Þjóðviljinn - 15.11.1936, Síða 4
þJÓÐVIUINN
Afgreiðsla viimulöggjafariimar á
Alþýðu§ainband§þinginu
A Gamlarb'io x.
Sýnir í kvöld kl. 9 amerísku
leynilögreglu.myndina »Dul-
skeiftin«. AðaLhlutverkið leikur
William Powell.
En kLukkan 5 og 7 verður sýnd
sænska kvikmyndin »Pipar-
sveinarnir« leikin af alkunnium
sænskumi leikujruím.
Úrboíginnl
Veðurútlit í dag.
Suðvestan kaldi, smáskúrir
eða snjóéL
Næturlæknir.
er í nótt Jón, Norland, Banka-
stræti 11. Sí.mi 3348,
Aðra, nótt Ólafur Helgason,
Ingólfsstræti 6.. Sími 2128.
Næturvörður.
í nótt og- aðra nótt er í Reykja-
víkur apóteki og lyfjabúðinni Ið-
unn.
Útvarpið í dag.
10,40 Veðurfregnir. 11.00
Messa í Dómkirkjunni (síra
Bjarni Jónsson). 12.00 Hádegis-
útva,rp. 13.00 Þýskukensla, 3, fl.
13,25 Dönskukensla, 3. fl. 15,00
Miðdegistóni.ei kar: Lög eftir
Weber og Wagner (plötur).
16.30 Esperantokensla. 17.40 Út-
varp til útlanda (24.52 m.) 18,30
Barnatími 19,10 Veðurfregnir.
19,20 Hljómplötur: Þættir úr
symfónískum, tónverkum. 19,55
Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30
Erindi: Frumkristnin, IV.: Úr-
slitaátökin (Magnús Jónsson
pi'ófessor). 20.55 Tvísöngvar
(Gunnar Pálsson og Guðmundur
Marteinsson). 21,20 Upplestur:
Or ritum Jóns Trausta, II. (Sig-
urður Skúlason magister). 21,45
Danslög (til kl. 24).
Útvarpið á morgun
20.00 Fréttir. 20,30 Erindi
Byggingamál sveitanna, II,(Þór-
ir Baldvinsson byggingafræðing-
ur). 20,55 Einsöngur (Einar
Markan)- 21.20 Um daginn og
veginn. 21.35 Otvarpshijómsveit-
in leikur alþýðulög. 22.00 Hljóm-
plötur: Kvartett í D-icLúr, eftir
Mozart (til kl. 22,30).
Skipafregnir.
Gullfoss er á Akureyri. Goða-
foss er í Reykjavík. Brúarfoss
er á leið til Grimsby, Lagarfoss
er sennilega á Fáskrúðsfirði.
Dettifoss er á Norðfirði. Selfoss
er á leið til útlanda.
Þórður Thóroddsen
læknir varð áttræður í gær.
Hjúskapur
1 gær voru gefin saman af lög-
manni Jón Bjarnason verkfræð-
ingur (sonur Ágústs H. Bjarna-
sonar) og Elísabet Karen
Skaftason, (dóttir Þorsteins
Skaftasonar).
Gullbrúðkaup
áttu þau nýlega, hjónin Jó-
hanna Heiðdal og Sig. Heið-
dal forstjóri Vinnuþælisins á
Eyrarbakka.
Eftirlaun
Framliald, af 3 síðu.
Hann horfði á eftir þjóninum og
saug ósjálfrátt að sér matarilm-
inn. Rétt á eftir kom maður í
mjög skítugum fötum með máln-
ingarfötu, og kústa, Hann horfði
gcðlátlega á Manga gamla og
veik ósjál.frátt til hliðar um leið
og- hann, fór fram hjá Manga. I
augum hans brá alt í einu. fyrir
skilnings- og samúðarglampa.
Mikið skelfing er maðurinn
skítugur, hugsaði Mangi, gamli,
en svo áttaði hann sig, þetta var
negrinn.
— Hérna er í nefið, Mangi
rninn, sagði útgerðarmaðurinn,
hann var að fara í land. Mangi
gamli hreyfði sig ekki og lét sem
bann heyrði ekkert og horfði út
á sjóinn, — Hvaða bölvuð ólund
ætli sé í karlinum n,úna, hugsaði
ú tgerð armaöu.ri n n og skundaði
upp bryggjuna.
Mangi gamli kiptist við af
kuldaskjálfta, svo beygði hann
fingurna, inn í lófana, fingurna,
sem á vantaði nokkra liði, og
rétti fram steytta hnefana.
Eimvindurnar skröltu.
Það hélt áfram að rigna,
Leikfélagið
sýnir í kvöld hið vinsæla leik-
rit, Liliom.
Skíðaskálinn
í J ósefsdal verður vígður í
dag. 1 tilefni af því fara Ár-
menningar í, skíðaför. Lagt verð-
ur af stað frá húsi félagsins kl.
9 f. h.
Andri litli á sumarferðalagi
heitir barnabók, sem nýlega
er komin á bókamarkaðinn, eft-
ir sænska, rithöfun,d,inn L. G.
SjöhoJm,, Bókin er framhald af
bókinni »Andri litli á vetrar-
ferðalagi«, sem kom út í, fyrra
og gat sér miklar vinsældir. Isak
Jónsson barnakennari hefir þýtt
bókina og gefið hana, út á sinn
kostnað.
Bókar þessarar verður nánar
getið hér í blaðinu síðar.
Hreinn Pálsson
syngur í síðasta sinn í Gamla
Bíó á þriðjudaginn kemur. Páll
Isól.fsson verður við hljóðfærið.
Leikdómur
um leik þann, sem Leikfélagið
sýnir nú verður því miður að
bíða næsta blaðls.
Karlakór verkamanna.
heldur aðalfund á morgun kl.
2 e. h.
Málverkasýning
Sveins og Agnete verður að-
eins opin í dag.
Gerist kaupendur
Þjóðviljans
Alþýðublaðið reynir að vé-
fengja frásögin Þjóðviljans um
afgreiðslu vi n n ulöggj af armáls-
ins á Alþýðusambandsþinginu.
Það er ekki til neins fyrir blað-
ið að vera. þar að klóra í bakk-
ann. Vill það svara með já eða
nei, eftirfarandi spumingum:
1. Gáfu, Jón Baldvinsson og
fleiri meðlimir sambandsstjórn-
ar yfirlýsingar umi að samþykt
vinnulöggjafar gegn vilja al-
þýðusamtakanna yrði látin,
varða sambandsslitum við
Fram-sókn?
2. Drógu, Dagsbrúnarfull.trú-
a.rnir tillögu sína, er fór fram á
þetta, til baka, þegar þessar yf-
irlýsingar höfðu komið fram?
3 Héldu ekki sumir þeirra
sarnt fasti við hana og úrslit
urðu sem Þjóðviljinn sagði.
Og sé Alþýdublaðið með nokk-
um þvætting meir um þetta, þá
getur Þjóviljinn skýrt nánar frá
árekstrunum milli »foringj-
a/nna« og fulltrúanna í þessu
máli.
as Níy/ð, U)io 98
sýnir í kvöld kl. 7 og kl. 9 ame-
rísku kvikmyndina »Raddir
náttúrunnar«. Myndin er tekin
eftir hinní frægu, sögu Jaek
Londpn: »Caíl of the Wilde«.
Aðalhlutverkin leika. Clarke
Gable og Lorette Young.
Norskur maður slas-
ast á Siglufirði
Sautján ára gamall norskur
pil.tur, háseti á kolaskipinu
Stein, er ligg.ur á Siglufirði, féll
í gærkvöldj niður í: eina lest
skipsins og lærbrotnaði og hlaut
fleiri meiðsl, Hann var þegar
fjuttur 1 sjúkrahús og líður nú
sæmilega. (FO).
Síldarsöltun í
Vestra.eyjum
Vestm.eyjar í gærkvöldi.
Vélbáturinn Gissur hvíti kom
í fyrrakvöld til Vestmannaeyja
með 100 tunnur síldar, Herjólf-
ur með 20 tunnur og Leo með 34
tunnur, nokkuð af síjdinni var
saltað á síldarstöð Ástþórs Matt-
híassonar, en nokkuð fryst til
beitu, Bátar öfluðu dável ýsu í
fyrradag. (FO).,
Fyrsti gjalddagi Þjóð-
viljans er 20. hvers mán.
Hreinn Pálsson
syngur í síðasta sinn þriðjudaginn 17. þ.m. kl. 7,15
síðdegis, í Gamla Bíó
Við hljóðfærið: Páll I§ólf§§on
Aðgöngumiðar á kr. 2,00 verða seldir í Hljóðfæra-
verslun K. Viðar og í Hljóðfærahúsinu
Skemtikvöld með kaffidrykkju
til ágróða fyrir Þjóðviljann, heldur kvennasella Koimnnnistaflokksins á
Skjaldhreið, siinnudag-lnn 15. nóv. 1 !).*!(> kl. 8J4 síðd.
SKEMTIATltlÐI:
1. Erindl — Aki .lakobsson.
2. Framsögn með undirspili Ingibjörg Stelnsdóttir.
3. Upplestur — Jóhnnnes úr Kötlum.
Einnig verður bögglauppboð o. fl. Ejölmennið á Skjaldbreið í kvöld!
Skcmtinefndln.
næBææææææffiffiææsmænææææiæiSiææææisææisææ
æ æ
æ æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
Þér segist ekki vita hvaðan kreppan komi,
Við svo búið má þó ekki standa. En mundi
ekki vera rétt að reyna að leita að orsök
hennar meðal annars í því að við látum er-
lendar þjóðir vinna þau verk, sem við sjálf
gœtum leyst af hendi.
FII-sjáM tivottaefm
og
æ
æ
æ
er sómi hins unga íslenska iðnaðar
Gerið alvöru úr því að reka kreppuna úr
landi og láta skeika að sköpuðu hvert hún
fer.
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
ææææææææææææææææææææææææiiiiæææææææææææææ