólitíska né aðra.
Þetta skilyrði mun sennilega
hafa verið haldið fyrsta áratug-
inn. Að minsta, kosti bar ekki á,
að neinn Þjóðverji dirfðist að
reka slíka stapfseini, sem mætti
telja ósamboðna almennri kur-
teisi. Við valdatöku Hitlers 1933
breyttist þetta, að stórum mun
Nokkrir þýskir menn tóku þá að
reka hér pólitíska starfsemi í
anda nasistanna og bárust mikið
á. Hér var stofnað félag, »Aus-
lands-dewtsche A azionalsozial 's-
tische Arbeiterpartei, Ab.eilung
Island«. Eins og að líkindum lét
voru ekki allir þýskir menn, sem
hér eru búsettir, ginkeyptir við
boðskap Hitlers, en þeir voru. þá
mieð allskyns hótunum og' yfir-
gangi kúgaðir til inngöngu í fé-
lagsskap þenna. Forystu fyrir
þessu, fyrirtæki hafði með hönd-
um austurrískur maður, Otto
Heitzmann, sem hing’að til lands
korm árið 1928, Af' ýmsum ástæð-
um var landvistarleyfi hér tekið
af honum á árinu 1934, og varð
hann því að hröklast burtu.
Lögreglunni mun sennilega ó-
kunnugt um, hvað umboðsmenn
Hitlers hafast hér að„ en al,menn-
ingur krefst þess að, haft sé eft-
irlit með starfsemi þeirra og
annara Þjóðverja, sem hér eru
búsettir. Það er t. d. kunnugt,
að þýsicir rikisborgarar hafa
haft afskifti af innlendum mál-
um, meðal annars með samstarfi
við nazistana íslensku. Nægir
þar að minna, á, að þýskvr menn
cefðu hið' einkenniskíædda slags-
málalið, sem gekk undir hak'i-
krossfána. Hitlers 1. mai 1935 og
sýndu með því greinilega, ao
þeim þótti ekki að marki haf-
andi von almennings um að þeir
fœru hér með< friði. Nú ganga
ýmsar sögur um að vissir Þjóð-
verjar reki hér pólitíska starf-
semi og standi þar að einhverju
leyti í sa,mbandi við' þýska, kon-
súlinn, dr. Timmermann, að
minsta kosti er eitt víst, að hon-
umi mun ekki ókunugt um starf-
semi þeirra.
Það er sannarlega kominn tími
til, að hér sé tekið í taumana.,
svo að f'lugumönnum Hitlers líð-
ist ekki að vaða hér uppi lengur.
Séu hér flóttamenn, sem orð 0
hafa að hrekjast úr ættlandi
sínu fyrir pólitískar ofsóknir,
munu trúlega, flestir Islending-
ar unna, þeim landvistar þangað
til þeir geta aftur horfið heim
til Þýskalands, og við, mótmæl-
u,m því aljir, að þeir verði látnii
sæta yfirgangi þýzkra, nasisla,
sem hér eru. búsettir, en grunur
leikur á að þeir hafi að því leyti
til ekki fullkomið friðland hér.
Við eigum stjórn Hitlers ekkert
þaðl ujpip að un,na, sem rcttlætt
geti slíkan undirlægjuhátt, því
sí,st er verslunarjöfnuðurinn við
Þýskaland okkur í hag.
Kröf'ur alls almennings til rík-
isstjórnar og lögreglunnar hljóta
að þessu öllu athug'uðu, a,ð vera:
1. .4ð hafin sé almenn lögreglu-
rannsókn á starfsemi þýskra
ríkisborgara hér á landi.
2. Að tekið verði til rannsólmar
hvort liér er ennþá til pólitísk-
ur félagsskapur þýskra nas-
ista.
S. Að rannsökuð verði starfsemi
félagsins »Germanía« og »vetr-
Hinn heimsf’rægi frakkneski
rithöfundur, Romain Rolland,
,sem gnæfir yfir andans stór-
menni nútímians, hefir skril'að
fél. Thorez, aðalritara Komm-
únistaflokks Frakklands bréf
út af rógi þeim og upphlaupi,
sem varð út af ræóu, þei,rri er
Thorez hélt í Strassburg — og
Hitler mótmælti við frönsku
stjórnina, Bréfið er þannig:
arhjálpa rinnar« svonefndu,
sem hefir bœkistöð sína í kjall-
aranum undir »Braunsversl-
un«.
4. Að ef uppvíst verður um nokk-
urskonar undirróðursstarf -
semi þýska, eða að Þjóöverj-
ar, sem hér eru búsettir sén
látnir sæta afarkostum af
hendi þeirra, er slíka starf-
semi reka, þá séu þeir, sem
þesslcyns athœfi fremja, tafar-
laust sviftir atvinmdeyfi og
þeim vísað úr iandi.
5. Að' hafin sé almenn rawnsókn
á því, hvort allir Þjóðverjar,
sem hér eru starfandi, full-
nœgi þeim skilyrðum, sem sett
eru við veitingu vinnuleyfa.
Hér skal í blaðinu i'ylgist meö
þessum málum og ef til vill gefn-.
ar nánari upplýsingar síðar..
Komiuúnlstaflokksins, undir lilnuin
erfiðu krlnguinstœðum liessara niáii-
aða. Á ykkur hvílir A1 þy ðufy 1 kingl,i
raunveruleg'a. Mcgi hin íranska lijóð
fvlkja sér uin sína sönnu íuálsvarn.
Jean Cliristof, sem lié.r mintust ú,
jirýstir lijartanlega liönd yðar«.
Romain Bolland.
Jean Christof er söguhetjan í að-
alverki Romain Rollands.
»I»ér sögðuð hin réttu orð, með
Rauðir pennar 1936
eru nú í undirbúningi og koma út um íuánaðamótin
nóvember—desember
Kosta 8 kr. heft, 10 kr. innbundið.
Þeir sem nú gerast áskrifendur fá þá á:
7 kr. hefta, 9 kr. innbundna.
• Rauðir Pennar 1936« verða ennþá fjölbreyttari en í fyrra.
Þar verða:
Sögur eftir Halldór Kiljan Laxness, Halldór Stefáns-
son, Guðmund Daníelsson, o. fl.
Kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum, Tómas Guðmunds-
son, Guðmund Böðvarsson, Jón úr Vör, o. fl.
Ritggrðir eftir Gunnar Benediktsson, Aðalbjörgu Sig-
urðardóttir, Björn Franzson, Kristiuu Andrésson o. fl.
Ljóðaþýðingar eftir Magnús Asgeirsson
Ank þess er sú nýjnng í þessari bók, að frægir erlendir höf-
undar rita beinlínis fyrir liana:
Martin Andersen Nexö, Nordabl Grieg og Auden, sem er eitt
frægasta upprennandi leikrita og ljóðskál d Englands.
Gerist áskriíemlitj* strax!
Bókaútgáfan
,Heimskringla‘
Laugaveg 38, Reykjavík,
Dr.
Romain Rolland í bréfi til Thorez:
»Ég dái§t að visku Komiii-
uni§taf lokk§in§«
hógvævð og íeslu. f:g dáist að visku
Fimtuda.g'inn 12. nóv. 1936.
uqtöbitíqsr
rv5fc66$
Það kann að vera nokkuð
vandasamt að hugsa rökrétt, að
minsta kosti skjátlast sumum ó-
notalega oft i því efni.
1 hinni frœgu grein Alþýðu-
blaðsins »Þetta eða fasisminn«
var notnð eftirfarandi röksemda-
færsla-. Spurning: Er sam-
fylkingarvilji kommúnista ein-
lægur? Rökfœrsla: Sam-
fylkingarvilji kommúnista e>-
blekking, þeir vilja ekki smi-
fylkingu gegn fasismanum ann-
arsstaðar, en þar sem utanríkis-
pólitík Sovét-Rússlands hefir
hag af vinstristjórn (það er bara
í Frakklandi og á Spáni).
Ályktun: Þess vegna berj-
ast kommímistar aldrei fyrir
samfylkingu á Islandi.
Þessi ályktun er rökfræðilegt.
afrek! Hér er gengið út frá þvi
sem átti að sanna, en »sannað«
að alkunn og óvéfengjanleg stað-
teynd, — þ. e. samfylkingarbar-
átta íslenskra kommúnista sé
ekki til, geti ekki verið til.
Þetta- er að visu prýðilega af
sér vikið en ekki er það samt
met.
Vinir okkar við Alþýðublaðið
»sönnuðu« nýlega, að verkfalls-
barátta, sem háð er án aðstoðar
Alþýðusambandsins geti ekki
unnist.
Vitið þið af hverju þeir áiykt-
uðu þetta? Af úrslitum bílstjóra-
verkfallsins í Reykjavík. Þetta
er að sýna. heilbrigðri skynsemi
fuUkomið virðingarleysi.
★
Húseigandinn situr við orgel-
ið og spilar:
»0 Jesú bróðir besti, og barna-
vmur mesti«.
Já, ég hefi til leigu tvö her-
bergi og eldhús, en ég leigi ekki
barnafólki.
>*írælaiiinan«
Meðferð íhaldsins á styrk-
þegunum
74 ára öldungur kúg-
aður til nð vinna af
sér 35 kr. húsaleigu-
styrk í grjótnámu
bæjarins
Eins og mönnum er kunnugt,
var það ráð tekiðí í sumar að láta
styrkþega vinna. af sér þeginn
sveitastyrk við grjótnám bæjar-
ins. Nú skyl.du menn halda, að
við fengjum að vinna fyrir því,
sem við þurfuan nauðsynlegast
til þess að geta lifað sómasam-
l,egu lífi. Nei, því, er nú ekki að
heilsa. Þið, vinnið aðeins fyrir
þes,sum 80 aurum á dagv, sem
hver maður á að láta sér næg'ja
til alls sem han;n þarf, þó að þið
séuð klæðlausir og soltnir, þá
komið þið og þrælið. Það er
meira að segja, ekki hikað við
að kveðja 74 ára. gamlon mann
í þessa vinnui, enda þó að hann
sé orðinn útslitinn ai' þrældómi,
svo að hann riðar á beinur.um.
Framhaid á 4-. síðu.