Þjóðviljinn - 19.11.1936, Page 2
Fimtudaginn 19. nóv. 1936.
ÞJÖÐVILJINN
ICatalonia
Grein þessi lýsir þeirri stórfeldu löglegu
breytingu, sem fram hefir farið í Kata-
loniu síðustu mánuðina, og þeirri voldugu
samfylkingu, sem myndast hefir alt frá
anarkistum og syndikalistum, með sósía-
listum og kommúnistum, og til vinstri
sj álfstæðismanna.
ic Breska stjóriián hefir í hyggju
aö auka loftvarrvir Lundúnaborgar,
m. a. með því að koma upp þremur
loftvarnabyssustöðvum, i viöböt við
þær, sem þegar hafa verið settar upp,
og 7 loftvarna-sveitum að auki.
í dng barst sú frétt frá Spáni,
að eitt af herskipum uppreisnar-
manna hefði tekið norskt flutninga-
skip, »Lisken« frá Bergen. Skipið var
með kartöflufarm til Valencia.
Eigendur skipsins hafa faiið norska
utanríkismálaráðuneytinu niálið til
meðferðar. (F.Ú.)
ic Ný bálstofa í Svíþjóð. f Lin-
köping, sem, er bor'g á stærð við Rvik,
vígði kenslumálaráðherra Tor Andræ,
biskup, nýja bálstofu, í seprember-
mánuði s. 1. Við vígsluathöfnina
fluttu ræður, auk biskups, forseti
bæjarstjórnar, dómkirkjupresturinn
og formaður sænska bálfarafélagsins,
Fritz Bauer yfirherlæknir. Athöfnin
i bálstofunni hófst með því, að »Aas-
es Död« var leikið á orgel, en lauk
með því að sungið var »Sjá, þann
hinn mikla flokk sem fjöll«. Um
kvöldið hafði bæjarstjórnin í Lin-
köping boð inni fyrir ýmsa gesti.
Victor Petrén yfirdómari lét þá svo
um mælt í borðræðu sinni: »Með
bálfarahreyfingunni er unnið að þvi
að gera alla jafna eftir andlátið, og
útvega almenningi ódýrari. útfarir.
Pessi hreyfing á því rétt á sér af
»social« ástæðum. — f kapeilu bál-
stofunnar eru sæti fyrir hundrað
manns. (útfarir erlendis eru ekki
eins fjölsóttar og hér á landi). Lik-
ofninn er eldaður með gasi. Þetta er
seytjánda bálstofan í Svíþjóð, en sú
38. í röðinni á Norðurlöndum. (Tilk.
frá Bálfarafél. fslands. — FB).
if Ungur daiiskur prestur, að nafm
Petersen, hefir nú í tvo sunnudaga í
röð stigið í stólinn hempulaus, og
færir hann þau rök fyrir því, að
enginn munur eigi að vera á prest-
inum og söfnuðinum. (F.ú.)
22. okt. B. 1. gjörðu tvö stærstu
v&rkalýðssambönd Kataloníui,
samband sósíalistísku. verklýðs-
íélaganna (U. G. T.) og sam-
band anarkistísku, verklýðsfélag'-
anna (C.N.T.) með sér samning
um fyrirkomulag baráttunnar
gegn fasismanum. Auk þeirra
tóku þátt í þessum samningi hin
pólitísku. sambönd kommúnista,
sósialista, anarkista og syndikal-
ista,. Sambönd þessi telja rúm-
lega 800.000 meðlimi og eru þess
vegna, máttuigustu samtök kata-
lónska, fríríkisins, en a,f þeim eru
anarkistarnir sterkastir, enda
hafði ríkisstjórnin mætt öflug-
astri liðveiislu hjá þeim eftir að
upp komst umi landráð fasista-
klíkunnar, Með samningi þess-
u.m var ákveðið að stofna stjórn-
arráð, ,sem tiæki að sér að leiða
bongarastyrjöldina til farsælla
lykta og kippa, í l,ag því, er af-
laga hefir farið vegna hermdar-
verka uppreisnarmanna. Að
gerðum samninguro, vék stjórn
fríríkisins, en hana, skipuðu
menn úr katalonska, sjálfstæðis-
flokknum. — Aðalhvatamenn
breytingarininar voru forseti
Kataloníu, Luis Companys og
forsætisráðherra sjálfetæðisfl.
(Esquerra Catalá), Casanovas,
en anarkistar, sósíajjstar, komm-
únistar, syndikalistar1, kata-
lonski sjálfstæðisflokkurinn og
flokkur vinstri-lýðveldjssinna
(Izquiarda Republicana) skuld-
bu.ndu, sig til að fylgja þeim: fyr-
irskipunum sem ráðið gæfi út,
eðia með öðrum orðum, að styðja
þjóðfylkingarstjórn, sem í, raun
réttri væri mynduð af meiri-
hluta þjóðarinnar. Um myndun
ráðsins vorui allir flokkar sam-
múla, einkum vegna þess, að með
því væri til| hins fylsta, treyst
l'ullkomin samvinna allra, vinstri
flokkanna um útrýmingu fas-
ismans, Helstu. stefnuskrár atriði,
ssm u,m getur í samningi þess-
um eru sem hér segir:
1) Eignir allra stórkapitalista
,sku],u þjcðhýttiar án en.diur-
gjalds og lagðar undir yfir-
stjórn ráðsins. Minniháttar
fyrirtæki skului haidast ó-
breytt undir yfireftirliti
ráðsins. Eignir erlendra fyr-
irtækja skulu þjóðnýtt, eni þó
komi fyrir fult gjal,d.
2) Stórar fasteignir, jarðeignir
og stórhýsi skulu lögð undir
bæjar og sveitastjórnir, sem
innheimti húsaleigu og af'-
g'jöld.
3) Herskylda í þjcðhernum eða
í .hernaðariðinaðinum,, en hinn
síðairnefndi leggist undir
þann hluta ráðsins, sem fer
með fjármál og framleiðslu.
4) öll framleiðsla sé til bráða-
birgða lögð undir stjórn ráðs-
ins.
6) Alt land er eign bæjar og'
sveitarfélaga,
7) Samvinnufélög og verslanir
háðiair eftárliti ráðsins, en þó
skulu minniháttar Verslunar
og iðnfyrirtæki halda sjálf-
stæði. sínu.
8) Þjóðnýting bankafyrirtækja,
en þó skal alt bankastarf háð
eftirliti verkalýðsfélaganna.
9) Yerkamenn hafi hönd í
bagga, með rekstri allra stór-
fyrirtækja, en smærri iðn-
fyrirtækjum leyft fult sjálf-
stæði, meðan þau, eru til al-
menningsheilla.
10) Fjármálastefna ráðsins skal
miðast við að leiða borgara-
styrjöldina til farsælla
lykta.
11) Uppeldismálum skal fyrir-
komið á þa,nn hátt, að: skólar
kerfið sé bundið við' stefnu
»ein,ingarskólanna« (í anda
uppeldisfræðingsins fræga,
Fernando Ferrer, sem ka-
þólska kirkjan lét myrða
fyrir 25 árum).
12) Stjórnmálaleg, fjárhagsleg
o,g hernaðarleg samvinna, við
allherjarstjórnina í Madirid.
13) Öskert frel,si til að vera í
verklýðsfélöguim og sam-
böndum skv, pólitískri skoð-
un einstaklinganna,.
14) Samvinna um að útrýma, á-
byrgðaiiausum félögum og
hópum, sem með fra,mkomu
sinni, hvort heldur er í góðri
eða slæmri trú, stofna, í,
hættu baráttu verkalýðsins
Verkamannafélagið Drífandi
og Sjómannafélag Vestm.eyja
réðust s. 1. sumar í stórar endur-
bætur á húsi sínu, Alþýðuhús-
inu,
Með sérstöku, áræði og fórn,-
fýsi hins róttæka verkalýðs tókst
þessum félögum sujmiarið 1929
að kcrna þessu, húsi upp, þrátt
fyrir ósegjanlega öröugleika og
fullkominn fjandskap auðborg-
aranna. 1 sjö s. 1. ár hefer Al-
þýðuhúsið, mitt í eld,i stéttahar-
áttunnar, staðið eins og klettur
úr hafinu, — staðið af sér ma,rg-
endurteknar árásir: afturhalds-
aílanna og reynst hið tryggasta
vígi alþýðunnar í hverskyns á-
töku,m við óvini hennar, enda
aukið vinsældir sínar meðal ai-
mennings með ári hverju.
og borgaranna gegn fasism-
anum.
Með samningi þessum hafa
gerst tvenn gleðitíðindíi: I fyrsta
l,agi hefir heppnast að skapa
sterka stjórn, ,sem, einbeiti öllum
kröftum gegn Franco og glæpa-
liði hans, sem stofnað hafa
til blóðsúthellinga í föður-
landi sínu og í, öðru lagi hefir
tekist í fyrsta sinn að sameina,
annarsvegar áhangendur marx-
ismans, kommúnista og sósíalista
og hinsvegar þá er aðhyllast
stefnu Bakuinins (anarkista), en
þeir hafa áratugum saman átt í
deiluro, einkum á Spáni, þar sem
amarkistarnir hafa, mestu ráðið
í verklýðísihreyfingunnii. Hér var
ekki um að ræða neina skilnað-
arhreyfingui, hún hefir ekki
komið neinum: í hug, heldur að-
eins sjálfetæða, baráttu í s,am-
ba,ndi við miðstjórn Spánar, en
með sigri vinstri flokkanna s. 1.
vor var Katalomiu trygt sjálf-
stæði innan ríkisins á sama
hátt og Baskar fengu sjálfstæði
innan þess nú í haust.
Alþýðuhúsið í Vestmannaeyj-
i,m er: nú 24—25 metra langt og
10 metra breytt:, — og er út-
búið með öllum helstu nútíma,
þægindium: slíkra bygginga,
svo' sem vatnssalernum, snyrti-
herbergjum, fatageymslu, á-
gætri hituin, einu, því stærsta
og ful,lkomnansta, leiksviði, sem
völ er á hérlendis o. m. 11
Eins og gefur að skilja, hefir
verk þetta kostað mikla peninga.
og féla,gsleg átök. En hér með
hefir samfylkingunni í, Vest-
mannaeyjumi unnist svo dýr
eign, að hún verður tæplega
metin að fullu til penjnga,, Þao
mun, framtíðin sanna. Hafi
Verkamannafél. Drífandi og Sjó-
mannafél. Vestmiannaeyja heið-
ur og þökk fyrir diugnaðinn.
Vepkalýðup Eyjanna
endupbætip hús sitt
Alþýðuhúsið er orðið eitt fullkomnasta
samkomuhús landsins
HELSKIPIÐ eftir B. Traven 8
Nú væri ef til vill færi á því að laumast burtu,
en það var engu líka,ra en lögregluþjónarnir l,æsu,
hugsanir mínar. 1 sama bili og ég ætlaði að fara að
lyfta upp hendinni, til þess að gefa lögregluþjóninum
utan und,i,r, greip hann fast í handlegg, minn, og sagði:
— Nú erum við komnir að takmarkinu. Nú verðum
við að kveðjast.
Það er dapurlegt að horfa fram á hinstu stund
sína nálgast. Nú stóð hún svo greinilega, fyrir hug-
skotsjónum miínum- Ég vareitthvað svo undarlegaþur
í kverkunum og mig langaði í glas af vatni. En, það
þýddi víst ekki aði láta sig dreyrna um slíka dýrð.
Ég varð víst að lifa án þess, í þær fáu mínútur, sem
eftir voru. Mér hafði þó aldrei komið til hugar, að
náunginn, sem færði mér vínið, yrði svo bölvaður,
þó að hann væri vafalaust hræsnari. Svei því, að vera
bcðull. Það hlýtur að vera lióta atvinnan.
Aldrei á æfinni hafði mér fundjst lífið eins fag-
urt og í dag. Því verður ekki með orðum lýst, hve
lífið er dásamlegt, þrátt fyrir það þó að skipið sé
farið úr höfn þegar við komum, og þó að við höfum
orðið strandaglópar og höfum enga sjóferðabók. Líf-
ið er ætíð fagurt, þó að það geti stundum verið hryggi-
legt.
En að horfa á það, að nóttinni yrði sóað þannig til
einskis. — Eg hefði aldrei trúað því um Belgíumenn.
En þetta er alt banninu að kenna. Bannið. gerir menn
veika fyrir freistingunum. Aðeins ef ég hefði þenn-
an Mr. Volstead á milli handannai. Þeir eiga fyrir því
að finna til handanna á okkur, þessir miljónamær-
ingar.
—- Owi herra. Nú skulum við kveðjast. Þér eruö
ef til, vill mikilmenni, en við getum ekki tekið neitt
tillit til þess..
Lögregluþjónninn lyfti hendjnni. Nú ætlaði hann
víst að varpa snörunni um hálsinn á mér. Innan stund-
ar yrði ég hengdur. — Auðvitað höfðu, þeir ekki
neinn gálga. Slíkt var of mikill, kostnaður,
Farið í þessa átt, sagði lögregluþjónninn og benti
út í myrkrið. Þa.rna skamt frá er Holland. Þér hafið
vafalaust heyrt getið um Niðuirlöndin.
— Já, ég hefi heyrt þeirra getið.
— Nú haldið þér áfram í þessa átt, sem ég bendi
yðu,r. fig hel,d, að þér rekist ekki á landamæraverð-
ina um þetta leyti sólarhringsins. Við höfum leikið
þetta bragð fyr. En ef þér sjáið einhvern, þá gætið
þess vel að víkja, úr vegi. Eftir klukkutíma göngu
komið þér að j árnbrautarlínunni. Svo fylgið þér járn-
brautinni um: hríð, uns þér komið að járnbrautar-
stöðinni. Þar verðið þér að nema staðar, en gætið þess
vel að enginn sjái yður. Um fjögur leytið kemur þang-
að hópur verkamanna. Þá gangið þér að farmiðasöl-
unni og segið aðsins: »Rotterdam, þriðja fa,rrými«.
Annað megið þér ekki segja, Hér eru 5 gyljini.
Lögregluþjónnjnn rétti mér fimm seðla.
— Hér hafið þér ofurlítið að éta í nótt. Þér megið
ekki kau.pa neitt á járnbrautarstöðinni. Það er stutt
til Rotterdam og þér þurfið einskis við þangað.
Hann rétt.i mér lítinn böggul, sem, vafalaust hafði
að geyma nokkrar smurðar brauðsneiðar. Ennfrem-
ur fékk ég dálítið af vindlingum og nokkrar eld-
spýtur.
Hvað átti ég að hugsa um þessa menn,. Þeir voru
vafialaust sendir til að gera út af við mig, en svo
gefa þeir mér peninga og mat aö skilnaði. Þeir hafa
vafalaust kent í brjósti um mig og viljað gefa mér
færi á að komast undan. Eigum við ekki að elska
náunga okkar, þegar jafnvel í hópi lögregluþjóna
finnast svona góðir drengir. Þó vita alli;. að starf lög-
regluþjónanna er í því falið að leita, uppi bresti ná-
ungans. Ég þrýsti svo fast hendu,r þeirra, að þeim
hlýtur að hafa dottið í hug, að ég mundi slíta af
þeim handlegginn.
— Hafið ekki svona hátt. Það geta einhverjir heyrt
til yðar. Það væri annað en gaman að leika þennan
leik aftur frá byrjun.
Þetta, var vafalaust réttilega athugað.
— Gætið n,ú vel að því sem ég segi yður.
Hann talaði í, hálfuro hljóðum en reyndi að gera
mér alt sem skiljanlegast með því að endurfaka leið-
beiningar sínar hvað eftir annaði
— Svo megið þér ekki láta yður detta í hug að
koma aftuir til Belgíu. Það vil ég mdnna yður á fram-
ar öll,u öðru. Ef við: rekumst aftur á yöur veroið þér
settir í æfilangt fangelsi. Æfilangt fangelsi. Það er
alls ekki svo lítið, drengur minn., Ég- hefi aðvarao
yður. Við vitum ekki, hvað við eigum að gera við yður.
Þér hafið enga sjóferðabók.