Þjóðviljinn - 14.11.1936, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.11.1936, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN í Laugardagurinn 14. nóv. 1936. þJÓOVIUINN Málgag-n Kommúnistaílokks íslnnds Ritstjóri og ábyrgðarmaður Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 27, Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrifst. Laugaveg 38, sími 2184. Kemur út alla daga, nema mánudaga Askriftargjalds Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 á mánuði. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 á mánuði. í lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200 Það verður að und- anþiggja atvinnu- bótavinnuna, pegar iðgjöld og opinber gjöld eru tekin af kaupi manna. Vegnia harðvílugrar og lang- varandi baráttu verkalýðssam- takanna í landinui, .hefir ríkið og bæjarfélögin neyðst til þess að hefja ýmiskonar vinnu til bjarg- ar þeim, sem atvinnuleysið hef- ir leikið harðast. Pessi vinna hefir aðallega verið svo nefnd atvinnubótavinna. Hefir hún verið mjög aí' skornum skamti, og aðeins veitt þeim, sem hafa haft svo bágar ástæður, að fyr- ir þeim hefir ekkert legið nema sveitin. Auk þess hefir þessi vinna verið svo lítil, að verka- menn hafa átt fult í fangi með að draga fram líf sitt og fjöl- skyldna sinna á henni. Þessi vinna hefir því ekki fært þeim meira ein rétt möguleikann til að fbrðast hungur og í mörgum tilfellum ekki gefið þeim me.ra í aðra hönd en iramfærslustyrk- ur myndj gefa. Nú hafa verklýðssamtökin eftir langa baráttu knúið fram alþýðutryggingar, sem að vísu er að mörgu leyti ábótavant, en fela þó í sér dýrmæta viður- kenningu á réttindum verka- lýðsins. En það er alveg óþol- andi, að með ákvæðum laganna uro alþýðutryggingar sé verið að skerða annan rétt, sem verka- lýðurinn líka með harðvítugri baráttu hefir aflað sér, réttinn. til atvinnubótavinnu og til kaup- greiðslu í peningum. Pessum ákvæðum verður að breyta strax með bráðabirgða- lögum. Verkamenn geta, með því að beita samtökum sínum knúið það fram, að strax verði sett inn ákvæði um að kaup- gjald, sem greitt er fyrir at- vinnubótavinnu og aðra vinnu, sem eingöng^u er unnin í at- vmnubátaskýnj og skift niðux á milli manna, sé undanþegið því, að vera tekið upp í iðgjöld til al- þýðutryg'ginganna og önnur op- inber gjöld. Gjalddagl Þjóðviljans er 20. nóvember Finnap byggja ijölda flng- liafna viö landamæri Sovétrikjanna Þjódverjar og Japanir leggja Iram fé og sjá um íramkvæmd verksins betta er einn liðurinn í undirbúningi fasistaríkjanna til árása á Sovétríkin Kort a£ nokkrum liluta Suður-Finnlauds. EINIÍASKEYTI TIL ÞJ6ÐVILJANS Moskva í gærkveldl. lilöðlu í Helsingfors ræða mikið uin l>að nú að v.eiið sé að byggja nýja flugliöfn í Marlenliamn á Alandsejj- um. Flug'! öfnin á að vera fullgrerð um inlðjan desember. Sömuleiðis er verið að' retsa nýja flnghöfn í Hels- ingfors. Nýlega hefír verið lokið byg'gingu flugl afna í Va«a og Ulea- borg. Einnig liefir verið álfveðið að reisa ílugiiafnir i Viboig, Kotka og Keini. Rússnesku bPðin lmfa áður aflijúji- að liessar flughafnabyggingar, en finsku blöðin Iiafa frani að' ]i. ssu bor- ið á mó'ti lieirri staðreynd, að flug- liafnarsmíðln v:eri nú í fullum gangi í l’iniilandi. !>nð heíir vakið mikl:i eftirtekt í liessu sambandi, að Finn- ar ei'u nú að' reisa ílugliafnir í grend v,íð landamreri Sovétríkjanna. Fhighaínir licssar eru liygðar á kostnað og undlr umsjón liýskra ías- Ista. »Pravda« skrlfar svo um licssar fregnir flnsku biaðanna: »að flugr- hafna byggingar Flnna líti vægast sagt giunsamlega út«. I'essi fregn er þó sérstaklcga atiiyglisverð í saiu- bandi vlð skeyti, sem blrtlst 22. okt. í »Lcningi'adskaja Pravda« um fyrir- iiugaðar víggirðingar Flnna á landa- inærum Sovétrlkjanna, sem hafa ver- ið undirbúnar af liýskum og jaxiönsk- íun hcrnnðarsérfræi'iingum. Flusku blöðlu hafa ekki gctað eða vlljað gcfa ncinar upplýsingar um það, livcr kostl allar þessav flughafn- lr, sem eru langt fram yfir l>að, sem Flnnar liafa nokkuð við að gera cða í livaða tllgangi þær cru hygðav. Fréttaritari. Ludrig Renn heimsækir vlg- stöðvár stjórn- arsinna á Spáni Heildsalarnir læklca sykupverðið, til þess að Feyna að Iiindra að sinii- kaupmenn fái gjaldeyrisleyfi Þjóðviljinn hefir undanfarið tekið til umræðu nauðsynina á því, að smákaupmenn fái sjálfir gjaldeyrisleyfin fy;rir vörunuro, sem þei(r þurfa að kaupa.i Meðal smákaupmanna er þetta mál mikið rætt og heí'ir þar ríkt mikil óánæg'ja með okiur heild- sfi],ann.a. Sérstakleg'a hefir verið óánæg'ja með hið háa sykurverð, sem heilsalarnir hafa, sett. Strau- sykur átti sem sé að kosta, 39 kr. 100 kg. ef keypt væri í tonn- um, en 41,50, ef keypt væri minna, — en ,svo varð reynslan sú, að kaupmenn gátu. alls ekki fengið keypt svo tonnum skipti, heldur uröu sífelt að kaupa á hærra verðinu, af heildsölunum. En þegar óáwegjan var orðin svo rík, að lieildsalarnir voru farnir að óttast samtök kaup- manna gegn okrinu, þá slökuðu þeir dálítið á klómvi. Sykurverð- ið var lcekkað niður í 36,90 kr. fyrir 100 kg. í tonnum, — og nú fékst það' keypt í tonnum. Það er enginn efi á því að lækkunin á sykurverðinu er að- eins herbragð hjá heildsölunum, til þess að reyna að. sefa smá- ka,u,pmenn í svipinn, og til þess að hafa áhrif á iinnflutnings- nefnd og þykjast standa með ■ hreinan skjöld gagnvart henni. Við skuilum vona að þetta her- bragð heildsalanna hepnist hvoirki gagnvart smákaupmönn- u,m né innf],utningsnefnd. i Hinn nafnkunni þýski rithöf- j und n og friðarvinur Lr.dwig ! Renn, sem ritað hefir bækurnar | »Krieg« og »Nachkrieg«, sem þýddar eru á fjölda mala, hefir ' nú undanfarið dvalið á Spáni. Hann, fór í heimsókn til víg- stöðva stjórnarsinna ásarnt blaða roanni við spanska kommúnista- blaðið »Mundo Obereo«. Segir blaðamaðurinn svo frá þeirri heimsókn. »Hinn frægi þýski ritböfimdur Ludwig Renn var einnig með í förinni og var hann fljótur að átt.a sig á öljum að- staaðum. Renn er .hernaðarsér- fræðingur, og' tók þátt í heims- styrjöldinni miklu, Dunur sprenginganna og hvimur kúln- anna höfðn. þar tæpast nokkur áhrif á .hann. Nú þegar við, kom- um á vígstöðvarnar þrumuðu fallbyssudunurnai’ í sífellu fy.r- ir eyrum okkar. Þeirn, sem slík- um hildarleik er óvanur hlýtur að bregða í fyrsta sinni.En Renn lét sem hann heyrði þær ekki. En þegar við vorum komnir í Kjötbúðin Njálsgötu 23 Hestakjöt af uingui, Vöðvar í buff 90 aur. i kg. Saltaö hestakjöt 50 aur. i kg. Bjúgu 80 aur. í kg. Ilangikjöt 80 aur. i kg'. Rjúpur 80 au.ra stykkið. Njálsgötu 23. Sími 4433. Árlega er fluttur til landsins pappír fyrir 6—800 þks. kr. Mestur hluti þess pappírs er notaður af prentsmið 'ueigend- um til þess að prenta blöð, bœk- ur og fl. Þessir sömu prent- smiðjueigendur hafa iðnnema í vinnu, sem þeir eiga að kenna prentiðn, en það er ekki til svo mikið sem smábœklingur á ís- iensku máli, sem nemarrdr gætu notað til að fullkomna sig í iðn sinni. ★ Það er gengið liarl að fjöl■ skyldum verkamanna nú og þau vinniilaun, sem bærinn b rgar þeim, eru tekin upp í idgjöld til alþýðatrygginganna. — En það er eklci gengið svona hart að Ásf jölskyldunni- Þó hún skuldi bœnum 29000 krónur, þá fær liún altaf 8000 kr. styrk á ári útborgaðan. Það er ekki verið að taka af svo fínu fólki upp í skuld. En það er fullgott handa fá- tœkum, atvinnidausum verka- manni að taka eina eyririnn, sem hcrnn vinnur sér inn í at- vinnubótav 'nnu! Sjá! Það er réttlæti íhaldsins, sem hugsar jafnt um hags- muni allra stétta, sem liér er á ferðinni. ★ Það eru ólík eftirlaun, sem í- haldið í Reykjavík borgar: 7Jj ára gamalmenni, sem þrælað hefir alt sitt líf, fœr 35 kr. húsa- leigustyrk á mánuði — og verð- ur að vinna hann af sér. En Knud Zimsen, sem notið hefir hálauna alt sitt lif, fœr 10.000 kr. ellistyrk á ári og þarf ekki að drepa liendi í kalt vatn. Lögtaot Mdsins á pmalmeniiiiiwm Fregn sú, sem Þjóðviljinn flu'.ti um, hvernig bæjarstjórn- aríhaldið hefði látið 74 ára gam- almenni vinna af sér húsaleigu,- styrk, hefir vakið mikla athygli. Það er vitanlegt að hér er um algert lögbrot að ræða, þar sem styrkur gamalmenna yfir 60 ára er ekki afturkræfur. Svo langt gengur íhaldið, að það brýtur lög til að fremja níðingsverk sín. Hvað segir »],agaprófessorinn« um þetta? færi við vélbyssur uppre:snar- manna, sagði Renn skyndilega. »Eg hefi vanist því, verra frá heimsstyr j öl di nni« ★ Ludwig Renn er eins og kunn- ugt er, einn af þektustu rithöf- unum Þýskalands. Þegar Iliticr braust til val,d,a var honum varp- að í fangelsi. Eftir tæp tvö ár hepnaðist honu.m að sleppa úr fangabúðgnum og komast til Sviss, Síðan hefir hann fario víða um lön.d og fyl, st með bai'- áttumni gegn fasismanum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.