Þjóðviljinn - 21.11.1936, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.11.1936, Blaðsíða 1
I. ARGANGUR Fyrir nýjár: 300 nýja áskrifendur 1000 kr. í blaðsjóð 250 kr. mánaðarstyrki h a n d a LAUGARDAGINN 21. NÓV. 1936 Þ J ÓÐVILJANUM 19. TOLUBLAÐ Heldur Evrópo-strí5 en segir Franco í skjóli osigur á Spáiti Þýskalands og Ítalíu II í gærkveldi S.j6mannafélagið hélt fuinid í gærkvöldi, fttndinn. sóttu rúm- lega 100 meðlimir. Undir félagsmálum gerði Rósinkrans Ivarsson fyrirspurn viðvíkjandi tillögu ,er samþykt var á félagsfuindi í vor, um að kalla, saman sjómannaráðstefnu til þess að samræma kröfur sjó- manna. um lágmarkstryggingu. Ölafur Friðriksson, talaði gegn því, að slí.k ráðstefna yrði háld- in. Sigurjón Öl,afsson taldi litl- ar líkur til þess að f arið yrði að vilja félagsins í þessu máli. Nefnd sú, er kosin var á næstsíðasta fundi félagsins, til þess að stilla lipp mönnum, við stjórnarkosningu, skilaði áliti sí,nu. Ekki þorði nefndin að stilla neinum samfylkingav- manni né komm.únista, og hindraði einnig að þeim yrði stilt af fundinum. En við stjórn- arkosnjngu í félaginu er ekki hægt að kjósa aðra, en þá, sem stilt er á lista. Minnihlutinn er réttlaus. Næstujr taþaði Haraldur Guð- mundsson. um afkomu sjávar- útvegisins og skuldaskil vélbáta- eigend;æ Ekki mintist Haraldur á starfsskrá Alþýðuflokksins, né úrlausnir hennar í útgerðar- málum, heldur ekki á u.ppgjör Kveldúffs. Fór hann sér hæg't og rólega að öllu, og virðist ha,nn ekkert hafa 1,-ert af stór- yrðum Alþýðublaðsins. Að síðustu var samþykt tih laga mn að' skora á bœjar- stjómina, að sjá svo um, að ið- gjöld til Sjúkrasamlagsins yrðu ekki telcin af kaupi framfærslu- þega, né annara er vinna í at- ivnnu b ót avinnu. Nýtt félag húsagerðameistara Allir íslenskir »arkitektar«, er lpkið hafa. námi í húsagerð- arlist, hafa stofnað með sér fé- lag, er nefnist »Akademiska arkitektafélagið«. Félagið hefir aðsetur sitt í Reykjavík, Stjórn þsss skipa: Próf. Guðjón Samú- elsson, formaðujr, Ágúst Pálsson ritari, Sigurður Guðmundsson gjaldkeri. Aðrir félagsmenn eru Bárður Isleifsson, Eiríkur Ein- a,rsson, Einar Sveinsson og' Gunnlaugur Halldórsson. (FB). Hann hótar að loka höfninni í Barcelona og §kjóta borgina í rústir Eru þetta örþrifaráð og stríðsögranir hans út af vonsvikum síðustu daga Stjórnarherinn umkringir uppreisnarmenn í Saragossa og sækir nú fram til San Sebastian EINKASKEITI TIL ÞJ6DVILJANS Upprelsnarmenn liafa gert nýjar áráslr í dag, cn stjórnarlierinn liefir altaf hrundió liciin jafnóðuni og licf- ir bæði ótjíiðra háskólahvcrfisins og Carabanchel á valdi sínu. Yfir Mudrid fór fram í dag iiarð- vítug loftorusta. Bóðust uppreisnar- nienn á borgina, var lofther jieirra 18 nýfengnar jiýskar Junker-fiugvélar, 10 sprengjuflugvélar og 20 siuærri fiugvélar (»jagarar«). En flngvélar stjórnarliersins ráku all.ar liessar flugvélar á l'lótta og skntu G lieirrn niður. Flugvélar stjórnarinuíir gerðu í dag loftárás á fliighöfnlna í Mall- orcaeyjum og eyðllögðu jmr bensín- geymir uiipreisnarinanna. í Baskalandl heflr stjóriiarherinn nú tekið liorpið Vllla Franca, 32 kílónictra suðvcstur af San Sebast- ian og er l»ví aftnr faiiim að nálg- ast liá borg. í Aragoníu hefir stjórnarherlnn sótt mikið fram og tekist liar að skera I sundur herlínu upprcisnar. niaiina, liannig að uppreisnarlierinn í Sarago-sa er nú einangraður. Stórbrunar í Madrid London í gærkveldi. I dag' hefir orðið hlé á loft- árásum á Madrid, vegna rign- ingar. Borgarbúar hafa notað tækifærið, til þess að færa í lag, það sem í lag verðnr fært, og búa, sig undir frekari árásir — og til þess að telja hina dauðu og særðu, Tjónið, sem hlotist hefir af loftárásuim undanfarna daga, hefir reynst ennþá stórkost- legra en óttast haíói verið. T. d. hafa a. m. k. 150 manns verið grafnir lifandj í kjöllurum, þar sem. þeir höfðu leitað hælis og ekki tekist ennþá að ná til þeirra, Eldar loga, ennþá víðs- vegar um borgina, en slökkvi- liðið heldur áfram starfi sínu. Menn, eru í dag önnum kaf'nir að sópa glerbrot af götunum, og rífa. niður rústir húsa, sem ótt- ast er að hrynji í frekari árás- um og valdi mannt óni, og einn- ig til þsss að greiða fyrir á- framhaldandi björgunarstarf- semi. (F. Ú.). Hafnbannið á Barcelona Fréttai'itiu’i. Sovét-þingið kemursaman 25.nóv. til að ákveða hina ný|n stjórnarskrá »Vegna hins ósvífna flutnings ó vopnuni, skotfærum, skriðdrekum, flugvé’um og gastegundum, sem íi fér stað í gegnum höfnina í Barce- lona, eins og allir vita, með skip- um, sem sigla undir fánum ýmissa landa, en munu flest vera rússnesk eða spönsk, og vegna þess að stjórn Nationalista á Spáni er ákveðin í því að stöðva þennan aðflutning jafnvel með því að eyðileggja hafn- arborgina ef þörf gerist. Þá eru öll skip, sem kunna að vera í höfn 1 Barcelona aðvöruð um að hafa sig þ ðan á brott ef þau vilja forðast þær skemdir, sem þau annars kunna að verða fyrir, vegna þeirra ráðstaf- ana, sem stjórn Nationalista kann að gera, og verða ekki birtar frek- ari aðvaranir. Stjórn Nationalista ræður einnig öllum útlendingum, er búsettir kunna að vera 1 Barcelona, og einkum I þeim liluta borgarinn- ar, sem næstir eru höfninni, að hafa s'g þaðan á brott, ef þeir ekki vilja eiga á hættu fjörtjón og limlesting- a.«r EINKASKEYTI FKÁ MOSKVA 8. þing Sovétríkjainin kemur saui- 1111 25. nóveniber. Verður þiugið þá sett í Kreuilliölliniii niiklu f Moskva. Á dagskrá er: Frumvarp til stjórnarskrár fyrir Samband sosialistísku sov- étiýðveldanna. Framsögu liefir Staiin. Fréttaritari. 7. nóvember sýndu Sovétþjóðirnar vilja sinn og vald til að vernda sigur sinn og frelsi, — réttinn, sem nýja stjórnarskráin veitir þeim til vinnu, hvíldar og mentunar. — A myndinni sést rauði herinn 7. nóvember s. 1. Eden sagði að breska stjórn- in hefði snúið sér til ræðis- manns sins í Aendaye og beðio hann að tjá stjórninni í Burgos Framhald á i. síðu. STALIN hefur framsögu Eftir þessu þingi hafa ekki að- eins hinar 180 þjóðir Sovétríkj- anna beðið með óþreyju mieðan þær hafa þaujrætt frumvarpið, heldur fylgjast allar vinnandi stéttir heimsins með samþykt þessarar frjálslyndustu stjóm- arskrár mannkynsins, sem markar tímamót milli þúsund ára kúgunar-þjóðfélags stétta- mótsetninganna, og hins stétt- lausa, frjálsa. þjóðfélags sósial- ismans. rætt i enska þinginu Eden var spurður að því í dag í neðri málstofu breska þingsins, hvort breska stjórnin hefði fengið nokkra tilkynningu frá stjórn Franc.os um væntan- lega lokun Barcelonahafnar, og loftárás á borgina. Eden svaraði því, að bresku stjórninni hefð'i borist svohljóð- andi yfirlýsing frá bráðabirgðar stjórn Francos, 17. þ. m.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.