Þjóðviljinn - 14.11.1936, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.11.1936, Blaðsíða 4
þJÓÐVILIINN Álafossdeilan. BIiiiii* rannyernlegn eig- endnr »Álafoss« ern bankarnlr og ríkið sfs Níy/ö l?)io ss 3. Gamla r^io a. Sýnir í kvöld kl. 9 amerísku ie.ynilögreglujnyndina »Dul- skeytim. Aðalhlutverkið leikur Williami TowelL Veðurútlit í dag. Hvöss suðvestan átt með skúr- um eðai éljujn. Næturvörður. í Laugavegs apóteki og Ing- ólfs apóteki. Næturlæknir. Kristinn Björnsson, Stýri- mannastíg' 7, sími 4604. Utvarpið í dag. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: »Tvær konur«, eftir Pereyval Wil,de (Soffía Guðlaugsdóttir). 21.05 Otvarpstríóið: Tríó nr. 2, í B-dúr, eftir Mo::art. 21.30 Ot- varpshljómsveitin leikur gömul danslög. (til kl. 24). Skipafregnir. Gullfoss kom til Siglufjarðar kl. 4 í gær. Brúarfoss er í Eng- landi. Selfoss fór frá Siglufirði í fyrradag áleiðis til Grimsby. Lagarfoiss er á leið til Aust- fjiarðai frá útlöndum.1 Dettifoss var á Vopnafirði í gær. Goða- foss er í| Reykjavík. Útvarpshlustendur hafa kvartað yfir því, að á sunnudögum skuli aldrei vera. fluttar nýjustui erlendar fréttir, heldur einungis samtíningur úr gömlum sænskum blöðum. — Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra var þrítug- ur í gær. Hófdu flokksmenn hans hóf mikið að Hótel Borg í tilefni af því. Er Eysteinn tví- mælalaust einn af efnilegustu. stjórnmálaleiðtogum landsins. Ný framleiðsla Verbúðareykhúsið hefir nú á boðstólum1 gómsætt nýmeti. Það er beinlaus síld í »majonnese«, sem smakkast prýðisvel. Kaffikvöld verður haldið að Skjaldbreið annað kvöld kl. 9. Er það kvennasella Kommúnistaflokks- ins, sem gengst fyrir því, til að styðja dagblað flokksins. Verð- uir þar ýmisl,egt til skemtunar, bögglanppboð o. fl. Kvöldskemtun halda sjúklingarnir á Vífils- stöðum í kvöld kl. 10 í K. R.-hús- inu. Allur ágóði rennur til starfsemi sjúklinganna. Karlakór verkamanna. heldur aðalfund sinn á morg- un kl. 2 á venjulegum stað. Gullbrúðkaup áttuj í gær hjónin Barði Barðason skipstjóri og Ingi- björg Þorleifsdóttir Siglufirði. Sigurjón á ekkert hve lengi á hann smiðjuna til að I sambandi við Alafossdeil- una, sem nú hefir staðið yfir í 12 daga, hefir mikið verið tal- að um hina raunverujegu eig- endur Álafossverksmiðjunnar, því það er ölluim vitanlegt, að Sigurjón á ekkert í henni. Hér í blaðinu hafa komið frami kröfur um, að almenningur fengi að vita hverjir hinir raunverulegu eigendur Álafoss væruj. Eftir þeim upplýsingum, sem Þjóðviljinn hefir aflað sér í þessu máli, þá mun Álafoss- verksmiðjan að mestu, leyti, vera, eign almennings, því skuldir verksmiðjunnar við það opin- bera eru. það miklar, að eignir verksmiðjunnar ‘ munu engan- veginn, hrökkva fyrir skuldum. Álafossverksmiðjan er samskon- ar fyrirtæki og Kveldúlfur, sem með aðstoð bankanna og fjár- málaklíku íhaldsins, heiir snúið út lán hjá því opinbera, bönkum og öðrum stofnunum, án þess lánin væru trygð neina að mjög iitlu leytá. SiMðar Öiir, hangikjöt og nýtt nautakjöt. Kjöt & Fiskur Símar: 3828 — 4764. Bón 85 aura dósin allar tegundir Verslunin „Brekka" Bergstáðastræti 35 og IVjálsgötu 40 Sími 2148 í „Álafos8Í“, — en að fá að nota verk- kúga verkalýðinn? Þannig fékk Siguirjón árið 1920 100 þús: króna l,án úr Við- lagasjóði. Lán þetta flekaði Sig- urjón út með samþykki Alþingis, og var lánið trygt með veði í verksmiðjunnL Af þessu láni mun Sigurjón, ekki hafa greitt vextii eða afborganir, að neinu ráði, og síðustu 6 árin hefir hann, hvorki greitt vexti né af- borganir. Samtímis því, sem Sig- uirjón, hefir svikist urn að standa við skuldbindingar sínar gagnvart Viðlagasjóði, hefir veðhæfni verksmiðjunnar tví- mælalaust rýrnað mjög mikið, vegna viðhaldsleysis á veðinu. Fasteignamat Álafossjarðarinn- ar og allra mannvirkja, var sam- kvæmt síðasta fasteignamati samtals 87,600 kr. Það er því mjög vafasamt að Viðlagasjóður fái nokkurntíma eyri af þessu fé. Au.k þess leikur sterkur grunur á ,því, að Sigurjón hafi fengið rekstrarlán í bönkunum. öllum ætti því að vera það ljóst, að Álaofssverksmiðjan, er Dagsbrún Framliald af 1. síðu. Rakti hann nokkuð hin helstu mál, þingsins., En ræða hans sn,er- ist þó aðallega um starfsskrá Al- þýðusambandsins, skýrði hann hina einstöku liði starfskrárinn- ar og sýndi réttilega fram á nauðsyn þess, fyrir verkalýðinn, að hún yrði framkvæmd, en hinsvegar varði hann afstöðu þingsins um afneitun á allri samvinnu við kommúnista, og með hinrm ven,iu!,eiU rö..semd- um um að Kommús-aflokkurinn væri einræðisflokkur, sem stjórnað væri frá einræðislandi, Sovétríkjunum. Næstur talaði Þorsteinn Pét- ui’sson, og ítrekaði fyrri yfirlýs- ingar Kommúnista um að þeir væru algjörlega samþykkir stairfskránni, og sýndi jafn- framt fram á það, að eina trygg- ingin fyrir því að hún yrði fram- kvæmd væri sameiginleg bar- átta allra vinstri flokkanna í landinu, Jafnframt því, sem hann sýndi fram á það, með tal- andi staðreyndum, innanlands og utan, að Kommúnistaflokk- arnir í hverju Jandá væru hinir djörfustu og fórnfúsustu verj- endnr lýðræðisins, og að Sovét- ríkin, sem Héðinn kallaði ein- ræðisríki, væru nú sterkasta alls ekki eign Sigurjóns, heldujr almennings í landinuj, og að það verður því aði gera kröfu til þess að ríkisstjórnin geri þegar í stað ráðstafanir til þess að rannsaka fjármál og rekstur stoðin og besta tryggingin, fyrir lýðræðinu í heiminum og bar- áttunni gegn fasismanum. Ennfremur töluðu fyrir sam- fylkingu þeir Árni Ágústsson, Eðvarð Sigurðsson, Karl Guð- mundsson og l.oftur Þorsteins- son. Að endingu. talnði ölafur Friðriksson gegn, samfylkingu eins og Vanalega. Að loknum umræðum, var’ til- laga Héðins, ásamt viðaukatil- lögum f rá Þ. P. og Guðmundi ö. Guðmundssyni, bornar undir at- kvæði og samþyktar með öllum greiddum atkvæðum giegn innan, við 10 atkv. Tillögurnar voru svohljóðandi: Tillaga Héðins: »Verkamannafél. Dagsbrún lýsir ánægju sinni yfir rök- studdri starfsskrá þeirri, er samþykt var á nýafstöðnu þingi Alþýðusambands Is- lands og heitir fylsta stuðn- ingi: framkvæmdar henn- ar. Viðbót kommúnista. (Þ. P.): Samtímis álítur fundurinn, að samvinna Aljiýðusam- bandsins, K.. F. I. og Fram- sóknarflokksins sé óhjá- kvæmilegt skilyrði til að hindra sókn afturhaldsins og hrinda starfsskránni í fram- kvæmd og skorar því á stjórn AJþýðusambandsins að vinna að því að sljkt samstarf kom- ist á«. Viðbót Guðm. Ö. Guðrn.: Ennfremur skorar Verka- mannafélagið Dagsbrún á all- ar vinnandi stéttir þjóðfélags- ins að sameinast í órjúfandi fjlkingu til stuðnings Alþýðu- sambandi Islands í baráttu j>ess fyrir útrýmjngu atvinnu- leysisins og fyrir framkvæmd. starfsskrár Alþýðusambands- ins. Undir þessum lið dagskrár- innar var einnig samþykt með samhljóða atkvæðum svohljóð- andi tillaga, um vinnulöggjöfina, þar sem Dagsbrún enn einu sinni lýsir sig andvíga allri lög- gjöf er skerði samtakar og at- hafnafrelsi verklýðsféjaganna: »VerkamannaféIagið Dags- brún þakkar fulltrúum sínum á Alþýðusambandsþingi, fyrir framkomu þeirra í vinnulög- gjafarmálinu, enda stendur félagið fast við sínar fyrri sýnir í kvöld kl. 9. frönsku kvikmyndina »Svört augu«. Að- alleikendur eru Simone Simon, hin fræga leikkona, og Harry Baru. Álafossverksnúðjunnar og jafn- framt að binda enda á alt fram- ferði Sigurjóns gagnvart verka- fðlki »sínu«, og að rekstur verk- smiðjunnar hefjist þegar í stað. Almenningur mun. ekki jxáa það. lengur, að Sigurjóni haldist uppi, aðí brjóta, allar skuldbind- ingar sínar við hið opinbera og verkalýðinn. Álaíbssverksmiðjan er eign al- mennings í landinu og verði ekki gagngerð breyting á stjórn verksmiðjiunnar, verður tafar- laust að reka Sigurjón burtu frá Álafossi. samþyktir og lýsir sig andvígt vinniiilögjöf, sem skerðir á nokkurn hátt sjálfstæði eða athafnafrelsi verklýðsfélaga«. Þá var einnig samþykt eftir- farandi tillaga, til mótmæla þvingunarvinn,u. bæjarstjórnar- íhaldsins: »Fundurinn samþykkir að kjósa 5 manna, nefnd til, að at- huga fyrirkomulag vinnu, þeirrar, sem, bæjarstjóm, hef- ir sett á stofn fyrir styrkþega bæjarins. Nefndin athugi í samráði við menn þá, er í þessari vinnu eru, hvað hægt væri að gera til bóta á fyrir- komulagi vinnunnar og skili áliti fyrir næsta félagsfundi«. Kosningu hlutu í nefndina: Skafti Einarsson, Símon Bjarnason, Hálfdán Bjarnason, Guðjón B. Baldvinsson, Kristín- us ArndaL Ennfremur var samþykt til- laga, um að víta framferði for- setans á A1 jiýðusamban dsþing- inu, um að útiloka ritara félags- ins, Arna Ágústsson, frá að sitja þingiö, sem áheyrandi. Að síðustu, gaf formaður at- vinnuleysisnefndarinnar, Frið- leifur Friðriksson, skýrsju og lagði fram tillögur frá nefnd- inni, sem fela í sér áskorun á bæjarstjórnina um að f jölga þeg- ar í stað í atvinnubótavinnunni upp í 400 manns, jafnframt því að mótmæla skerðingu, vinnu- tímans í vinnunni, sem þýðir sama og að fækka í henni um 39 menn, og að síðustu að skora. á bæjarstjórnina að, hlutast til um að togararnir yrðu þegar í stað látnir fara á veiðar. Voru allar þessar tillögur samþyktar í einu hljóðL Dagsbrún hefir staðfest fylgi sitt við starfsskrá Alþýðusam- bandsþingsins. Stærsta verklýðs- félag landsins, fyrsta félagið, sem ræðir ákvarðanir Alþýðu- sambandsþingsins, hefjr lýst sig fylgjandi starfeskánni, en Dags- brún hefir jafnframt lýst því yfir, að fél,agið telji samfylkingu Alþýðuflokksins, Kommúnista- flokksins og Framsóknarflokks- ins skilyrði fyrir því, að hægt verði að framkvæma þessa starfsskrá. Mun þessi afstaða Dag-sbrúnar verða táknandi fordæmi fyrir öll verkalýðsfélpg landsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.