Þjóðviljinn - 15.11.1936, Page 2
ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagurirm 15. nóv. 1936.
80,000 tonniim
aí hergögnum smyglad til spönsku uppreisnar-
mannanna yfir Belgíu
Mál bifpeiðasijópaitiia
Eftir Hjört B. Helgason meölim
i stjórn »Hreyfils«
í Moskva er búið að opna nokkr-
ar nýtisku matvælabúðir, sem starfa
óslitiú allan sólarhringinn.
1 V% íniljón mamia eru skipulagð-
ir í taflfélögum Sovétlýðveldanna.
53 skipum hefir á fyrstu 9
mánuðum þessa árs verið lyft fra
mararbotni eða bjargað frá því að
sökkva. Meðal þeirra voru 5 útlerid
skip.
ýr Einvæðislierrarnir í Evrópu
eru stundum að fetta fingurna út í
gjöiðir hinna, eins og eitthvað beri
á milli. Hitler segist vera að vinna
fyrir fólkið og sama segir Musso-
lini. Franco ætlar að stofna »lýð-
ræði« á Spáni, þegar hann hefir lok-
ið við að myrða þá menn, sem fram
að þessu hafa stutt þá stefnu. Þessa
dagana keppast »foringjarnir« um að
viðurkenna yíirráðarétt Mussolini í
Abessiniu, en fólkið hefir stimplað
þessa þorpara sem friðrofa og ræn-
ingja, sem skríða saman til níðings-
verka einna.
-*• f (lag eru liðin 31 ár síðan
allsherjarverkfallið mikla braust dt
í Pétursborg. Það var undaníari bylt-
ingarinnar 1905.
ic 30 októbcr skýrði Franco hers-
höfðingi frá því að innan 10 daga
mundi hann drekka morgunkafíið
sitt í Madrid. útvarpið þar sagði frá
því í fyrradag, að kaffið hans Franco
væri farið að kólna.
í (liig eru 19 ár liðin síðan
Rússar hófu friðarsamninga við mið-
veldin.
Sænska kristlndó i sölað ð,
>>Svenska Morgonbiadet« gerir atburð
ina á Spáni að umræðuefni fyrir
skömmu. Þar segir meðal annars: »Á
Spáni endurtekur sig sama sagan og
I Abessiniu. Á meðan lýðræðisríkin
skrafa fram og aftur og kjósa nefnd-
ir, semja og rannsaka í það óendan-
lega, hafa einræðisríkin gripið hlifð-
arlaust og grimmilega til skjótra
framkvæmda. Sá hluti Evrópu, sem
enn fylgir lýðræðinu að rnálum get-
ur margt lært af þessu«.
Einkaskeyti til Þjóðviljans.
París í gœrkvöldi.
L’ Humanité, málgagn iranska
Kommiinistal'lokksins, heiir í dag ai-
Iijúpað og snnnað að vcrsli’iniiríélagið
llrandt hcflr selt upþreistarmönnum
á Spáni liergögn, scm samtals vcga
um 80.000 toiui. Hefir iicrgögnum
London í gærkvcldi.
Þriggja-velda ráðstefnu þeirri, sem
stað ð hefir undanfnrna tvo daga í
Vín, lauk í gærkvöldi, og er mi Ciano
iarinn til Budapest.
Blöðin í Berlín og Róm láta vel yf-
ir því í dag, að Austurríki og Ung-
vcrji.Iand ætli að slíta af sér fjötra
Versalasamninganna. lílöðum ltiim-
cníu og Frakklnnds, aftur á nióti,
þessum verið smýglað jíir Belgiu til
spönsiiu uppreistarmannaima.
Afhjúpun þessl liefir vakið geysi-
lega athygli og liefir styrkt málstað
þeirra, er liciinta að hinni löglegu
stjórn Spánar sé ekld lengur ncitað
um vopn til að verja licnduv slnar.
Fréttarítari.
stendiir stuggur al' för Ciano grcifa
til Vín og Budapest, og þeirra áhrii'a
frá ftalíu, sem mi gætir í stjórnmála-
lcgiiin ákvöi'ðunum Ungverjalands og
Austurríkis. Ráðuneytlð í Rúmeníu,
og æðsta Iandvarnaráð þar, hefir ver-
ið kvatt saman á fund til þess að
ræða. um ástamlið, sem skapast hcfir
! við sfðustu yfirlýsiogar ungversku og
I
j austurrísku sijórnanna. (FO).
Nú .stendur fyriir dyrum, að
gera, ný.ia samninga við bifreið-
arstiöðvarnar fyrir vinnuþega,
því samningunum f'rá í fyrra
.hefir verið sagt upp, vegna þess
hve' gallaSir þeir voru.
Aðalgaljar eldri samninga ern
þessir.
Yfirvinnu m,á greiða með frí-
Kro, einhverntíma, eftir sam-
komulagi við hifreiðastjórana,
er ,því félaginu gert alls ókleift
að, haí'a, eftiriiit með því, hvort
bifieiðastjórarnir fá nokkurn-
tíma bætur fyrir eftirvinnu
sína„ Ennfremur tíðkast slík að-
ferð ekki við nukkra, stétt
m.annai, au greioa eftirvinnu á
þennan liátt. Þess vegna kem-
ur ekki tii, máia að slíkt verði
liðið framvegis af okkar félagi,
ef.irvinna ^erður áð greiðast
með eftirvinnukaupi.
2. Kaup lausavinnumanna,
10 og 12 krónur á dag, er svo
fjarri allri sanngirni, að engum
blanidast hugur um að þar þaif
veri;le/ra, ]>reytinga.
Kaup bifreiðarst.i íra og verk-
stæðismanna m.á ,síst vera lægra,
en venjulegra verkamanna, eða
eirs og Dagsbrúnartaxtj.
3. Frídaga hafa bifreiðastj.
haft aðeins 2 diaga í mánuSii.
Hvað'a sanngirni er það, ao þessi
stétt rmanna fái aðeins 2 daga,
þegar aðrir hafa, 4 daga, frí í
mánuði hverjum, auk fjöl-
margra, hátíðisdaga og tyllidaga,,
sem bifreiðastjórar hafa ekki?
BiíVeiðarstjórar eiga auðvitað
fullkominn rétt á fjögra daga
fríi í hverjuan mánuði, því
vinna, þeirra reynir ekki síður á
taugar og hreysti, en hver önnur
vinna, nema fremur sé.
M án aðar la.un bif reiðarst j ór a
eru. of lág, eða, kr. 275.00 mikinn
hluta árs og þar að auki byrj-
unarlaun í þrjá mánuði, sem eru
mun lægri. Þetta eru læg$ laun,
en ófaglærðir menn hér í bæ
hafa, við ýmsa vinnu, ef þeir
annars hafa fastalaun, sem al-
mennast munu vera kr, 300.00.
Þetta, er nú það helsta, sem
máli skiftir, en fleira má þó
nefria, sem: þa,rf að lagast, svo
sem frítt uppihald bií'reiðastjóra
í utanbæjarakstri, laun fyrir
veikindadaga o. fl.
Ennfremur verður að breyta
því, ,að frá samn.ingum megi
víkja, með samkomulagi hvers
eins bifreiðastjóra.
Þetta, ern þær kröfur í aðalat-
riðuro, sem bifreiðastjórar setja
fram og munu vera algjörlega
sammála um.
En félagar!
Bráölega, verðia lagðar fyrir
f nd þ i r tillögur, sem samn-
inganefndin leggur fram. En þá
verðið þið vinmuþegar að fjöl-
menna, og ræS.a. ýtarlega hin
ýms'Li samningsatriði, svo samn-
ingarnir geti orðið sem best í
samræmi við vilja fjöldans.
Því að þegar til samninga við
atvinnurekendur kemur, verð-
um við að standa sem. einn mað-
ur.
Hjörtur B. Helgason.
Nasistanjósnir í
Danmörku
EINKAMKEVTI TIL ÞJóÐTILJANS,
Hér hefir nú Tprið ix.atiú upp
þýákri vei'slunarskrifstofu. Forstiiðu
hennar liefir »Rittineister« Ilaupt á
hendi, en sá maður er kunnur að i»ví
að hafa st.iórnaö’ njósuuni nasista í
Dai’inörku undanfarið.
Frétthritari.
Nasistar anka ílotann
J’rá Berlín er símað:
Þýska Í.Otaalmanakið er nýkomið
út. Aí |iví sést að stórkostlcg aiikniug
á Jiýska flotanum er fyrirhuguð á ár-
inu 1937. Meðal annars á að liyggja
o ustuskip upp á 35000 tonn, hciii-
skip upp á 10000 tonn og 30 kafbála.
Fréttaritari.
Nýl ar toækur
Karl Marx: ÉRVALSRIT A ÞYSKU I .
Karl Marx: ÚRVALSRIT Á ÞÝSKU II .
M. Scholokow: DER STILLE DON II .
Bert Brecht: DREIGROSGHENROMAN .
Gorki: MEINE LNIVERSITÁT ......
U.S.S.R. IM BAU 8. hefti.......
Kr. 7,00
— 9,50
— 6,00
— 6,05
— 2,25
— 1,00
Bókaútgáfan »IIEIM SIíK L\ GIA «
Langaveg 38 — Sími 2 18 4
Karlmannssokkar.
að eins 45 aura parid
Alpýðuhúsinu
Þjóðverjar og ítalir fagna samningsrofi
Austurríkis og Ungverjalands
HELSKIPIÐ eftir B. Traven 6
— leit fyrst á myndirnar og því næst á mig, eða, nán-
a.ra tilgreint andlit mitt. Þannig hélt hann áfram
yfir hundrað sinnum, án, þess að þreytast vitund i
hálsinum, svo vanur var hann orðinn starl'i sínn.
Hann virtist gefa, sér góðan tíma tiþ alls og engu,
skeyta nema starfi sínu. Það voru aðrir, sem áttn
að. greiða laun hans. Hvað lá honum á.
Að lokum hristi han,n höfuðið og lokaði bókinni,
Það va,r auðséð, að hún hafði ekki að geyma mynu
af roér. % mintist þess heldur ekki, að nokkru sinni
hafi verið tekin mynd af mér í, Antwerpen. Að lok-
um var ég orðinn dauðþreyttur á þessari rekistefnu
og sagði:
— En nú er ég orðinn soltinn. Ég hefi engan morg-
unverð fengið í dag.
— Stendur heima, sagði túlkurinn og, fór með mig
inn í litla kompu dálítið afsíðis. Þar var fátt um
húsgögn, og þau sem voru inni bárui það. með sér,
að. ,hér hefðu engir snillingar verið að verki.
En hvernig vair þetta með' gluggan. Þetta, var dá-
lítið skrítið. Líklega, er þessi kompa notuð að jafn-
aði til þess aðigeyma í ,henni fjárhirslu belgisku stjórn-
arinnar. Hér er hún örugg, að minsta kosti kemur
enginn óboðinn inn um gluggann., No, sir.
Mér þætti garnan að vita,, hvort þetta væri í raun
og veru kallaður morgunverður hér í Belgíu, kaffi,
brauð og smjörlíki. Belgía, er auðvitað ekki búin að ná
sér eftir ófarirnar í stríðinu, eða í'óru, þeir í stríðið
til þess eins að afla. sér betri morgunverðar. En þá
hafa þeir að minsta kosti ekki unnið stríðið eins og
prédikað er sífelt í blöðunum. Varla hafa, þeir fengið
verri morgunverð áður en stríðið braust út, af þeirri
ástæðu að hann getur ekki lélegri verið, hvað gæði
og magn, snertir.
Um hádegið var ég færður aftur fyrir æðsta prest-
inn,
— Öskið þér að fara til Frakklands.
Svo hélt spurningunum áfram.
— Nei, það dugar ekki. Frakkar vilja, ekkert með
mig gera,. Þeir hafa, nógu að sinna í Rínarlön.dunum
og í Afríku. Ég* varð blátt áfraro bræddur við þessa
rekistefnu. Þess verður ekki langt að bíðia, að Frakk-
ar þurfi á herroönnum að halda, og hver veit nema
þeir taki m.ig í misgripuim, úr því að ég hefi enga
sjóferðabók. Nei, ég vil fyrir enga muni faratil Frakk-
lands.
— En. hvað segið þcr um a.ð fara til Þýskalands.
— Hvað skyldi ég eig'a að gera, þangað?
— Nei, mig langar ekkert til þess að fara til Þýska-
lands.
— Vegna, hvers, Þýskaland er mjög fagurt land og
þa,r verðu.r yður ekki skotaskuld, úr því að fá far
heiro.
—- Nei, mér l,íst ekkert á Þjóðverjana. Ef við
reynum að tala við þá í, fullri alvöru, verða þeir strax
hræddir, Ef þeir geta ekki greitt hernaðarskaðabæt-
urnar, þá verður landið tekið .hernámi. En þar sem ég
hefi enga sjóferðabók má búast við því, að þeir neyði
roig til þess að taka þátt í skaoabóitagreiðslununi', eða
afhendi mig Frökkum upp í .skuld. En, ég yrði lengi
að vinna fyrir .hernaðarskaðabótunum sem háseti. Þá
kæmist ég- aldrei upp í milli.stéttina, sem hefir þó
vakað fyrir mér lengi. Þá verð ég seint stoð og stytta
þjóðfélagsins.
— Hvað eruð þér að þvæla. Viljið þér fara til
Þýskalands eða viljið þér það ekki?
Ég hafði enga hugmynd um, hvort þeir skyldu hug-
leiðingar mínar eða ekki. En mér virtust þeir ekki
vera í neinum önnum, svo að þeim þótti það skemtileg
tilbreytni a,ð ræða við mig.
— All right, þér farið þá til Hollands, sagði æðsti
presti'.rinn og túlkurinn þýddi orð hans fyrir m,ig.
— Mér hefir ætíð litist bölvanlega á Hollendinga,
sagði ég og þið skuluð strax fá skýringu á því.
En þá var gripið fram í fyrir mér.
— ökkur kemur það ekki vitund við, hvort yður
líst betur eða ver á Hollendingana. Þ.að getið þér
gert u.pp við Hollendingana, þegar þangað kemuir. Yö-
ur hefði verið ráðlegast að fara, til Frakklands, en þér
vildjuð það ekki. Til Þýskalands vilduð þér ekki held-
ur fara. sem va.rla var von, svo nú er ekki uro annan
sfcáð að ræða en Holland. Þangað' verðið þér að fara.
Við getum ekki flutt yðu.r annað. Fyrir .yðar sök eina
'getuim. við ekki farið ,að útvega okkur nýja nágranna,
sem yður kynni a.ð geðjast betuir að. Ennþá hefjr okk-
u,r ,h,vort sem er ekki komið til hugar að kasta yður
og yðar líkum í sjóinn. Þér eigið því einskis úrkostar