Þjóðviljinn - 14.11.1936, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.11.1936, Blaðsíða 1
I. ARGANGUR LAUGARDAGINN 14. NÓV. 1936 Dagsbrún krefst samfylkingar „Dagsbrún^ krefst samfylkingar Alþvðn- flokksins og Kommúmstaflokksins til að framkvæma starfsskrána. Öllatkvæöi nema 10 með eiiiiiig’uinii »Fundurinn álítur að samvinna Alþýðusambandsins, Kommúnistaflokks íslands og Framsóknarflokksins sé óhjákvæmilegt skilyrði til að hindra sókn aftur- haldsing og hrinda starfsskránni í framkvæmd og skorar- á stjórn Alþýðusambandsins að vinna að því að slíkt samstarf komist á« —segir »Dagsbrún« wr%o~8m • Dagsbrúnarfundurinn í gær- kvöldji er tvímælalaust einhver þýðingarmesti fundur, sem nokkurntíma hefir verið haldinn í félaginu. Fyrir fujndinum lá að ræða, starfskrá Alþýðusam- bandsins og önnur þau mál, sem samþykt voru á Alþýðusam- Störsigrar stjómariimar London i gærkveldi Af fréttum, sem hafðar eru eftir óháðum fréttamönnum verðu,r það helst ráðið, að stjórn- arhernum veiti betur í viður- eignunum, sem orðið hafa á bar- dagasvæðinu: umihverfis Madrid í gær og í dag. Pað verður einnig augljóst af fréttum, sem ,hafa borist í dag frá eriendum fréttamönnum á Sþáni, að uppreistarmenn hafa hvergi komist yfir Manzanares- fljót ,en að þeir hafa beðið ó- sigur í orustu, við Casa del Campo, og á því svæði eru þeir nú 1—lj. mílu frá ánni. 1 gærkvöldi var sagt að upp- reistarmenn sunnan við borgina væru að búa sig undir árás á her stjórnarinnar, og var búist við, að sú árás yrði, gerð í dag, en af henmi hefir ekkert orðið. Fa§i§tarnir verða alveg undii* í flugoru§tu yfir Madrid I dag fór fram bardagi í lofti uppi yfir útjaðri Madridborgar. Segja eriendir blaðamenm þannig frá þessum bardaga: Tuttugu og sjö fl,ugvélar tóku þátt í loftorustu, uppi yfir Mad- Gramli vcitst að Maisky, og borið upp á ltússa stjórn- málalcgan, fjárhag'slegjan og herna.ðarleg'an stuðning við sp nsku stjórnina, bœði áð- ur en borgaraslyrjöldin á Spáni liófst, og síðan. Og í raun réttri liá vreri Sovét- Rússland ekki lcngur aðlli að Iilutleysissamningnum. Maisky svaraði ]ui, að it- alía stœði afhjúpuð frammi fyiir öilum liclminum sem árásarpjóð og samnlngsrofi, og æðstu mcnn ítölskn stjórnaiinnar veigruðu sér ekki við l>ví að reka erindi uppreisnarinanna á Spáni Ijóst og leynt. (Ft5). Hlutleysisnefndin sitnr á ráðstcfnu, meðan spanska alþýðan berst hetjulegri baráttu fyrir lj ðrieðiuu og þýskum og ítölskum sprengjum rignir yíir sak- lausar konur og börn. Sendiherra Sovétríkjanna hirtii* ítölsku fa§i§tana hlutleysisnefndinni Hann segir að Italía standi afhjúpuð frammi fyrir öilum heiminum sem á- rásarþjóð og samningsrofi London í gíerkvcldi. ing á fundi hlutleysisnefndarinnar, f dag var gefin út oplnber tilkynn- sem baldinn var í gier. I>ar er m. a. sagt frá því, að orðið haíi ailsnörp orðascnna uiilli þeirra Grandi, sendilierra Itala í London, og Maisky, sendilicrra Rússa. Haíi Stærsta verklýðsfélag landsins og fyrsta félagið sem ræðir starfsskrána er einróma móti sundr- unginni bandsþinginu, Fyrst voruj félagsmál rædd og- undir þe'ni samþyktar eftir- farandi tillögujr frá Kristínusi Arndal, viðvíkjandi framferði Sjúkrasaml.agsins, um að taka iðgjöl,d verkamanna af launum þeirra í atvinnuþótavinnunni. Tillögurnar voru samþyktar í einu hljóði, og eru þær svohljcð- andi: »Fjölmen,nur fundur í verkamannafélaginu Dags- brún, haldinn í alþýðuhúsinu Iðnó 13. nóv. 1936, skorar á stjórn Sjúkrasamlags Reykja- víkur að skerða eigi þau litlu verkalaun þeirra manna, sem í atvinnubótavinnunni eru, með innheimtu gjalda til Sjúkra- samlagsins«. »FjöImennur fundur í verkamannafélaginu Dagsbrún haldjnn í alþýðuhúsinu Iðnó 13. nóv. 1936 skorar á stjórn ríkis og bæjar að greiða tryggingariðgjöld til S. R. fyr- ir þá, sem í atvinnubótavinn- unni eru á hverjum tíma, án frádráttar á kaupi þeirra.« Næsta mál á dagskrá voru fréttir frá Alþýðusamt ands- þinginu. Hafði Héðinn Valdi- marsson framsögu í mál.nu. Framhald á 4. síðu. ridborg í dag, og voru tólf þeirra flugvélar uppreistarmanna, en 15 stjórnarinnar, Meðal flugvéla uppreistarmanna voru sex risa- vaxnar sprengiflugvélar, og- íbröaði fólk sér inn í hús af göt- um borgarinnar, er þær komu á vettvang. En flugvélar þessar forðuðust að koma nálægt loft- varnarbyssustæðum stjórnarinnr ar, og brátt komu 15 hernaðar- flugvélar stjórnarinnar á vett- vang, og fór fólk smámsaman að tínast út á göturnar afcur, til þess að fylgjast með bardagan- um, enda þótt eiga mætti von á sprengjukasti., Þótti mikið koma. til þeirrar sjónar, er flugmenn- irnir áttust við, og sáust tvær flugvélar hrapa. Síðar, er flugv vélar uppre'starmanna fiugu í burtu, og flugyélar stjórnarinn- ar hópuðu sig saman afcur, kom í ljós, að f.'ugvélar þær, er lirap- að höfðu, voru úr liði uppreistar- marma. Var flugvélum upprei&t- armanna nú veitt eftivför, og síðar tilkynti stjómin, að fjórar flugvélar þeirra í viðbót hefðu verið gerðar óvígar. (FO). Ný loftárás §íð- degi§ í gær EINKASKEYTI TIL ÞJóÐVILJANS Moskra í gterkypldi. 1 síintali við Kolzotv í kvöld seglr liann frá nýjum loftbarduga, er héfst í dag klukkau 5.45. I baidaganum tóku þátt 12 flugvélar frá hvorum að- Ha. Eftir klukkustuud flýðu upp- reistarflugvélarnar. Fjórar vélar voru skotnar niður, tvær frá lirorum. Þúsundir hermaniia streyma til Madrid f A liverjum degi Icggja margar Iest- Ir með þúsundir hermanna af stað frá Valcncla tll Madrid, úgsetlega vopnum búnar. Uppreistarmenu cru enn að fá liðstyrk frá MiU’okkó. í dag' kom herskipið »Adm. Cervera« tll Algcclras með Mára. Fasistarnir rcyna að fljóta á lyginni Ágœt samvinna komm- únista við stjórnina Frá útvarpsstöðvum sinum i Tener- Iffa og Burgos, senda fasistar út fregnir um, að kommúnistar og stjórnleys'ngjar hafl myaöað stjórn í Madrid og lýst yfir sjálfslgeði borg. arinnar. Þessu er algjörlega mótmielt og sannar lieimsókn allra cr.enda sendisveitanna í Madiid til varnar- ráðsins, scm fulltrúa stjórnari.inar, best hina nánn samvinnu þess við stjórnina f Madrid. I gierkvcldi liélt Koniinúnislaf :okk- urinn fund f Monumental Ielkln'sinu. A fun(liiium talaði fo.ingi komm n- is:a José Diaz. Mikla hrifiiingu vakti neða ítalsks andfasis a, sem talaðl fyiir hönd herdcildar hinna útloudu sjálfboðaliða. Stjórnarllðnr sn kja suður Iijá Casa del Cnmpo. Hjá Carabaachei tókst uppreistarmönnum að takn tvö vígi stj iruarinnnr. (Fi éttaritari).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.